Greinar miðvikudaginn 17. maí 2017

Fréttir

17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð

80 verkefni boðin út í ár

Reykjavíkurborg hefur á þessu ári boðið út um 80 verkefni við mannvirkjagerð, bæði stór og smá. Ýmist er það í opnum útboðum eða í lokuðum verðfyrirspurnum. Meðaltal tilboða á tímabilinu janúar-maí er um 104% af kostnaðaráætlunum. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Andvígur nýjum innviðagjöldum

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að flokkurinn sé andvígur innheimtu nýrra gjalda til að fjármagna borgarlínuna. Hins vegar sé rétt að efla almenningssamgöngur. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

„Veikasti hlekkurinn er notandinn“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Almennt kæruleysi ríkir á Íslandi í tölvuöryggismálum. Íslendingar eru mjög nýjungagjarnir í tölvu- og netmálum en nenna oft ekki mikið að velta sér fyrir mögulegum göllum eða veikleikum. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Borgarlínugjöld þurfi lagastoð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður segir sveitarfélögum heimilt að leggja á innviðagjald í frjálsum samningum við lóðarhafa. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 245 orð

Endurupptökunefnd hafnar sömu beiðni öðru sinni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Endurupptökunefnd hafnaði öðru sinni beiðni um endurupptöku dóms Hæstarréttar í máli nr. 356/2016 en í því máli felldi Hæstiréttur úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fá fjórða bátinn í hvalaskoðun

Nýr hvalaskoðunarbátur í eigu hvalaskoðunarfyrirtækisins Ambassador kom til hafnar á Akureyri seint í fyrrakvöld. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fluttur á bráðamóttöku

Robert Spencer, trúarbragðafræðingur og rithöfundur, fullyrðir í opnu bréfi til „íslensku stjórnmála- og fjölmiðlaelítunnar“ að sér hafi verið byrlað eitur í Reykjavík. Hann segir að vinstrisinni beri ábyrgð á verknaðinum. Meira
17. maí 2017 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fórnarlambanna minnst

Blaðamenn í Mexíkó stóðu í gær fyrir mótmælum í Mexíkóborg, en landið er hið þriðja hættulegasta í heimi fyrir fulltrúa pressunnar á eftir hinum stríðshrjáðu löndum Sýrlandi og Afganistan. Að minnsta kosti 16 blaðamenn voru myrtir á síðasta ári í... Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fyrirtaka í Birnumálinu í gær

Önnur fyrirtaka í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana, fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Gjöldin leið til að hækka skatta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir áform um að fjármagna borgarlínuna með gjöldum vera enn eitt dæmið um aukna skattheimtu meirihlutans. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Íslendingar auðveld bráð tölvuþrjóta

Öryggisprófanir tölvuöryggisfyrirtækisins Syndis sýna að um helmingur Íslendinga er með öryggisveikleika á tölvum sínum vegna óuppfærðs hugbúnaðar. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Jafnlaunafrumvarpið í forgangi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur áherslu á að ljúka afgreiðslu frumvarpsins um jafnlaunavottun sem fyrst, að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, formanns nefndarinnar. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

John fyrstur á topp Lhotse

John Snorri Sigurjónsson varð sl. mánudag fyrstur Íslendinga til að ná á topp Lhotse, sem er fjórða hæsta fjall í heimi, 8.516 metrar, og er hluti af Everest-fjallgarðinum í Tíbet. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 212 orð

Karlkennarar áreittir

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Algengara er að karlkennarar verði fyrir einelti, andlegu ofbeldi og kynferðislegri áreitni í starfi sínu en kvenkyns starfsfélagar þeirra. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kerlan er frakkari en karlinn

Þau Lucile Delfosse og Hrafn Óskarsson, sem bæði vinna hjá Skógræktinni á Tumastöðum í Fljótshlíð, hafa hænt að sér villta auðnutittlinga með fóðurgjöfum. Þetta kemur fram á heimasíðu Skógræktarinnar (www.skogur.is). Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Konur í sjávarútvegi á ferð og flugi

„Við höfum fengið frábærar móttökur, fólk hér á Austurlandi er alveg einstaklega gestrisið,“ segir Freyja Önundardóttir, formaður Félags kvenna í sjávarútvegi. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 665 orð | 4 myndir

Lagðir í einelti, þeim hótað og eru áreittir

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Rúmlega 10% félagsmanna í Kennarasambandi Íslands hafa orðið fyrir einelti á vinnustað undanfarin tvö ár. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lokahöfnin verður málmbræðsla á Spáni

Nú er unnið að því að rífa sanddæluskipið Perlu í Hafnarfjarðarhöfn. Perlan sökk sem kunnugt er í Reykjavíkurhöfn 2. nóvember 2015 og í framhaldinu var skipið dæmt ónýtt. Ákvörðun var tekin um að rífa það i brotajárn. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Maí hefur boðið upp á óvenjulegt veður

Fyrri helmingur maímánaðar er liðinn og hefur hann „boðið upp á allan pakkann“ eins og sagt er, hlýindi, mikinn vindhraða, mikla úrkomu og háan loftþrýsting. Samkvæmt upplýsingum Trausta Jónssonar veðurfræðings hefur maí verið hlýr. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Meginhluti steinefnanna frá Noregi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meginhluti þess steinefnis sem notað er í malbik hér á landi er fluttur inn frá Noregi. Það gera malbikunarstöðvarnar til að fullnægja kröfum Vegagerðarinnar, bæjarfélaga og annarra verkkaupa um styrkleika malbiksins. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Miklar væntingar vegna Sólbergs

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ef við fáum að vinna í friði þá spjörum við okkur,“ sagði Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 170 orð

Móttaka á laugardag á Siglufirði

Í áhöfn á nýja skipinu verða 34 manns hverju sinni, en tvær áhafnir verða á skipinu og verður einn túr á sjó á móti einum í landi. Skipverjar á Mánabergi og Sigurbjörgu fá flestir pláss á nýja skipinu. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Ófeigur

Gaman Það er mikið líf við Reykjavíkurhöfn og þessi ferðamaður virtist kátur þar sem hann kom úr... Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ólafur Ólafsson mætir fyrir eftirlitsnefnd

Ólafur Ólafsson, sem kenndur er við Samskip, hefur afhent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis gögn sem hann hyggst kynna nefndinni á fundi í dag. Meira
17. maí 2017 | Erlendar fréttir | 141 orð

Ósigur Ríkis íslams sagður í nánd

Íraskar hersveitir hafa náð aftur á sitt vald um 90% af vesturhluta Mósul-borgar úr höndum Ríkis íslams. Eru vígamenn hryðjuverkasamtakanna sagðir vera á „barmi algjörs ósigurs“, samkvæmt upplýsingum talsmanns Írakshers. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ósætti er um hlutverk þingflokksformanns

Vilhjálmur A. Kjartansson Magnús Heimir Jónasson „Þetta er ekki ágreiningur um stefnu heldur skipulag. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Ráða frekar ríka en fátæka

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Greina má á milli ríkra og fátækra með því að skoða svipbrigðalausar andlitsmyndir af fólki. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg hefur hætt við allmörg verk vegna þess að tilboðin voru alltof há

Reykjavíkurborg hefur á skömmum tíma hafnað tilboðum í allmörg verk þar sem þau reyndust verulega yfir kostnaðaráætlun. Hefur verið hætt við þessi verk í bili. Þar á meðal var gerð göngubrúar yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Samúel í sólinni

Sumarið nálgast óðum og hefur veðrið farið hlýnandi jafnt og þétt síðustu daga. Börnin sjást nú leika sér úti um alla borg, eins og hann Samúel Gísli sem velti sér með rjóðar kinnar í grasinu á róluvellinum við Freyjugötu, í góða veðrinu í... Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

SFR vísar til sáttasemjara

SFR hefur vísað kjaradeilu sinni við Isavia til ríkissáttasemjara. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, sagði í samtali við Morgunblaðið síðdegis í gær að hann vissi ekki hvenær sáttasemjari myndi boða til sáttafundar. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sigurganga Héðins heldur áfram

Héðinn Steingrímsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmótinu í skák í Hafnarfirði í gærkvöld. Þá fór fram sjötta umferð og vann hann Hannes Hlífar Stefánsson með mjög góðri endataflstækni. Héðinn hefur 5½ vinning. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sífellt þyngri húsnæðiskostnaður

„Kaupmáttaraukning og lífskjarabati síðustu ár og áratugi hefur náð til flestra landsmanna, en sérstaka athygli vekur að ungt fólk hefur setið eftir,“ segir Konráð Guðjónsson, hjá greiningardeild Arion banka í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sjávarklasinn fer sívaxandi

Sjávarklasinn fagnaði í gær fimm ára afmæli. Öflugt og sívaxandi frumkvöðlastarf er í Húsi sjávarklasans. Þar er samfélag hátt í 70 fyrirtækja og frumkvöðla í hafsækinni starfsemi á ýmsum sviðum. „Það er gríðarlega ásókn í umhverfi Sjávarklasans. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sjúkraflutningamenn á Blönduósi hætta á föstudag

Uppsagnir fimm sjúkraflutningamanna af sjö á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi taka gildi á föstudag. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Skrapað og skafið svo skín í bert

Önnum kafinn málari var að skafa húsvegg á Laugavegi 28 b í Reykjavík í gær, væntanlega til þess að búa hann undir málningu. Samkvæmt veðurspá dagsins fyrir höfuðborgarsvæðið má búast við vaxandi norðanátt í dag, allt að 10-15 m/s síðdegis. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Tilboðin verulega yfir áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur á skömmum tíma hafnað tilboðum í allmörg verk þar sem þau reyndust verulega yfir kostnaðaráætlun. Þar á meðal var gerð göngubrúar yfir Breiðholtsbraut við Norðurfell. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tveir undir áhrifum og sá þriðji próflaus

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðastliðna helgi nokkra ökumenn í umdæminu vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Tveir þeirra voru sviptir ökuréttindum á staðnum en sá þriðji hafði aldrei öðlast slík réttindi. Meira
17. maí 2017 | Erlendar fréttir | 74 orð

Tvisvar reynt, aldrei tekist

Bandaríkjaþing hefur einungis höfðað mál til embættismissis á hendur tveimur Bandaríkjaforsetum, þeim Andrew Johnson árið 1868 og Bill Clinton árið 1998. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tvö smit staðfest hér

Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila hérlendis um tvö tilvik þar sem WannaCry-vírusinn hefur borist í tölvur viðskiptavina hans. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Tölvuþrjótar með illa taminn trójuhest

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Theódór Ragnar Gíslason, ráðgjafi í tölvuöryggismálum og meðstofnandi tölvuöryggisfyrirtækisins Syndis, telur mögulegt að tölvuþrjótarnir á bak við trójuhestinn Wannacry hafi sýkt mun fleiri tölvur en áætlun stóð til. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Verðmæti aukin um 20-25% með nýju skipi Ramma hf. í Fjallabyggð

Frystitogarinn Sólberg ÓF bætist í flotann á laugardag, er Rammi hf. í Fjallabyggð tekur formlega á móti skipinu á Siglufirði. Meira
17. maí 2017 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Viku seinna en venjulega

Sjómannadagurinn í ár verður haldinn viku seinna en venjulega, eða sunnudaginn 11. júní næstkomandi. Sjómannadaginn skal halda fyrsta sunnudaginn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá næsta sunnudag þar á eftir. Meira
17. maí 2017 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Vilja að Trump verði ákærður

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

17. maí 2017 | Leiðarar | 330 orð

Gegn ofurbakteríum

Sýklalyfjaónæmar bakteríur eru sagðar ein helsta heilbrigðisógn okkar tíma Meira
17. maí 2017 | Leiðarar | 272 orð

Lokuð, en þó ekki

Nýju ljósi varpað á aðförina að Reykjavíkurflugvelli Meira
17. maí 2017 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Oflæti eða fálæti?

Staksteinar nefndu nýverið kosningaúrslit í stærsta fylki Þýskalands. Þá var sleppt að nefna að Píratar, sem höfðu átt 20 þingmenn þar af 199 töpuðu þeim öllum. Píratar fóru úr 7,8% fylgi í 1%. Meira

Menning

17. maí 2017 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

40 hlutu styrk

Auk þess að veita Langspilið styrkir STEF hin ýmsu verk höfunda um u.þ.b. 35 milljónir á hverju ári í gegnum þá sjóði sem sambandið rekur eitt eða með samstarfsaðilum. Nótnasjóður og Hljóðritasjóður úthluta styrkjum tvisvar á ári, að vori og að hausti. Meira
17. maí 2017 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Áfangi í 62 ára sögu Bafta

Breski leikarinn Adeel Akhtar varð um helgina fyrsti hörundsdökki leikarinn til að vinna Bafta sjónvarpsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki í 62 ára sögu verðlaunanna. Frá þessu greinir BBC . Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 378 orð | 2 myndir

„Alltaf langað að eiga langspil“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
17. maí 2017 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Bláklædda konan boðin upp

Ein þekktasta portrettmynd listmálarans Pablo Picasso var nýverið seld á uppboði hjá uppboðshúsinu Christie's í New York fyrir 45 milljónir bandaríkjadala, sem samsvarar rúmum 4,6 milljörðum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef BBC . Meira
17. maí 2017 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Ferðadagbækur Önnu í Sólheimasafni

Sýning á ferðadagbókum Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Sólheimum. Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Geimverur snúa aftur undir stjórn Scott

Alien Covenant Nýjasta kvikmyndin í Alien-syrpunni verður frumsýnd í dag og er leikstjórinn sá sami og að upphaflegu myndinni, Alien , sem þykir með bestu vísindaskáldskaparhrollvekjum kvikmyndasögunnar. Meira
17. maí 2017 | Kvikmyndir | 151 orð | 1 mynd

Hakkarar hóta birtingu

Tölvuhakkarar halda því fram að þeir hafi komist yfir eintök af kvikmyndunum Pirates of Caribbean: Dead Men Tell No Tales og Cars 3 frá Walt Disney sem ætlunin var að frumsýna í Bandaríkjunum á næstunni og heimta lausnarfé í rafeyrinum bitcoin ella... Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Ljúfir píanó- og flaututónar í Salnum

Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í dag kl. 12.15 í Salnum í Kópavogi. Meira
17. maí 2017 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Magdalena sýnir í Sagoy í Malmö

Magdalena Margrét Kjartansdóttir opnaði sýninguna Hitting í Sagoy Galleri í Malmö í Svíþjóð 13. maí sl. Þar sýnir hún ný grafíkverk, stórar tré- og dúkristur auk litógrafíuverka. Sýningin stendur til 28. maí 2017. Meira
17. maí 2017 | Kvikmyndir | 262 orð | 2 myndir

Sjötugasta Cannes-hátíðin

Kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi hefst í dag með sýningu á opnunarmynd hátíðarinnar, Les Fantômes d'Ismaël eftir franska leikstjórann Arnaud Desplechin. Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Söngvar um helvíti mannanna

Titill væntanlegrar breiðskífu rokksveitarinnar Ham, sem gefin verður út í næsta mánuði, er Söngvar um helvíti mannanna . Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 172 orð | 6 myndir

Tónleikaveisla kennara

Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs efna til tónleika í dag, miðvikudag, kl. 19 í Kefas fríkirkjunni í Fagraþingi 2a. Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 445 orð | 2 myndir

Undir norrænum fölblámafána

Forleikur í C-dúr (1832) eftir Fanny Mendelssohn-Hensel. Fimm söngvar fyrir sópran og hljómsveit, op.52 (1914-15) eftir Hafliða Hallgrímsson. Sinfónía nr.6 í d-moll, op.104 (1923) eftir Jean Sibelius. Einsöngvari: Helena Juntunen Stjórnandi: John Storgårds Fimmtudaginn 11. maí kl. 19.30 Meira
17. maí 2017 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Vortónar Spectrum

Sönghópurinn Spectrum heldur til Spánar í haust til að taka þátt í alþjóðlegu kóramóti. Í tilefni af því eru haldnir tónleikar í Guðríðarkirkju í kvöld kl. 20 þar sem flutt eru lög eftir m.a. Mugison, Tómas R. Meira
17. maí 2017 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Þrettán ástæður sjálfsmorðs

Einelti, ofbeldi og sjálfsmorð er umfjöllunarefni í nýrri þáttaröð á Netflix sem farið hefur sem eldur í sinu um heimsbyggðina og vakið mikla athygli. Í þáttunum 13 Reasons Why er rakin saga unglingsstúlkunnar Hannah Baker sem ákveður að svipta sig... Meira

Umræðan

17. maí 2017 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

7% í hagnað

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Upp hafa komið of mörg dæmi þar sem hagnaðardrifin fyrirtæki halda niðri þjónustu og hámarka greiðslu arðs." Meira
17. maí 2017 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Ekki vera

Fyrir stuttu beitti ung kona sér fyrir framleiðslu límmiða sem líma má ofan á glös til að koma í veg fyrir að hægt sé að lauma í þau ólyfjan. Meira
17. maí 2017 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Gjörbreytt landslag í götulýsingu

Eftir Guðjón Leif Sigurðsson: "Orkuverð til götulýsingar er mjög hátt hér á landi og jafnvel hærra en almennur taxti sem hingað til hefur verið talinn taxtinn á dýrustu raforkunni." Meira
17. maí 2017 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Hugmyndafræðileg barátta í sveitarstjórnum

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir næstu kosningar eiga sjálfstæðismenn í höfuðborginni mikið verk fyrir höndum – þeir eiga eftir að draga skýr mörk á milli sín og vinstri manna." Meira
17. maí 2017 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Reitt til höggs

Eftir Steinar Berg: "Verðlækkun en ekki -hækkun er raunveruleiki fyrirtækja í ferðaþjónustu. Fjármálaráðuneytið virðist kappkosta að reikna sig frá raunveruleikanum." Meira
17. maí 2017 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Samstöðu þörf í íslenskum landbúnaði

Eftir Jónas Egilsson: "Vanýtt sóknarfæri í landbúnaði og skortur á samstöðu innan greinarinnar bitnar á umræðu um framtíð landbúnaðarins." Meira
17. maí 2017 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Tímabært að breyta umgjörð raforkumála

Eftir Almar Guðmundsson: "Skipulag, uppbygging og þróun raforkumarkaðar hér á landi skiptir miklu máli fyrir iðnfyrirtæki og efnahagslífið í heild sinni." Meira

Minningargreinar

17. maí 2017 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Ásbjörn Sveinbjörnsson

Ásbjörn Sveinbjörnsson fæddist á Reyðarfirði 12. september 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 7. maí 2017. Foreldrar hans voru Sveinbjörn P. Guðmundsson, f. í Skáleyjum á Breiðafirði 23. apríl 1880, d. í Reykjavík 2. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Ásmundur Brekkan

Anders Ásmundur Brekkan fæddist 11. maí 1926. Hann lést 11. apríl 2017. Útför Ásmundar fór fram 8. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Jóhanna Hákonardóttir

Jóhanna Hákonardóttir fæddist 26. júlí 1950. Hún lést 3. maí 2016. Útför Jóhönnu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

María S. Norðdahl

María Sigurðardóttir Norðdahl fæddist á Álfgeirsvöllum í Skagafirði 25. apríl 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. maí 2017. Foreldrar hennar voru Magndís Guðmundsdóttir, f. 18. júlí 1906, d. 25. september 1997, og Sigurður Jónsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Sigrún Guðdís Halldórsdóttir

Sigrún Guðdís Halldórsdóttir fæddist 20. febrúar 1931 á Lundi í Lundarreykjadal. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 7. maí 2017. Faðir hennar var Halldór Bjarni Benonýsson, f. 5. apríl 1903, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Sigurlaug Helga Leifsdóttir

Sigurlaug Helga Leifsdóttir fæddist 6. ágúst 1926. Hún andaðist 10. maí 2016. Útför Helgu fór fram 17. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. maí 2017 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Þórarinn Bjarnason

Þórarinn Bjarnason fæddist í Hafnarfirði 18. febrúar 1937. Hann varð bráðkvaddur 27. apríl 2017. Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundsson, f. 1897, d. 1976, og Sigríður Helgadóttir, f. 1905, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Hagnaður Reita 1,5 milljarðar

Hagnaður Reita fasteignafélags nam 1.475 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins, en hann var 919 milljónir á sama tímabili í fyrra. Leigutekjur námu liðlega 2,6 milljörðum króna og jukust um 17,6% frá árinu á undan. Meira
17. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Icelandair semur um fjármögnun á flugvélum

Icelandair hefur gengið frá fjármögnun á fjórum Boeing 737 MAX flugvélum. Meira
17. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Kannar sölu þriðjungshlutar í Bláa lóninu

HS Orka hyggst undirbúa mögulega sölu á 30% hlut sínum í Bláa lóninu. Samkvæmt tilkynningu hefur HS Orka ákveðið að kanna sölu á eignarhlutnum í heild eða að hluta í kjölfarið á sýndum áhuga á hlutnum. Meira
17. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 3 myndir

Ungt fólk hefur setið eftir í kaupmáttaraukningunni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

17. maí 2017 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Er allt sem kennt er við jóga raunverulegt jóga?

Bjarni Randver Sigurvinsson doktorsnemi kynnir niðurstöður rannsókna sinna á stöðu jóga í íslensku samfélagi með sérstaka áherslu á kristna kirkju kl. 13.20 - 15 í dag, miðvikudag 17. maí í stofu 106 í Odda í Háskóla Íslands. Meira
17. maí 2017 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum og spjalla við gesti

Rithöfundarnir Ewa Marcinek (Pólland/Ísland), Elías Knörr (Galisía/Ísland), Mazen Maarouf (Líbanon/Ísland) og Roxana Crisologo (Perú/Finnland) koma saman kl. 17 í dag, miðvikudag 17. Meira
17. maí 2017 | Daglegt líf | 1507 orð | 3 myndir

Hægt að auka lífsgæði súrefnisþega

Staða súrefnisþega á Íslandi er umræðuefni málþings Fagdeildar hjúkrunarfræðinga í samvinnu við Félag íslenskra lungnalækna og Samtaka lungnasjúklinga sem fagna 20 ára afmæli á árinu. Ráðstefnan verður á Grand hótel í dag, miðvikudag. Meira
17. maí 2017 | Daglegt líf | 66 orð

Málþing verður í dag

Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur setur Málþing um stöðu súrefnisþega á Íslandi á Grand hótel í dag klukkan 12. Bryndís Þorvaldsdóttir frá velferðarráðuneyti flytur opnunarávarp. Meira
17. maí 2017 | Daglegt líf | 340 orð | 1 mynd

Um 15-20 % para á barneignaraldri eiga við ófrjósemi að stríða

Tilvera, samtök um ófrjósemi, stendur fyrir vitundarvakningu um ófrjósemi í þessari viku sem nefnist 1 af 6 en áætlað er að einn af hverjum sex glími við sjúkdóminn hverju sinni. Meira

Fastir þættir

17. maí 2017 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. Rc3 e6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. Rc3 e6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. f4 d6 8. De2 Rbd7 9. g4 Rc5 10. g5 Rfd7 11. Bd2 g6 12. f5 Re5 13. h4 Bd7 14. Hf1 O-O-O 15. O-O-O Bg7 16. f6 Bf8 17. Kb1 h6 18. Hh1 Kb8 19. h5 hxg5 20. hxg6 Hxh1 21. Hxh1 Rxg6 22. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Bítlarnir veittu Frank Ocean innblástur

Söngvarinn, lagahöfundurinn og rapparinn Frank Ocean gaf út plötuna „Blonde“ á síðasta ári en þá voru liðin fimm ár frá hans síðustu plötu. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Bjarni Pálsson

Bjarni Pálsson landlæknir fæddist á Upsum á Upsaströnd 17.5. 1719, sonur Páls Bjarnasonar, prests á Upsum, og k.h., Sigríðar Ásmundsdóttur húsfreyju. Eiginkona Bjarna var Rannveig, dóttir Skúla Magnússonar, landfógeta við Viðey, og k.h. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 301 orð

Bustarfellsblús, sæluvikan og Lómagnúpur

Helgi R. Einarsson segir að nú sé stefnan tekin í sauðburð. „Bustarfellsblús“ hafi orðið til fyrirfram, Litlu lömbin þau hoppa, lífsglöð um grundirnar skoppa. Mjólkina fá mömmunni hjá, en myndast sjálf við að kroppa. Meira
17. maí 2017 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Eldfjallaferð til Ítalíu í sumar

Pálmi Erlendsson, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, á 50 ára afmæli í dag. „Ég er aðallega að fást við jarðskjálftamælingar. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

George Michael og umferðaróhöppin

Fyrir fjórum árum á þessum degi barst tilkynning um að söngvarinn George Michael hefði lent í bílslysi. Slysið gerðist á M1 hraðbrautinni í Englandi og var með þeim hætti að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við annan bíl. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Jónína Sveinbjarnardóttir

30 ára býr í Kópavogi, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf og er forstöðumaður Dægradvalar í Smáraskóla. Maki: Jens A. Fylkisson, f. 1975, einkaþjálfari í Sporthúsinu. Sonur: Jósef Natan, f. 2009. Foreldrar: Sveinbjörn Sveinbjörnsson, f. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Markús Ívar Hjaltested

30 ára Markús ólst upp í Njarðvík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði, lauk einkaflugmannsprófi, er að ljúka atvinnuflugmannsprófi og er nú flugþjónn hjá WOW. Maki: Ragnhildur Inga Rudolfsdóttir, f. 1989, starfar á Hæfingarstöðinni í Reykjanesbæ. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 47 orð

Málið

Ögn er vafasamt að segja að maður sem leggur fé í sjóð til styrktar ungum listamönnum hafi „ánafnað“ þeim féð, því að ánafna e-m e-ð er að arfleiða e-n að e-u . Meira
17. maí 2017 | Fastir þættir | 176 orð

Næst best. V-NS Norður &spade;K54 &heart;Á9 ⋄D1064 &klubs;ÁK64...

Næst best. V-NS Norður &spade;K54 &heart;Á9 ⋄D1064 &klubs;ÁK64 Vestur Austur &spade;86 &spade;ÁG1072 &heart;5 &heart;K32 ⋄K853 ⋄Á2 &klubs;D109532 &klubs;G87 Suður &spade;D93 &heart;DG108764 ⋄G97 &klubs;-- Suður spilar 4&heart;... Meira
17. maí 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Pétur Sólmar Guðjónsson

30 ára Pétur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands og er í framhaldsnámi í lyflækningum við Landspítalann. Maki: Edda Pálsdóttir, f. 1989, læknakandidat. Foreldrar: Guðjón Sólmar Pétursson, f. Meira
17. maí 2017 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfoss Kristín Lind Elvarsdóttir fæddist 21. júní 2016 kl. 12.59. Hún...

Selfoss Kristín Lind Elvarsdóttir fæddist 21. júní 2016 kl. 12.59. Hún vó 3.645 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sunneva Lind Ármannsdóttir og Elvar Örn Sigdórsson... Meira
17. maí 2017 | Í dag | 197 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Helga Guðmundsdóttir 85 ára Erla Bryndís Þóroddsdóttir Erla Jóhannsdóttir Guðrún Kristinsdóttir Ómar Elísson 80 ára Arnheiður Eggertsdóttir Sjöfn Kristínardóttir Steinar Hallgrímsson 75 ára Ásta Björt Thoroddsen Bjarni Ólafur Kristjánsson Guðrún... Meira
17. maí 2017 | Í dag | 551 orð | 3 myndir

Tók nokkurra vikna dóttur með í vinnuna

Ásta Björt Thoroddsen fæddist í Reykjavík 17.5. 1942 og ólst þar upp, fyrstu fimm árin við Leifsgötuna, síðan í íbúð á Landspítalalóðinni og loks á Oddagötu 19. Meira
17. maí 2017 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Ekki hefur farið á milli mála að umferð um Keflavíkurflugvöll hefur snaraukist og fjöldi þeirra, sem fara um Leifsstöð árlega, hefur margfaldast. Þetta hefur skilað sér í löngum og tímafrekum biðröðum. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. maí 1724 Mývatnseldar hófust. Þeir stóðu með hléum í fimm ár. Við upphaf gossins varð mikil sprenging og gígurinn Víti í Kröflu varð til. 17. Meira
17. maí 2017 | Í dag | 24 orð

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við...

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við þig: „Óttast eigi, ég bjarga þér (Jes. Meira

Íþróttir

17. maí 2017 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Akureyrarslagur í 1. deildinni

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingur leikur á ný í úrvalsdeild karla næsta vetur, og hún verður skipuð tólf liðum. Akureyri og KA leika bæði í 1. deild karla og þriðju deildinni verður bætt við í karlaflokki vegna fjölgunar þátttökuliða. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Aron var hetjan hjá Tromsö

Aron Sigurðarson var hetja Tromsö í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan útisigur á meisturum Rosenborg, 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok, sitt fyrsta mark á tímabilinu. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 729 orð | 3 myndir

„Snýst allt um að láta fótboltann ganga upp“

Leikmaðurinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er allt öðruvísi en annars staðar. Það er enginn að stressa sig á neinu hérna, það er bara ekki til. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 178 orð | 3 myndir

* Eiður Aron Sigurbjörnsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, er...

* Eiður Aron Sigurbjörnsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, er orðinn löglegur með Val en hann fékk staðfest félagaskipti frá Holstein Kiel í Þýskalandi í gærmorgun. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

FH – Valur 24:29

Kaplakriki, þriðji úrslitaleikur karla, þriðjudag 16. maí 2017. Gangur leiksins : 1:2, 4:4, 4:8, 6:8, 8:11, 12:14 , 14:15, 15:18, 16:20, 19:22, 21:25, 22:28, 24:29 . Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Góð staða City og Arsenal á von

Manchester City er nánast með sæti í Meistaradeild Evrópu í höndunum eftir sigur, 3:1, gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. City er með 75 stig í 3. sæti deildarinnar og sækir Watford heim í lokaumferðinni á sunnudaginn. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Grindavík – ÍBV 0:4

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, þriðjudag 16. maí 2017. Skilyrði : Völlurinn ágætur, 8 stiga hiti og léttur vindur. Skot : Grindavík 8 (4) – ÍBV 8 (7). Horn : Grindavík 1 – ÍBV 7. Grindavík : (4-3-3) Mark : Emma Higgins. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fjórði úrslitaleikur kvenna: Framhús: Fram – Stjarnan (2:1) 20 KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 3. umferð: Fjarðabyggðarhöll: Leiknir F. – KR 17. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 223 orð

Lennon og Stjarnan skora

• Steven Lennon er eini leikmaðurinn sem hefur skorað í öllum þremur umferðunum til þessa og hann er kominn með fimm mörk fyrir FH, af sjö mörkum Íslandsmeistaranna. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 167 orð

Mótaröðin hefst á föstudaginn

Þótt golfsumarið sé hafið má segja að keppnisgolf hérlendis hefjist með formlegum hætti næsta föstudag þegar Eimskipsmótaröðin fer af stað. Fyrsta mót ársins, Egils Gull-mótið, verður haldið á Hólmsvelli í Leiru. Spilaðar verða 54 holur 19.-21. maí. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Þriðji úrslitaleikur: FH – Valur 24:29 *Staðan er...

Olísdeild karla Þriðji úrslitaleikur: FH – Valur 24:29 *Staðan er 2:1 fyrir Val og fjórði leikur á Hlíðarenda annað kvöld. Svíþjóð Undanúrslit, þriðji leikur: Kristianstad – Ystad IF 37:25 • Ólafur A. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ólafur öflugur gegn Ystad

Íslendingaliðið Kristianstad hafði betur gegn Ystad, 37:25, í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 7 mörk fyrir Kristianstad, Arnar Freyr Arnarsson 4 og Gunnar Steinn Jónsson eitt. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Grindavík – ÍBV 0:4 Katie Kraeutner 2., Kristín...

Pepsi-deild kvenna Grindavík – ÍBV 0:4 Katie Kraeutner 2., Kristín Erna Sigurlásdóttir 41., 55., Cloé Lacasse 64. Valur – Stjarnan 1:3 Elín Metta Jensen 47. – Sigrún Ella Einarsdóttir 5., Katrín Ásbjörnsdóttir 60. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Sannfærandi hjá ÍBV

Í Grindavík Jóhann Ingi Hafþórsson j ohanningi@mbl.is ÍBV vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Eyjakonur höfðu þá betur gegn Grindvíkingum suður með sjó, 4:0. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

Styrkum fótum í átt að seinni stóra titlinum

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Annað kvöld geta Valsmenn fagnað sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta karla frá árinu 2007, takist þeim að leggja FH að velli á Hlíðarenda í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Washington...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Boston – Washington 115:105 • Boston sigraði 4:3 og mætir Cleveland í úrslitum. Fyrsti leikur er í Boston í kvöld kl. 00.30 að íslenskum... Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Valur náði aldrei flugi upp til Stjarnanna

Á Hlíðarenda Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Valur – Stjarnan 1:3

Valsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, þriðjudag 16. maí 2017. Skilyrði : Tíu stiga hiti, sól og þurrt. Gervigras. Skot : Valur 7 (4) – Stjarnan 7 (3). Horn : Valur 6 – Stjarnan 4. Valur : (4-3-3) Mark : Sandra Sigurðardóttir. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það er vonandi að rætast eitthvað úr þeirri alvarlegu meiðslastöðu sem...

Það er vonandi að rætast eitthvað úr þeirri alvarlegu meiðslastöðu sem var hjá kvennalandsliðinu okkar í knattspyrnu í kringum síðustu leiki liðsins, í apríl. Meira
17. maí 2017 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ægir skellti Þórsurum

Ægir úr Þorlákshöfn, sem leikur í 3. deild, gerði sér lítið fyrir og sló 1. deildar lið Þórs út í 32 liða úrslitunum í bikarkeppni karla í knattspyrnu á Þórsvellinum á Akureyri í gærkvöld, eftir vítaspyrnukeppni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.