Greinar mánudaginn 30. nóvember 2015

Fréttir

30. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ashoka enn í fullu fjöri

Stjörnustríðsskrúðgangan fór fram í níunda sinn í Barcelona í gær, hér er einn þátttakenda klæddur búningi Ashoka Tano (öðru nafni Snips). Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Auðlind heldur kynningarfund

Auðlind – minningarsjóður Guðmundar Páls Ólafssonar náttúrufræðings og rithöfundar heldur fund um náttúruvernd í Þjóðminjasafninu á morgun, 1. desember. Auðlind er náttúruverndarsjóður sem hefur endurheimt votlendis að meginviðfangsefni. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á árangur í París

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eggert

Lína sjötug Ein af vinsælustu persónum barnabókmenntanna, Lína langsokkur, hélt upp á sjötugsafmælið sitt í vikunni sem leið. Af því tilefni var fagnaður í Norræna húsinu á laugardaginn var og afmælisbarnið var á staðnum. Meira
30. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

ESB reynir að semja við Erdogan

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna og Tyrklands héldu fund í Brussel í gær til að ræða lausnir á vandanum vegna straums farand- og flóttamanna frá Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku til Evrópulanda. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fengu ekkert tilboð á fundi í London

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Enginn árangur varð af fundi strandríkja í Norður-Atlantshafi um makríl, norsk-íslenska síld og kolmunna í London í síðustu viku. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegur hópur við rannsóknir

Það var fallegt en kuldalegt við Mývatn þegar Anthony Ragnar Ives, prófessor við Wisconsin-háskóla í Madison, tók kjarna úr seti í gegnum ís til að kanna ástand mýflugustofna eftir hrun þeirra í sumar sem leið. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fær yfir 45 milljónir króna í lottóvinning

Einn heppinn lottóspilari var með allar tölurnar réttar í útdrætti á laugardagskvöld og hlýtur hann 45,4 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur í Olís Sæbraut v/Sundagarða í Reykjavík. Enginn var með fjórar tölur réttar auk bónustölu og gekk 2. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 205 orð

Hafrannsóknir verði stórauknar

Í ályktun 47. þings Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sem haldið var í síðustu viku, kemur fram að þingið telur brýnna en nokkru sinni að stórauka veiðarfæra-, haf- og fiskirannsóknir. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 1144 orð | 6 myndir

Heill bekkur eingöngu skipaður Kínverjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ætli það hafi gerst í nokkrum skóla hér á landi áður að heill bekkur sé eingöngu skipaður Kínverjum, ég efast um það,“ segir Friðjón Sæmundsson, skólastjóri Ferðamálaskóla Íslands. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hætta á snjóflóðum á Tröllaskaganum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Siglufjarðarvegi úr Fljótum um Almenninga og veginum um Ólafsfjarðarmúla var lokað í gær vegna snjóflóða og frekari hættu á þeim. Þá var allt á kafi í snjó í bæjum á Tröllaskaga. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Í athugun að telja holur humarsins

Hafrannsóknastofnun fór nýlega af stað með verkefni þar sem kortlögð verða áhrif veiðarfæra á humarslóð. Þá er til skoðunar að hefja talningu á holum humarsins á helstu veiðisvæðum til að afla betri upplýsinga um þéttleika og lífshætti humars við... Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 69 orð | 5 myndir

Jólaljós um land allt

Segja má að jólaundirbúningur landans hafi byrjað formlega nú um helgina, en í gær var fyrsti sunnudagur í aðventu. Víða var kveikt á ljósum jólatrjáa sem eru í miðbæjum flestra kaupstaða landsins. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Koma í kaffi, kýta og tippa

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á annað hundrað manns kemur reglulega í getraunakaffi Víkings í kjallaranum í Víkinni á hverjum laugardegi. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Kæra til meðferðar og ekki borað á meðan

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Boranir á Kröflusvæðinu hafa legið niðri undanfarnar vikur eftir að Landeigendur Reykjahlíðar ehf. kærðu útgáfu framkvæmdaleyfis til Landsvirkjunar fyrir borun á tveimur holum á svæðinu. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Léleg nýliðun og humar á undir högg að sækja

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talning á humarholum á botni sjávar á helstu veiðisvæðum humars við landið skilar betri upplýsingum um þéttleika og lífshætti tegundarinnar við landið. Að sögn Jónasar P. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Líflegt á bryggjunni á Siglufirði í haust

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Línubátar hafa verið mun lengur á miðum fyrir Norðurlandi en venjan er og landa margir þeirra afla á Siglufirði. Fjölmargir bátar frá Suðurnesjum og Snæfellsnesi róa á Norðurlandsmið og koma yfirleitt með mikinn afla í... Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Maður kastaði sér fyrir lögreglubíl

Upp úr miðnætti í fyrrinótt var lögreglu tilkynnt um mann á Gömlu-Hringbraut, sem var mjög ölvaður og gekk fyrir bíla. Kastaði hann sér fyrir lögreglubíl og var í framhaldi af því færður á lögreglustöðina Hverfisgötu. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Mest hefur verið selt af dýrum keppnishestum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Alls hafa 1.278 hross verið flutt til 18 landa það sem af er ári en allt árið 2014 voru 1.236 hross flutt út. Árið stefnir í að vera yfir meðaltali síðustu tíu ára. Þetta kemur fram í tölum frá bændasamtökunum. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikill aldursmunur í leiðsögunámi

Nám fyrir leiðsögumenn hefur verið vinsælt síðustu misseri og áhugi verið á starfskröftum þeirra sem útskrifast. Aldursbil nemenda er mikið og í Leiðsöguskólanum er elsti nemandinn nú 73 ára, en í Ferðamálaskólanum er aldursforsetinn sjötugur. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mjölnir flyst í Keiluhöllina í Öskjuhlíð

Íþróttafélagið Mjölnir hyggst taka húsnæði gömlu Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð á langtímaleigu og flytja alla starfsemi sína þangað. Æfingahúsnæðið, sem ber óformlega heitið Mjölnishöllin, er um 3. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Rúmlega 20 þúsund leikskólabörn árið 2014

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rúmlega 20 þúsund heilsdagsígildi voru í leikskólum á Íslandi árið 2014. Hafði börnum á leikskóla þá fjölgað um 2% frá því árið á undan. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Skaftárhreppi bættur skaðinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skaðinn sem Skaftárhlaupið olli er mikill, en þetta skýrist ekki að fullu fyrr en með vorinu þegar aðstæður verða til að kanna stöðuna inni á afrétti. Meira
30. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Sníkjudýrin „blinduð“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vísindamönnum við Kaliforníuháskóla í Irvine hefur tekist að breyta genamengi moskítóflugu og gera sníkjudýrinu sem breiðir út malaríu ófært að taka sér far með munnvatni flugunnar inn í spendýr. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Stál í stál í kjaradeilu álversstarfsmanna

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Við gætum verið búin að ganga frá samning fyrir langa löngu. Viðræðurnar lykta af því að þeir ætla ekki að semja við okkur,“ segir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna í álveri Rio Tinto í Straumsvík. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Svartabylur og leiðindi

„Þetta er alvanalegt vetrarveður,“ sagði Sveindís Guðfinnsdóttir, bóndi og flugvallarstjóri í Kjörvogi í Árneshreppi á Ströndum. Leiðin þangað norður er nú ófær, en verður væntanlega rudd á þriðjudaginn ef veður leyfir. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tilveran lýst upp á Austurvelli

Á aðventunni þegar skammdegið hellist yfir landið bægir fólk því burt og lýsir upp tilveruna. Það sást vel í Reykjavík í gær, þegar kveikt var á ljósum Óslóarjólatrésins á Austurvelli þar sem gleðin var við völd. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 382 orð | 17 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Solace Hrottaleg morð benda til að raðmorðingi gangi laus. IMDb 6,5/10 Sb. Álfabakka 17.50, 20.00, 20.00, 22.10, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Kringlunni 20.00, 22.20 Akureyri 20.00, 22. Meira
30. nóvember 2015 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Verður stærsta bardagaæfingasvæði heims

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Íþróttafélagið Mjölnir flytur alla starfsemi sína í húsnæði Keilhuhallarinnar í Öskjuhlíð á fyrstu mánuðum 2016. Formaður Mjölnis, Jón Viðar Arnþórsson, kynnti þetta á tíu ára afmælishátíð Mjölnis sl. laugardag. Meira
30. nóvember 2015 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vonir um árangur í París

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hundruð þúsunda manna tóku þátt í fundum og mótmælum viða um heim í gær í tilefni þess að í dag hefst fundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í París. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2015 | Leiðarar | 337 orð

Dauðateygjur chavismans?

Maduro reynir að halda í völdin með öllum ráðum Meira
30. nóvember 2015 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Getur verið að ekkert verði gert?

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, bendir á að ef tryggingagjaldið lækki ekki á næsta ári séu kjarasamningarnir fyrir tímabilið 2016-2018 í uppnámi, en þeir koma til endurskoðunar í febrúar næstkomandi. Meira
30. nóvember 2015 | Leiðarar | 280 orð

Heimsálfa vonar

Vandinn er ærinn, en tækifærin eru samt fyrir hendi í Afríku Meira

Menning

30. nóvember 2015 | Hugvísindi | 63 orð | 1 mynd

Jóladagatöl opnuð

Fyrstu gluggar jóladagatala Norræna hússins og Hönnunarsafns Íslands verða opnaðir í dag. Dagatalið í Norræna húsinu er að þessu sinni hannað af listakonunni Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Gluggi verður opnaður kl. 12. Meira
30. nóvember 2015 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Kvöldlokkur Blásarakvintettsins

Hinn gamalgróni blásaraflokkur Blásarakvintett Reykjavíkur efnir á morgun, þriðjudag, ásamt félögum sínum til hinna árlegu tónleika á aðventunni undir heitinu „Kvöldlokkur á jólaföstu“. Meira
30. nóvember 2015 | Menningarlíf | 1218 orð | 5 myndir

Með pensilinn á lofti

Ég er viss um að þú getur lesið nokkrar bækur með sama texta en ólíkar myndskreytingar og sagan er aldrei sú sama í huga lesandans. Án þess að ég sé að halla á textann eru sumar myndskreyttar bækur sem maður las sem barn þannig að myndirnar lifa svo sterkt í huga okkar. Meira
30. nóvember 2015 | Tónlist | 322 orð | 2 myndir

R.A. The Rugged Man á Nasa

Blásið verður til hipphopp- og UFC-veislu á Nasa 12. desember nk. því þá koma fram hipphopp-tónlistarmennirnir R.A. The Rugged Man, A-F-R-O (skammstöfun á All Flows Reachout) og Mr. Green. Meira
30. nóvember 2015 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Sannkallað Klovn-„móment“

Ritari Ljósvaka gerðist nýlega eigandi skemmtipakka Stöðvar 2 og er smátt og smátt að skoða hvað er í boði. Þegar ekkert boðlegt er í sjónvarpinu er gott að grípa í gamla og góða þætti en þar má til dæmis finna alla þætti af Klovn frá upphafi. Meira
30. nóvember 2015 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Sungið saman á Degi íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á morgun, 1. desember, og munu helstu útvarpsstöðvar landsins spila þrjú íslensk lög samtímis kl. 11.15 af því tilefni. Meira
30. nóvember 2015 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Tónleikar Jóns Kr. á mynddiski

Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bíldudal, hélt síðastliðið sumar tónleika í sal FÍH og sagði þá vera kveðjutónleika sína, haldna í tilefni af 75 ára afmæli hans. Tónleikarnir voru kvikmyndaðir og hefur Jón nú gefið þá út á mynddiski. Meira
30. nóvember 2015 | Tónlist | 71 orð | 5 myndir

Ungir rapparar spreyttu sig í Rímnaflæði, rappkeppni félagsmiðstöðvanna...

Ungir rapparar spreyttu sig í Rímnaflæði, rappkeppni félagsmiðstöðvanna, á föstudagskvöldið var og tróðu auk þeirra upp Emmsjé Gauti, Herra Hnetusmjör og Sigga Ey. Meira

Umræðan

30. nóvember 2015 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Er orðið ekki frjálst forsetanum?

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Má þjóðhöfðingi í slíku ríki ekki tjá skoðanir sínar svo lengi sem hann gerir það með hófstilltum hætti og án stóryrða?" Meira
30. nóvember 2015 | Pistlar | 504 orð | 1 mynd

Fíllinn í stofunni

Forsetinn ákvað um daginn að taka mjög hugrakkt skref, þegar hann tjáði sig um hryðjuverkin í París og rót þeirra, sem er öfgafull túlkun á íslam. Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Birgir Þórðarson

Birgir Þórðarson fæddist 26. september 1938 í Reykjavík. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 15. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Þórður Þorgrímsson, f. 19. október 1910 í Reykjavík, d. 14. febrúar 1989, og Vilborg Jónsdóttir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Jóna Þorvaldsdóttir

Jóna Þorvaldsdóttir fæddist 23. júlí 1935 á Fáskrúðsfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 16. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Sveinsson, f. 1898, og Guðrún Sigurborg Vilbergsdóttir, f. 1906. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Sesselja G. Sigurðardóttir (Sella)

Sesselja Guðmunda Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 4. september 1930. Hún andaðist á Landakotsspítala 16. nóvember 2015. Foreldrar Sesselju voru hjónin Helga Kristín Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 14.11. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Stefán S. Stefánsson

Stefán S. Stefánsson fæddist 16. september 1930 í Gerði í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólteigi, Hrafnistu, 20. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Stefán Guðlaugsson, útvegsbóndi í Gerði, f. 6.12. 1888 í Vestmannaeyjum, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1191 orð | 1 mynd | ókeypis

Torfi þorkell Guðbrandsson

Torfi fæddist 22. mars 1923 á Heydalsá í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 21. nóvember 2015. Foreldrar Torfa voru Guðbrandur Björnsson Halldórssonar frá Smáhömrum, f. 14.5. 1889, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Torfi Þorkell Guðbrandsson

Torfi fæddist 22. mars 1923 á Heydalsá í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 21. nóvember 2015. Foreldrar Torfa voru Guðbrandur Björnsson Halldórssonar frá Smáhömrum, f. 14.5. 1889, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Tryggvi Þorsteinsson

Tryggvi Þorsteinsson læknir fæddist í Reykjavík 30. desember 1923. Hann lést á Landspítalanum 23. nóvember 2015. Foreldrar hans voru Laufey Tryggvadóttir húsfreyja í Vatnsfirði við Djúp og síðar í Reykjavík, f. 16. desember 1900, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2015 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Örlygur Ívarsson

Örlygur Ívarsson fæddist í Ólafsvík 2. apríl 1931. Hann lést 19. nóvember 2015. Foreldrar Örlygs voru Ívar Þórðarson frá Ólafsvík, síðar bóndi í Arney á Breiðafirði, f. 4.1. 1904, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Afsláttarhelgin hófst rólega

Rannsóknir bandaríska bankans SunTrust benda til þess að verslunarhelgin mikla vestanhafs hafi farið hægt af stað. Meira
30. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

ESB samþykkir 2,7 milljarða evra framlag til Piraeus

Eftirlitsstofnanir Evrópusambandsins hafa gefið grænt ljós á 2,72 milljarða evra greiðslu úr gríska stöðugleikasjóðnum til gríska bankans Piraeus. Meira
30. nóvember 2015 | Viðskiptafréttir | 855 orð | 3 myndir

Evra og dalur næstum jafnsterk

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skiptigengi evru og Bandaríkjadals hefur lækkað nokkuð hratt og mikið undanfarnar vikur. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2015 | Daglegt líf | 450 orð | 2 myndir

Éttu betur!!

Við erum alvön umræðunni um hvað við eigum að borða en veltum kannske sjaldnar fyrir okkur hvernig. Erum við oft að sleppa máltíðum, borða á hlaupum, upptekin við e-ð annað en matinn, í tölvunni, með blaðið, eða í bílnum? Meira
30. nóvember 2015 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Heimagerð jólatré til sýnis

Þjóðminjasafnið og Safnahúsið taka á sig jólalegan blæ í desember. Jólasýningar verða opnaðar og árleg jóladagskrá verður í Þjóðminjasafninu. Meira
30. nóvember 2015 | Daglegt líf | 1196 orð | 4 myndir

Töfrakona talnanna

Fyrsti forritarinn fæddist fyrir 200 árum. Þótt Ada Lovelace hefði kannski ekki erft skáldagáfu föður síns, Byrons lávarðar, þótti hún með afbrigðum talnaglögg. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2015 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. a3 Rc6...

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. a3 Rc6 8. Bd3 Be7 9. 0-0 b6 10. Rbd2 Bb7 11. Rc4 dxe5 12. dxe5 h6 13. b4 Dc7 14. Bb2 a6 15. Hc1 Hd8 16. Db3 Rf4 17. Hfd1 Rxd3 18. Hxd3 0-0 19. Hxd8 Hxd8 20. De3 b5 21. Ra5 Dd7 22. Meira
30. nóvember 2015 | Í dag | 632 orð | 2 myndir

Félagslyndur Eyjapeyi

Þór fæddist í Vestmannaeyjum 30.11. 1945 og hefur alið þar allan aldur sinn en skrapp í land í gosinu: „Bernskuminningarnar snúast um bryggjurnar í Eyjum og nágranna mína, feðgana Guðjón Jónsson í Hlíðardal og Bergþór son hans. Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Hafdís Hrund Ásgeirsdóttir

40 ára Hafdís er fædd og uppalin á Skagaströnd og rekur hárstofuna Viva. Maki : Stefán Sveinsson, f. 1972, sjómaður hjá Samherja. Börn : Daði Snær, f. 2002, Stefanía Hrund, f. 2006 og Sædís Hrund, f. 2012. Foreldrar : Ásgeir Axelsson f, 1942, d. Meira
30. nóvember 2015 | Í dag | 262 orð

Hvernig verður það eftir vistaskiptin?

Ármann Þorgrímsson var með skemmtilegar hugleiðingar á Leirnum á miðvikudag, – hann minnti mig á kerlinguna og sálina hans Jóns míns þegar hann sagði að „ég er að komast á þann aldur að ég þarf að fara að hugsa um vistaskipti og skrapp þess... Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 276 orð | 1 mynd

Ísleifur Högnason

Ísleifur Högnason alþingismaður fæddist 30. nóvember 1895 á Seljalandi undir Eyjafjöllum. Foreldrar hans voru Högni bóndi þar Sigurðsson, bónda á Barkarstöðum í Fljótshlíð Ísleifssonar og k.h., Marta Jónsdóttir, bónda á Sólheimum í Mýrdal... Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Jakob Leó Bjarnason

30 ára Jakob er yfirþjálfari hjá knattspyrnudeild Fylkis og iþróttakennari í Norðlingaskóla. Maki : Erla Dögg Halldórsdóttir, f. 1985, vinnur hjá Flyware. Börn : Karítas Þyrí, f. 2010, og Patrekur Leó, f. 2014. Foreldrar : Bjarni Þór Jakobsson, f. Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Jökull Blöndal Björnsson , Hlynur Þorri Helguson , Fróði Reyr Hákonarson...

Jökull Blöndal Björnsson , Hlynur Þorri Helguson , Fróði Reyr Hákonarson , Óðinn Bragi Sævarsson og Jóel Þeyr Kárason héldu tombólu í Grafarvoginum og gáfu Rauða krossinum ágóðann, 6.654... Meira
30. nóvember 2015 | Í dag | 29 orð

Látið ekkert fúkyrði líða ykkur af munni heldur það eitt sem er gott til...

Látið ekkert fúkyrði líða ykkur af munni heldur það eitt sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gerist, til þess að það verði til góðs þeim sem... Meira
30. nóvember 2015 | Í dag | 59 orð

Málið

Til eru tvö mjög myndræn orðtök um það er maður bíður einhvers með mikilli eftirvæntingu og óþreyju . Að brenna í skinninu og að iða í skinninu . Það fyrra er dregið af því að manni volgnar í skinni af æsingi. Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sandra Rebekka

30 ára Sandra er Akureyringur og er myndmenntakennari í Giljaskóla og myndlistarmaður. Maki : Radek Dudziak, f. 1980, líftækninemi í HA. Börn : Amelia Anna, f. 2007, og Joel Arnar, f. 2014. Foreldrar : Arnar Yngvason, f. Meira
30. nóvember 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Sanngjarn makker. S-AV Norður &spade;84 &heart;ÁG542 ⋄107...

Sanngjarn makker. S-AV Norður &spade;84 &heart;ÁG542 ⋄107 &klubs;KG97 Vestur Austur &spade;1076 &spade;Á92 &heart;6 &heart;D108 ⋄DG9863 ⋄Á5 &klubs;Á106 &klubs;D8432 Suður &spade;KDG53 &heart;K973 ⋄K42 &klubs;5 Suður spilar 4&heart;. Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Sinnir ráðgjöf í öryggismálum

Hafliði Jónsson, ráðgjafi í öryggis- og eftirlitsmyndakerfum, er 45 ára í dag. „Það er mikil þróun í þessum heimi og miklar breytingar. Maður þarf að vera á tánum og fylgjast vel með í þessum bransa, en ég er búinn að starfa í honum í átta ár. Meira
30. nóvember 2015 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir Ingólfur Björnsson 85 ára Ingi Einars Árnason Marta J. Meira
30. nóvember 2015 | Fastir þættir | 311 orð

Víkverji

Hatursorðræða er hugtak sem hefur fest sig í sessi á málþingi dagsins. Allt mögulegt sem ber á góma og er á jaðri þess sem almennar óskráðar leikreglur leyfa er flokkað sem hatur, mannvonska, fordómar og þaðan af verra. Meira
30. nóvember 2015 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. nóvember 1965 Íslenskir bankar keyptu Skarðsbók á uppboði í London. Þetta var eina forníslenska handritið sem var í einkaeign. Það var síðar afhent Handritastofnun til varðveislu. 30. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2015 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Allir vildu Vardy lokkað hafa til sín

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Jamie Vardy er aðalmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þessa dagana. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Barcelona í góðum málum í riðlinum

Guðjón Valur Sigurðsson hafði hægt um sig þegar Barcelona sigraði Kolding, 36:28, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Guðjón Valur skoraði einungis eitt mark í leiknum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

„Fékk algjöra gæsahúð“

Það var líkt og Ólafur Guðmundsson hefði skrifað handritið sjálfur að sínum fyrsta leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, eftir endurkomuna frá Hannover-Burgdorf í Þýskalandi. Hátt í 5. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Birkir skoraði í öruggum sigri

Birkir Bjarnason var á skotskónum þegar Basel sigraði Luzern, 3:0, í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Birkir skoraði fyrsta mark Basel á 7. mínútu leiksins, en hann var tekinn af leikvelli þegar um það bil 10 mínútur voru eftir af... Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 151 orð

Bræður í undanúrslit í N-Evrópukeppninni

Íslandsmeistarar HK í blaki karla tóku þátt í Norður-Evrópukeppni félagsliða í Tromsö í Noregi um helgina og luku keppni í gær. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – Hamar 102:48 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Hamar 102:48 Keflavík – Stjarnan 75:52 Snæfell – Haukar 75:65 Staðan: Snæfell 981731:53216 Haukar 871611:51914 Grindavík 853606:53910 Keflavík 945659:6418 Valur 835582:6476 Stjarnan 927681:7294 Hamar... Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Eiður Aron heldur til Þýskalands

Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson sem lék með sænska félaginu Örebro á tímabilinu sem var að ljúka hefur samið við þýska C-deildarliðið Holstein Kiel. Samningur Eiðs Arons við þýska félagið gildir til sumarsins 2017. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Emilía í sögubækurnar

Skautaíþróttir Kristján Jónsson kris@mbl.is Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar varð í gær fyrst Íslendinga til að brjóta 100 stiga múrinn þegar hún sigraði á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

England Liverpool – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Liverpool – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

Eyjamenn eru úr leik

Benfica og ÍBV mættust í seinni leik liðanna í 3. umferð Áskorendabikars Evrópu í handknattleik karla í Lissabon á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Benfica, en lokatölur urðu 34:26 Benfica í vil. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fimmtán sigrar Jóns

Valencia er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik með fullt hús stiga eftir átta umferðir, eftir að hafa unnið öruggan sigur á Gran Canaria, 86:61, í gær. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Frændurnir Árni Sigtryggsson og Sigtryggur Daði Rúnarsson voru í miklum...

Frændurnir Árni Sigtryggsson og Sigtryggur Daði Rúnarsson voru í miklum ham á laugardaginn þegar Aue sigraði Essen, 28:26, í þýsku B-deild-inni í handknattleik. Árni skoraði 9 mörk og Sigtryggur 6 mörk í leiknum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: TM-höllin...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 16-liða úrslit: TM-höllin: Stjarnan – Akureyri 18 Hertz-höllin: Grótta – FH 19.30 N1-höllin: Afturelding – Víkingur 19. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Haukar lentu á vegg

Handbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Arnór Atlason og félagar í Saint-Raphaël unnu sannfærandi sigur á Haukum, 30:18, í seinni leik liðanna í 3. umferð EHF-keppninnar sem fram fór í franska bænum Saint-Raphaël í gær. St. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Íslandsmetið tvíbætt í Skautahöllinni

Mikil spenna ríkti á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal í gær. Tveir síðustu keppendurnir í unglingaflokki A, Agnes Dís Brynjarsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir, slógu báðar Íslandsmetið sem var í eigu Völu Rúnar B. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Íslendingar unnu titil í Kína

Sölvi Geir Ottesen, Viðar Örn Kjartansson og félagar þeirra í Jiangsu Sainty urðu í gær bikarmeistarar í kínversku knattspyrnunni. Jiangsu Sainty sigraði þá Shang-hai Shenhua, 1:0, eftir framlengingu, í síðari bikarúrslitaleiknum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Íslensku liðin féllu úr Evrópukeppnum

Haukar og ÍBV féllu úr leik í Evrópukeppnum í handknattleik karla um helgina. Haukar lutu í lægra haldi fyrir Arnóri Atlasyni og félögum hans í franska liðinu St. Raphael í EHF-keppninni. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Jón H. Karlsson skoraði 6 mörk þegar Ísland sigraði Lúxemborg, 29:10, í forkeppni Ólympíuleikanna í Laugardalshöllinni 30. nóvember árið 1975. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 157 orð

JR-ingar færast enn nær meti Ármenninga

Sveitir JR fögnuðu sigri í bæði karla- og kvennaflokki í sveitakeppni Júdósambands Íslands í Laugardalshöllinni í gær. Alls tóku sex sveitir þátt í karlaflokki og tvær í kvennaflokki. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Lætur flughræðsluna ekki stöðva sig lengur

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Vináttulandsleikir Íslands við B-landslið Noregs í handknattleik kvenna um helgina mörkuðu tímamót hjá hinni þrítugu Sólveigu Láru Kjærnested, hornamanni Stjörnunnar. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Mætti þeim besta í heimi

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur fékk verðugt verkefni, svo ekki sé fastar að orði kveðið, í 16 manna úrslitum á heimsbikarmóti í Suður-Kóreu. Í 2. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Óraunveruleg úrslit hjá liði Arons

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém frá Ungverjalandi urðu fyrstir liða í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Óvænt tíðindi í þungavigtinni

Englendingurinn Tyson Fury varð um helgina heimsmeistari í þungavigt hnefaleika þegar hann hafði betur gegn Wladimir Klitschko, fráfarandi heimsmeistara, í Þýskalandi. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 691 orð | 8 myndir

Snæfell í efsta sætið

Í Hólminum Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Haukar sem voru taplausar í efsta sæti deildarinnar biðu lægri hlut í sannkölluðum toppslag gegn Snæfelli í Stykkishólmi 75-65 eftir æsispennandi leik. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Spánn Sevilla – Valencia 1:0 Rayo Vallecano – Athletic...

Spánn Sevilla – Valencia 1:0 Rayo Vallecano – Athletic Bilbao 0:3 Eibar – Real Madrid 0:2 Getafe – Villarreal 2:0 Celta Vigo – Sporting Gijon 2:1 Las Palmas – Dep. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Stjarnan varð fyrir blóðtöku

Bandaríska körfuknattleikskonan Chelsie Schweers sem leikur með Stjörnunni í Domino's-deildinni lék ekki með liðinu gegn Keflavík í gærkvöldi vegna handarbrots. Netmiðilinn Leikbrot. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Stærsta afrekið á ferlinum

Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen urðu í gær bikarmeistarar í Kína þegar lið þeirra, Jiangsu Sainty, sigraði Shanghai Shenhua, 1:0, í síðari leik liðanna í bikarúrslitum. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 469 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Noregur B – Ísland 31:21 Noregur B...

Vináttulandsleikir kvenna Noregur B – Ísland 31:21 Noregur B – Ísland 36:23 Þýskaland Bergischer – Stuttgart 21:21 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir Bergischer. Björgvin Páll Gústavsson ver mark liðsins. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ynjur á toppnum

Ynjur Skautafélags Akureyrar náðu toppsætinu í Hertz-deild kvenna í íshokkíi um helgina. Ynjur burstuðu Björninn í Egilshöllinni á Laugardalskvöldið 8:1. Meira
30. nóvember 2015 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn í röð hjá Rosberg

Nico Rosberg hjá Mercedes vann í gær lokamót ársins í Formúlu-1 kappakstrinum, í Abu Dhabi. Er það þriðji sigur hans í röð og sá sjötti á árinu. Annar varð félagi hans Lewis Hamilton og þriðji Kimi Räikkönen hjá Ferrari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.