Greinar þriðjudaginn 28. júní 2016

Fréttir

28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Áfram náið samstarf við Bretland

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þetta var mjög góður fundur og það var lögð mikil áhersla á að EFTA-ríkin myndu vinna sameiginlega að þessum málum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra um ráðherranefndarfund EFTA-ríkjanna þar sem m. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Árný er skuggi nýja forsetans

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Með túlkun á táknmáli er heyrnarlausum veittur aðgangur að þátttöku í samfélaginu. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Blóm, broskarlar, hjörtu og kórónur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti, og Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, fengu nokkur atkvæði í nýafstöðnum forsetakosningum. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð

EM gæti haft áhrif á verðbólguna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjöldi fyrirtækja á landinu hefur boðið upp á EM-tilboð á sínum vörum. Einföld leit sýnir að hægt er að fá allt frá flatböku og upp í ísskáp á sérstöku EM-tilboði og nánast allt þar á milli. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

EM-ævintýri Íslands hvergi nærri lokið

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
28. júní 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Erdogan biður Rússa afsökunar

Rússnesk stjórnvöld segja Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta hafa beðist afsökunar á því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska orrustuflugvél í Sýrlandi á síðasta ári. Tyrkir sögðu rússnesku þotuna hafa flogið inn í tyrkneska lofthelgi. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Ferðatilboð hrannast upp

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Þeir sem skráðir eru á tölvupóstlista hjá ferðaskrifstofum hafa líklega tekið eftir fjölda auglýsinga á sólarlandaferðum á undanförnum dögum. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fríverslunarsamningur við Georgíu

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra undirritaði í gær fyrir hönd Íslands fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og lýðveldisins Georgíu. Undirritunin fór fram á ráðherrafundi EFTA sem haldinn er í Bern í Sviss. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Gamli góði vegvísirinn kemur til góða

Þótt Reykjavík sé ekki stór borg í augum heimamanna getur reynst þrautin þyngri að rata fyrir erlenda ferðamenn. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Góður hestakostur í fínu veðri

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Landsmót hestamanna hófst í gærmorgun á Hólum í Hjaltadal í fínasta veðri, fyrirtaks keppnisveður eins og margir orðuðu það, léttskýjað, sól og skúrir inni á milli. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Hreyfing styðji við önnur úrræði

Fréttaskýring Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Notkun hreyfiseðla hefur stóraukist á síðustu þremur árum. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að með innleiðingu hreyfiseðla á göngudeildum Landspítalans sé lokaáfanganum náð. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hvatt til jákvæðari umræðu

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri fjallar um viðhorf til starfa lögreglunnar í nýútgefinni ársskýrslu Ríkislögreglustjóra fyrir árið 2015. Meira
28. júní 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ísraelsmenn og Tyrkir ná sáttum

Leiðtogar Ísrael og Tyrklands fögnuðu í gær samningi sem náðist um helgina. Samningurinn felur í sér endurreisn á sambandi ríkjanna eftir sex ára langt tímabil heiftar eftir árás Ísraelmanna á skipalest sem var á leið til Gaza. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kaupþingsmál dómtekið 9. september

Markaðsmisnotkunarmál Kaupþings verður dómtekið í Hæstarétti hinn 9. september nk., en dómur í héraðsdómi var kveðinn upp í málinu fyrir rúmlega ári. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 6 myndir

Lokadansinn ekki í boði alveg strax

Í NICE Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Stundum hefur verið erfitt að finna réttu orðin til að lýsa tilfinningum sínum á prenti, eftir stórkostlega íþróttaviðburði síðustu áratugi. Hvað þá í gær. Hvað var eiginlega að gerast? Meira
28. júní 2016 | Erlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Mesta óvissa frá seinna stríði

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Heimsbyggðin fylgist grannt með gangi mála í Bretlandi þar sem framtíðin hefur ekki verið eins óljós síðan í seinni heimstyrjöldinni. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Óbreyttur starfsmannafjöldi hjá forsetaembættinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Átta manns starfa hjá skrifstofu forseta Íslands, níu ef sjálfur forsetinn er talinn með. Meira
28. júní 2016 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Réttur kvenna til fóstureyðinga aukinn í Texas

Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi í gær úr gildi löggjöf í Texas sem takmarkaði aðgang kvenna að fóstureyðingum. Löggjöfin var samþykkt árið 2013. Fylgjendur fóstureyðinga og andstæðingar þeirra mótmæltu á tröppum Hæstaréttar í Washington-borg í... Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sigur stórmeistara

Íslensku stórmeistararnir í landsliði Íslands í skák, 50 ára og eldri, áttu ekki í vandræðum með að leggja þýska liðið SV Eiche Reichenbrand í 2. umferð HM skákliða 50 ára og eldri í Dresden í Þýskalandi, með 3 vinningum gegn 1 í gærkvöldi. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð

Stefnir í frábært berjaár

Búast má við góðri berjasprettu í sumar að mati Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og áhugamanns um berjatínslu. Sveinn nefnir hitann í maí sem meginástæðu bjartsýninnar. „Þetta lítur afskaplega vel út. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Tafir á farangri í Keflavík

Fjöldi farþega á Keflavíkurflugvelli varð fyrir töluverðum töfum þegar þeir biðu eftir að farangur þeirra skilaði sér í komusal aðfaranótt mánudags. Framkvæmdir sem miða að því að auka afkastagetu salarins ollu töfunum. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vinna aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði

Nefnd hefur verið skipuð til að vinna aðgerðaáætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Þörf er á bættu verklagi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um flutning ríkisstarfsemi milli landshluta sem kom út í gær. Meira
28. júní 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Ævintýrið heldur áfram

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hélt í gærkvöld áfram að bæta við sitt stærsta afrek í sögunni þegar það sló út England í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi, með 2:1-sigri í Nice. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2016 | Leiðarar | 401 orð

Fallujah frelsuð

Eftir langa og blóðuga baráttu hillir loks undir endalok Ríkis íslams í Írak Meira
28. júní 2016 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Lýðræðisástin svæfð í nefnd

Eftir síðustu borgarstjórnarkosningar var stofnað svokallað stjórnkerfis- og lýðræðisráð í Reykjavík. Nú, þegar kjörtímabilið er hálfnað, er ástæða til að velta því upp hverju þetta nýja ráð hefur skilað. Svarið við því er einfalt: Engu. Meira
28. júní 2016 | Leiðarar | 289 orð

Stórleikur

Ísland mætir Frökkum í 8-liða úrslitum Meira

Menning

28. júní 2016 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Andrea hlýtur Grjótið

Árleg heiðursverðlaun tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs, Grjótið, eru nú veitt í þriðja sinn og er það útvarpskonan og tónlistarspekúlantinn Andrea Jónsdóttir hlýtur þau. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 615 orð | 2 myndir

„Þykir rosalega vænt um þessa plötu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
28. júní 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 2 myndir

Dóra vinsæl

Teiknimyndin Leitin að Dóru , framhald Leitarinnar að Nemó , skilaði mestum miðasölutekjum, um 7,2 milljónum króna, af þeim kvikmyndum sem sýndar voru í bíóhúsum landsins um helgina, líkt og helgina á undan. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Einn af frumkvöðlum fönksins fallinn frá

Tónlistarmaðurinn Bernie Worrell er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést af völdum lungnakrabbameins. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 34 orð | 4 myndir

Glastonbury-tónlistarhátíðinni á Englandi lauk í fyrradag og létu gestir...

Glastonbury-tónlistarhátíðinni á Englandi lauk í fyrradag og létu gestir rigningu og for ekki hindra sig í því að skemmta sér konunglega. Margar heimskunnar hljómsveitir og tónlistarmenn tróðu upp á hátíðinni, m.a. Adele og... Meira
28. júní 2016 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Götuljósmyndarinn Bill Cunningham látinn

Bandaríski ljósmyndarinn Bill Cunningham lést fyrir helgi, 87 ára að aldri. Cunningham var einn þekktasti götuljósmyndari New York-borgar og myndaði mannlífið þar í borg fyrir dagblaðið The New York Times í nær 40 ár. Meira
28. júní 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 611 orð | 2 myndir

Íslensk sönglög vinsæl víða um heim

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
28. júní 2016 | Kvikmyndir | 59 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.40, 20. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Mamma Mia í sumarfrí eftir 82 sýningar

Síðasta sýningin á ABBA-söngleiknum Mamma Mia fyrir sumarfrí var síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt upplýsingum frá Borgarleikhúsinu hefur verkið verið sýnt 82 sinnum á síðustu tæpum fjórum mánuðum fyrir alls 45. Meira
28. júní 2016 | Kvikmyndir | 356 orð | 16 myndir

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst...

Me Before You Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann, athafnamanninn William Traynor, sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 17.40,... Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 215 orð | 2 myndir

Niðurstaðan veldur tónlistarfólki áhyggjum

Hvaða áhrif mun úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu hafa á breska tónlistarbransann og tónleikaferðalög breskra listamanna erlendis? Meira
28. júní 2016 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Sögulegt plakat

Hið heimsfræga breska plakat með áletruninni Keep calm and carry on sem útleggst á íslensku Veriði róleg og haldið áfram fer á uppboð í Olympiu og er verðmiðinn á því 21.250 pund. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Tríó Vei leikur í Þingvallakirkju

Fjórðu og næstsíðustu tónleikar tónlistarhátíðarinnar Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju fara fram í kvöld kl. 20. Meira
28. júní 2016 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Tökulög og frumsamin

Kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels kl. 20.30. Auk Hauks er hljómsveitin skipuð Tómasi Jónssyni á píanó, Andra Ólafssyni á kontrabassa og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen á trommur. Meira

Minningargreinar

28. júní 2016 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

Alfreð Júlíusson

Alfreð Júlíusson, vélfræðingur, fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 15. júní 2016. Foreldrar Alfreðs voru María Símonardóttir, f. 3. sept. 1894 á Bjarnastöðum í Ölfusi, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Bjarni Þorbergsson

Bjarni Þorbergsson fæddist 4. ágúst 1928 í Hraunbæ í Álftaveri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 19. júní 2016. Foreldrar hans voru Guðlaug Marta Gísladóttir frá Norðurhjálegu í Álftaveri, f. 4. september 1903, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Erna Elíasdóttir

Erna Elíasdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 8. júlí 1939. Hún lést á heimili sínu 16. júní 2016. Erna var dóttir hjónanna Jóhönnu Þorbergsdóttur, húsmóður, og Elíasar Kristjáns Jónssonar, skrifstofumanns á Þingeyri. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Guðborg Björk Sigtryggsdóttir

Guðborg Björk Sigtryggsdóttir fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá 28. júlí 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 19. júní 2016. Foreldrar hennar voru Páll Sigtryggur Björnsson frá Gilsárteigi í Eiðaþinghá, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Halla Þorbjörnsdóttir

Halla Þorbjörnsdóttir barnageðlæknir fæddist í Reykjavík 30. október 1929. Hún lést á öldrunardeild Vífilsstaða 21. júní 2016. Móðir hennar var Charlotta Steinþórsdóttir, f. í Stykkishólmi 29. des. 1908, d. 1990. For. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Einarsdóttir

Jóhanna Margrét Einarsdóttir fæddist í Hraunprýði á Hellissandi 21. mars 1934. Hún lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 18. júní 2016. Foreldrar hennar voru Einar Ögmundsson vélstjóri, f. 26. febrúar 1899 á Hellu í Beruvík, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 3653 orð | 1 mynd

Kristjón Jónsson

Kristjón Jónsson fæddist í Reykjavík 13. október 1966. Hann lést á heimili sínu, Kríuási 21, Hafnarfirði, 16. júní 2016. Foreldrar hans eru Jón Ingi Sigursteinsson, f. 15. júní 1937, og Kristín Jóna Kristjónsdóttir, f. 18. apríl 1941. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2016 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Þórhallur Arason

Þórhallur Arason fæddist í Reykjavík 14. janúar 1954. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. júní 2016. Foreldrar hans voru Camilla Elín Proppé og Ari Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

ESÍ greiðir sekt til Fjármálaeftirlitsins

Eignasafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) hefur gert sátt við Fjármálaeftirlitið (FME) vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. Meira
28. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Nærri fjórðungslækkun á tveimur mánuðum

Gengi hlutabréfa hélt áfram að lækka í Kauphöllinni í gær og lækkaði Úrvalsvísitalan um 3,0% í 2,8 milljarða króna viðskiptum yfir daginn. Mest lækkaði gengi bréfa í Icelandair Group , en það fór niður um 3,7%. Meira
28. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 442 orð | 3 myndir

Yfir fjórðungur ríkisverðbréfa í eigu erlendra aðila

Sviðsljós Jón Þórisson jonth@mbl.is Fjárhæð ríkisskuldabréfa í eigu erlendra aðila hefur hækkað umtalsvert á 14 mánaða tímabili samkvæmt tölum um lánamál ríkisins frá Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

28. júní 2016 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn skattaundanskotum

Upplýsingaskrifstofan Norðurlönd í fókus á Íslandi, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Kjarninn boða til opins fundar um aðgerðir gegn skattaundanskotum kl. 10-12 í dag, þriðjudag 28. júní, í Norræna húsinu Aðalgestur fundarins er Torsten Fensby. Meira
28. júní 2016 | Daglegt líf | 1182 orð | 4 myndir

Eyja sem líkist ævintýramána

Janina Ryszarda Szymkiewicz er svo hugfangin af landi og þjóð að hún ekki aðeins fluttist hingað búferlum frá Póllandi heldur hefur hún gefið út tvær ferðabækur um Ísland. Auk þess skrifar hún reglulega greinar um landið í pólsk ferðatímarit. Meira
28. júní 2016 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

...gerðu reyfarakaup

Fyrir sumarfríið er gráupplagt að birgja sig upp af skemmtilegum bókum, geisladiskum og DVD-diskum. Sérstaklega ef ekki þarf að kosta miklu til. Meira
28. júní 2016 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Horft til Bessastaða – kosningabaráttan á árum áður

Í aðdraganda forsetakosninganna 2016 setti Borgarskjalasafn Reykjavíkur upp sýninguna Horft til Bessastaða, sem tengist kosningum til embættis forseta Íslands í gegnum tíðina. Meira
28. júní 2016 | Daglegt líf | 276 orð | 2 myndir

Nýfæddir tvíburar í gjörgæslu

Mikill viðbúnaður hefur verið í Risapöndugarðinum á Coloane í Macau í Austur-Asíu frá því 14. júní, en síðan þá hefur garðurinn verið lokaður almenningi. Meira

Fastir þættir

28. júní 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 g6 5. g3 Bg7 6. Bg2 bxc4 7. 0-0 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rf3 g6 5. g3 Bg7 6. Bg2 bxc4 7. 0-0 0-0 8. Rc3 d6 9. Rd2 Ba6 10. Da4 Db6 11. Hb1 Db4 12. Dc2 Rbd7 13. Rf3 Hab8 14. Bd2 Db6 15. Bf4 Dc7 16. Hfd1 Rb6 17. Dd2 Hfe8 18. Bh6 Bh8 19. h3 Dd7 20. e4 Ra4 21. e5 Rxc3 22. Dxc3 Re4... Meira
28. júní 2016 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Andrea Rós Andradóttir , Sigrún Björk Björnsdóttir og María...

Andrea Rós Andradóttir , Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu við Krónuna á Selfossi. Þær seldu fyrir 15.106 krónur og afhentu Rauða krossinum í Árnessýslu... Meira
28. júní 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Katrín Vala Arjona

40 ára Katrín er Reykvíkingur og er viðskiptafr. hjá Rýni endurskoðun. Maki : Ingólfur Jóhannesson, f. 1976, byggingatæknifr. hjá Vektor. Börn : Hilmir, f. 2001, Róbert, f. 2006, og Tinna, f. 2013. Foreldrar : Manuel Arjona Cejudo, f. 1948, d. Meira
28. júní 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnús Elfar Thorlacius

40 ára Magnús er Patreksfirðingur en býr í Reykjavík, og er sjómaður á Önnu EA hjá Samherja. Maki : Helena Rós Róbertsdóttir, f. 1981, gullsmiður. Börn : Kamilla Dís, f. 2015. Foreldrar : Karl Skafti Thorlacius, f. 1951, d. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 46 orð

Málið

Oft er fundið að máli á íþróttafréttum, stundum að ósekju því þær eru oft samdar á fleygiferð og flestir lesendur kæmust að því fullkeyptu ef þeir ættu að skrifa þær sjálfir. Meira
28. júní 2016 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Nýfluttur og er að taka allt í gegn

Ég og konan mín hún Inga Rós vorum að festa kaup á raðhúsi og erum að taka í gegn, það er það helsta sem er á döfinni þessa dagana,“ segir Tómas Eric margmiðlunarhönnuður sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
28. júní 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvason

30 ára Ólafur er Drangsnesingur en býr í Reykjavík og vinnur á þjónustuverkstæði Eimskips. Maki : Elva Hjálmarsdóttir, f. 1986, forstöðumaður á Heimilinu Erluási í Hafnarf. Börn : Fannar Hólm, f. 2012, og Tindur Orri, f. 2015. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

RÚV er svo frábært, sjáiði bara!

Ríkisútvarpið hampaði sjálfu sér svo mikið í upphafi kosningasjónvarpsins að ég gat ekki meir. Hefði Gunnar Hansson ekki mætt í hlutverki Frímanns Gunnarssonar hefði ég aldrei kveikt aftur. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 511 orð | 5 myndir

Samheldni í rekstri fjölskyldufyrirtækisins

Unnsteinn og María fæddust í Reykjavík 28.6. 1966 en ólust upp í Grundarfirði og hafa átt þar heima alla tíð. Þau voru í grunnskóla Grundarfjarðar og fóru síðan ung að starfa við fyrirtæki föður síns í Grundarfirði, G.Run. hf. Meira
28. júní 2016 | Árnað heilla | 214 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þorgerður Hermannsdóttir 90 ára Sigurður Sigvaldason 85 ára Jakob Jakobsson Jón Ósmann Magnússon Kristín Árnadóttir Skúli Jónsson Soffía Jóhannsdóttir 80 ára Birna Guðrún Einarsdóttir Hans W. Meira
28. júní 2016 | Fastir þættir | 182 orð

Tvær leiðir. N-NS Norður &spade;863 &heart;ÁD6 ⋄ÁKG62 &klubs;G7...

Tvær leiðir. N-NS Norður &spade;863 &heart;ÁD6 ⋄ÁKG62 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;K54 &spade;DG72 &heart;KG9843 &heart;10752 ⋄97 ⋄D84 &klubs;32 &klubs;95 Suður &spade;Á109 &heart;-- ⋄1053 &klubs;ÁKD10864 Suður spilar 6&klubs;. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 347 orð

Úr Færeyjaför hefðar upp á jökultind

Hér í Vísnahorni birtist í gær „Letingjabragur“ eftir Ólaf Stefánsson um skáldin á Leir. Á sunnudaginn þakkaði Fía á Sandi Ólafi braginn, sagði „ég var að koma heim úr ferðalagi um Færeyjar og sit við að skrá það sem þar var ort. Meira
28. júní 2016 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Valdimar Jóhannsson

Valdimar Jóhannsson fæddist 28. júní 1915 að Skriðulandi í Arnarneshreppi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Jóhann Pál Jónsson bóndi, lengst af á Skriðulandi, og kennari og k.h. Anna Jóhannesdóttir húsfreyja. Meira
28. júní 2016 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Þær geta verið skrýtnar, tilviljanirnar í þessu lífi. Víkverji flaug frá Mílanó til Lundúna fyrr í þessum mánuði og lenti í smá töf á Malpensa-flugvellinum. Meðan hann beið veitti hann athygli þremur ítölskum pörum á besta aldri í biðsalnum. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júní 1541 Klerkar Skálholtsbiskupsdæmis samþykktu nýja kirkjuskipan. Þar með hófust siðaskiptin formlega. 28. júní 1947 Landbúnaðarsýning var opnuð í Reykjavík. Hún stóð í tvær vikur og 60.300 manns sáu hana (landsmenn voru þá 135 þúsund). 28. Meira
28. júní 2016 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Meira

Íþróttir

28. júní 2016 | Íþróttir | 85 orð

1:0 Wayne Rooney 4. úr vítaspyrnu eftir að Hannes Þór Halldórsson braut...

1:0 Wayne Rooney 4. úr vítaspyrnu eftir að Hannes Þór Halldórsson braut á Raheem Sterling. 1:1 Ragnar Sigurðsson 6. með viðstöðulausu skoti úr markteig eftir langt innkast Arons Einars Gunnarssonar frá hægri og skalla Kára Árnasonar inn að markinu. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

16-liða úrslit Ítalía – Spánn 2:0 Giorgio Chiellini 33., Graziano...

16-liða úrslit Ítalía – Spánn 2:0 Giorgio Chiellini 33., Graziano Pelle 90. England – Ísland 1:2 Wayne Rooney 4. (víti) – Ragnar Sigurðsson 6., Kolbeinn Sigþórsson 18. 8 liða úrslit 30.6. Pólland – Portúgal 19 1.7. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Ameríkukeppnin Argentína – Síle 0:0 *Síle vann í vítakeppni, 4:2...

Ameríkukeppnin Argentína – Síle 0:0 *Síle vann í vítakeppni,... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 29 orð | 2 myndir

Ari Freyr Skúlason

Átti flottan leik í vinstri bakvarðarstöðunni og hélt Daniel Sturridge algjörlega í skefjum. Var rólegur og yfirvegaður í flestum sínum aðgerðum og átti mjög góða skottilraun í fyrri... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 39 orð | 3 myndir

Aron Einar Gunnarsson

Skilaði frábærri vinnu út um allan völl og átti þátt í fyrra markinu sem kom eftir langt innkast hans. Var eins og kóngur á miðjunni og var ekki langt frá því að skora í seinni hálfleik eftir frábæran... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 26 orð | 3 myndir

Birkir Bjarnason

Birkir var talsvert með boltann allan leiktímann, yfirvegaður og með góðar sendingar. Varðist gífurlega vel vinstra megin og hjálpaði mikið til við að verjast inná... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Birkir Már Sævarsson

Var mjög traustur í hægri bakvarðarstöðunni og Raheem Sterling komst ekki áleiðis á móti honum. Átti frábæran sprett seint í seinni hálfleik sem endaði með þrumuskoti sem fór rétt yfir... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Dagurinn í Nice í gær var tekinn snemma enda leikdagur og sá leikur ekki...

Dagurinn í Nice í gær var tekinn snemma enda leikdagur og sá leikur ekki af verri endanum. England í 16-liða úrslitum á EM. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Drápu niður allan baráttuvilja þeirra

„Þetta var glæsilegt hjá þeim. Það eru varla til nógu góð lýsingarorð yfir það hve þeir stóðu sig vel. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 306 orð

Ekki oft liðið svona

Í Nice Víðir Sigurðsson Andri Yrkill Valsson „Það er ekki oft sem mér hefur liðið svona. Að vinna England með þetta íslenska lið. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

England – Ísland 1:2

Allianz Riviera-leikvangurinn, Nice, úrslitakeppni EM, 16-liða úrslit, 27. júní 2016. Skilyrði : Frábært veður og völlurinn flottur. Skot : England 14 (5) – Ísland 8 (5). Horn : England 2 – Ísland 6. England: (4-3-3) Mark: Joe Hart. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 34 orð | 3 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Vann stanslaust á miðjunni fram og til baka allan tímann, var meira inni í leiknum en í fyrri viðureignum Íslands og fór nokkrum sinnum illa með Rooney á miðjunni. Átti þátt í marki... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 39 orð | 2 myndir

Hannes Þór Halldórsson

Fékk dæmda á sig vítaspyrnu strax á 4. mín. með klaufalegu broti á Sterling. Lét þetta ekkert slá sig út af laginu og stóð vaktina vel. Greip vel inní og varði glæsilega skot frá Harry Kane í fyrri... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck

Lars og Heimir gerðu enga breytingu á byrjunarliðinu og tefldu því fram sömu ellefu leikmönnum og í fyrstu þremur leikjum mótsins. Leikaðferðin var sem fyrr 4-4-2. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 28 orð | 2 myndir

Jóhann B. Guðmundss.

Óhemju duglegur og sjaldan skilað öðrum eins hlaupum til baka til aðstoðar bakverðinum. Náði lykiltæklingu sem stöðvaði hættulega sókn í fyrri hálfleik. Fékk óvænt tækifæri seint í... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 27 orð | 2 myndir

Jón Daði Böðvarsson

Gífurleg yfirferð í hlaupum allan tímann og gaf varnarmönnum Englands aldrei frið. Hirti hvað eftir annað frákast eftir skalla Kolbeins. Átti sendinguna á Kolbein í öðru... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 27 orð | 3 myndir

Kári Árnason

Var gríðarlega öflugur í hjarta varnarinnar og lagði upp jöfnunarmarkið með laglegri kollspyrnu. Vann flest sín návígi og framherjar enska liðsins höfðu ekki roð við miðverðinum... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R. 19.15 Floridanav.: Fylkir – Víkingur R. 19.15 3. deild karla: Helgafellsvöllur: KFS – Víðir 18 1. deild kvenna: Hertz-völlurinn: ÍR – Þróttur R. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 30 orð | 3 myndir

Kolbeinn Sigþórsson

Hljóp og barðist af krafti þær 77 mínútur sem hann spilaði. Skoraði annað mark Íslands á laglegan hátt. Hjálpaði vörninni gífurlega allan tímann, bæði í uppstilltu atriðunum og opnum... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 436 orð | 3 myndir

Leikinn og fljótur óvissuþáttur

8. UMFERÐ Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Birnir Snær Ingason átti frábæran leik með Fjölni þegar Grafarvogsliðið burstaði Þrótt 5:0 í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Meistaraverk í Nice

Í Nice Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Meistaraverk, já, sannkallað meistaraverk. Íslenska landsliðið í knattspyrnu kom, sá og sigraði Englendinga í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Nice í gærkvöld. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 24 orð | 4 myndir

Ragnar Sigurðsson

Magnaður leikur, besti maður vallarins. Skoraði jöfnunarmarkið og var nálægt því að skora með hjólhestaspyrnu. Átti margar frábærar tæklingar og pakkaði öllum framherjunum... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

R eynir Þór Reynisson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fram sem leikur í...

R eynir Þór Reynisson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fram sem leikur í Olís-deildinni í handknattleik. Reynir var ráðinn þjálfari liðsins fyrir aðeins rúmum mánuði. Í tilkynningu Fram segir að um sameiginlega niðurstöðu félagsins og Reynis sé að ræða. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stórkostleg afmælisgjöf frá landsliðinu

„Ég var alveg pottþéttur á því að við myndum vinna þennan leik. Taktíkin sem að þjálfarar íslenska landsliðsins settu upp var náttúrlega alveg ótrúleg. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Valdatími Spánar úti

Meistarar síðustu tveggja Evrópumeistaramóta, Spánverjar, eru úr leik á EM í knattspyrnu í Frakklandi eftir 2:0-tap gegn Ítalíu í 16-liða úrslitunum í gær. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 62 orð

Varamenn

Theódór Elmar Bjarnason kom inná fyrir Kolbein Sigþórsson á 77. mínútu. Skilaði góðri vinnu þann tíma sem hann var inná. Hljóp fram og til baka og gaf sig allan í leikinn. Arnór Ingvi Traustason kom inná á 88. Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 673 orð | 1 mynd

Vissum við gætum það

Í Nice Víðir Sigurðsson Andri Yrkill Valsson „Þetta var bara súrrealísk tilfinning þegar flautað var af, það er ekki hægt að lýsa því öðruvísi,“ sagði framherjinn Jón Daði Böðvarsson sem lagði upp sigurmarkið gegn Englendingum í Nice í... Meira
28. júní 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Þetta sannaði hvað þeir eru magnaðir

„Þetta bara sannaði hvað þeir eru magnaðir. Þetta er klikkun. Núna eru allir að fara út aftur,“ sagði Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, í skýjunum eftir sigur Íslands á Englandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.