Greinar þriðjudaginn 9. febrúar 2016

Fréttir

9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Aðstoðar ráðherra

Gauti Geirsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar, í hálft starf. Gauti hóf störf í gær. Gauti er 22 ára gamall Ísfirðingur og leggur stund á rekstrarverkfræði í Háskólanum í Reykjavík. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Afbragðsárangur nýsveina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tatas Augustinatis, nýsveinn í múrsmíði, fékk sérstaka viðurkenningu á Nýsveinahátíð á laugardaginn var. Námsárangur Tatasar var einstakur en hann fékk 10 í einkunn á sveinsprófi. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Austurvöllur mun breyta um svip

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umhverfi Austurvallar mun breytast mikið með fyrirhugaðri uppbyggingu á svonefndum Landssímareit. Þar mun rísa 160 herbergja glæsihótel Icelandair Hotels í nokkrum byggingum og er áformað að það verði opnað eftir um tvö... Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð

Barnaverndarstofa fær 3 milljónir aukalega

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálarðáðherra, hefur ákveðið að veita Barnaverndarstofu þriggja milljóna króna framlag til að styrkja rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 3 myndir

„Fæðingin“ gekk snurðulaust

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
9. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Tyrkland er komið að þolmörkum “

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bitnar á þeim sem síst skyldi

Félag íslenskra sérkennara fordæmir og mótmælir áframhaldandi niðurskurði Reykjavíkurborgar á fjármagni til sérkennslu í leik- og grunnskólum. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bollurjóminn beint af stút

Eins og víðast hvar annars staðar voru í gær rjómabollur á borðum í leikskólanum Furuborg í Fossvogi í Reykjavík. Börnin gerðu bollunum góð skil enda ekki annað hægt, svo ljúffengar voru þær. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Bresk hjón selja íslenskt áfengi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Bresk hjón, Lisa og Chris Whitear, selja íslenskar vörur, aðallega íslenskt áfengi, í gegnum vefsíðuna 101reykjavik.co.uk en einnig er hægt að panta íslenskt súkkulaði, skyr og tónlist. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Dýpkunarskipið sigldi út um skutinn

Dýpkunarskipið Galilei 2000 sigldi út úr flutningaskipinu Rolldock Storm í Reykjavíkurhöfn í gær. Var það mikil aðgerð því flutningaskipið er eins og flotkví. Það sökkvir sér til að taka önnur skip um borð og losa aftur. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Einn laminn í höfuðið með hamri

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hópslagsmál sem áttu sér stað í Skeifunni á laugardag voru á milli tveggja erlendra hópa af sitt hvoru þjóðerni. Sjónarvottur segir að átökin hafi verið á milli 20-30 einstaklinga sem voru á milli þrítugs og fertugs. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Erlend gengi áttust við í hópslagsmálunum í Skeifunni

Hópslagsmál sem áttu sér stað í Skeifunni sl. laugardag voru á milli tveggja erlendra hópa, hvors af sínu þjóðerni. Sjónarvottur segir að 20 til 30 einstaklingar á fertugsaldri hafi tekið þátt, mest þó fjórir til sex. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Feðgar í fíkniefnaframleiðslu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Faðir og tveir sona hans voru í gær dæmdir í 6-12 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir kanabisræktun og vörslu fíkniefna. Faðirinn er fæddur árið 1972 en báðir sona hans árið 1994. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Finnur að ummælum formanns fjárlaganefndar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að það sé einstakt og fordæmalaust að ríkisendurskoðandi skrifi forseta Alþingis bréf til að gera athugasemdir við málflutning þingmanna,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Meira
9. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölmiðlajöfur íhugar framboð til forseta

Milljarðamæringurinn og fjölmiðlaeigandinn Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri New York, hefur staðfest að hann velti því fyrir sér að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Meira
9. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fleiri finnast á lífi í rústum fjölbýlishúss

Átta ára gamalli stúlku og þremur öðrum var bjargað úr rústum fjölbýlishúss í Taívan rúmum tveimur dögum eftir að jarðskjálfti, 6,4 að stærð, reið yfir og húsið hrundi til grunna. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Hús gömlu ullarverksmiðjunnar á Frakkastíg 8 hefur verið rifið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gamalt kennileiti í miðborg Reykjavíkur er horfið með niðurrifi á Frakkastíg 8. Niðurrifið er hluti af uppbyggingu tuga íbúða á svonefndum Frakkastígsreit. Verkefnið á sér langan aðdraganda. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hæstu skatttekjurnar í Reykjavík

Skatttekjur Reykjavíkurborgar á hvern íbúa eru hærri en að meðaltali í ýmsum flokkum sveitarfélaga í landinu. Þær eru heldur hærri en hjá öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu eða 612 þúsund á móti 597 þúsund krónum. Meðaltal landsins er 589 þúsund. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Íhuga útflutningsstopp

Yfirvinnubann, verkfall í ákveðnum deildum og útflutningsstopp eru meðal leiða sem stéttarfélög og starfsmenn álversins í Straumsvík skoða nú hvort gripið skuli til í kjaradeilu þeirra við vinnuveitandann. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kirkjan slapp en flóð yfir garði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Talsverðar skemmdir urðu á kirkjugarðinum í Laufási við Eyjafjörð í snjóflóði sem þar féll aðfaranótt síðastliðins föstudags. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 616 orð | 5 myndir

Kirkjustræti fær nýtt yfirbragð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Icelandair Hotels áforma að opna 160 herbergja glæsihótel við Austurvöll í Reykjavík. Hótelið mun rísa á svonefndum Landssímareit vestan megin við Austurvöll. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kjötkveðjuhátíð sem kemur úr kaþólskri hefð

Margir Íslendingar borða á sig gat í dag, samkvæmt þeirri þjóðlegu venju að gera vel við sig á sprengidegi. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kosið um prest í Mosfelli

Almennar prestskosningar verða í Mosfellsprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi sem auglýst var til umsóknar nýlega. Þetta kemur fram í frétt á vef Biskupsstofu. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Leiða saman sífellt stærri hóp í Höllinni

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýafstaðin ferðakaupstefna Icelandair, Mid-Atlantic, er greinilega til marks um sívaxandi umsvif ferðaþjónustunnar og vaxandi straum ferðamanna. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ljóðskáld heilsa upp á gesti í bókasafni

Ljóðskáldin Linda Vilhjálmsdóttir og Eyþór Árnason verða gestir á bókmenntakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Læknaskortur á Skaganum

Mikil mannekla hefur verið á læknasviði heilsugæslunnar á Akranesi og tafir orðið á þjónustu við íbúa svæðisins. Hefur þetta einkum átt við þá sem þurfa á þjónustu læknis að halda. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Segir frá hönnun og hugmyndavinnu

Fatahönnuðurinn Anita Hirlekar heldur fyrirlestur í dag klukkan 17 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni „Hugmyndaheimur fatahönnunar“. Hyggst hún fjalla um eigin hönnun en líka ræða ýmsar hliðar fatahönnunar, m.a. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstöðin ÍNN er til sölu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Skatttekjur á íbúa 589 þúsund

Áætlaðar skatttekjur á yfirstandandi ári hjá Reykjavíkurborg eru 611.970 kr. á hvern íbúa skv. fjárhagsáætlun og þær eru 596.828 kr. að jafnaði á íbúa í öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu, skv. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Skoða formannskjör á árinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, segir að ekki sé kominn botn í það hvort mögulegt reynist að halda landsfund flokksins á þessu ári. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skoða vatnssölu hótels

Neytendastofa er með mál Hótels Adams við Skólavörðustíg til skoðunar með tilliti til þess hvort vatnssala þess teljist villandi viðskiptahættir. Hótelið ráðleggur gestum að kaupa sérmerkt flöskuvatn frá hótelinu fremur en að drekka vatn úr krana. Meira
9. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Slapp úr haldi ræningja

Ástralskri konu á áttræðisaldri sem rænt var af öfgahópi tengdum al-Qaeda í Búrkína Fasó hefur verið sleppt. Samningamenn frá Níger vinna nú að því að fá hópinn til að sleppa eiginmanni hennar. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Viltu vera vinur minn? Tveir vinalegir hundar mætast og hnusa hvor af öðrum við Hljómskálagarðinn þegar eigendur þeirra gengu með þá um snævi þakta göngustíga borgarinnar í... Meira
9. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Svelta í hel fái þau ekki hjálp

Að minnsta kosti 40.000 manns gætu soltið til bana á stríðshrjáðum svæðum í Suður-Súdan þar sem hungursneyð vofir yfir. Þetta segja Sameinuðu þjóðirnar í beiðni til stríðandi fylkinga um að veita hjálparsamtökum aðgang að svæðunum. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Tekið mið af óskum skipulagsyfirvalda um varðveislu húsa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandair Hotels, segir mat á kostnaði við verkefnið ekki liggja fyrir. Hótelið muni verða hágæðahótel. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu á KEX-tónleikum

Sunna Gunnlaugsdóttir djasspíanóleikari var á föstudag tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í þremur flokkum. Hún heldur tónleika ásamt tríói sínu á KEX hosteli í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 13 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Choice Rómantísk mynd um tvo nágranna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00 Borgarbíó Akureyri 20. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð

Upplýstu bankann ekki

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Orð standa gegn orði í yfirlýsingum forsvarsmanna Landsbankans og Borgunar í tengslum við sölu á hlut bankans í fyrirtækinu haustið 2014. Meira
9. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Útför Ragnhildar Helgadóttur

Útför Ragnhildar Helgadóttur, fyrrverandi ráðherra, var gerð frá Neskirkju í Reykjavík í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Mæðgurnar séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir og séra Dalla Þórðardóttir jarðsungu. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2016 | Leiðarar | 383 orð

Evrópskt yfirfjármálaráðuneyti?

Seðlabankastjórar Þýskalands og Frakklands vilja takmarka fullveldi evruríkjanna Meira
9. febrúar 2016 | Leiðarar | 238 orð

Norður-Kórea ögrar enn

Kínverjar verða að stöðva kjarnorkuáform Kims Jong-un Meira
9. febrúar 2016 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Ráðleysi í ráðhúsi

Hvernig stendur á því að höfuðborgin er í fjárhagslegum ógöngum þegar kjörtímabilið er rétt hálfnað? Það eru vissulega til dæmi um erfiðleika í sveitarfélögum fyrr. Sveitarfélög tengd sjávarútvegi fóru illa þegar þar sló í baksegl. Meira

Menning

9. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Alvin og íkornarnir komin á toppinn

Fjölskyldukvikmyndin Alvin og íkornarnir 4 sem frumsýnd var nýlega var sú kvikmynd sem mestum miðasölutekjum skilaði í bíóhúsum landsins um síðustu helgi. Alls sáu um 4.000 manns myndina og tekjurnar námu ríflega fimm milljónum króna. Meira
9. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

Iñárritu hlaut verðlaun leikstjóranna

Leikstjórinn Alejandro G. Iñárritu hreppti um helgina eftirsótt verðlaun kollega sinna í Hollywood, í Samtökum kvikmyndaleikstjóra í Bandaríkjunum, þegar þeir kusu hann besta leikstjóra ársins fyrir leikstjórn á kvikmyndinni The Revenant . Meira
9. febrúar 2016 | Bókmenntir | 212 orð | 2 myndir

Konungs skuggskjá, konur og handrit

„Bækr nem þú blíðliga“: Konungs skuggsjá, konur og handrit frá síðmiðöldum nefnist fyrirlestur Jóhönnu Katrínar Friðriksdóttur sem hún heldur í dag kl. 16.30 í Lögbergi 101. Og er hluti af fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands. Meira
9. febrúar 2016 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og skúlptúrar

Uppruni er yfirskrift sýningar Önnu Sigríðar Sigurjónsdóttur í Gallerí '78 á Suðurgötu 3, sem opnað var nýverið, og stendur til 25. mars 2016. Á sýningunni sýnir Anna Sigríður ljósmyndir og skúlptúra. Meira
9. febrúar 2016 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Mannlíf og menning í Ittoqqortoormiit

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Byggðasafnsins Hvols á Dalvík, heldur klukkan 12 í dag, þriðjudag, fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í tengslum við sýninguna Norðrið í norðrinu sem nú stendur yfir á 3. hæð safnsins. Meira
9. febrúar 2016 | Menningarlíf | 632 orð | 2 myndir

Óvænt ferðalag með ljóðinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Mér finnst ljóðin vera ferðalagið mitt því maður veit ekki hvert maður fer þegar maður leggur af stað,“ segir ljóðskáldið og þýðandinn Þór Stefánsson sem sendi nýverið frá sér ljóðabókina Heima . Meira
9. febrúar 2016 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

PJ Harvey leikur á Iceland Airwaves

Tilkynnt var í gær að hin heimskunna tónlistarkona PJ Harvey verði meðal þeirra listamanna sem koma fram á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni dagana 2.-6. nóvember. Meira
9. febrúar 2016 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Söngvarakvöld

Ragnheiður Gröndal er gestgjafi á Söngvarakvöldi Djassklúbbsins Múlans í Kaldalónssal Hörpu í kvöld en það hefst kl. 21. Ásamt Ragnheiði koma fram þrír söngvarar, þau Kristjana Stefánsdóttir, Páll Rósinkranz og Ingibjörg Fríða Helgadóttir. Meira
9. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 318 orð | 1 mynd

Verkin vísa veginn í Dallas

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Listaverkið heitir „Paths“ eða Stígar og það sést víða að í miðborg Dallas. Þetta eru sjö fígúrur í líkamsstærð. Meira
9. febrúar 2016 | Bókmenntir | 440 orð | 3 myndir

Ýmiskonar ævintýri á gönguför

Eftir: Ásu Marín. Björt útgáfa – Bókabeitan 2015. 197 blaðsíður. Meira

Umræðan

9. febrúar 2016 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Ferming fyrir fallega

Senn líður að fermingum. Þessum töfrandi tíma í lífi hvers barns þar sem því er sagt samtímis að nú sé það komið í fullorðinna manna tölu og að það geti gleymt því að eyða öllum fermingarpeningnum í nammi og föt. Þannig var það allavega í mína tíð. Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Flóttafólk

Eftir Sigurð Oddsson: "Á Norðurlöndum er misjöfn reynsla af nýbúum, sem taka með sína siði og aðlagast ekki. Afleiðingin er vaxandi rasismi hjá þessum frændþjóðum okkar." Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hvað breytist með mindfulness-iðkun?

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur: "Hugsun sem veldur kvíða skýtur t.d. upp kollinum og án þess að hika verðum við kvíðin. Við tökum mark á hugsuninni því hún er raunveruleg. Eða hvað?" Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Hvernig friðmælast má við forsætisráðherrann og spara skattfé

Eftir Ragnhildi Kolka: "Hugmynd forsætisráðherra um makaskipti á lóðum í miðbænum steingeldir áform skipulagsyfirvalda um mannlíf í borginni og kostar skattgreiðendur offjár." Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Kærleikur eða popúlismi

Eftir Akeem Cujo Oppong: "Hvað gerist þegar fólk, sem gefur til kynna ofsatrúarbrögð með klæðaburði, fer að verða áberandi í samfélaginu?" Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Pólitísk fýla í geymslu Píratanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Ríkisstjórnarflokkarnir verða að horfa til þess að leysa stóru málin, slá á fingur græðginnar og passa að hleypa ekki frekjuliðinu að kötlunum." Meira
9. febrúar 2016 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Um þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Ef Vesturlönd ætla að snúa bökum saman gegn yfirgangi Pútíns þurfa þau að standa saman alla leið..." Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1189 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallmar Sigurðsson

Hallmar Sigurðsson fæddist á Húsavík 21. maí 1952. Hann lést 30. janúar 2016.Hallmar var sonur hjónanna Sigurðar Hallmarssonar skólastjóra, f. 1929, d. 2014, og Herdísar Birgisdóttur húsmóður, f. 1926, d. 2014. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2016 | Minningargreinar | 7272 orð | 1 mynd

Hallmar Sigurðsson

Hallmar Sigurðsson fæddist á Húsavík 21. maí 1952. Hann lést 30. janúar 2016. Hallmar var sonur hjónanna Sigurðar Hallmarssonar skólastjóra, f. 1929, d. 2014, og Herdísar Birgisdóttur húsmóður, f. 1926, d. 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Bygg frá Orfi vinnur gegn kampýlóbakter

Með því að blanda sérþróuðu byggi frá Orf Líftækni saman við fóður kjúklinga má draga verulega úr bakteríunni kampýlóbakter, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Meira
9. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Fleiri farþegar en lakari nýting í janúar

Fjöldi farþega í millilandaflugi jókst um 15% hjá Icelandair í síðasta mánuði miðað við janúar í fyrra. Framboð í millilandaflugi var aukið um 19% og var sætanýting 74,2%, samanborið við 76,7% í janúar í fyrra. Meira
9. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Icelandair hagnast um 14 milljarða

Hagnaður Icelandair Group á síðasta ári nam um 111,2 milljónum dollara, sem jafngildir um 14,2 milljörðum króna. Hagnaðurinn jókst um 44,7 milljónir dollara, eða 67%, á milli ára. Meira
9. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 587 orð | 2 myndir

Visa valréttur var ekki hluti af verðmati KPMG á Borgun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verðmatið sem KPMG vann fyrir stjórn Borgunar og Morgunblaðið fjallaði um síðastliðinn föstudag var unnið í október á síðasta ári. Var það gert í tengslum við yfirtökutilboð breska greiðslukortafyrirtækisins UPG. Meira

Daglegt líf

9. febrúar 2016 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Eiga list- og verkgreinar undir högg að sækja í grunnskólum?

Snorrastofa í Ryekholti býður til fyrirlestrar í kvöld kl. 20:30 í bókhlöðu stofnunarinnar. Það er Kristín Á. Ólafsdóttir kennari sem flytur fyrirlesturinn, List og verkgreinar í grunnskóla: Nauðsyn eða afgangsstærð? Meira
9. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1043 orð | 4 myndir

Hafa lent í ævintýrum með nikkurnar

Harmonikusysturnar Hildur Petra og Vigdís tóna vel saman og vita fátt skemmtilegra en að spila saman á nikkurnar. Önnur fæddist nánast með nikku á maganum en hin kynntist hljóðfærinu fyrst á fertugsafmælinu. Meira
9. febrúar 2016 | Daglegt líf | 442 orð | 1 mynd

Hellaáhugamaður sýnir myndir

Í Þorlákshöfn er nú hægt að skoða ljósmyndir sem teknar eru í hellum víðsvegar um landið. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2016 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 h6 8...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 h6 8. Hg1 e5 9. Bd2 e4 10. Rh4 g6 11. h3 a6 12. 0-0-0 b5 13. c5 Bh2 14. Hh1 Bc7 15. f3 a5 16. fxe4 b4 17. Rxd5 cxd5 18. exd5 Bg3 19. Rf3 0-0 20. Hg1 Dc7 21. Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Guðmundsdóttir

30 ára Aðalbjörg er fædd og uppalin í Borgarnesi en býr í Reykjavík. Hún er náms- og starfsráðgjafi að mennt og er verkefnastj. hjá Nemendaskrá í HÍ. Systkini : Erla Björg Atladóttir, f. 1977, og Guðmundur Ingi Guðmundsson, f. 1982. Meira
9. febrúar 2016 | Í dag | 26 orð

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur...

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. Sálm. Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 529 orð | 3 myndir

Álftagerðisbræður syngja í Þingeyrakirkju

Magnús Ólafsson fæddist á Blönduósi 9. febrúar 1946. Hann ólst upp á Sveinsstöðum í Þingi, A-Hún. en á Sveinsstöðum hefur sonur ætíð tekið við búi af föður allt síðan 1844 er Ólafur Jónsson hóf búskap á jörðinni. Meira
9. febrúar 2016 | Í dag | 282 orð

Enn um veðrið, appið og hnefaréttinn

Á laugardaginn spurði Sigurlín Hermannsdóttir hvort ekki væri við hæfi að setja í dag inn vísu sem hún orti í gær um veðrið í fyrradag: Þorri læðist lítt með hægð leggur fæð á jarðar blóm. Sendi í bræði bratta lægð bylur kvæði digrum róm. Meira
9. febrúar 2016 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Lífshættulegir krullukollar

„Það er ótrúlegt hvernig svona hættulegur maður getur verið með svona krúttlegar krullur!“ sagði einn innblásinna sérfræðinga sem töluðu um 50. leikinn um bandarísku Ofurskálina á einni íþróttarása 365 aðfaranótt mánudags. Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnfreðsson

Magnús Bjarnfreðsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft. 9. febrúar 1934. Foreldrar hans voru Bjarnfreður Ingimundarson, f. 12.9. 1889, d. 16.3. 1962, og Ingibjörg Sigurbergsdóttir, f. 3.11. 1893, d. 20.7. 1945. Meira
9. febrúar 2016 | Í dag | 57 orð

Málið

„Þær sem ekki opnast á að henda“ – úr uppskrift að kræklingarétti. Þetta er gagnort dæmi um algenga hrösun. Þær , skeljarnar, opnast eða ekki – en þeim á eða á ekki að henda. Rétt er því: „ Þeim sem ekki opnast á að henda. Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Skrifar um óvætti og ófreskjur

Guðrún Lára Pétursdóttir er bókmenntafræðingur og ritstýrir tímaritinu Börn og menning sem samtökin IBBY á Íslandi gefa út. „Þetta er eina tímaritið hér á landi sem fjallar eingöngu um barnamenningu, þ.e. bókmenntir, leikhús og fleira. Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Svanhildur Arnardóttir

40 ára Svanhildur er Akureyringur en dvaldi mikið í Eyjafirði og á Svalbarðsströnd á sínum yngri árum. Hún hefur lokið skrifstofunámi og er leiðbeinandi í leikskólanum Hlíðabóli. Börn : Haukur Örn, f. 1997, og Eva Dís, f. 1999. Foreldrar : Örn Arason,... Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 145 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Sigríður Haraldsdóttir 80 ára Auður Valdimarsdóttir Steinunn Þorsteinsdóttir 75 ára Helga Bjarnadóttir Kristján Björnsson 70 ára Bjarghildur Jónsdóttir Hjördís Henrysdóttir Kristjana Benediktsdóttir Magnús Ólafsson Sigríður Guðrún Ólafsdóttir... Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Tinna Rós Halldórsdóttir og Telma Rut Birgisdóttir héldu tombólu í...

Tinna Rós Halldórsdóttir og Telma Rut Birgisdóttir héldu tombólu í Krónunni á Akranesi og söfnuðu 3.641 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
9. febrúar 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Ugla Jóhanna Egilsdóttir

30 ára Ugla er Reykvíkingur, er að vinna með geðfötluðum hjá Reykjavíkurborg og er með BA í fræði og framkvæmd frá Listaháskólanum. Systkini : Úlfur Þór Egilsson, f. 1997, og Unnar Elí Egilsson, f. 2001. Foreldrar : Egill Þorsteins, f. Meira
9. febrúar 2016 | Fastir þættir | 181 orð

Viðvörun. A-AV Norður &spade;43 &heart;D73 ⋄93 &klubs;1098764...

Viðvörun. A-AV Norður &spade;43 &heart;D73 ⋄93 &klubs;1098764 Vestur Austur &spade;D102 &spade;ÁKG85 &heart;G862 &heart;Á5 ⋄G1072 ⋄K854 &klubs;D2 &klubs;G3 Suður &spade;976 &heart;K1094 ⋄ÁD6 &klubs;ÁK5 Suður spilar 2&heart;. Meira
9. febrúar 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Hvers vegna ætli svo margir (Víkverji stendur sig sjálfur að þessu stundum) noti orðið „fylki“ yfir landsvæðin fimmtíu sem mynda Bandaríkin? Rétt orð er vitaskuld „ríki“ enda liggur það í sjálfu nafni landsins. Meira
9. febrúar 2016 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. febrúar 1827 Kambsránið. Brotist var inn og peningum rænt á Kambi í Flóa. Ránsmennirnir voru síðar handteknir og dæmdir að loknum umfangsmiklum réttarhöldum. 9. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2016 | Íþróttir | 975 orð | 2 myndir

„Þetta er ættarsjúkdómur“

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er ættarsjúkdómur. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Átta liða úrslit: Stjarnan – Fram (frl.)...

Coca Cola-bikar karla Átta liða úrslit: Stjarnan – Fram (frl.) 32:31 Fjölnir – Grótta 18:29 *Stjarnan og Grótta fara í undanúrslit ásamt Val og Haukum. Svíþjóð Kristianstad – Drott 32:26 • Ólafur A. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Grindavík 88:101 Haukar – ÍR...

Dominos-deild karla Keflavík – Grindavík 88:101 Haukar – ÍR 94:88 Njarðvík – FSu 100:65 Staðan: KR 171431554:129028 Keflavík 171341618:153826 Stjarnan 171251441:133024 Haukar 171071436:134420 Þór Þ. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Eins gaman og ég hef af íþróttum hef ég aldrei komist í takt við það æði...

Eins gaman og ég hef af íþróttum hef ég aldrei komist í takt við það æði sem rennur á menn þegar úrslitaleikur bandaríska fótboltans, Superbowl, stendur fyrir dyrum. Ég hef svo sem reynt en ekki haft erindi sem erfiði. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 152 orð | 2 myndir

Fjölnir – Grótta 18:29

Dalhús, Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit, mánudag 8. febrúar 2016. Gangur leiksins : 1:2, 4:4, 4:6, 7:9, 9:12, 10:14 , 11:18, 13:21, 16:27, 18:29 . Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Grindavík hrökk í gír

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson Kristinn Friðriksson Grindvíkingar unnu sér inn afar mikilvæg stig með því að sigra topplið Keflavíkur í Dominos-deild karla á útivelli, 101:88, í gærkvöld. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

G uðný Björk Óðinsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu til skamms tíma...

G uðný Björk Óðinsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu til skamms tíma, hefur tekið fram skóna á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en hún hætti í fyrravor vegna þrálátra meiðsla. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 8 liða úrslit: TM-höllin...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 8 liða úrslit: TM-höllin: Stjarnan – ÍR 18 Fylkishöll: Fylkir – Fram 19.30 Schenker-höllin: Haukar – HK 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – Hamar 19. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Haukar – ÍR 94:80

Schenker-höllin, Dominos-deild karla, mánudag 8. febrúar 2016. Gangur leiksins : 6:9, 10:17, 18:24, 26:28, 29:31, 34:39, 41:43, 47:49, 55:51, 64:54, 74:58, 77:66 , 79:70, 85:72, 87:74, 91:80, 94:88 . Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Háspenna í Garðabæ

Bikarinn Ívar Benediktsson Kristján Jónsson „Við erum með ágætt lið og undirstrikum það með góðum sigri á sterku Fram-liði,“ sagði glaður þjálfari Stjörnunnar eftir að liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í... Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Þorsteinn Bjarnason , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, varð þriðji í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 1982. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Keflavík – Grindavík 88:101

TM-höllin Keflavík, Dominos-deild karla, mánudag 8. febrúar 2016. Gangur leiksins : 7:4, 13:11, 17:14, 23:21, 25:23, 29:29, 35:33, 41:43, 48:52, 51:62, 55:68, 62:73 , 62:76, 75:83, 77:90, 88:101 . Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Leiknir lék Val grátt í úrslitaleiknum

Leiknir úr Breiðholti varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í annað sinn með því að sigra Val, 4:1, í úrslitaleik í Egilshöllinni. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 927 orð | 2 myndir

Magnaður varnarleikur

Ofurskálin Gunnar Valgeirsson Los Angeles Varnarlið Denver Broncos lék einn besta varnarleik sem nokkurt lið hefur gert í sögu úrslitaleikja NFL-deildarinnar í hálfrar aldar sögu þeirra. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Mjög marksækin og árásargjörn

18. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Díana Kristín Sigmarsdóttir er ein þeirra sem skotist hafa í sviðsljósin í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olís-deildinni, á þessu keppnistímabili. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

Njarðvík – FSu 100:65

Njarðvík, Dominos-deild karla, mánudag 8. febrúar 2016. Gangur leiksins : 7:4, 16:10, 21:15, 30:15, 33:17, 39:20, 44:20, 49:30, 54:35, 64:37, 71:42, 74:51, 85:53, 92:59, 97:61, 100:65. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Leiknir R. – Valur 4:1 Elvar...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur: Leiknir R. – Valur 4:1 Elvar Páll Sigurðsson 23., Ingvar Ásbjörn Ingvarsson 27., 51., Sindri Björnsson 74.(víti) – Kristinn Freyr Sigurðsson 14. Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Stjarnan – Fram (28:28) 32:31

TM-höllin Garðabæ, Coca Cola-bikar karla, 8-liða úrslit, mánudag 8. feb. Gangur leiksins : 3:3, 6:4, 8:6, 9:9, 14:11, 18:14, 20:17, 22:19, 24:22, 25:26, 27:28, 28:28 , 29:29, 30:29 , 31:29, 32:30, 32:31 . Meira
9. febrúar 2016 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

X-factor sem öll lið ættu að hafa

21. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Jóhanna er leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður körfuknattleiksliðs Hauka, um Jóhönnu Björk Sveinsdóttur samherja sinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.