Greinar föstudaginn 22. júlí 2016

Fréttir

22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Allar upplýsingar veittar

„Um komandi verslunarmannahelgi verða allar upplýsingar veittar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 882 orð | 3 myndir

Ánægjustigið í bænum hækkaði

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Best er að hætta hverjum leik, þá hæst hann stendur. Þetta hefur verið skemmtilegur og gefandi tími,“ segir Albert Eiríksson, einn af stofnendum og forsvarsmönnum Franskra daga á Fáskrúðsfirði. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 958 orð | 2 myndir

„Skattaskjól eru stór iðnaður“

Viðtal Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Aflandsstarfsemin er bæði umsvifameiri og algengari en fólk gerir sér grein fyrir,“ segir James S. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Örnamaðurinn“ ekki í trássi við reglugerð

Skiltið „Örnamaðurinn“, sem ætlað er að benda ferðamönnum á að ganga ekki örna sinna á tilteknu svæði, er gert af einkaaðilum fyrir einkaaðila. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Börkur nýmálaður

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Börkur NK, skip Síldarvinnslunnar, hefur síðustu daga verið í slipp á Akureyri og fengið þar mikla yfirhalningu. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Druslu-baráttugangan fer frá Hallgrímskirkjunni

„Það eru alltaf fleiri og fleiri sem bætast í gönguna. Það eru fleiri sem eru að opna sig um þessi mál. Þetta snertir alla, hvort sem eru þolendur eða aðstandendur. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Ævintýralegt sumarkvöld Lífsglöð og tápmikil börn stökkva á vit ævintýra undir íburðarmiklu skrauti sólseturs í sannkallaðri guðsbarnablíðu sem var á Munaðarnesi í Borgarfirði í... Meira
22. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fái tíma til að undirbúa viðræður

Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði eftir fund með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í París í gær að Frakkar gerðu sér grein fyrir því að bresk stjórnvöld þyrftu tíma til að undirbúa samningaviðræður um úrsögn úr Evrópusambandinu. Meira
22. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð

Fimm aðstoðuðu árásarmanninn

Árásarmaðurinn í Nice, Mohamed Lahouaiej Bouhlel, naut aðstoðar fimm manna þegar hann undirbjó voðaverkið á þjóðhátíðardegi Frakka, að sögn ríkissaksóknarans Francois Molins í gær. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flestir hafa hækkað verð sitt

Innlendir framleiðendur, birgjar og flutningafyrirtæki skýra verðhækkanir sínar að mestu með áhrifum af kjarasamningunum. Flutningafyrirtæki skýra þær einnig með hækkunum á helstu kostnaðarliðum hérlendis og erlendis. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Fyrst umhverfis hnöttinn

Hjónin Kristófer Oliversson og Svanfríður Jónsdóttir komu til Reykjavíkurhafnar á skútu sinni Hugi í gær eftir ferðalag kringum hnöttinn í keppninni World ARC – Around the World Rally, sem byrjaði og endaði á Sankti Lúsíu í Karíbahafinu. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Græna herbergið með Jógvan og Vigni

Jógvan Hansen og Vignir Snær halda uppi stemningunni með spilirí og söng fram eftir kvöldi í Græna herberginu við Lækjargötu 6a í kvöld og hefst skemmtunin klukkan 22 en síðar tekur plötusnúðurinn Siggi Gunnars við og leikur fram á... Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

HA býður í lögreglunámið

Háskólinn á Akureyri (HA) hefur tilkynnt að skólinn ætli að taka þátt í útboði vegna færslu lögreglunáms yfir á háskólastig. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Hóta að spila ekki á Þjóðhátíð

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 753 orð | 5 myndir

Hækkun launa helsta skýringin

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á undanförnum vikum og mánuðum hafa innlendir matvælaframleiðendur, birgjar og þjónustuaðilar tilkynnt viðskiptavinum sínum hér á landi um verðhækkanir á vöru og þjónustu. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Íslendingar beðnir um að gæta varúðar

Utanríkisráðuneytið vill brýna fyrir íslenskum ferðamönnum sem hyggja á för til Tyrklands og þeim Íslendingum sem eru í landinu að gæta áfram fyllstu varúðar meðan á dvöl þeirra stendur, en tyrknesk stjórnvöld lýstu í fyrradag yfir þriggja mánaða... Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jóhannes gefur ekki kost á sér aftur

Jóhannes Gunnarsson hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi formennsku í Neytendasamtökunum. Jóhannes greindi frá ákvörðuninni á Facebook-síðu sinni, en þar kemur einnig fram að hann telji tíma til kominn að annar taki við keflinu. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Jón Gnarr ekki á skipuriti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á nýju skipuriti, sem forstjóri 365 hefur kynnt fyrir starfsfólki fyrirtækisins, kemur fram að Jón Gnarr er ekki lengur í hópi helstu stjórnenda fyrirtækisins. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jón Jónsson spilar á Rosenberg í kvöld

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson verður ásamt hljómsveit sinni með tónleika á Café Rosenberg í kvöld en kappinn er nýbúinn að senda frá sér nýtt lag og átti stórkostlega innkomu með nýja útgáfu af laginu „Gefðu allt sem þú átt“ fyrr í sumar. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kannar samstarf íslensks fyrirtækis við fyrirtæki í eigu mafíunnar í New York

„Það eru mörg dæmi um tengsl íslenskra fyrirtækja við skattaskjól,“ segir James S. Henry, hagfræðingur og sérfræðingur í aflandsmálum, sem hélt fyrirlestur um málefni aflandsfélaga í Háskóla Íslands í gær. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Kettlingarnir koma á sumrin

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 3 myndir

Kjötsala hefur aukist um 11,2%

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heildarkjötsala jókst um 11,2% frá 1. júní 2015 til 30. júní 2016 og var um 27 þúsund tonn. Þyngst vegur aukning sölu á nautakjöti en hún hefur vaxið um heil 36,9% á tímabilinu. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Leggjast gegn Esjuferju

Hverfisráð Kjalarness mótmælir áformum Reykjavíkurborgar um að leigja lóð í Esjuhlíðum af ríkissjóði en þar hyggst fyrirtækið Esjuferðir ehf. koma upp kláfi sem getur tekið allt að 80 manns. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Leiðandi í rannsóknum

James S. Henry er einn fremsti sérfræðingur heims í aflandsfélögum og hagfræðirannsóknum. Hann útskrifaðist sem lögfræðingur frá Harvard og tók síðan framhaldsnám í hagfræði. Hann var áður yfirhagfræðingur alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins McKinsey & Co. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 5 myndir

Leiðin liggur nú til Frakklands

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að mannfjöldatölur á Fáskrúðsfirði allt að því þrefaldist um helgina, þegar þar verður haldin bæjarhátíðin Franskir dagar í 21. sinn. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð

Matur hækkar um 2-7%

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það sem af er þessu ári og fram á daginn í dag, hafa innlendir matvæla-, mjólkurvöru-, drykkjarvöru- og sælgætisframleiðendur hækkað verð á framleiðslu sinni um 2% til 7%. Flestar hækkanirnar hafa verið á bilinu 2% til 5%. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Minnsta atvinnuleysi síðan haustið 2008

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skráð atvinnuleysi í júní síðastliðnum var 2% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Munu reisa 30.000 fermetra hús

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti í gær heimild til bæjarstjóra að undirrita lóðarsamning við MCPB ehf., sem hyggst reisa stórt sjúkrahús og hótel í Mosfellsbæ. MCPB er að mestu í eigu Burbank s Holding BV í Hollandi. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Olíu- og mósaíkverk eftir Steinunni

Á morgun klukkan 15 opnar Steinunn Bergsteinsdóttir einkasýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru olíumálverk og mósaíkverk sem Steinunn hefur unnið á undanförnum... Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Óábyrg lán hleyptu öllu af stað

Henry segir aflandsviðskipti eins og við þekkjum þau í dag hafa orðið til upp úr 1970 og tengist því „ránræði“ sem ríkjandi sé í mörgum þróunarlöndum. Meira
22. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Óttast um fjölskyldur sínar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Átta yfirmenn tyrkneska hersins voru í gær leiddir fyrir dómara í grísku borginni Alexandroupoli. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ragnheiður Sara fjórða eftir daginn

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í 4. sæti á heimsleikunum í crossfit að loknum fjórum þrautum, en keppendur syntu 500 metra sjósund í fjórðu þrautinni. Annie Mist Þórisdóttir fylgir fast á hæla hennar í 5. sæti, Katrín Tanja Davíðsdóttir er í því 10. Meira
22. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ríki íslams gefinn frestur til að flýja

Sýrlenskar sveitir, sem aðstoð hafa fengið frá Bandaríkjamönnum, gáfu í gær vígamönnum Ríkis íslams tvo sólarhringa til þess að yfirgefa borgina Manbij, en með þessu er vonast til að hægt verði að minnka mannfall í röðum almennra borgara. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Samningarnir eðlislíkir

Sigríður Ása Harðardóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, vill ekki gefa upp hvert ágreiningsefnið er í kjarasamningi flugfreyja en segir þó engan eðlismun á þessum samningi og þeim samningi sem gerður var við flugfreyjur Icelandair í síðasta... Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Skötumessan veitti styrki

Skötumessan í Garði afhenti síðastliðið miðvikudagskvöld styrki að heildarverðmæti rúmlega sjö milljónir króna. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Slegið í gandinn við þjóðveginn á Snæfellsnesi

Heimamenn á Snæfellsnesi voru í hestaferð og ráku hrossin sín meðfram þjóðveginum er ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Vöktuðu bílaleigubílar með forvitin erlend augu hvert spor jafnt hesta og manna. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Smíði ísfisktogara HB Granda í fullum gangi

Vinna við alla þrjá ísfisktogara HB Granda er nú að nýju komin í fullan gang hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi eftir Ramadan, föstumánuð múslima. Togararnir þrír eru nefndir eftir eyjum í Kollafirði. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Synjun ráðsins á niðurrifi endanleg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Telur stöðuna í Tyrklandi grafalvarlega

Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir stöðu mála í Tyrklandi grafalvarlega. Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) fundaði í Vín í gær. Meira
22. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð

Víkverji

Víkverji hefur umgengist gæludýr frá því hann man eftir sér og eins og fleiri á hann sér þá helstu ósk að eiga ísbjarnarhún sem gæludýr. Sú von gæti ræst finnist húnar á landinu og takist að koma þeim undan áður en bandóðir byssumenn ná að skjóta þá. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2016 | Leiðarar | 633 orð

Eftirtektarvert

Fáir þingmenn fara gegn þungum straumi Meira
22. júlí 2016 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Hljómsveitir spila með og spila út

Skammdegisumræðuna ber sjaldan upp á glanstíð íslenska sumarsins. En það gerðist núna. Hún snýst um það hversu fljótt nauðgunartölur verði birtar í Vestmannaeyjum. Meira

Menning

22. júlí 2016 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

André Rieu í beinni útsendingu í Háskólabíói

Í gullfallegu miðaldaumhverfi á rómantísku torgi í hollensku borginni Maastricht hefur fiðluleikarinn André Rieu haldið árlega tónleika síðustu tólf árin. Meira
22. júlí 2016 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Draumland í Ekkisens

Nú stendur yfir yfirlitssýningin Draumland í galleríinu Ekkisens sem er í kjallarahúsnæði á Bergstaðastræti 25b. Þar eru til sýnis verk myndlistarmannsins Völundar Draumlands Björnssonar en sýningunni er ætlað að gera skil á verkum hans og ævistarfi. Meira
22. júlí 2016 | Menningarlíf | 698 orð | 2 myndir

Garðhlynurinn gerður ódauðlegur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
22. júlí 2016 | Menningarlíf | 900 orð | 1 mynd

Gestirnir í myrkri umvafðir hljóði

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég fékk hugmyndina að verkinu eftir að hafa upplifað andstæðurnar í vetrarmyrkvanum á austurströnd Bandaríkjanna og ljóssins í íslensku sumrinu. Meira
22. júlí 2016 | Kvikmyndir | 41 orð | 1 mynd

Ghostbusters

Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 12.00, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18. Meira
22. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Góðar sögur eru tímalausar

Í byrjun september næstkomandi verður liðin hálf öld frá því að lítil og skrýtin sjónvarpssería hóf göngu sína í Bandaríkjunum. Meira
22. júlí 2016 | Kvikmyndir | 707 orð | 2 myndir

Hálfrar aldar afmælinu fagnað

Leikstjóri: Justin Lin. Handrit: Simon Pegg og Doug Jung. Aðalhlutverk: Chris Pine, Zachary Quinto, Karl Urban, Zoe Saldana, John Cho, Simon Pegg, Anton Yelchin, Sofia Boutella og Idris Elba. Bandaríkin 2016, 122 mínútur. Meira
22. júlí 2016 | Kvikmyndir | 368 orð | 14 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50...

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 12.00, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.00 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
22. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Kirsten Dunst leikstýrir Bell Jar

Leikkonan og tilvonandi leikstjórinn Kirsten Dunst mun leikstýra kvikmynd byggðri á skáldsögu Sylviu Plath, Glerhjálminum (e . Bell Jar ). Meira
22. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Kom til Íslands til að veiða Pokémona

Pokémonveiðar eru vinsælar um allan heim og nú fer fólk heimshorna á milli til að veiða þessar ímynduðu verur með símum sínum. Youtube-stjarnan Ali-A er stödd hér á landi í þessum sérstaka tilgangi en hann er einn þekktasti Call of Duty -spilari heims. Meira
22. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Leiðrétting: bókadómur um Villibráð

Í bókadómi Steinþórs Guðbjartssonar um bókina Villibráð eftir höfundinn Lee Child, sem birtist á menningarsíðu Morgunblaðsins í gær, var eingöngu birtur rökstuðningur einkunnarinnar en ekki einkunnin sjálf. Meira
22. júlí 2016 | Kvikmyndir | 75 orð | 2 myndir

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er Enterprise nánast eyðilagt og Kirk og áhöfnin verða strand á fjarlægri plánetu. Meira
22. júlí 2016 | Menningarlíf | 258 orð | 1 mynd

Vísindaskáldsögur

Frumsýndar verða tvær nýjar vísindaskáldsögumyndir í dag og endursýnd hin klassíska unglingamynd Clueless en hún kom út árið 1995. Vísindaskáldsögurnar eru kannski nýjar en eru byggðar á gömlum grunni; þannig þekkja allir til Star Trek og Ghostbusters . Meira

Umræðan

22. júlí 2016 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Ályktað um N-Atlantshaf á NATO-fundi

Eftir Björn Bjarnason: "Ályktað var um N-Atlantshaf á Varsjár-fundi NATO og Bretar ákveða að kaupa kafbátaleitarvélar um leið og þeir endurnýja eigin kjarnorkukafbáta." Meira
22. júlí 2016 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Er ekki bannað að vera fáviti?

Samkvæmt almennum hegningarlögum eru almannahættubrot þannig skilgreind að hagsmunum margra er stefnt í hættu. Í sömu lögum segir að sá skuli sæta sektum eða fangelsi sem láti hjá líða að vara við eða afstýra almannahættu. Meira
22. júlí 2016 | Aðsent efni | 1093 orð | 1 mynd

Landbúnaðurinn og matvælaframleiðslan – hagsmunir neytenda

Eftir Hólmgeir Karlsson: "Hlaupum ekki nú eftir skammtímahagsmunum þeirra sem ætla bara að græða á því að veikja stöðu matvælavinnslunnar og landbúnaðarins." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2016 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Árni Ingólfsson

Árni Ingólfsson fæddist 31. júlí 1929. Hann lést 24. júní 2016. Árni var jarðsunginn 1. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Ástríður Jóhannsdóttir

Ástríður Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Jóhann Byström Jónsson vélstjóri, f. 29.4. 1900 í Reykjavík, d. 10.5. 1955, og Guðný Kristjánsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 2917 orð | 1 mynd

Bryndís Valgeirsdóttir

Bryndís Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1953. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Valgeir Magnússon, f. 4. október 1912, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Elísabet Halldórsdóttir

Elísabet Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 1. ágúst árið 1947. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 13. júlí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 16. september 1917, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 3650 orð | 1 mynd

Gísli Benediktsson

Gísli Benediktsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum 12. júlí 2016. Foreldrar Gísla eru Fríða Gísladóttir, f. 21. janúar 1924, d. 4. desember 2006, og Benedikt Antonsson, f. 12. febrúar 1922. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Guðbjörg Bergsveinsdóttir

Guðbjörg Bergsveinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. júlí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Bergsveinn Jónsson, fæddur 17. september 1893 á Vattarnesi í Múlasveit, A-Barðastrandarsýslu, dáinn 18. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd

Guðni Gunnar Jónsson

Guðni Gunnar Jónsson fæddist 16. mars 1932 á bænum Úlfarsá í Mosfellssveit. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jón Guðnason smiður frá Kröggólfsstöðum í Ölfusi, f. 26.7. 1889, d. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Guðrún Vídalín

Guðrún Vídalín fæddist í Reykjavík 28. júlí 1962, fyrsta barn hjónanna Þórðar Jóhannessonar, f. 27. apríl 1943, og Stefaníu Jennýjar Valgarðsdóttur, f. 21. ágúst 1944. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Gunnar Árnmarsson

Gunnar Árnmarsson fæddist á Reyðarfirði 20. febrúar 1946. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 12. júlí 2016. Gunnar var sonur hjónanna Unu Sigríðar Gunnarsdóttur, f. 5. apríl 1924, og Árnmars Jóhannesar Andréssonar, f. 28. júlí 1913, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Hulda Guðbjörg Böðvarsdóttir

Hulda Guðbjörg Böðvarsdóttir fæddist í Geirakoti í Sandvíkurhreppi 26. ágúst 1923. Hún lést 13. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Böðvar Árnason sjómaður, fæddist á Hrauni í Grindavík 5. september 1899, dáinn 7. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Jóhanna Hafdís Friðbjörnsdóttir

Jóhanna Hafdís Friðbjörnsdóttir fæddist 26.10. 1955. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15.7. 2016. Foreldrar hennar voru Friðbjörn Jóhannsson og Soffía Stefánsdóttir í Hlíð í Skíðadal. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Konráð Pétur Jónsson

Konráð Pétur Jónsson, bóndi í Böðvarshólum, fæddist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. október 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jón Gunnarsson bóndi, f. 27.10. 1925, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Sólrún Þ. Vilbergsdóttir

Sólrún Þ. Vilbergsdóttir fæddist 27. maí 1954 ásamt tvíburabróður sínum á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Vilberg Sigurðsson sjómaður, f. 25. maí 1923, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 4881 orð | 1 mynd

Stella Björk Georgsdóttir

Stella Björk Georgsdóttir fæddist á Prestshúsum á Kjalarnesi 8. maí 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 13. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Svanborg Þórarinsdóttir, f. 30. júlí 1906, d. 7. maí 1976, og Karl Georg Dyrving,... Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1068 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn P Jakobsson

Sveinn Peter Jakobsson jarðfræðingur fæddist í Reykjavík 20. júlí 1939. Hann lést 12. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jakob Sveinsson frá Hvítsstöðum í Álftaneshreppi á Mýrum, yfirkennari við Austurbæjarskóla, f. 19.7. 1905, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2016 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Sveinn P. Jakobsson

Sveinn Peter Jakobsson jarðfræðingur fæddist í Reykjavík 20. júlí 1939. Hann lést 12. júlí 2016. Foreldrar hans voru Jakob Sveinsson frá Hvítsstöðum í Álftaneshreppi á Mýrum, yfirkennari við Austurbæjarskóla, f. 19.7. 1905, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Advania hagnast um 147 milljónir

Hagnaður Advania á síðasta ári nam 147 milljónum króna þegar tillit hafði verið tekið til afkomu af aflagðri starfsemi og þýðingarmunar vegna eignarhluta í erlendum dótturfélögum. Meira
22. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 2 myndir

Hafnar ásökunum Gamma

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabanki Íslands segir að fulls jafnræðis sé gætt í tengslum við þær heimildir sem bankinn hefur veitt lífeyrissjóðum og öðrum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar til fjárfestinga erlendis. Meira
22. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 3 myndir

Segir leiðina ekki kynnta nægjanlega

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is „Fyrst og fremst er úttekt séreignarsparnaðar til fasteignakaupa illa kynnt af hálfu stjórnvalda og fjármálafyrirtækja,“ segir Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2016 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

...gangið um Grasagarðinn

Grasagarður Reykjavíkur í Laugardal stendur fyrir fjölbreyttri fræðslu fyrir almenning árið um kring. Eins og undanfarna föstudaga verður boðið upp á hádegisgöngu um garðinn kl. 12-12.30 í dag, föstudag, 22. júlí. Meira
22. júlí 2016 | Daglegt líf | 345 orð | 1 mynd

Heimur Andra Steins

Þeir föttuðu það náttúrulega um leið og þeir voru komnir ofan í hversu slæm hugmynd þetta var hjá þeim. Næstu þrjátíu sekúndur á eftir einkenndust af vandræðalegri þögn. Meira
22. júlí 2016 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Íþróttir, útivist og afþreying

Alls kyns jaðaríþróttir, þrekraunir, útivist og leikir verða í brennidepli frá 22. júlí og fram yfir verslunarmannahelgina á Sumarleikunum á Akureyri. Meira
22. júlí 2016 | Daglegt líf | 946 orð | 5 myndir

Nafnavinirnir Karitas og Sumarliði

Sjöfn Ýr Hjartardóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir kynntust í bumbusundi þar sem þær tóku tal saman og ræddu í framhaldinu mest um meðgöngu, fæðingu og börn. Meira
22. júlí 2016 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Skátar flakka á milli fimm veralda í leiðangrinum mikla

Á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni, sem stendur dagana 17.-24. júlí, eru nú 2.500 manns samankomnir. Þátttakendur koma víða að, en á mótinu eru um 350 erlendir skátar frá fjórtán löndum. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. O-O-O d5 10. De1 e5 11. Rxc6 bxc6 12. exd5 cxd5 13. Bg5 Be6 14. Bc4 Dc7 15. Bxd5 Rxd5 16. Rxd5 Bxd5 17. Hxd5 Hab8 18. b3 Hfc8 19. c4 Db7 20. De4 Db4 21. Kd1 f5 22. Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 237 orð

Atkvæðaþurrð, Tyrkjaránið og vopnaskak

Fyrir nokkru birtust myndir af forseta vorum, umhverfisráðherra og landgræðslustjóra þar sem þau mokuðu ofan í skurð undir einkunnarorðunum „endurheimt votlendis á Álftanesi“. Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Guðni Jónsson

Guðni fæddist 22. júlí 1901 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, einn 17 barna Jóns Guðmundssonar, f. 17.9. 1856, d. 8.9. 1941 í Vestmannaeyjum, bónda og formanns þar, og síðari konu hans, Ingibjargar Gíslínu Jónsdóttur frá Miðhúsum í Sandvíkurhr., Árn., f.... Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hinrik Sigurjónsson

30 ára Hinrik er Akureyringur, lærður húsasm. og er kennari í aflþynnuverksmiðjunni Becromal. Maki : Margrét Jensína Sigurðardóttir, f. 1990, vinnur í ferðaþjónustu. Börn : Yrsa Sif, f. 2012, og Matthías Óli, f. 2015. Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 29 orð

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann...

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. (Sálm. Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Hjólar og horfir á sína menn í boltanum

Vilberg Ingi Kristjánsson, pípulagningameistari í Ólafsvík, er fertugur í dag. Hann hefur rekið eigið fyrirtæki, VK lagnir, frá árinu 2007. „Það er nóg að gera og það verður lítið um frí þetta sumarið. Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Kristján Þórðarson

40 ára Kristján er fæddur og uppalinn í Vík í Mýrdal og býr þar. Er húsasmiður og vinnur við brúarsmíðar og viðhald hjá Vegagerðinni. Maki : Sigrún Jónsdóttir, f. 1983, verslunarmaður hjá Icewear í Vík. Börn : Birnir Frosti, f. 2004, Sara Mekkín, f. Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Enska sögnin to establish þýðir m.a. að stofna e-ð , koma e-u á fót , koma e-u á laggirnar og er t.d. höfð um að koma á fót fræðigrein eða að koma á fót kennslu í greininni . Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Sara S. Hafþórsdóttir og Agnes Eva Hjartardóttir söfnuðu 7.000 kr fyrir...

Sara S. Hafþórsdóttir og Agnes Eva Hjartardóttir söfnuðu 7.000 kr fyrir Rauða krossinn á Íslandi fyrir utan Samkaup í... Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sverrir Örn Leifsson

30 ára Sverrir er Keflvíkingur og er flugmaður hjá Icelandair. Maki : Dalrós Líndal Þórisdóttir, f. 1992, starfsmaður hjá Arion banka. Systkini : Elísabet, f. 1982, og Brynjar, f. 1990. Foreldrar : Leifur Gunnar Leifsson, f. Meira
22. júlí 2016 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Sigríður Ólafsdóttir Sigurbjarni Guðnason 80 ára Erlendsína M. Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 469 orð | 4 myndir

Verður stödd á Kletti á afmælinu sínu

Hlíf Steingrímsdóttir fæddist í Garðabæ 22. júlí 1966. „Foreldrar mínir voru einir frumbyggja Arnarnessins. Meira
22. júlí 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. júlí 1684 Gísli Þorláksson biskup á Hólum lést, 53 ára. Hann var mikill lærdómsmaður og samdi „húspostillu“. Ein þriggja eiginkvenna hans var Ragnheiður Jónsdóttir, sem prýðir 5.000 krónu seðilinn ásamt Gísla og fyrri konum hans. 22. Meira

Íþróttir

22. júlí 2016 | Íþróttir | 56 orð

1:0 Rúnar Már Sigurjónsson 45 með skoti undir Stefán Loga eftir sendingu...

1:0 Rúnar Már Sigurjónsson 45 með skoti undir Stefán Loga eftir sendingu frá Munsy. 1:1 Morten B. Andersen 52. með skoti úr markteig eftir sendingu frá Morten Beck. 2:1 R únar Már Sigurjónsson 68. skorar með góðu skoti eftir sendingu frá Gjorgjev. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 1020 orð | 2 myndir

„Ýmislegt komið á óvart“

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Segja má að Þór/KA hafi átt eins konar leynivopn uppi í erminni í Pepsí-deild kvenna í fótboltanum í sumar. Liðið fór þá leið að sækja liðsstyrk alla leið til Mexíkó. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Daði samdi við Stord

Handknattleiksmaðurinn Daði Laxdal Gautason sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð hefur skrifað undir samning við norska liðið Stord HK. Daði er 22 ára gömul skytta, en hann lék með Gróttu þar til hann skipti yfir í Val árið 2011. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Dortmund hefur staðfest að Mario Götze , landsliðsmaður Þýskalands í...

Dortmund hefur staðfest að Mario Götze , landsliðsmaður Þýskalands í knattspyrnu, muni snúa aftur til félagsins eftir þriggja ára veru hjá Bayern München. Götze varð þýskur meistari með Dortmund árin 2011 og 2012 og bikarmeistari með liðinu árið 2012. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Erum komin á kortið

„Við vorum öll virkilega stolt af frammistöðu íslenska karlaliðsins í Frakklandi í sumar. Síðustu ár hafa verið frábær fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fimm bestu í hverju liði deildarinnar

Bestir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvaða leikmenn hafa staðið sig best í fyrri umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu? Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Grasshoppers – KR 2:1

Letzigrund, Zürich, Evrópudeild UEFA, 2. umferð, seinni leikur, fimmtudag 21. júlí 2016. Skilyrði : Þurrt, hálfskýjað, gola, 26 stiga hiti. Skot : Grasshoppers 12 (9) – KR 9 (2). Horn : Grasshoppers 6 – KR 5. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Grindvíkingar herja á toppsætið

Grindavík skellti Haukum 4:0 þegar liðin mættust í tólftu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Ásvöllum í gærkvöldi. Liðið var komið tveimur mörkum yfir eftir aðeins 17 mínútur en næstu mörk komu í seinni hálfleik. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Gylfi Þór á leið til Everton?

Enska blaðið The Telegraph sló því upp á vef sínum í gærkvöldi að Everton væri á höttunum eftir íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Helgi fær harða keppni á Akureyri

Einn helsti keppinautur Helga Sveinssonar, Evrópumeistara í spjótkasti fatlaðra, er mættur til landsins og mætir honum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri á morgun. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

I nkasso-deild karla Haukar – Grindavík 0:4 Alexander V...

I nkasso-deild karla Haukar – Grindavík 0:4 Alexander V. Þórarinsson 3., 64., Juan M. Ortiz 17., Andri Rúnar Bjarnason 46. Huginn – Fjarðabyggð 1:0 Stefán Ómar Magnússon 86. Keflavík – HK 3:2 Magnús Þ. Matthíasson 15., Einar O. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni að loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Akureyri. • Valdís er fædd 1989 og keppir fyrir Leyni á Akranesi. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – Leiknir R. 18 Laugardalsvöllur: Fram – KA 19.15 2. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Lopetegui tekur við liði Spánar

Julen Lopetegui var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu en hann tekur við af Vicente Del Bosque sem hætti störfum að lokinni Evrópukeppninni í Frakklandi í sumar. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Markmiðin sett fram á þýsku?

„Leikurinn var jafn og KR-ingar voru góðir,“ sagði landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Lið hans, Grasshoppers, sigraði KR 2:1 í seinni leik liðanna í 2. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Mata er ekki á förum

Juan Mata mun hafa hlutverki að gegna með Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð José Mourinho, knattspyrnustjóra félagsins, sem Sky vitnar í. „Hann veit að hann er góður leikmaður og að hann á pláss í liðinu,“ sagði Mourinho. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Nú er félagsskiptaglugginn kominn á fullt eftir að Evrópumótið í...

Nú er félagsskiptaglugginn kominn á fullt eftir að Evrópumótið í Frakklandi kláraðist. Hann opnaði 1. júlí og lokar 1. september, vanalega með miklum látum. Þetta er tímabilið sem Bretinn kallar „silly season“ og ekki að ástæðulausu. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Risaslagur í Garðabænum

Tvö sterkustu lið landsins, Stjarnan og Breiðablik, mætast í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Garðabænum í kvöld. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Rúnar skoraði tvö mörk gegn öflugum KR-ingum

Evrópudeild Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Evrópuævintýrum íslenskra félagsliða í karlaknattspyrnu er lokið þetta árið. KR tapaði 2:1 fyrir Grasshoppers frá Sviss í gær en áður höfðu liðin gert 3:3 jafntefli á KR-vellinum viku áður. Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 252 orð

Tilbúinn ef kallið kemur

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is „Það er skrýtið að vonast eftir óförum annarra en það væri frábært ef ég fengi að fara. Á hinn bóginn er lítið sem ég get gert til að hafa áhrif á ákvörðunina þannig að ég er lítið að stressa mig yfir... Meira
22. júlí 2016 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Vallarmetið stóð upp úr

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Vallarmet Arons Snæs Júlíussonar úr GKG stóð upp úr á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik á Akureyri í gær. Aron lék á 67 höggum sem er vallarmet á Jaðarsvelli eftir breytingarnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.