Greinar þriðjudaginn 21. mars 2017

Fréttir

21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

19 vilja stýra menningarsviði borgarinnar

Alls sóttu 25 manns um starf sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar en umsóknarfrestur rann út þann 13. mars sl. Sex umsækjendur drógu umsókn til baka. Umsækjendurnir 19 eru: Aðalheiður G. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Á kolmunna vestur af Írlandi eftir snarpa loðnuvertíð

Jón Þórisson jonth@mbl.is „Ég held að segja megi að loðnuvertíð sé lokið og hafi gengið vonum framar. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

„Við þurfum fleiri eins og Ólaf Helga“

„Heilbrigðiskerfið væri ekki rekið nema því aðeins að við eigum sjálfboðaliða sem leggja lið,“ segir Jórunn Ósk Frímansdóttir Jensen, deildarstjóri hjá Blóðbankanum. Meira
21. mars 2017 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Brexit hefst fyrir alvöru 29. mars

Bretar munu hefja formlegt úrsagnarferli úr Evrópusambandinu 29. mars næstkomandi, en þá mun Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkja 50. ákvæði Lissabon-sáttmálans. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Byrjað að reisa möstrin eftir páska

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirstöður hafa verið steyptar fyrir möstur á stórum hluta Þeistareykjalínu 1 og Kröfulínu 4, línunum sem tengja Þeistareykjavirkjun við iðnaðarsvæðið á Bakka og landsnetið. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð

Börnin tala saman á ensku í skólanum

Grunnskólakennari í Hafnarfirði segir marga nemendur byrjaða að nota ensku til samskipta í skólanum. Eigi þetta við bæði um unglinga og yngri nemendur. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Cadillac, rokk og blús

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð

Drög fari til starfshóps

Mörg samtök afurðastöðva og bænda sem skilað hafa umsögnum við drög landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögum til að auka samkeppni í mjólkurvinnslu gagnrýna það að áhrif breytinganna hafi ekki verið metin í raun. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Eiga 2/3 hluta bankans

Þóroddur Bjarnarson tobj@mbl. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ekki á pari við Norðurlönd

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík var valin 97. besti flugvöllur í heimi samkvæmt niðurstöðum kannana Skytrax sem árlega birtir lista yfir gæði flugvalla í heiminum. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ferðamenn sækja meira í borgarana

Veitingahús og kjötvinnslur finna fyrir aukinni ásókn í hamborgara, sem m.a. er rakin til styrkingar krónunnar. Steinþór Skúlason, forstjóri SS, segir sölu á hamborgurum líklega 10-15% meiri en fyrir ári. Það sé öllu meiri aukning en almennt í... Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

Flutti inn fíkniefni

Héraðssaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fimmtugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa í byrjun síðasta mánaðar staðið að innflutningi á 700 millilítrum af vökva sem innihaldið hafi amfetamínbasa sem haft hafi 61% styrkleika. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Formlegri leit björgunarsveita hætt

Formlegri leit björgunarsveita að Artur Jarmoszko, sem hefur verið saknað frá mánaðamótum, hefur verið hætt að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, lögreglufulltrúa. Ekki verður hafin leit að nýju nema nýjar vísbendingar berist. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Garðar Eymundsson

Garðar Eymundsson, húsasmíðameistari og verktaki, lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Seyðisfirði 16. mars sl. Garðar fæddist á Seyðisfirði 29. júní 1926. Foreldrar hans voru Eymundur Ingvarsson og Sigurborg Gunnarsdóttir. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Vor í lofti Það viðraði vel til framkvæmda utandyra í gær og þessir menn voru að störfum í Hamraborginni við lagnaviðgerðir. Ryk þyrlaðist upp en mörgum þykir nóg af því vera... Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Hefja hönnun hundraða íbúða

Bjarg íbúðafélag, sem er húsnæðissjálfseignarstofnun ASÍ og BSRB, fékk í gær úthlutað af hálfu Reykjavíkurborgar byggingarrétti vegna 236 íbúða á þremur stöðum í borginni. Alls á að reisa 1. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hefur skógarmítill numið land á Íslandi?

Skógarmítlum hefur fjölgað í Evrópu og útbreiðslusvæði þeirra stækkað til norðurs. Matthías Alfreðsson, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, flytur erindið „Hefur skógarmítill numið land á Íslandi? Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Héraðsdómari víkur sæti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Vesturlands, um að dómstjóri dómstólsins víki sæti við meðferð skaðabótamáls Samtaka sparifjáreigenda á hendur fyrrverandi stjórnendum Kaupþings. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hitinn í mars er í meðallagi

Nú þegar langt er liðið á marsmánuð mætti ætla að mánuðurinn hefði verið í kaldara lagi eftir mildan vetur framan af. En sú er ekki raunin, samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Innheimtu veggjalda verði hætt í júlí 2018

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Líklegt er að hætt verði að innheimta veggjald í Hvalfjarðargöngum í júlí árið 2018. Tekjur af umferðinni eru umfram áætlanir og Spölur, sem á og rekur göngin, greiðir upp skuldir sínar fyrr en gert var ráð fyrir. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Jákvæður ávinningur

„Stækkað atvinnusvæði, tímasparnaður vegfarenda, aukin skólasókn norður og suður fyrir göngin og nýjar víddir í ferðaþjónustu eru allt atriði sem skilað hafa samfélaginu jákvæðum ávinningi,“ sagði Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar, á... Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Kjöt og fiskur

Þó að ferðamenn leiti í ódýrari rétti þá er íslenska lambið einnig vinsælt ennþá, sem og fiskréttir margskonar. Bautinn á Akureyri finnur t.d. vel fyrir þessu en staðurinn hefur verið starfræktur í nærri hálfa öld. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 190 orð

Komum barna til tannlæknis fjölgað

Um 91% barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum eru nú skráð hjá heimilistannlækni. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um eftirfylgni við átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Kynna niðurstöður í næstu viku

„Þetta var góður og mjög upplýsandi fundur. Þeir eru að hefja sína reglubundnu vinnu hér og munu kynna sínar niðurstöður á blaðamannafundi í næstu viku,“ segir Óli Björn Kárason, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar. Meira
21. mars 2017 | Erlendar fréttir | 98 orð

Lögmaður dæmdur í fangelsi fyrir njósnir

Dómstóll í Póllandi dæmdi í gær lögmann, sem hefur ríkisfang í Póllandi og Rússlandi, til fjögurra ára fangelsisvistar fyrir njósnir, en maðurinn er sagður hafa með ólögmætum hætti safnað upplýsingum og gögnum fyrir leyniþjónustu rússneska hersins, GRU. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð

Njóti krafta lykilstarfsmanna til enda

Stjórn Spalar hefur sett ákveðnar viðmiðanir varðandi starfshlutfall þeirra starfsmanna sem ná 70 ára aldri og rætt um hvernig staðið skuli að verki þegar nálgast lok innheimtu veggjalds. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ný mál daglega hjá Sjónarhóli

Sjónarhóll, ráðgjafarmiðstöð fyrir börn með sérþarfir, hefur verið starfrækt í rúman áratug. Sigurrós Gunnarsdóttir, ráðgjafi á Sjónarhóli, segir að málum hafi fjölgað mjög síðasta árið og álagið orðið meira. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Prófanir virkjunarinnar hefjast í ágúst

Landsnet áætlar nú að ljúka við tengingu Þeistareykjavirkjunar við Kröflu í ágúst, tveimur mánuðum síðar en áætlað var. Það er háð því að leyfi fáist til að vinna í landi Reykjahlíðar en ágreiningur við tvo landeigendur hefur hindrað framkvæmdir þar. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Rekja ættir til Jóns baróns

Haraldur V. Noregskonungur tekur á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, í konungshöllinni í Osló í dag, við upphaf opinberrar heimsóknar hans til Noregs. Meira
21. mars 2017 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sagðir ná árangri í þróun þotuhreyfla

„Talið er að þeir hafi með síðustu prófunum náð fram þýðingarmiklum árangri í þróun eldflaugahreyfla,“ hefur fréttaveita AFP eftir Lee Jin-Woo, talsmanni varnarmálaráðuneytisins í Seúl í Suður-Kóreu. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sala Fells til ríkisins stendur

Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Suðurlands frá 6. febrúar að vísa skuli máli Fögrusala frá héraðsdómi. Málið reis í kjölfar þess að efnt var til nauðungaruppboðs til slita á sameign jarðarinnar Fells í Suðursveit. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð

Samfélagsleg ábyrgð

Í umsögn ÁTVR um áfengisfrumvarpið segir m.a.: „ÁTVR bendir á ábyrga og aðhaldssama stefnu sem stjórnvöld hafa markað í fjölda stefnuplagga, síðast hinn 4. október 2016... Samfélagsleg ábyrgð er grundvöllurinn að allri starfsemi ÁTVR. Meira
21. mars 2017 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Sókn vígahópa var brotin á bak aftur í Damaskus

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Orrustuþotur sýrlenska stjórnarhersins gerðu í gærmorgun harðar loftárásir á hverfi uppreisnarmanna í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Starfsleyfistillaga fyrir laxeldi auglýst

Jón Þórisson jonth@mbl.is Tillaga að starfsleyfi fyrir Arctic Sea Farm til framleiðslu á allt að 6. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Sækja meira í borgara og ódýra rétti

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sterk króna er farin að hafa meiri áhrif en áður á þann fjölda ferðamanna sem sækir Ísland heim. Þetta finna veitingahúsin m.a. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Tala ensku í frímínútum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grunnskólakennari í Hafnarfirði sem óskaði nafnleyndar segir marga nemendur byrjaða að nota ensku til samskipta í skólanum. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 142 orð

Taldi skorta orð á íslensku

„Ég skildi að orð er á Íslandi til/ um allt sem er hugsað á jörðu,“ orti skáldið Einar Benediktsson í minningarljóði um móður sína. Þessi orð rifjuðust upp nýverið þegar blaðamaður ræddi við íslenskan athafnamann. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tugir umsagna um áfengisfrumvarpið

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í gær hafði allsherjar- og menntamálalnefnd Alþingis borist 71 umsögn um frumvarp um afnám einkaréttar ríkisins á smásölu áfengis. Einungis þrjár umsagnir eru jákvæðar í garð frumvarpsins, en 67 umsagnir eru neikvæðar. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

United Silicon fær ekki frest

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Umhverfisstofnun hefur ekki fallist á þá ósk United Silicon, eða Sameinaðs Sílikons hf., að fyrirtækið fái sex mánaða frest til að bæta úr mengunarvörnum í verksmiðjunni. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Vilja viðræður um mislæg gatnamót og Sundabraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag munu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins flytja þrjár tillögur sem snúa að samgöngumannvirkjum og umferðaröryggi. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vorboðar í snjónum á Tjörnesi

Laxamýri - Það var orðið líflegt í fjárhúsunum á Mýrarkoti á Tjörnesi hinn 17. mars þegar Guðmundur Geir Benediktsson bóndi þar kom í fjárhúsin. Þá voru fæddar tvær gimbrar hjá ánni Svört og vissi enginn að þeirra væri von svo snemma. Meira
21. mars 2017 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vorið kom klukkan 10.29 í gærmorgun

Í gærmorgun klukkan 10.29 voru vorjafndægur á norðurhveli jarðar en haustjafndægur á suðurhvelinu. Á norðurhvelinu hefst vor en haust á suðurhvelinu þegar sólin færist norður yfir miðbaug himins, segir á Stjörnufræðivefnum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2017 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Ekki benda á mig, segir borgarstjóri

Borgaryfirvöld hafa slegið algert met í húsnæðismálum á undanförnum árum. Á síðustu átta árum hafa aðeins verið byggðar 2.068 íbúðir í Reykjavík og hafa ekki verið jafn fáar á jafn löngu tímabili frá því í seinna stríði, en 1937-1944 voru byggðar 2. Meira
21. mars 2017 | Leiðarar | 303 orð

Púsl vantar í myndina

Heldur ógæfulegur aðdragandi er að hreyfingum á bankamarkaði núna Meira
21. mars 2017 | Leiðarar | 312 orð

Sami pakki fyrir alla

Éttu það sem að þér er rétt eða farðu, er borðbænin, segir Jean-Claude Juncker Meira

Menning

21. mars 2017 | Bókmenntir | 1128 orð | 1 mynd

„Ég er listamaður út í gegn“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Undurblítt kemur vorið með blóm í haga ... Þannig hefst eitt hinna mildilegri ljóða skáldsins og myndlistarmannsins Bjarna Bernharðs Bjarnasonar í nýrri ljóðabók, Nótt í Níðhamri . Meira
21. mars 2017 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd

„Mér þykir vænt um þessa hljómsveit“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
21. mars 2017 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Fríða og dýrið vinsæl

Kvikmynd stórfyrirtækisins Disney um Fríðu og dýrið naut vinsælda í kvikmyndahúsum landsins sl. helgi og skilaði um 11,5 milljónum króna í miðasölu. Alls sáu um níu þúsund manns myndina. Meira
21. mars 2017 | Tónlist | 462 orð | 1 mynd

Heiðra Bach á afmælisdegi hans

Kammerkór Suðurlands heldur hátíðartónleika í Landakotskirkju í kvöld í tilefni af nýútkominni hljómplötu kórsins, Kom skapari , og 20 ára afmæli kórsins sem var stofnaður í Skálholtskirkju árið 1997 og er skipaður tónlistarfólki víðsvegar af... Meira
21. mars 2017 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Mikilvægir þættir um alvarleg veikindi

Á sunnudagskvöld lauk í Ríkissjónvarpinu Paradísarheimt , sex þátta röð þar sem Jón Ársæll Þórðarson og Steingrímur Jón Þórðarson ræddu við fólk sem á við geðræn vandamál að stríða og aðstandendur þeirra. Meira
21. mars 2017 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Setti SÍ háleit listræn markmið

Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, segir í tilkynningu að Osmo Vänskä sé einn af þeim hljómsveitarstjórum sem hafi stuðlað hvað mest að listrænni þróun hljómsveitarinnar. Meira
21. mars 2017 | Leiklist | 1230 orð | 2 myndir

Stjarna er fædd

Eftir Gísla Örn Garðarsson og Ólaf Egil Egilsson. Leikstjórn: Gísli Örn Garðarsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Tónlistarstjórn: Sigurður Guðmundsson. Hljóð: Garðar Borgþórsson. Meira
21. mars 2017 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Tvær norrænar djassa á Kex hosteli

Hljómsveitirnar Equally Stupid og Alex Jønsson Trio leika á djasskvöldi Kex hostels í kvöld sem hefst kl. 20.30. Báðar sveitir eru skipaðar ungum tónlistarmönnum frá Íslandi, Finnlandi, Danmörku og Tékklandi. Meira
21. mars 2017 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Ævintýri og goðsögur í Kúnstpásu

Tónleikar í Kúnstpásu, tónleikaröð Íslensku óperunnar, fara fram í dag kl. 12.15 í Norðurljósasal Hörpu. Meira

Umræðan

21. mars 2017 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

„Leyfileg sönnunargögn“

Eftir Tómas Ísleifsson: "Í gildi voru hin ágætustu lög um landskipti frá árinu 1927. Alþingi árið 1941 nam úr gildi ágæt lög og setti ólög." Meira
21. mars 2017 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Engin framtíð í því að verða eldri borgari í Reykjavík

Eftir Gissur Guðmundsson: "Ef þetta er rétt mun þetta verða látið renna hljóðlega í gegn og þeir sem ekki geta svarað fyrir sig munu bara þegja og láta lítið fyrir sér fara." Meira
21. mars 2017 | Aðsent efni | 684 orð | 2 myndir

Nýju vistgerðakortin eru öflug tæki til fjölþættra nota

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Um leið og fagnað er góðum áfanga er brýnt að sem flestir og ekki síst Alþingi geri sér ljóst að stærra verkefni bíður." Meira
21. mars 2017 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Vaðall um göng og heiði

Þegar þetta er ritað blasir við að göngin gegnum hólinn – sem eru valkostur við að aka yfir Vaðlaheiðina – munu fara milljarða fram úr áætlunum. Meira

Minningargreinar

21. mars 2017 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétursson

Ásgeir Pétursson frá Gilsbakka, stórfrændi minn og vinur, er 95 vetra í dag. Hann hefur þarmeð náð hæstum aldri karlpenings ættarinnar til þessa, og gildir þar einu hvort horft er til Reykjaættar eða Langholtsættar. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Björk Guðjónsdóttir

Björk Guðjónsdóttir fæddist á Skáldalæk í Svarfaðardal 25. júlí 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. mars 2017. Foreldrar hennar voru Guðjón Baldvinsson, f. á Grund í Svarfaðardal 7. mars 1892, d. 24. des. 1947, og Snjólaug Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Eiríkur Fannar Traustason

Eiríkur Fannar Traustason fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. janúar 1986. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 6. mars 2017. Unnusta hans var Halla Björg Albertsdóttir, f. 20. júlí 1990, og synir þeirra Jökull Fannar og Ísak Örn, f.... Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Indriði Pétursson

Indriði Pétursson fæddist á Siglufirði 22. janúar 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 4. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Linda Dröfn Pétursdóttir

Linda Dröfn Pétursdóttir fæddist 23. apríl 1962. Hún lést af slysförum 21. febrúar 2017. Útför Lindu fór fram 14. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Maleeraq Jakobsen

Emilie Dorthe Viveeraq Maleeraq Jakobsen fæddist í Narsaq á Grænlandi 3. júní 1982. Hún lést á Dyngju 11. mars 2017 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar Maleeraq voru Otto Jakobsen, f. 2. desember 1952, d. í október 2012, og Larsine Jakobsen f. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2017 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist 30. september 1959. Hún lést 9. febrúar 2017. Útför Sigríðar fór fram 25. febrúar 2017. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Byggingarvísitala lækkar þriðja mánuðinn í röð

Vísitala byggingarkostnaðar lækkaði um 0,2% frá fyrra mánuði. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofnunni. Vísitalan er miðuð við miðjan marsmánuð og mælist er 130,0 stig. Hún gildir fyrir apríl 2017. Meira
21. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

FME fagnar skýrara eignarhaldi

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist í samtali við Morgunblaðið fagna því að fjórir af eigendum Kaupþings stígi fram sem beinir eigendur að Arion banka vegna þess að það geri eignarhaldið skýrara. Meira
21. mars 2017 | Viðskiptafréttir | 636 orð | 2 myndir

Takmörkuðu eignarhlutinn til að tefja ekki söluferlið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

21. mars 2017 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Arfleifð fjölskyldunnar

Fjölskylduarfleifð: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni er yfirskrift fyrirlesturs Ingibjargar Sigurðardóttur, bókmenntafræðings, kl. 17 – 17.40 í dag, þriðjudag 21. mars, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Meira
21. mars 2017 | Daglegt líf | 1226 orð | 4 myndir

Hjartað slær í leikhúsinu

Anna María Tómasdóttir flaug inn í meistaranám í leiklist við hinn virta Actors Studio Drama School í New York. Um leið var henni boðið að nema leikstjórn samhliða leiklistinni og er hún því nú að útskrifast úr tvöföldu námi, undir handleiðslu færasta leikhúsfólks Bandaríkjanna. Meira
21. mars 2017 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Hvernig geta foreldrar auðgað málumhverfi barna sinna?

Málörvun barna verður viðfangsefni fjölskyldustundar kl. 14 í dag, þriðjudag 21. mars, í Borgarbókasafninu í Spönginni. Meira

Fastir þættir

21. mars 2017 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Be2 Rf6 5. Rc3 O-O 6. O-O a6 7. Bf4 Rc6...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Be2 Rf6 5. Rc3 O-O 6. O-O a6 7. Bf4 Rc6 8. h3 b5 9. a3 Bb7 10. He1 He8 11. d5 Rb8 12. Rd4 c5 13. Rb3 b4 14. axb4 cxb4 15. Ra2 Rxe4 16. Bf3 Rc5 17. Rxb4 Rxb3 18. cxb3 Bxb2 19. Rc6 Bxc6 20. dxc6 Bxa1 21. Dxa1 Dc7 22. Meira
21. mars 2017 | Í dag | 251 orð

Af Björgólfi, Lovísu og fleira fólki

Helgi R. Einarsson lét þessar limrur fylgja svari sínu við laugardagsgátunni: Björgólfur brosti í kampinn, bljúgur og missti' ekki dampinn er Siggu hann kyssti, sveindóminn missti og saltaði ketið í stampinn. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Anna María Ævarsdóttir

30 ára Anna María er úr Keflavík en býr í Reykjavík. Hún er flugfreyja hjá Icelandair, menntaður snyrtifræðingur með BS í sálfræði og diplóma í fjölmiðla- og boðskiptafræðum. Foreldrar : Ævar Már Finnsson, f. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Bakkar alltaf í stæði

Þetta er búið að vera stórskemmtilegt,“ segir Matthea Sigurðardóttir um vinnuna sína, en hún tók við stöðu aðstoðarskólastjóra við Grunnskólann í Hveragerði síðastliðið haust. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Björk Hólm Þorsteinsdóttir

30 ára Björk er frá Jarðbrú í Svarfaðardal en býr á Dalvík. Hún er forstöðumaður bókasafnsins þar og héraðsskjalavörður Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Maki : Rúnar Jóhannesson, f. 1979, gullsmiður. Börn : Ronja Hólm, f. 2016. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Freydís Þóra Aradóttir

40 ára Freydís er frá Akureyri en býr í Kópavogi. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur í Álfhólsskóla. Maki : Jóhannes Guðmundsson, f. 1976, vinnur hjá Vodafone. Börn : Haraldur, f. 2001, og Matthías, f. 2002. Foreldrar : Ari Arason, f. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Gissur Ó. Erlingsson

Gissur Ólafur Erlingsson fæddist í Brúnavík við Borgarfjörð eystra 21. mars 1909. Foreldrar hans voru Erlingur Filippusson, f. 1873, d. 1967, grasalæknir frá Kálfafellskoti í Fljótshverfi, V-Skaft. og k.h. Kristín Jónsdóttir, f. 1881, d. Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Hveragerði Hrafnhildur Vala Ágústsdóttir fæddist 4. apríl 2016 í...

Hveragerði Hrafnhildur Vala Ágústsdóttir fæddist 4. apríl 2016 í Reykjavík. Hún vó 3.600 g og var 50 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Álfhildur Þorsteinsdóttir og Ágúst Örn Ingvarsson . Stóra systir hennar heitir Þóranna... Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 427 orð | 3 myndir

Höfðingja fagnað – hálftíræðum

Ásgeir Pétursson fæddist 21. mars 1922 á Laugavegi 20 í Reykjavík. „Vorið 1924 fluttu foreldrar mínir á Hólavöll við Suðurgötu og ólst ég þar upp og bjó þar uns ég gifti mig og stofnaði heimili. Meira
21. mars 2017 | Í dag | 55 orð

Málið

Hættan á tölvuárás er hættan á því að hún verði gerð , á því að hún eigi sér stað . Hættan af tölvuárás er hættan sem stafar af henni – sé hún gerð . Meira
21. mars 2017 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ásgeir Pétursson Guðlaug Magnúsdóttir 85 ára Halla Guðmundsdóttir Margrét Þórðardóttir 80 ára Björn Steffensen Eggert Guðmundsson 75 ára Arnaldur Snorrason Elín Guðmundsdóttir Guðmundur Steingrímsson Sigríður M. Meira
21. mars 2017 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. (I Pét. Meira
21. mars 2017 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji lenti í undarlegri uppákomu á bílaplaninu fyrir utan höfuðstöðvar Árvakurs í Hádegismóum fyrir skemmstu. Hann var þá á leið í vinnuna, var búinn að finna gott stæði og ætlaði að stíga út úr bifreið sinni. Meira
21. mars 2017 | Í dag | 153 orð

Þetta gerðist...

21. mars 1734 Jarðskjálftar urðu í Árnessýslu. Sjö eða átta menn létust og sextíu bæir skemmdust, einkum í Flóa, Ölfusi og Grímsnesi. Meira

Íþróttir

21. mars 2017 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, 3. leikur: Fjölnir – Hamar...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, 3. leikur: Fjölnir – Hamar 86:91 *Staðan er 2:1 fyrir Hamar og fjórði leikur í Hveragerði á fimmtudagskvöld. Valur – Breiðablik 80:82 *Staðan er 2:1 fyrir Val og fjórði leikur í Smáranum á fimmtudagskvöld. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Afturelding – Stjarnan 30:28

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 20. mars 2017. Gangur leiksins : 3:3, 6:7, 7:11, 8:13, 12:14, 15:15, 17:18, 20:20, 22:22, 24:23, 26:25, 29:26, 29:28, 30:28 . Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 699 orð | 2 myndir

„Mun hressari en ég hafði ímyndað mér“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

„Við erum ekki búnir að stíga af bensíngjöfinni“

Íshokkí Sindri Sverrisson sindris@mbl.is UMFK Esja tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í Laugardal í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitum Hertz-deildar karla í íshokkí. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

„Þetta er bara byrjunin“

Sleggja Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var fyrsta met ársins. Þetta er bara byrjunin,“ segir Vigdís Jónsdóttir úr FH sem stórbætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um helgina. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Bylta Ólafs stór breyta

Á Varmá Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ólafur Gústafsson er of góður leikmaður til að spila í Olís-deildinni í handbolta, ef hægt er að segja svo. Hann virðist hins vegar einnig of óheppinn með meiðsli til að geta spilað heilan handboltaleik. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Danmörk B-deild: Roskilde – Hobro 1:2 • Frederik Schram varði...

Danmörk B-deild: Roskilde – Hobro 1:2 • Frederik Schram varði mark Roskilde í leiknum. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Hamar yfir og Breiðablik skellti Val

Hamar náði í gærkvöld undirtökunum í einvíginu við Fjölni í undanúrslitum 1. deildar karla í körfuknattleik og Breiðablik kom í veg fyrir að Valur færi án taps í úrslit umspilsins. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Handklæðinu kastað

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Það er í rauninni fátt að segja af leik Selfoss og ÍBV í Olísdeild karla í handknattleik á Selfossi í gærkvöldi og óþarfi að teygja lopann. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR – Þór Ak. (2:0) 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur – Skallagrímur 18 Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – Stjarnan 30:28 Selfoss – ÍBV...

Olís-deild karla Afturelding – Stjarnan 30:28 Selfoss – ÍBV 27:36 Staðan: Haukar 241617735:65833 ÍBV 241437685:63531 Afturelding 241338648:65029 FH 231256647:61029 Valur 2410212617:62822 Grótta 239212588:61020 Selfoss 249213698:70820... Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 74 orð | 2 myndir

Schmeichel og Nadim best

Kasper Schmeichel og Nadia Nadim voru í gærkvöld útnefnd knattspyrnufólk ársins 2016 í Danmörku í hófi danska knattspyrnusambandsins. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Selfoss – ÍBV 27:36

Vallaskóli Selfossi, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, mánudag 20. mars 2017. Gangur leiksins : 1:3, 2:6, 4:9, 6:13, 9:17, 11:20 , 12:21, 14:24, 15:27, 18:29, 21:32, 23:35, 27:36 . Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sverrir sá fimmti sem skorar á Spáni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, varð á sunnudaginn fimmti Íslendingurinn til að skora mark í spænsku 1. deildinni þegar hann gerði mark Granada í botnslag gegn Sporting Gijon. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 336 orð | 5 myndir

*Tvær stórstjörnur úr franska landsliðinu í handknattleik til margra ára...

*Tvær stórstjörnur úr franska landsliðinu í handknattleik til margra ára hafa ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Vonast eftir fyrsta sigrinum í sögunni

Kósóvó Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó í knattspyrnu, sagði í gær að nú væri kominn tími til fyrir sitt lið að vinna sinn fyrsta sigur í mótsleik. Meira
21. mars 2017 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þjálfarateymi Kósóvó hlýtur að leggja talsverða áherslu á það í...

Þjálfarateymi Kósóvó hlýtur að leggja talsverða áherslu á það í undirbúningnum fyrir leikinn við Ísland á föstudag, í undankeppni HM í knattspyrnu, að stoppa Kára Árnason. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.