Greinar fimmtudaginn 22. september 2016

Fréttir

22. september 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð

18 listabókstafir skráðir

Skráðir listabókstafir stjórnmálasamtaka: A-listi - Björt framtíð B-listi - Framsóknarflokkur C-listi - Viðreisn D-listi - Sjálfstæðisflokkur E-listi - Íslenska þjóðfylkingin F- listi - Flokkur fólksins G-listi - Hægri grænir H-listi -... Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

1. áfanga nýs Landspítala lokið

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra opnaði í gær nýja götu sem er fyrsti áfanginn í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut. Gatan liggur frá Barónsstíg að K-byggingu Landspítala samhliða nýju sjúkrahóteli sem tekið verður í notkun á næsta... Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

60 þúsund skammtar af bóluefni

Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst á heilsugæslustöðvum næsta mánudag. 60.000 skammtar af inflúensubólefni hafa verið fluttir inn fyrir þennan vetur en um 60. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð

64 milljónir í öryggisvistun drengs

Frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram á Alþingi í gær, en alls er lögð til 88 milljarða króna útgjaldaaukning í A-hluta ríkissjóðs, þar af 83,5 milljarðar í lífeyrisskuldbindingar. Meðal þess sem lagt er til í frumvarpinu er 64,5 m.kr. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

800 milljónir vegna fjölgunar hælisleitenda

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Frumvarp til fjáraukalaga var lagt fram á Alþingi í gærkvöldi. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðslan fór rólega af stað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi hófst í gærmorgun. Kosningarétt á hver íslenskur ríkisborgari sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

„Rætnar og alvarlegar ásakanir“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Þingmenn innan stjórnarmeirihluta fjárlaganefndar hafa fengið beinar hótanir um æru- og eignamissi frá háttsettum embættismanni eftir að skýrslan hafði verið kynnt,“ segir m.a. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Brugðist við vanda Grímseyjar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verið er að úthluta Grímseyingum 400 tonna byggðakvóta. Það er liður í aðgerðum til að styðja við byggð í eynni. Skýrsla um hagkvæmniathugun á lækkun húshitunarkostnaðar í eynni er í vinnslu. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð

Bæði fyrir ofan og neðan

Leiðtogar aðildarríkja SÞ komu saman í september í fyrra og komu sér saman um markmið um sjálfbæra þróun sem stefnt er að að verði að veruleika 2030. Í þessum markmiðum, sem greint er frá í skýrslu OECD, felst m.a. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð

Deila hart um kaupfélag

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Harðvítugar deilur hafa risið milli stjórnar Kaupfélags Kjalarnessþings og nokkurra núverandi og fyrrverandi félagsmanna þess. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Dýrir nemendur, lág laun og lítið lestrarnám

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Eddie Izzard verður í Hörpu í desember

Eddie Izzard snýr aftur til Íslands 6. desember með uppistandssýninguna Force Majeure: Reloaded! í Hörpu. Hann kom fram í Hörpu í fyrra með aðeins viku fyrirvara, en uppselt varð á sýninguna á örskotsstundu. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Efst á baugi

Jöfnun lífeyrisréttinda á almennum og opinberum vinnumarkaði hefur mikil áhrif á fjármál sveitarfélaga. Reikna má með að þessi mál verði áberandi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem hefst í dag. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Töfraði umhverfið Bandaríski umhverfisfræðingurinn og galdramaðurinn Cyril J. May hélt umhverfistöfrasýninguna Endurvinnsla er galdur í vestursal Ráðhúss Reykjavíkur í... Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Enn bítur bláháfur á krókana

Bátar sem róa frá Þorlákshöfn halda áfram að fá bláháf á línuna. Í fyrradag fengu skipverjar á Sæunni Sæmundsdóttur ÁR 60 tvo bláháfa og eru komnir með 10 stykki á tæpum mánuði. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fannst látinn við Örlygshöfn

Leit að Guðmundi L. Sverrissyni lauk í gær, en hann hún hafði staðið yfir frá morgni þriðjudags. Fannst Guðmundur látinn í flæðarmáli Örlygshafnar fyrir hádegi í gær. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Farið hundrað ferðir í fjallasal

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hundruðustu fjallferðinni er nýlokið og hann er að fara af stað í þá næstu, fjallferð númer 101. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ferðamaðurinn við Öskju var frá Sviss

Erlendi ferðamaðurinn sem fannst látinn á gönguleið nyrst í Öskju á hálendi Íslands 13. september sl. var svissneskur ríkisborgari. Hann var karlmaður, 51 árs að aldri, þaulreyndur göngu- og útivistarmaður. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fjórir menn dæmdir fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning

Fjórir karlmenn voru í gær dæmdir í fimm til átta og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á fíkniefnum. Voru þeir fundnir sekir um að flytja inn 19,5 kíló af amfetamíni og 2,6 kíló af kókaíni frá Hollandi. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Forsetinn hefur staðfest búvörulög

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur staðfest búvörulögin með undirskrift sinni og þar með nýjan búvörusamning. Þetta fékk Morgunblaðið staðfest í forsætisráðuneytinu í gær. Búvörulögin voru samþykkt á Alþingi 13. september sl. með 19 atkvæðum. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við nýja varmadælustöð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við undirbúning varmadælustöðvar HS Veitna í Vestmannaeyjum. Verið er að gera borplan við Hlíðarbraut á hafnarsvæðinu en þar verður borað eftir sjó. Jarðborinn er væntanlegur. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Garn vann áhorfendaverðlaunin

Heimildarmyndin Garn í leikstjórn Unu Lorenzen, Þórðar Jónssonar og Heather Millards vann áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama sem haldin var í Malmö í 27. sinn í... Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Grefur undan réttarríkinu

Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það ótækt að ríkið setji sérlög á tilteknar framkvæmdir. „Við erum með lögbundna ferla, náttúruverndarlög, kæruleiðir o.s.frv. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Haustið hefst formlega klukkan 14:21 í dag

Í dag er jafndægur á hausti. Jafndægur miðast við að þá er sólin beint yfir miðbaug jarðar. Þetta gerist nákvæmlega klukkan 14:21 í dag og þá telst haustið hafið á norðurhveli jarðar. Um haustjafndægur eru dagur og nótt álíka löng, eða 12 klukkustundir. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð

Hluti vegakerfisins er að hruni kominn

Ástand sumra vega í kringum fjölförnustu ferðamannastaði landsins er skelfilegt. Þetta er mat Ólafs Kr. Guðmundssonar, tæknistjóra EuroRAP á Íslandi, vegamatsáætlunar fyrir öryggi vegakerfisins hérlendis. „Það er að hruni komið víða. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hælisleitandi sagður ógn við öryggi

Þýska lögreglan hefur handtekið 16 ára gamlan pilt frá Sýrlandi og er hann grunaður um tengsl við Ríki íslams. Hinn handtekni er hælisleitandi og samkvæmt fréttaveitu AFP er hann sagður ógna mjög öryggi almennings. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hæstiréttur féllst á varðhald

Maður sem grunaður er um að hafa brotið gegn konu á fimmtugsaldri í Vestmannaeyjum um síðustu helgi hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á laugardag. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Innanlandsflug á minni staði boðið út

Ríkiskaup auglýsa nú eftir tilboðum í rekstur á nokkrum flugleiðum innanlands fyrir hönd Vegagerðarinnar. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Leggja LSR til um 100 milljarða króna fyrir áramót

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Ljóst er að verði frumvarp þetta lögfest þarf að gera ráðstafanir til að leggja LSR til mikla fjármuni, um 100 [milljarða] kr. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Leitað verður eftir sem bestri ávöxtun

„Samningaviðræðurnar hafa staðið yfir um nokkurt skeið og við höfum fylgst með þeim. Niðurstaðan kemur okkur því ekki á óvart. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Loftárásir gerðar alla nóttina

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjölmargar loftárásir voru gerðar á Aleppo, stærstu borg Sýrlands, í fyrrinótt og að sögn fréttaveitu AFP heyrðust minnst 100 sprengingar yfir nóttina. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Matvara skimuð

Farið er að skima matvöru hér á landi í leit að fjölónæmum bakteríum, ofurbakteríum, og síðasta vetur greindust þrír Íslendingar með sýkingu af völdum slíkra baktería, en þær eru ónæmar fyrir flestum eða öllum tegundum sýklalyfja. Þetta segir Karl G. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Minntu á hernaðarmátt sinn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tvær langdrægar bandarískar sprengjuflugvélar flugu í gær lágflug yfir Osan-herflugvellinum í Suður-Kóreu. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Nefndin ekki stofnuð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Rannsóknarnefnd um plastbarkamálið svonefnda verður ekki stofnuð á yfirstandandi þingi vegna tímaþröngar. Þetta kemur fram í minnisblaði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, sem hefur verið sent heilbrigðisráðherra. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Nýtti sér góðgerðarfé til eigin nota

Donald Trump, forsetaefni Repúblíkana í Bandaríkjunum, nýtti sér fjármuni úr sjóðum eigin góðgerðarsamtaka til þess að greiða dómsáttir vegna fyrirtækja í hans eigu. Kemur þetta fram í frétt Washington Post, en samkvæmt henni greiddi stofnunin Donald J. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ódýr og kröftugur heimilismatur

Slátursala hefst á höfuðborgarsvæðinu í dag með opnun sláturmarkaðar SS og Hagkaupa í Kringlunni. Von er á fyrstu slátursendingunni frá Selfossi upp úr klukkan 14. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð

Réðst á lögreglumenn

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa í ágúst árið 2015 ítrekað slegið og sparkað í tvo lögreglumenn íklæddur klossum með stáltá. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Setti minningarskjöld í flugvélarflak á Sauðanesi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á Sauðanesflugvelli á Langanesi er gamalt flugvélarflak frá tímum bandaríska setuliðsins á Heiðarfjalli. Þessi vél, sem var af gerðinni Douglas R4D-S, fékk óvenjulega heimsókn fyrir skömmu. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Skipuð nefnd í málið

Glanni er foss í Norðurá, í Norðurárdal, rétt neðan við Bifröst. Þar má oft sjá laxa stökkva. Paradísarlaut er falleg og friðsæl gróðurvin með miklum vatnslindum í Grábrókarhrauni, rétt hjá Glanna. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Skæðum ofurbakteríum sagt stríð á hendur

Yfirlýsing sem fulltrúar aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna undirrituðu í gær, þar sem því er heitið að berjast gegn fjölónæmum bakteríum, markar tímamót í baráttunni við þær. Þetta segir Karl G. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Slydda og snjókoma til fjalla

Búast má við slyddu og örlítilli snjókomu til fjalla norðantil á næstu dögum. Hlýrra verður þó í veðri í dag en verið hefur og suðlæg átt á öllu landinu. Vestan- og austanlands lægir talsvert síðan í nótt, þegar gefin var út stormviðvörun. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Slæm umgengni og sóðaskapur við Glanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Umgengnin er að verða slík að við verðum eitthvað að gera. Við vitum hins vegar ekki hvað við getum gert. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Snarstefjuð skemmtireisa í Mengi í kvöld

Slagverksleikarinn Magnús Trygvason Eliassen og saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson bjóða tónleikagestum upp á snarstefjaða skemmtireisu í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Strætó kaupir kínverska rafmagnsknúna vagna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórn Strætó bs. hefur ákveðið að taka tilboði kínverska strætisvagnaframleiðandans Yutong Eurobus ehf. og ætlar að kaupa fjóra rafmagnsknúna strætisvagna af fyrirtækinu fyrir tæplega 300 milljónir króna. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Trúss og tross

Orðið trúss er komið úr frönsku, „trousse“ (baggi eða böggull) og þaðan sennilega úr latínu, „tortus“ (samansnúinn). Síðar kemur svo til danskan „tros“ en latínan og franskan eru upprunalegri . Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tryggja öryggi drengs

Í frumvarpinu er gerð tillaga um 64,5 milljóna króna hækkun á fjárheimild liðarins „Heimili fyrir börn og unglinga“, með það að markmiði að mæta kostnaði við öryggisvistun drengs í samræmi við dóm héraðsdóms. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tveir vígamenn féllu í drónaárás í Marib

Bandaríkjaher er sagður hafa staðið fyrir drónaárás á tvo karlmenn sem grunaðir eru um tengsl við vígasamtök al-Kaída í Jemen. Meira
22. september 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Um 30 drukknuðu á leið sinni til Evrópu

Um 30 flóttamenn drukknuðu þegar báti þeirra hvolfdi skyndilega undan ströndum Egyptalands í gær. Að sögn fréttaveitu AFP tókst að bjarga um 150 manns úr sjónum og voru þeir m.a. fluttir um borð í nærstödd strandgæslu- og björgunarskip. Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Unnið áfram en á nýju leyfi

Andri Steinn Hilmarsson Helgi Bjarnason Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun á næstu dögum mæla fyrir frumvarpi sem heimilar Landsneti að halda áfram framkvæmdum við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4, sem eiga að tengja saman... Meira
22. september 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vægi GIUK-hliðsins rætt á Varðbergsfundi

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til fundar og þriggja ráðstefna á næstu mánuðum til að ræða öryggis- og varnarmál á Norður-Atlantshafi og í Norður-Evrópu nú 10 árum eftir brottför bandaríska varnarliðsins frá... Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2016 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Frægt fólkið skilur

Góða fólkið, sem svo er kallað, ekki í góðum tilgangi, er sumt frægt en þó ekki eins frægt og fræga fólkið. Heimsfrægt fólk er fámenn stétt, enda þarf klof til að ríða heimsbyggðinni, eins og Lási sagði. Meira
22. september 2016 | Leiðarar | 739 orð

Kanslari í þröngri stöðu

Angela Merkel gefur lítt eftir þó að á móti blási Meira

Menning

22. september 2016 | Kvikmyndir | 608 orð | 2 myndir

„Jöklar munu hverfa“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Jöklaland – veröld breytinga nefnist ný íslensk heimildarmynd sem frumsýnd verður í Háskólabíói í dag. Meira
22. september 2016 | Tónlist | 549 orð | 2 myndir

„Með melódísku ívafi“

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Hljómsveitaskipti á milli Íslands og Grænlands fara nú fram í annað sinn undir heitinu Bandswap. Meira
22. september 2016 | Tónlist | 188 orð | 2 myndir

Björk þeytir skífum

Björk Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter eru meðal íslenskra listamanna sem munu taka þátt í hátíðinni Day For Night sem fram fer í Houston í Texas 17. og 18. desember næstkomandi. Meira
22. september 2016 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Brad Pitt vill sameiginlegt forræði

Brad Pitt er sagður ætla að berjast fyrir forræði yfir börnum sínum sex sem eru á aldrinum átta til 15 ára, en fyrr í vikunni var greint frá því að Angelina Jolie hefði sótt um skilnað. Meira
22. september 2016 | Leiklist | 990 orð | 2 myndir

Elskar en óttast um börnin

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Mér fannst þessi saga algjörlega frábær þegar hún kom út á sínum tíma og las hana fyrir börnin mín. Ein dóttir mín vildi nú reyndar ekki heyra söguna aftur, henni fannst hún of hræðileg. Meira
22. september 2016 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar

Hlín Agnarsdóttir gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skólanum. Hún kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í ritfærni í grunnnámi. Meira
22. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.30 Sambíóin Álfabakka 17. Meira
22. september 2016 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Málþing í Hafnarborg í kvöld

Haldið verður málþing um sýninguna Tilraun — leir og fleira í Hafnarborg kl. 20 í kvöld. Meira
22. september 2016 | Kvikmyndir | 44 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,... Meira
22. september 2016 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

Óbirtar myndir Rósku í Vín

Áður óbirtar ljósmyndir Ragnhildar Óskarsdóttur, Rósku, hafa verið settar upp á ljósmyndasýningu í Vínarborg sem er hluti af hátíðinni Curated by sem stendur nú yfir þar í borg. Meira
22. september 2016 | Kvikmyndir | 339 orð | 15 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
22. september 2016 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Þrestir framlag Íslands til Óskarsins

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þrestir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Þrestir mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Meira

Umræðan

22. september 2016 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Að bjarga skipinu – viðbrögð heimsins við vanda flótta- og farandfólks

Eftir Ban Ki-moon: "Þvert á það sem flestir halda eru það ekki auðug ríki sem hýsa flesta flóttamenn, því 86% þeirra hafa leitað skjóls í þróunarríkjum." Meira
22. september 2016 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Að setja alla undir sama hatt

Hálfgert þrælahald er ástundað hjá eigendum lágvöruverðsverslana á matvörumarkaði. Þar eru starfsmönnum, sem eru flestir ómenntaðir unglingar, borguð eins lág laun og komist er upp með og þeir látnir púla alla daga án þess að fá lögbundna matartíma. Meira
22. september 2016 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Að skera á lífæð

Eftir Friðrik Pálsson: "Lokun vallarins mun því gjörbreyta lífsskilyrðum á landsbyggðinni." Meira
22. september 2016 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Eiga upplýsingar um hagsmunatengsl dómara að vera aðgengilegar almenningi?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Er ekki bara réttast að allar upplýsingar um þessi efni sem snerta dómara séu birtar opinberlega, eins og nefnd um dómarastörf lagði til á árinu 2014 en ráðherra hafnaði?" Meira
22. september 2016 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Raunir Landsnets

Eftir Sverri Ólafsson: "Og svo er ráðherra orkumála, sem ber yfirábyrgð á öllu saman, fokinn úr pólitík út í veður og vind vegna lélegs fylgis. Fleiri mættu fjúka." Meira
22. september 2016 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Stærð samkvæmt öryggisstöðlum

Eftir Gyðu S. Björnsdóttur: "Helsta ástæða þess að öryggisstaðallinn kveður á um hámarksstærð er að koma í veg fyrir að forvitin börn fari inn í gámana" Meira

Minningargreinar

22. september 2016 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Árni Pálsson

Séra Árni Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur, fæddist á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 9. júní 1927. Hann lést 16. september 2016. Hann var sonur Önnu Árnadóttur frá Stóra-Hrauni og Páls Geirs Þorbergssonar verkstjóra frá Syðri-Hraundal. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2016 | Minningargreinar | 2923 orð | 1 mynd

Birgir Guðnason

Birgir Guðnason, málarameistari fæddist í Reykjavík 14. júlí 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. september 2016. Foreldrar hans voru Jóna Jónsdóttir, frá Stapakoti, f. 1904, d. 1939, og Guðni Magnússon, málarameistari frá Garðbæ, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2016 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Kári Einarsson

Kári Einarsson fæddist í Kaldrananesi í Mýrdal 18. júní 1938. Hann lézt á Landspítalanum við Hringbraut, deild 13G, 17. september 2016. Foreldrar hans voru Ragnhildur Sigríður Guðjónsdóttir, húsfreyja frá Vestmannaeyjum, f. 28.5. 1915, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2016 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Sigurþór Hallgrímsson

Sigurþór Hallgrímsson fæddist 30. janúar 1933 í Reykjavík. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 13. september 2016. Foreldrar Sigurþórs voru Hallgrímur Jónsson frá Stóra-Galtardal, f. 11. júlí 1879, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2016 | Minningargreinar | 2131 orð | 1 mynd

Unnur Kolbeinsdóttir

Unnur fæddist í Kollafirði á Kjalarnesi 27. júlí 1922. Hún andaðist í Reykjavík 14. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún S. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2016 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Þórunn Vilmundardóttir

Þórunn Vilmundardóttir fæddist í Doktorshúsinu, Bræðraborgarstíg, 22. október 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu, Hafnarfirði, 13. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Vilmundur Ásmundsson verkamaður, f. 9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. september 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

„Svona kemur ekki fyrir konu eins og mig“

„Heimilisofbeldi er alvarlegt og þrálátt vandamál sem setur þolendur stöðugt í hættu. Mikilvægt er að bregðast við þessum samfélagsvanda og skilja hvaða áhrif inngrip gegn honum hafa. Meira
22. september 2016 | Daglegt líf | 73 orð | 2 myndir

Gull- eða silfurlitaðir skór?

Gull- eða silfurlitaðir skór eru það nýjast nýtt. Á tískuvikunni í London sem stendur nú yfir voru þær margar glæsipíurnar í metallituðum skóm. Þessir glansandi litir passa vel við öll föt, jafnt buxur sem pils og kjóla. Meira
22. september 2016 | Daglegt líf | 742 orð | 3 myndir

Menntaskólaárin voru yndislegur tími

Nemandi úr fyrsta árgangi Menntaskólans við Hamrahlíð og nýútskrifaður nemandi úr sama skóla hittust í tilefni þess að skólinn þeirra fagnar fimmtíu ára afmæli um þessar mundir. Þau báru saman bækur sínar, hvað hefði breyst og hvað væri eins. Og hvað var best. Meira
22. september 2016 | Daglegt líf | 91 orð

Tónleikar á laugardag

Nk. laugardag verða fimmtíu ár liðin frá því að Guðmundur Arnlaugsson setti Menntaskólann við Hamrahlíð í fyrsta sinn. Vikulöng afmælisdagskrá hófst á mánudag og lýkur á sunnudag með skákmóti til minningar um fyrrnefndan fyrsta rektor skólans. Meira
22. september 2016 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Venjuleg handsápa best

Gamla góða sápan og vatn er best í handþvotti til að losna við óæskilega sýkla og gerla. Sótthreinsunarsápur og -gel eru ekki eins heppileg í notkun eins og áður var talið. Matvæla- og lyfjaráð Bandaríkjanna (e. Meira

Fastir þættir

22. september 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Be7 7. Be3 b6 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Be7 7. Be3 b6 8. Dd2 Rc6 9. Rd1 0-0 10. c3 a5 11. Bb5 Rdb8 12. Ba4 Ba6 13. a3 b5 14. Bc2 Rd7 15. h4 cxd4 16. cxd4 f5 17. g4 Rb6 18. Dg2 Dd7 19. Bc1 b4 20. gxf5 exf5 21. Re3 bxa3 22. bxa3 Bd8 23. Meira
22. september 2016 | Í dag | 247 orð

Af Alpagöngu, trúboðanum og nokkrar stökur

Hjálmar Jónsson hafði spurnir af því að Eiður Guðnason og Jón Kristjánsson hefðu lagt upp í Alpagöngu og sendi þeim kveðju: Vinir tveir með réttu og röngu ráfa um fjöll í september: Eiður og Jón á Alpagöngu almáttugur hjálpi mér! Meira
22. september 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Einar Magnússon

30 ára Einar ólst upp í Oddgeirshólum, hefur búið þar lengst af en er nú búsettur á Stórármóti í Flóa og er afleysingarbóndi. Systur: Harpa, f. 1978, Brynhildur, f. 1979, d. 1997, og Elín, f. 1981. Foreldrar: Magnús Guðmundsson, f. Meira
22. september 2016 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Fallega hetjan mín aftur á skjánum

Ég er hrifin af fallegum hetjum sem geta allt. Nú er nýhafin önnur þáttaröðin af Poldark, sem sýnd er á RÚV og uppfyllir allt sem þarf fyrir hetjudýrkun mína. Það er leikarinn Aidan Turner sem leikur Ross Poldark í þáttunum sem er hetjan. Meira
22. september 2016 | Í dag | 700 orð | 3 myndir

Félagsmála- og bústólpi í sveitinni sinni í 67 ár

Ingibjörg fæddist í Lambadal í Dýrafirði 22.9. 1926 og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann á Núpi í Dýrafirði í tvo vetur og síðan við Gagnfræðaskólann á Akureyri og lauk þaðan gagnfræðaprófi vorið 1947. Meira
22. september 2016 | Í dag | 251 orð | 1 mynd

Helga Valtýsdóttir

Helga Valtýsdóttir leikkona fæddist í Kaupmannahöfn 22.9. 1923 en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Kristín Jónsdóttir listmálari. Systir Helgu, Hulda, var lengi blaðamaður á Morgunblaðinu. Meira
22. september 2016 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Karen Dröfn Jónsdóttir

30 ára Karen ólst upp í Réttarholti í Skagafirði, býr í Garðabæ, lauk M.Sc-prófi í lyfjafræði og starfar hjá Actavis. Sonur: Friðrik Logi, f. 2010. Systkini: Bragi Þór, f. 1975; Linda Björk, f. 1977; Róbert Örn, f. 1979, og Davíð Logi, f. 1988. Meira
22. september 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Kynusli er algengur í íslensku máli. Ekki síst ef nafnorð í tveimur eða öllum kynjum koma fyrir í sömu málsgrein. Þá þarf að fara með gát. „Æ meira af þeim afla sem berst á land er unninn á löndunardegi og fluttur beint utan. Meira
22. september 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Systurnar Ragnhildur Edda Ágústsdóttir og Bryndís Eva Ágústsdóttir héldu...

Systurnar Ragnhildur Edda Ágústsdóttir og Bryndís Eva Ágústsdóttir héldu tombólu auk þess sem þær seldu jarðarberjaplöntur úr garðinum heima. Þær ákváðu að styrkja Rauða krossinn með ágóða af sölunni, 2.730... Meira
22. september 2016 | Í dag | 204 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Steingrímur Gíslason 90 ára Ingibjörg Bjarnadóttir 85 ára ISigurður G. Emilsson 80 ára IErla M. Alexandersdóttir Erna Halldórsdóttir Jón Kristinn Óskarsson Marinó Þ. Guðmundsson Sjöfn Óskarsdóttir Unnur Breiðfjörð Óladóttir 75 ára IEdda B. Meira
22. september 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ari Gunnarsson

30 ára Vilhjálmur býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í vefforritun frá skóla í Kaupmannahöfn og starfar hjá TM Software. Maki: Gígja Jóhannsdóttir, f. 1986, starfar við leikskóla. Dóttir: Viktoría Dís, f. 2013. Foreldrar: Gunnar Örn Vilhjálmsson, f. Meira
22. september 2016 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Víkverji er stundum vændur um skipulagsleysi og glundroða. Vitaskuld finnst Víkverja þetta ómaklegt en ástæðan er væntanlega sú að í kringum hann eru yfirleitt haugar af blöðum, tímaritum og bókum. Meira
22. september 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. september 1939 Strandferðaskipið Esja kom til landsins. „Fegursta og vandaðasta farþegaskip sem við Íslendingar höfum enn eignast,“ sagði Þjóðviljinn. Esja var í strandsiglingum til ársins 1969 en fór einnig til annarra landa. Meira
22. september 2016 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Ætlar að hitta gömlu vinina í Varsjá

Ég ætla að halda upp á tímamótin með því að fara til Varsjár í nokkra daga,“ segir Hákon Baldur Hafsteinsson stjórnmálafræðingur, sem er búsettur í Berlín og á 40 ára afmæli í dag. Meira

Íþróttir

22. september 2016 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Basel

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Basel þegar svissnesku meistararnir sigruðu Lausenne, 2:1, á útivelli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Birkir jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik með góðu skoti. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 32-liða úrslit: Fulham – Bristol City 1:2...

England Deildabikarinn, 32-liða úrslit: Fulham – Bristol City 1:2 • Ragnar Sigurðsson sat á varamannabekk Fulham. • Hörður Björgvin Magnússon var ekki í leikmannahópi Bristol City. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa skoðun á því sem kallað hefur...

Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa skoðun á því sem kallað hefur skandall og markaðsklúður af versta tagi af hálfu formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 139 orð

Fyrstu leikir Lovísu í Póllandi

Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og alþjóðlegu móti í Póllandi dagana 4.-9. október. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 983 orð | 4 myndir

Gleði eftir mörg mögur ár

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: KA-heimilið: Akureyri &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla: KA-heimilið: Akureyri – Afturelding 19 Valshöllin: Valur – Haukar 19.30 Framhúsið: Fram – Selfoss 19. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Hann er orðinn afar mikilvægur í liði okkar

3. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Hálft ár varð að aldarfjórðungi

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristín Guðmundsdóttir, landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi, var að ljúka sínu sjöunda Ólympíumóti í röð í Ríó í Brasilíu. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 5 mörk fyrir Vipers í...

Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 5 mörk fyrir Vipers í efstu deild norska handboltans í gær gegn Bysåen en liðin skildu jöfn, 23:23. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Kemst Gay til S-Kóreu?

Bandaríski spretthlauparinn Tyson Gay, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, ætlar að freista þess að vinna sér sæti í bobsleðaliði Bandaríkjanna á sérstöku móti til þess í Calgary í þessari viku. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Kínaferð hjá konunum

KSÍ hefur þekkst boð frá Knattspyrnusambandi Kína um þátttöku í fjögurra þjóða móti í Kína sem fram fer 20.-24. október. Leikið verður gegn landsliðum Kína, Danmerkur og Úsbekistans. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 662 orð | 2 myndir

Langaði að vera með en ákvörðunin stendur

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Jæja, best að fara að koma sér í form. #EuroBasket2017. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Mikill léttir að krossband var ekki slitið

Rifa er utanvert í liðþófa í vinstra hné Unnar Ómarsdóttur, handknattleikskonu í Gróttu. Hún leikur þar með ekki með liðinu í næstu leikjum. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Noregur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Arendal – Nærbo 36:26 &bull...

Noregur Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Arendal – Nærbo 36:26 • Einar Ingi Hrafnssson skoraði 1 mark fyrir Arendal. Kolstad – Bodö 28:25 • Pétur Pálsson skoraði 7 mörk fyrir Arendal. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Real mistókst að slá metið

Evrópumeisturum Real Madrid undir stjórn Zinedine Zidane tókst ekki að slá met í spænsku deildinni í gærkvöldi. Real Madrid gerði 1:1 jafntefli við Villarreal á heimavelli en liðið hafði áður unnið sextán deildarleiki í röð. Meira
22. september 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Stimplar sig inn í Ísrael

Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson skoraði annað mark Maccabi Tel Aviv en liðið sigraði Bnei Sakhnin, 3:0, á útivelli í efstu deildinni í ísraelsku knattspyrnunni í í gærkvöldi. Markið skoraði Viðar á 47. Meira

Viðskiptablað

22. september 2016 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Átök um eignir kaupfélags

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill ágreiningur er í hópi félagsmanna í Kaupfélagi Kjalarnessþings en skilanefnd hefur verið skipuð yfir félagið. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 170 orð

Breytingar á útflutningi á ufsa til Þýskalands

Ufsi Töluverðar breytingar hafa orðið á útflutningi ufsaafurða á þessu ári í samanburði við síðasta ár. Helstu markaðir fyrir ufsa hafa verið Þýskaland, Spánn, Frakkland og Tyrkland, auk þess sem töluvert hefur verið flutt til Hollands. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Engilráð verkefnastjóri gæðamála

Landsnet Engilráð Ósk Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra gæðamála og samfélagsábyrgðar hjá Landsneti. Engilráð er með MS í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, en lokaárið tók hún í skiptinámi við Karlsruhe Institute of Technology. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 930 orð | 2 myndir

Fékk 3.300 gesti í fiskvinnsluna í sumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Erlendum ferðamönnum þykir mjög áhugavert að sjá hvernig fiskurinn er verkaður. Aðgangseyririnn bætir tekjum inn í reksturinn en Óðinn hjá Íslandssögu segir meiru skipta að ferðamannastraumurinn styrki byggðina á svæðinu. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 116 orð

Fleiri tækifæri til tekjusköpunar

Ferðamönnunum þykir mjög óvenjuleg upplifun að sjá hvernig fiskurinn er unninn. „Við fáum frá þeim alls konar skemmtilegar athugasemdir, ens og: „Já, svona er þetta þá gert. Núna getur maður öruggur keypt fisk“,“ segir Óðinn. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 275 orð

Gleðiefni fyrir miklu fleiri en fjármálaráðherrann

Nýlega hafa tvö risaskref verið stigin sem varða fjármál ríkisins til frambúðar. Í raun má segja að þau hafi farið merkilega hljóðlega, miðað við fjárhæðirnar sem um er að tefla. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 38 orð | 5 myndir

Greiningardeild Arion banka ræddi ferðamál

Greiningardeild Arion banka kynnti í fjórða sinn árlega úttekt á ferðaþjónustu á Íslandi. Á fundinum var m.a. annars kynnt ný ferðamannaspá og fjallað var um helstu áhættuþætti sem atvinnugreinin stendur frammi fyrir. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 797 orð | 2 myndir

HBO stafar vaxandi ógn af stafrænni samkeppni

Eftir Matthew Garrahan í New York HBO-sjónvarpsstöðin hefur lengi þótt í fararbroddi í sjónvarpsþáttagerð en nýir stafrænir keppinautar hafa gjörbreytt samkeppnisumhverfinu. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 80 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2003; BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2006; BSc í rekstrarhagfræði frá Copenhagen Business School og MSc í fjármálum og hagfræði frá sama skóla. Störf: Ýmis sumarstörf hjá Eimskip með námi. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Hvaða gjaldeyrishöft má bjóða þér?

Svo gæti farið að með dómi Hæstaréttar yrði lögunum um aflandskrónur vikið til hliðar, eftir stendur að umræddar aflandskrónur falla enn undir gjaldeyrishöft... Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 252 orð

Hvað gera bændur þá?

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fr éttir tóku að berast af því í nýhafinni sláturtíð að afurðastöðvar í landinu hefðu lækkað verð fyrir sláturafurðir til bænda. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Hver er hræddur við verðbólgu?

Fyrirtæki með verðtryggð lán og tekjur sem ekki fylgja verðlagi með neinni vissu þurfa að fylgjast með og hafa skoðun á verðbólguhorfum og hættunni á neikvæðri þróun. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 388 orð | 2 myndir

Iðnaðarmenn snúa aftur heim frá Noregi

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fjöldi iðnaðarmanna flutti utan til Noregs vegna verkefnaskorts á árunum eftir hrunið. Nú hafa aðstæður breyst hérlendis og skortur er á innlendu vinnuafli í mörgum greinum í byggingariðnaði. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 2155 orð | 3 myndir

Innviðauppbygging heldur ekki í við fjölgun ferðamanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðamenn sem leggja leið sína til Íslands á næsta ári verða að öllum líkindum ríflega sjöfalt fleiri en íslenska þjóðin. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 281 orð | 3 myndir

Klippari með fitnessdellu og ástríðu fyrir húðflúrum

Eyrún Helga Guðmundsdóttir starfar sem klippari hjá Símanum en utan vinnu keppir hún í módelfitness og hún hefur mikinn áhuga á húðflúrum. Hún hefur bæst í hóp Fagfólksins á mbl.is. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Kokkteill á ferðinni

Stofustássið Hvað er það sem heillar svona við fallega drykkjarblöndunarkistla? Er það kannski draumurinn um að skella sér einhvern tíma í lautartúr út í Öskjuhlíð og hrista nokkra kokkteila úti á túni í góða veðrinu? Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Lex: Yfirtökur á yfirtökur ofan

Rannsóknir benda til þess að fyrirtækjum sem ráðast reglulega í yfirtökur lærist jafnt og þétt að skapa virði úr... Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 27 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Selja sjálf og fá 50-90% hærra verð Hætti við kaup á Múrbúðinni Laugavegur 10 tekinn í gegn Tapa á fatabúð í London Smakkar 10-20 bolla á... Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Mikil áhrif samninga

Kjaramál „Það kemur á óvart hvað áhrif kjarasamninganna eru heilt yfir mikil,“ segir Hannes G. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Pétur ráðinn sölustjóri

Valitor Pétur Pétursson hefur hafið störf sem sölustjóri á fyrirtækjasviði Valitor á Íslandi. Pétur er með BA-próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands og leggur stund á MBA-nám við Háskólann í Reykjavík. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 381 orð | 2 myndir

Raðkaupendur: Engin þolinmæði fyrir flónsku

Það að ná betri árangri en markaðurinn verður ekki keypt; ekki frekar en ástin. Eða svo segir hið viðtekna viðhorf í fjármálaheiminum sem felur í sér að samrunar eyðileggi meiri verðmæti en þeir skapa. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Sami aðili bauð hæst í allar lóðir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verktakafyrirtækin VHE og Nesnúpur, sem eru í eigu sömu aðila, buðu hæst í sex lóðir undir 18 fjölbýlishús í Hafnarfirði. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 64 orð

Sjónvarpið fyrirferðarmeira hjá Símanum

Framleiðsla á sjónvarpsefni og sjónvarpsrekstur hefur í seinni tíð orðið sífellt stærri þáttur í starfsemi Símans. Í fyrravetur var The Voice einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn á landinu og í sumar hafði fyrirtækið umsjón með útsendingum á EM. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Tryggingar á jafningjagrundvelli

Vefsíðan Lemonade (www.lemonade.com) hreykir sér af því að vera heimsins fyrsta tryggingafélag sem rekið er með jafningjamódeli (e. peer to peer). Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn sem sigraði heiminn

Bókin Ekki verður deilt um menningarleg áhrif tölvuleiksins Tetris, né heldur að þessi klassíski leikur hefur gert marga ríka. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Um tveir milljarðar það sem af er árinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Peningarnir streyma inn í rekstur íslenskra sprota og virðist að fjármögnunarumhverfið hafi batnað mikið á undanförnum árum. Kristinn hjá Northstack telur litlar líkur á að um bólu sé að ræða. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 177 orð | 2 myndir

Upptökunni stýrt með raddskipunum

Græjan GoPro-myndbandsupptökuvélarnar þarf varla að kynna fyrir lesendum. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Valdamesta kona iðnaðarins

Lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur ráðið Emmu Walmsley sem framkvæmdastjóra... Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Vaxandi ókyrrð við Kyrrahafið

Að líkindum verður ekkert af fríverslunarsamningi Bandaríkjanna og Kyrrahafsríkja með óþægilegum... Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Vegakerfið orðið flöskuháls

Innviðauppbygging heldur ekki í við fjölgun ferðamanna og stórauka þarf fjármagn til vegamála á næstu árum. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 935 orð | 2 myndir

Veikleikamerki í Asíustefnu Bandaríkjanna

Eftir Gideon Rachman Verði ekkert af Kyrrahafssamkomulaginu, eins og nú eru horfur á, munu margar vinaþjóðir Bandaríkjanna í Asíu líta svo á að þær hafi verið illa sviknar. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Vextir of háir og lítið um langtímahugsun

Síðustu mánuðir hafa verið tími breytinga hjá ZO-ON. Nýir hönnuðir gengu til liðs við fyrirtækið og segir Halldór Örn að vörulínan hafi verið bætt verulega. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 129 orð

Ýtir ríkið englum burt?

Mörg sprotafyrirtæki á Íslandi virðast fara svipaða leið við fjármögnun og leika opinberir sjóðir þar stórt hlutverk á fyrstu stigunum. Er t.d. ekki óalgengt að frumgerð sé smíðuð fyrir lítinn styrk frá Tækniþróunarsjóði eða Rannís. Meira
22. september 2016 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Þórir Örn nýr yfirlögfræðingur

Móberg Þórir Örn Árnason hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur og regluvörður Móbergs ehf. Þórir, sem lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1995, hefur langa reynslu úr fjármálageiranum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.