Greinar föstudaginn 19. maí 2017

Fréttir

19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

42 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot

Hæstiréttur dæmdi í gær Martein Jóhannsson í þriggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem var 17 ára þegar brotið var framið. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

Áforma nýtt hverfi í Laugarnesi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur kynnt Faxaflóahöfnum og skipulagsyfirvöldum í Reykjavík tillögu að nýju deiliskipulagi á þróunarsvæði við Laugarnesið. Markmiðið er að hefja uppbyggingu á næsta ári. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Áhrif skattbreytinga metin

Þingmenn stjórnarflokkanna í bæði atvinnuveganefnd Alþingis og efnahags- og viðskiptanefnd þingsins segja mikilvægt að greina vel og meta áhrif skattkerfisbreytinga á umsvif ferðaþjónustunnar í efnahagslegu tilliti til skamms og langs tíma en samdráttur... Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

„Ef enginn ber ábyrgð“

„Ég velti því fyrir mér hvernig stjórnvöld ætla að bregðast við þessum dómi,“ skrifaði Jón Ásgeir Jóhannesson, á heimasíðu sína. „Ef enginn ber ábyrgð á rangindunum er ég hræddur um að ekkert breytist. Meira
19. maí 2017 | Erlendar fréttir | 183 orð

„Nornaveiðar“

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var vígreifur í gær, gagnrýndi rannsókn á meintu leynimakki starfsmanna hans með Rússum fyrir forsetakosningarnar í haust en sagðist ekkert óttast. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Bílstjórar vara við skutlurum

Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra mótmælir sinnuleysi lögreglunnar í málefnum svokallaðra skutlara. Var það samþykkt í lok málþings um ólöglegan leiguakstur sem sambandið stóð fyrir í vikunni. „Þetta snýr að okkar hagsmunum. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Borgarlínan í stjórnarsáttmála

Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, kynnti fulltrúum Viðreisnar borgarlínuna í fyrrakvöld. Meðal fundargesta var Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. „Þetta var ekki neinn ákvarðanafundur. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Búist við átakafundi hjá miðstjórn Framsóknar á morgun

Vorfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn á Hótel Natura á morgun. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Bærinn styrkir rif á veggjatítluhúsi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ekki stuðningur við vsk-breytingu

Í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar Alþingis, sem kynnt verður þinginu í dag, eru engar breytingatillögur við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samkvæmt heimild Morgunblaðsins. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 224 orð

Fleiri á leigumarkaði en 2008

Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 140 orð

Framboðið takmarkað

Pálmar reiknar með mikilli eftirspurn eftir skrifstofuhúsnæði á Köllunarklettsreitnum. Til dæmis sé nýtt skrifstofuhúsnæði á Höfðatorgi að verða uppbókað. Framboð á nýju skrifstofuhúsnæði í Reykjavík sé takmarkað. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Frú Svanhildur í Elliðaárdal er stolt móðir

Álftin Svanhildur og ónefndur steggur hennar leiddu fjóra unga sína út á vatn í fyrradag. Steggurinn gekk í broddi fylkingar og ungarnir gerðu sitt besta til að fóta sig á sinuvöxnum þúfunum. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Gervilirfur með hlutverk í alþjóðlegri rannsókn

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Hið virta vísindatímarit Science birtir í dag grein um samhæfða rannsókn alþjóðlegs hóps vísindamanna, en vísindamaðurinn dr. Isabel C. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Grófu upp gamalt rusl

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sýni verða tekin í dag úr jarðvegi og grunnvatni á Flugvöllum, nýju byggingarsvæði ofan Iðavalla í Keflavík. Þar var grafið niður á mengaðan jarðveg í síðustu viku. Vitað var að járn hafði verið urðað á svæðinu. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hálfdan tekur við af Guðmundi

Hálfdan Henrysson var kjörinn nýr formaður Sjómannadagsráðs á aðalfundi ráðsins sem haldinn var nýverið. Guðmundur Hallvarðsson, fráfarandi formaður ráðsins til 24 ára, gaf ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur átt sæti í stjórn ráðsins í 33 ár. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hentar vel til fluguveiða

Andakílsá er mikilvæg laxveiðá sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur á leigu. Þar hafa veiðst á síðustu árum allt frá 80 og upp í 840 laxar á ári. Algengasta veiðin er 100 til 300 laxar á sumri. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Hinsegin mannréttindum ábótavant

Sviðsljós Alexander G. Kristjánsson agunnar@mbl.is Ísland vermir 16. sæti á lista Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) um réttindastöðu hinsegin fólks innan álfunnar. Það er afturför frá því í fyrra er Ísland var í 14. sæti. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 921 orð | 4 myndir

Hitastig í Framsókn við frostmark

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hittast á barnum til að syngja

Bartónar hafa komið fram á fjölda skemmtana og tónlistarhátíða, til að mynda Ljósanótt í Reykjanesbæ og á þjóðhátíðartónleikum í Reykjavík 17. júní. Kórinn hefur einnig komið fram við önnur tækifæri, en 13. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 777 orð | 3 myndir

Húsin í Innbænum og fólkið í húsunum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Kristín Aðalsteinsdóttir gengur mikið um Innbæinn á Akureyri þar sem hún hefur verið búsett í þrjá áratugi. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hyljir og uppeldissvæði full af leir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur veiðiréttar við Andakílsá í Borgarfirði óttast að Orka náttúrunnar hafi valdið stórkostlegu tjóni á laxveiðiánni og tala um umhverfisslys í því efni. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ljúfir Bartónar óma víða

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Karlakórinn Bartónar hefur notið sívaxandi vinsælda síðustu ár. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Lokað fyrir innlán hjá KS

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur ákveðið að leggja niður starfsemi innlánsdeildar sinnar. Tilkynning þess efnis var nýverið send til innistæðueigenda. Ljúka á inngreiðslum fyrir júnílok. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mannbjörg þegar bátur brann á Vopnafirði

Mannbjörg varð þegar eldur kviknaði í strandveiðibáti um 2,6 sjómílur utan við Vopnafjörð rétt fyrir klukkan 20 í gærkvöldi. Einn skipverji var um borð og setti hann út gúmmíbjörgunarbát og yfirgaf brennandi bát sinn. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð

Matvælastofnun greiðir Kræsingum

Hæstiréttur dæmdi í gær Matvælastofnun til að greiða Kræsingum ehf. 600.000 krónur í málskostnað. Meira
19. maí 2017 | Erlendar fréttir | 65 orð

Mueller tekur til óspilltra málanna

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur skipað Robert Mueller, fyrrverandi forstjóra alríkislögreglunnar, FBI, stjórnanda ítarlegrar rannsóknar á meintum tilraunum Rússa til að hafa áhrif á forsetakosningarnar vestanhafs í haust og meintum tengslum við... Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Nýir skattar borgi borgarlínu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkurborgar, kynnti í vikunni hugmyndir að fjármögnun borgarlínunnar fyrir fulltrúum Viðreisnar. Þorsteinn sendi Morgunblaðinu glærur sínar frá kynningunni. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 166 orð

Nýtt 70 milljarða kr. hverfi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktakafyrirtækið Þingvangur hyggst byggja 200 þúsund fermetra hverfi í Laugarnesi í Reykjavík. Pálmar Harðarson, framkvæmdastjóri Þingvangs, vonast til að uppbyggingin geti hafist á næsta ári. Meira
19. maí 2017 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Olli pilsaþyt á rauða dreglinum

Miri Regev, menningarmálaráðherra Ísraels, þótti djörf í fatavali sínu á kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar sem hún mætti í kjól sem sýndi helstu kennileiti hinnar helgu borgar Jerúsalem. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Óttast umhverfisslys í Andakílsá

Eigendur veiðiréttar við Andakílsá í Borgarfirði óttast að Orka náttúrunnar hafi valdið stórkostlegu tjóni á laxveiðiánni og tala um umhverfisslys í því efni. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 92 orð

Regnbogakortið

Regnbogakortið er unnið upp úr skýrslu Evrópusamtaka hinsegin fólks á stöðu hinsegin fólks í álfunni. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ríflegur tími fyrir umræður

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, setur vorfund miðstjórnar kl. 10.30 á morgun á Hótel Natura (Loftleiðir). Að lokinni ræðu formanns, kl. 11. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skoða aukagjöld á bíla

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu horfa til skattheimtu sem fjármögnunarleiðar fyrir borgarlínuna. Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur, kynnti í vikunni undirbúningsvinnu sveitarfélaganna vegna þessa verkefnis. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 351 orð

Stjórnvöld kanna stöðu mála

Guðni Einarsson Hjörtur J. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sumarveður í vændum víða

„Það er mjög góð spá fyrir helgina, það er hæðasvæði að koma yfir okkur, hlýnandi veður í kortunum og stefnir í að hitinn fari í tveggja stafa tölu um land allt,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tekið verði tillit til gagnrýni

„Eðli málsins samkvæmt gerir maður þá kröfu að fjárlaganefnd taki tillit til rökstuddra og faglegra sjónarmiða nefndanna tveggja, enda eru þau á einn veg, hvort sem horft er til minnihluta- eða meirihlutaálita, hvað ferðaþjónustuna varðar,“... Meira
19. maí 2017 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Tigninni fórnað fyrir æskuást

Mako, prinsessa af Japan og barnabarn Akihitos keisara, mun trúlofast æskuást sinni, hinum 25 ára gamla Kei Komuro, en hann var eitt sinn kallaður „prins hafsins“. Komuro er í framhaldsnámi í háskóla auk þess sem hann starfar á... Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Tjónið hleypur á milljónum

Sextán viðskiptavinir Rarik höfðu um miðjan dag í gær tilkynnt tjón á rafmagnstækjum vegna spennusveiflu að morgni miðvikudags þegar truflanir urðu á flutningskerfi Landsnets. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 83 orð

Veltan var 57 milljarðar í fjarskiptum

Velta á fjarskiptamarkaði jókst um 3% á milli ára og nam um 56,6 milljörðum króna á síðasta ári. Þar af var 4% vöxtur í tekjum af gagnaflutningi. Engu að síður drógust tekjur af talsíma saman um 12%, en þær hafa farið lækkandi á undanförnum árum. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Verðum að grípa til einhverra ráða vegna áníðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Orðin er það mikið áníðsla á garðinn að við verðum að grípa til einhverra ráða. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Vilborg Arna á leið í fjórðu búðir

Vilborg Arna Gissurardóttir var í gær komin upp í þriðju búðir sem eru í 7.300 metra hæð á leiðinni upp á topp Mount Everest. Stefnt er að því að fara upp í fjórðu og síðustu búðirnar í dag áður en reynt verður við toppinn. Meira
19. maí 2017 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Villt kúahjörð sleikir Korsíkusólina

Ferðalangar á Mare e Sol-ströndinni á Korsíkueyju komust í óvanaleg tengsl við náttúruna þegar villt kúahjörð gerði sig heimakomna á ströndinni. Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Þeir fiska sem róa á kajak

Akureyringurinn Kristinn Eyjólfsson, 71 árs heimilislæknir á eftirlaunum, er duglegur að rækta kroppinn; gengur reglulega um bæinn, fer á fjöll og á skíðum, en slær tvær flugur í einu höggi með nýjasta áhugamáli sínu, því að róa á kajak á Pollinum;... Meira
19. maí 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þungir dómar fyrir smygl á fíkniefnum

Hæstiréttur dæmdi í gær fjóra karlmenn í fimm til átta og hálfs árs fangelsi fyrir stórfelldan innflutning á fíkniefnum, auk málsvarnarlauna. Voru þeir fundnir sekir um að flytja inn 19,5 kíló af amfetamíni og 2,6 kíló af kókaíni frá Hollandi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. maí 2017 | Leiðarar | 448 orð

Kosið milli útvalinna

Munu harðlínumenn ná aftur forsetaembættinu í Íran? Meira
19. maí 2017 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Ólík sýn á silfrið

Það glöddust margir yfir því að Macron skyldi kosinn forseti Frakklands. Hinu er ekki að neita að stór hópur þeirra sem glöddust mest voru þeir sem fögnuðu því að Marine Le Pen skyldi tapa. Meira
19. maí 2017 | Leiðarar | 180 orð

Það er vissulega umbót í máli

Hver ákvað hina dularfullu flokkun manna í umbótamenn og aðra? Meira

Menning

19. maí 2017 | Bókmenntir | 99 orð

„Auðugur ljóðheimur“

„Hér af spássíu Evrópu“ heitir eitt ljóð í bókinni Ljóð muna rödd , bók sem er rík af röddum, ljósi, skuggum, nálægð og fjarlægð. Spássían getur á óvæntan hátt verið auðugt svæði og það lýsir vel skáldinu sem svo yrkir. Meira
19. maí 2017 | Bókmenntir | 579 orð | 1 mynd

„Hvað á eiginlega að verðlauna ef ekki ljóð?“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi verðlaun hafa mikla þýðingu af því að það er afar mikilvægt að fá viðbrögð við því sem maður er að gera. Þetta eru frábær verðlaun og löngu tímabært að stofna ljóðlistarverðlaun. Meira
19. maí 2017 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

„Rödd frelsis og lýðræðis“

Ljóðskáldið Sigurður Pálsson flutti ávarp þegar hann tók við Maístjörnunni. Þar las hann upp nýja þýðingu sína á ljóði eftir Ilya Kaminsky og benti á að ljóðaþýðingar minni okkur á að ljóðlistin er alþjóðleg. „Ljóðlistin er innri rödd... Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Caput flytur tvö útskriftarverk

Útskriftarverk Atla K. Petersen og Björns Pálma Pálmasonar úr meistaranámi í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands verða flutt af tónlistarhópnum Caput, undir stjórn Guðna Franzsonar, í Sölvhóli, húsi LHÍ við Sölvhólsgötu 13, í kvöld kl. 20. Atli K. Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Chris Cornell látinn, 52 ára að aldri

Bandaríski tónlistarmaðurinn Chris Cornell er látinn, aðeins 52 ára að aldri. Cornell öðlaðist frægð sem söngvari og lagasmiður rokksveitarinnar Soundgarden og síðar Audioslave og Temple of the Dog og átti farsælan sólóferil að auki. Meira
19. maí 2017 | Myndlist | 902 orð | 2 myndir

Flæði, leikur, togstreita og eining

Sýnendur: Ásgrímur Þórhallsson, Florence So Yue Lam, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Mia Van Veen og Myrra Leifsdóttir. Sýningarstjóri: Dorothée Kirch Gerðarsafn í Kópavogi. Sýningin stendur til 21. maí. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11–17. Meira
19. maí 2017 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Hrakfarir og frelsi

A Few Less Men Þegar Luke fellur fyrir björg og deyr neyðast félagar hans þrír, David, Tom og Graham, að koma líki hans til Englands upp á eigin spýtur og með sem allra minnstri fyrirhöfn. Meira
19. maí 2017 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það...

K100 FM 100,5 Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá '90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suðurlandi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kammersveit Vínar og Berlínar í Eldborg

Kammersveit Vínar og Berlínar heldur tónleika í Eldborg í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Hljómsveitin er skipuð nafntoguðustu hljóðfæraleikurum Fílharmóníusveitar Vínar og Fílharmóníusveitar Berlínar sem teljast með þeim fremstu í heimi. Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd

Kanna hversu langt er milli tónlistarheima

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. maí 2017 | Leiklist | 161 orð | 1 mynd

Mannasiðir frumfluttir á morgun

Mannasiðir nefnist nýtt útvarpsleikrit eftir Maríu Reyndal sem Útvarpsleikhúsið frumflytur á morgun, laugardag, kl. 14. „Líf tveggja fjölskyldna fer á hvolf þegar drengur er ásakaður um að hafa nauðgað skólasystur sinni í menntaskóla. Meira
19. maí 2017 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Nágrannar frá helvíti

Ég kveiki afar sjaldan á sjónvarpinu heima hjá mér og þá sérstaklega ekki á vorin þegar veðrið er gott. Hinsvegar var ég veik um daginn og fátt annað að gera en að horfa á Netflix. Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Rokkkór Íslands í Norðurljósum í kvöld

Rokkkór Íslands heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
19. maí 2017 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Sara Riel opnar sýningu í Listamönnum

Þessi nefnist myndlistarsýning sem Sara Riel opnar í Listamönnum við Skúlagötu 32 í dag kl. 16. Meira
19. maí 2017 | Menningarlíf | 33 orð

Sigurgeir rangfeðraður

Í tengslum við umfjöllun blaðsins í gær um ljósmyndasýningu ljósmyndarans Sigurgeirs Sigurjónssonar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur var hann rangfeðraður í tvígang, bæði í undirfyrirsögn og í myndatexta, Morgunblaðið harmar þessi mistök og biðst... Meira
19. maí 2017 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Þjóðlistahátíðin Vaka hefst í dag

Þjóðlistahátíðin Vaka verður haldin í Þingeyjarsýslu dagana 19.-21. maí og á Akureyri 23.-27. maí. Meira

Umræðan

19. maí 2017 | Aðsent efni | 1018 orð | 2 myndir

Áhlaupið á landamæri Íslands

Eftir Björn Bjarnason: "Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu." Meira
19. maí 2017 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Byltingin sem aldrei varð

Margir sáu tækifæri í falli viðskiptabankanna þriggja haustið 2008. Meira
19. maí 2017 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Er Landsvirkjun of stór?

Eftir Hörð Arnarson: "Þeir samningar sem undirritaðir hafa verið á undanförnum árum staðfesta að Landsvirkjun býður stórnotendum vel samkeppnishæft verð." Meira

Minningargreinar

19. maí 2017 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Benedikt Sveinsson

Benedikt Sveinsson fæddist á Borgareyri í Mjóafirði eystri 23. mars 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. maí 2017. Foreldrar hans voru Sveinn Benediktsson, útvegsbóndi á Borgareyri, Mjóafirði eystri, f. á Borgareyri 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Erlendur Árnason

Erlendur Árnason fæddist 12. maí 1920. Hann lést 8. janúar 2017. Útför hans fór fram í kyrrþey 23. janúar 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Gísli Ellertsson

Gísli Ellertsson fæddist á Meðalfelli í Kjós 1. september 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. maí 2017. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Ellert Eggertsson, bóndi á Meðalfelli, f. 31. desember 1893, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Guðbjarnason

Guðmundur B. Guðbjarnason fæddist 5. ágúst 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. maí 2017. Guðmundur var sonur hjónanna Guðbjarna Guðmundssonar, fulltrúa í Reykjavík, f. 1900, d. 1945, og Ástu Málfríðar Eiríksdóttur, húsmóður, f. 1899, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 4217 orð | 5 myndir

Jóhanna Kristjónsdóttir

Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur og blaðamaður fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1940. Hún andaðist í Reykjavík 11. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Jón Viðar Guðlaugsson

Jón Viðar Guðlaugsson fæddist 29. nóvember 1934 á Akureyri. Hann lést 5. maí 2017 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Bjarney Pálína Guðjónsdóttir og Guðlaugur Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Jósefína Björnsdóttir

Jósefína Björnsdóttir fæddist 31. mars 1924. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Ingvar Jósefsson, f. 11. september 1896, d. 4. ágúst 1971, og Sigríður Jónsdóttir, f. 29. mars 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Már Sigurðsson

Már Sigurðsson fæddist á Geysi 28. apríl 1945. Hann lést á heimili sínu 3. maí 2017. Foreldrar Más voru Sigrún Bjarnadóttir frá Bóli í Biskupstungum, f. 7. nóvember 1903, d. 10. ágúst 1979, og Sigurður Greipsson frá Haukadal í Biskupstungum, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Stella Þórdís Guðjónsdóttir

Stella Þórdís Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1928. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans 2. maí 2017. Foreldrar Stellu voru Guðjón Ingvar Eiríksson, f. 12. desember 1902, d. 22. ágúst 1989, og Guðfinna Magnúsdóttir, f. 23. mars 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 2327 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðmundsdóttir

Svanhildur Guðmundsdóttir fæddist 18. maí 1951 á Akureyri. Hún lést á University Clinical Hospital í Ljubliana 1. maí 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 13. ágúst 1926, d. 9. janúar 1978, og María Jónsdóttir, f. 25. febrúar 1930, d. Meira  Kaupa minningabók
19. maí 2017 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Þorkell Hólm Gunnarsson

Þorkell Gunnarsson Hólm fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1938. Hann andaðist í Danmörku 6. maí 2017. Foreldrar hans voru Guðbjörg Þorvarðardóttir, f. 3.7. 1906, d. 24.2. 1986, og Gunnar S. Hólm, f. 5.8. 1907, d. 9.10. 2001. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Afkoma Lýsingar batnar verulega

Hagnaður Lýsingar á síðasta ári nam 1.361 milljón króna og jókst verulega á milli ára, en hann var 607 milljónir króna árið á undan. Á árinu 2014 var hagnaðurinn 269 milljónir króna og hefur hann því fimmfaldast á tveimur árum. Meira
19. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 3 myndir

Fjárfesting í ljósleiðurum jókst um 56% á síðasta ári

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjarskiptafyrirtæki landsins juku fjárfestingar sínar um 13% á milli áranna 2015 og 2016 í 8,6 milljarða króna. Á sama tíma jókst veltan um 3%. Meira
19. maí 2017 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Reglulegum gjaldeyriskaupum hætt

Seðlabankinn tilkynnti í gær að hann muni hætta reglulegum gjaldeyriskaupum frá og með næstu viku. Meira

Daglegt líf

19. maí 2017 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

...bjóðið í reiðhjól

Hið árlega reiðhjólauppboð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldið kl. 11 til 13 á morgun, laugardaginn 20. maí. Efalítið verður þar gnótt nothæfra farartækja og hægt að gera kjarakaup. Meira
19. maí 2017 | Daglegt líf | 370 orð | 5 myndir

Brúðulegar Lolitur í grasagarði

Lolita er í Japan tengd ímynd þess krúttlega. Hello Kitty, lítil, sæt kisa í teiknimyndasögu varð innblástur tísku sem ekkert á sameiginlegt með þeirri Lolitu sem þekkist á Vesturlöndum. Meira
19. maí 2017 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Lög sem lifað hafa með þjóðinni

Tvíeykið Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason ásamt hljómsveit halda stórtónleika kl. 20.30 annað kvöld, laugardag 20. maí, í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Hljómsveitarstjóri er Börkur Hrafn Birgisson. Meira
19. maí 2017 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Málþing um mannréttindi og algilda hönnun

Hafa allir borgarbúar jafnan aðgang að upplýsingum, menningu, tómstundum, listum, sundlaugum, internetinu, bókasöfnum og stjórnsýslunni? Meira
19. maí 2017 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Mjaðmahnykkja inn sumrinu

Það verður sannkölluð dansveisla í anda Þúsund og einnar nætur í Tjarnarbíói kl. 20, annað kvöld, laugardag 20. maí. Meira

Fastir þættir

19. maí 2017 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 c5 4. c3 Rc6 5. Rd2 cxd4 6. exd4 Bf5 7. Rgf3...

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 c5 4. c3 Rc6 5. Rd2 cxd4 6. exd4 Bf5 7. Rgf3 e6 8. Db3 Dc8 9. Rh4 Be4 10. Rxe4 dxe4 11. g3 Be7 12. Rg2 O-O 13. Be2 Dd7 14. f3 exf3 15. Bxf3 Ra5 16. Dc2 Hac8 17. Hd1 Rd5 18. Bc1 b5 19. a3 Rc4 20. Be4 h6 21. Df2 a5 22. Rf4 Rf6... Meira
19. maí 2017 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Ásgeir Hannes Eiríksson

Ásgeir Hannes Eiríksson fæddist í Reykjavík 19.5. 1947. Foreldrar hans voru Eiríkur Ketilsson stórkaupmaður og Sigríður Ásgeirsdóttir lögfræðingur. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

„I kissed a girl“ samið um Miley Cyrus

Árið 2008 gaf Katy Perry út hið gríðarlega vinsæla og jafnframt umdeilda lag „I kissed a girl“. Síðan þá hafa margir velt fyrir sér um hvaða stelpu Perry syngur í laginu en nú virðist það vera komið á hreint. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 13 orð

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. 42:2)...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálm. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 299 orð

Fiskimaðurinn, Vaðlaheiðargöng og bjartar nætur

Ólafur Stefánsson segir á Leir að skáldhúmoristanum Heinz Erhardt virðist ekkert heilagt. Hann geri sér oft leik að því að skopfæra kvæði stórskáldanna og sýna þau í öðru ljósi. Meira
19. maí 2017 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Lofar bongóblíðu í afmælisveislunni

Ég ætla að halda afmælispartí, það verður garðpartí heima hjá mér. Það á víst að verða sól og bongóblíða. Það er eiginlega alltaf gott veður á afmælisdaginn minn, ég er mjög heppin með það,“ segir Sólveig Guðmundsdóttir sem á 40 ára afmæli í dag. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Margrét Lena Kristensen

30 ára Margrét Lena ólst upp í Hafnarfirði, er búsett í Reykjavík, lauk BSc-prófi í líffræði og stundar nú MSc-nám í líf- og læknavísindum við Háskóla Íslands. Systir: Katrín Birna Kristensen, f. 1997. Foreldrar: Inga S. Guðbjartsdóttir, f. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 53 orð

Málið

Að reiða sig á e-ð þýðir að treysta á e-ð og að reiða sig á e-n er að treysta e-m . Sá sem treysta má er áreiðanlegur og áreiðanlega þýðir ábyggilega. Allt með ei -i. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Nína Björk Valdimarsdóttir

30 ára Nína Björk ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og starfar hjá Valitor. Maki: Ragnar Þór Þrastarson, f. 1983, leiðsögumaður hjá Asgard. Sonur: Örvar Breki, f. 2014. Foreldrar: Valdimar Jóhannsson, f. Meira
19. maí 2017 | Fastir þættir | 161 orð

Ski-menn. S-AV Norður &spade;1043 &heart;9762 ⋄82 &klubs;K875...

Ski-menn. S-AV Norður &spade;1043 &heart;9762 ⋄82 &klubs;K875 Vestur Austur &spade;G2 &spade;5 &heart;KD10 &heart;Á854 ⋄1076 ⋄ÁKDG53 &klubs;ÁG1032 &klubs;64 Suður &spade;ÁKD9876 &heart;G3 ⋄94 &klubs;D9 Suður spilar 5&spade;. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Sonur Glenn Frey spilar með Eagles í sumar

Þær hræðilegu fréttir bárust í byrjun síðasta árs að Glenn Frey, einn af stofnendum Eagles, væri allur eftir erfið veikindi. Fljótlega eftir andlátið lýstu eftirlifandi hljómsveitarmeðlimir því yfir að þeir myndu aldrei spila saman aftur. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 639 orð | 4 myndir

Stofnandi Gróttu og rokkari af guðs náð

Garðar Víðir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19.5. 1942 og ólst þar upp, lengst af við Hverfisgötuna. Hann var í Laugarnesskóla og stundaði nám við Gagnfræðaskóla verknáms sem þá var í Brautarholti. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundsson

30 ára Sverrir ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófi í margmiðlunarfræði og starfrækir farfuglaheimilið Galaxy Pod Hostel við Laugaveg 172. Dóttir: Aðalheiður Hrafndís, f. 2014. Foreldrar: Sóley Ragnarsdóttir, f. 1947, fyrrv. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þorleifur Benediktsson 90 ára Haraldur Magnússon Óskar Sigurðsson 85 ára Guðlaug Benediktsdóttir Höskuldur Aðalst. Meira
19. maí 2017 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Dagbjört Lilja Jóhannsdóttir og Lilja Mist Birkisdóttir...

Vinkonurnar Dagbjört Lilja Jóhannsdóttir og Lilja Mist Birkisdóttir seldu flöskur til styrktar Rauða krossinum. Ágóði af sölunni var 6.406... Meira
19. maí 2017 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Ein eftirminnilegasta frétt vikunnar fjallaði um konu sem ók bíl sínum á 80 km hraða yfir á rangan vegarhelming á Reykjanesbraut og olli þar árekstri við annan bíl. Meira
19. maí 2017 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. maí 1875 Sláttuvél, sem Torfi Bjarnason í Ólafsdal „hafði hugsað upp og búið til,“ eins og sagði í Annál nítjándu aldar, kom með skipi frá Björgvin í Noregi. 19. Meira

Íþróttir

19. maí 2017 | Íþróttir | 853 orð | 2 myndir

Ákvað að vinna fyrst Íslandsmeistaratitilinn

Meistari Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hildur Þorgeirsdóttir varð Íslandsmeistari í handbolta í fyrsta sinn í fyrrakvöld, þegar Fram vann Stjörnuna. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjar vel

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG fór vel af stað á sínu fyrsta móti á Challenge Tour-móti í golfi sem er næststerkasta atvinnumótaröð Evrópu. Mótið fer fram í Costa Del Sol á Spáni. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: FH – Sindri 6:1...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 3. umferð: FH – Sindri 6:1 Kassim Doumbia 25., 34., Emil Pálsson 47., 67., Atli Viðar Björnsson 62., 87. – Sævar Ingi Ásgeirsson 59. Magni – Fjölnir 1:2 Ýmir Már Geirsson 18. – Igor Jugovic 7. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

Ellefu bikarsigrar í röð

Bikarinn Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Valsmenn unnu í gærkvöld sinn ellefta leik í röð í bikarkeppni karla í knattspyrnu þegar þeir sigruðu Víkinga, 1:0, á Ólafsvíkurvelli í 32 liða úrslitunum í gærkvöld. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Fáum það besta úr báðum heimum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Viðar Halldórsson, doktor í félagsfræði við Háskóla Íslands, hefur ráðist í að rannska hvers vegna íslensk A-landslið í hópíþróttum hafa náð jafn langt á alþjóðlegum vettvangi og raun ber vitni, síðasta áratuginn eða svo. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Guðmundur lék best

Fimm íslenskir kylfingar hófu leik í gær á Fjallbacka Open-mótinu í golfi í Svíþjóð en það er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék best af Íslendingunum, á 69 höggum, eða tveimur undir pari vallarins. Hann er í 10. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Harry Kane fór á kostum

Harry Kane á alla möguleika á að verða markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu 2016-17 eftir stórbrotna frammistöðu gegn Leicester í gærkvöld. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Heimaleikjarétturinn virðist engu máli skipta

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekki dregur úr spennunni í úrslitakeppninni í handknattleik karla. Framundan er oddaleikur á sunnudaginn í Kaplakrika á milli FH og Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Jafnvel trillukallar á Ströndum, sem er eru þekktir fyrir annað en að...

Jafnvel trillukallar á Ströndum, sem er eru þekktir fyrir annað en að kalla ekki allt ömmu sína, hafa enda marga fjöruna sopið í lífsins baráttu í við brimsorfna kletta þar sem bárurnar skvetta, undrast ákvörðun aðalstjórnar KR að slá af... Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Gamanferðav.: Haukar...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Gamanferðav.: Haukar – Breiðablik 19.15 1. deild kvenna: Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Selfoss 19.15 Hertz-völlurinn: ÍR – ÍA 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 19.15 2. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Lék 49 ára gegn FH

Leikjahæsti leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, Gunnar Ingi Valgeirsson, lék 49 ára gamall gegn Íslandsmeisturum FH í gærkvöld. Hann var í miðri vörn 2. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 382 orð | 5 myndir

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, var annar í...

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, var annar í kjörinu á besta leikmanni frönsku B-deildarinnar sem fram fór í fyrrakvöld. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fjórði úrslitaleikur: Valur – FH 25:30 *Staðan 2:2...

Olísdeild karla Fjórði úrslitaleikur: Valur – FH 25:30 *Staðan 2:2 og hreinn úrslitaleikur um titilinn í Kaplakrika á sunnudag. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ólafía þarf að ná mjög góðum hring í dag

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að ná góðum hring í dag til þess að komast í gegnum niðurskurðinn á LPGA-mótinu Kingsmill Championship sem hófst í Williamsburg í Virginíuríki í gær. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Sigtryggur undir stjórn pabba á ný

Svo gæti farið að leikstjórnandinn efnilegi Sigtryggur Daði Rúnarsson leiki í efstu deild þýska handboltans á næstu leiktíð. Sigtryggur hefur farið á kostum með Aue á seinni hluta yfirstandandi leiktíðar, í þýsku 2. Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fyrsti úrslitaleikur: Boston &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fyrsti úrslitaleikur: Boston – Cleveland 104:117 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland og annar leikur í Boston í kvöld kl. 00.30 að íslenskum... Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Valur – FH 25:30

Valshöllin, fjórði úrslitaleikur karla, fimmtudaginn 18. maí 2017. Gangur leiksins : 1:3, 4:7, 6:9, 7:13, 10:16, 12:19 , 13:21, 15:23, 20:24, 21:24, 22:28, 25:30 . Meira
19. maí 2017 | Íþróttir | 707 orð | 3 myndir

Vildi gera mömmu stolta

Bandý Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Andreas Stefansson er líklega ekki nafn sem að margir Íslendingar kannast við. Þó stendur hann ansi framarlega í sinni íþrótt og fór fyrir íslenska landsliðinu á fyrsta stórmóti þess í greininni, í fyrravetur. Meira

Ýmis aukablöð

19. maí 2017 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

12-14

Humarpitsan er fallegur og bragðgóður grillréttur sem enginn verður svikinn... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

22-23

Íslenskt veðurfar kallar á grill með kröftuga brennara og góða... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

26-27

Það þarf ekki að vera dýrt að setja lítinn og einfaldan gosbrunn í... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

4

Húsgögn eftir fræga hönnuði geta gert mikið fyrir... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 10 orð | 1 mynd

6

Grænmetisborgarar, tófú og grænmeti á prjónum eru á grilli... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 1661 orð | 5 myndir

Ávaxtatrén þurfa skjól og sólríkt umhverfi

Aukin gróðursæld í þéttari byggðakjörnum landsins hefur ýmsa kosti í för með sér, m.a. þann að sá draumur íslenskra garðyrkjuáhugamanna að geta gætt sér á safaríkri plómu eða peru úr eigin garði þarf ekki endilega að vera svo fjarlægur lengur. Að ýmsu þarf þó að huga. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 168 orð

Best að hreinsa jafnóðum

Sumir mikla það fyrir sér að halda grillinu hreinu. Einar segir alls ekki flókið að halda grillinu í horfinu ef nokkrum einföldum ráðum er fylgt: „Dugar yfirleitt að fjarlægja mestu óhreinindin jafnóðum, með grillburstum og klútum. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 675 orð | 4 myndir

Blómapottarnir njóta mikilla vinsælda

Það hefur ýmsa kosti að gróðursetja í blómapotta frekar en í beð. Má samt ekki gleyma að vökva plönturnar reglulega og tryggja að vatnið safnist ekki upp í botni pottanna. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 158 orð | 2 myndir

Einfaldur svartbaunaborgari

1 dl haframjöl 1 stk laukur 1 tsk hvítlauksduft 1 msk sinnep Baunirnar eru maukaðar létt með gaffli og restinni af hráefninu skellt saman við og blandað vel saman. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 629 orð | 8 myndir

Eins og að bæta við nýrri stofu

Jafnvel bara 30 fermetra pallur bætir töluverðum gólffleti við heimilið. Ævar hjá Parketverksmiðjunni segir nú til dags oft hugað að útliti pallsins um leið og hús eru teiknuð, og reynt að skapa tengingu á milli inni- og útirýmisins. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 243 orð

Ekki vera hrædd við að prófa

Eflaust ganga sumir lesendur með þann draum í maganum að fylla garðinn og pallinn af fallegum blómum og trjám, en vita ekki hvar á að byrja og óttast að gera mistök. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 321 orð | 4 myndir

Fallegir garðar og grillveislur á hvíta tjaldinu

Það er ekki skrítið að leikstjórar skuli oft nota garða sem umgjörð utan um mikilvæg atriði í kvikmyndum sínum. Það er í görðunum sem fólk kemur saman til að slaka á og njóta tilverunnar, til að laumast og hvísla, játa ást sína, eða leggja á ráðin. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 476 orð | 4 myndir

Garðurinn er framlenging á stofunni

Heimsins frægustu hönnuðir eru farnir að bjóða upp á garðhúsgögn sem eru bæði falleg og þægileg. Aukahlutir eins og luktir og púðar fullkomna huggulegheitin. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 559 orð | 7 myndir

Gosbrunnar og garðálfar fullkomna myndina

Skemmtileg stytta eða fallegur brunnur getur sett sterkan svip á garðinn. Emil hjá Garðheimum segir að ekki þurfi að kosta mikið að láta drauminn um gosbrunn rætast, og kalli ekki endilega á mjög umfangsmiklar framkvæmdir. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 1135 orð | 3 myndir

Grasið líður fyrir samkeppni um næringu

Það getur verið ljúf tilfinning að stíga berfættur út í grasið í garðinum á hlýjum og sólríkum sumarmorgni, en hvað er til ráða þegar mosinn virðist vera að yfirtaka blettinn? Guðmundur Vernharðsson, gaf Önnu Sigríði Einarsdóttur nokkur góð ráð í baráttunni við þennan dúnmjúka óvin garðeigandans. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 894 orð | 3 myndir

Grillaða humarpitsan hittir í mark

Einn af uppáhaldsréttum Berglindar Ólafsdóttur og fjölskyldu varð til á tjaldstæði í Stykkishólmi. Til skrauts stráir hún steinselju og morgunfrú yfir ljúffenga pitsuna, og notar bæði grill og prímus við eldamennskuna. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Grillaðar ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku

Hráefni 4 ferskar fíkjur 2 mozzarella-kúlur 8 sneiðar góð hráskinka falleg og góð salatblöð gott balsamikedik 8 trépinnar, stuttir Aðferð Skerið fíkjurnar í tvennt og mozzarella-kúlurnar í 4 hluta. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

Grillaður aspas með parmesan-osti, ólífuolíu og sítrónu

Hráefni 1 búnt aspas (450 gr.) 1/2 sítróna – það er safinn úr henni. Ólífuolía – u.þ.b. helmingi meira magn en sítrónusafinn. Parmesan-ostur skorinn í örþunnar skífur. Sjávarsalt. Nýmalaður svartur pipar. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 116 orð | 2 myndir

Grillaður lax með sítrus-ávöxtum og ferskum kryddjurtum

Hráefni 1 laxflak. 1 sítróna – ríflega helmingur skorinn í þunnar sneiðar. 1 appelsína – ríflega helmingur skorinn í þunnar sneiðar. 3-4 msk. gróft skornar ferskar kryddjurtir t.d. flatblaðasteinselja, timían, oreganó. Sjávarsalt. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Grill er garðaprýði

Þeir sem ekki vilja setja upp gosbrunn eða fjárfesta í styttu geta látið grillið vera augnayndið í garðinum. Hjá Garðheimum má finna úrval fallega hannaðra grilla frá Weber, og einnig Big Green Egg kolagrillin sem slegið hafa í gegn undanfarin sumur. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Grill sem tekur ekki mikið pláss

Fátt er fallegra en að sjá fjölskylduna koma saman á sólríkum sumardegi, í glæsilegum garði í kringum veglegt grill. En hvað gerir fólkið sem á ekki garð? Þarf að gefa grilldrauminn upp á bátinn ef eina plássið fyrir grill er úti á litlum svölum? Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Grænmeti á teini að hætti Sigvalda

Oumph! Papríka Kúrbítur Eggaldin Laukur Sveppir – allt baðað upp úr heimagerðum kryddlegi. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 574 orð | 1 mynd

Grænmetisætur geta líka grillað

Grænmetisborgarar Sigvalda Ástríðarsonar hafa hitt í mark hjá hörðustu kjötætum. Hann heldur sérstaklega upp á grillað grænmeti á teini, marínerað í olíu- og kryddblöndu. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 172 orð

Hanna garðinn í sameiningu

Þó flesta dreymi um að eiga fallegan garð þá eiga ekki allir auðvelt með að koma hugmyndum sínum á blað. Hjá BM Vallá starfar teymi landslagsarkitekta sem taka vel á móti viðskiptavinum og geta hannað garðinn þeim að kostnaðarlausu. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 246 orð

Hvað má gera við mosa og arfa?

Margir leggja mikið á sig til að halda grasflötinni fallegri og beðunum arfalausum. Helga segir að því miður sé ekki enn búið að finna upp töfralausn sem heldur öllum mosa og túnfífli í skefjum. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 546 orð | 6 myndir

Hægt að kveikja á pottinum í gegnum snjallsímann

Nuddpottarnir frá Sundance Spas verða sífellt fullkomnari. Hægt er að velja sniðugan aukabúnað á borð við hljómkerfi, ljósakerfi eða lítinn kæli. Halldór Vilbergsson hjá Tengi notar sinn nuddpott allan ársins hring. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Í garðinum gerast galdrarnir

Loksins! Loksins er sumarið komið. Loksins má ná í hanskana og skóflurnar úr bílskúrnum og byrja að gróðursetja. Loksins má tæma úr kolapoka á grillið, sneiða ostinn, blanda sósuna, móta kjöthakkið, kæla bjórinn og búa til dýrindis hamborgara. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 126 orð | 2 myndir

Kælibox fyrir þá kröfuhörðu

Þegar efnt er til garðveislu er gaman að geta fyllt ílát með klaka og drykkjum. Þeir sem eru í leit að kæliboxi sem ræður við allra villtustu veislurnar ættu að skoða nýjustu vöruna frá OtterBox. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 173 orð

Legubekkir, sófar og hirslur

Húsgögnin á heimilinu eru ekki bara til skrauts heldur þjóna líka mikilvægum tilgangi: Í sjónvarpskrókinn þarf þægilegan sófa eða hægindastóla, nóg pláss þarf að vera fyrir mat og gesti við borðstofuborðið og í stofunni verður að vera hægt að sitja og... Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegir maískólfar

Þegar Berglind dvaldi í fríi með fjölskyldu sinn í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum komust þau upp á lagið með að grilla ferska maískólfa. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Skrautfiskarnir þurfa vörn gegn fuglunum

Hvað með að hafa fiska í garðinum? Skrautfiskar geta lifað góðu lífi í tjörnum við íslensk heimili, svo fremi sem rétt er um þá hugsað. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 186 orð

Snyrtileg aðkoma skiptir máli

Sinn er siður í landi hverju og hafa t.d. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 638 orð | 7 myndir

Stórar og stílhreinar hellur eru vinsælar

Hellulögn þarf lítið viðhald og gerir mikið fyrir ásýnd húsa. Ásbjörn hjá BM Vallá segir garðana verða veglegri með hverju árinu og meira seljist af lituðum hellum. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 533 orð | 2 myndir

Stór blóm með sterka liti

Sigríður hjá Gróðrarstöðinni Mörk segir að kenningar séu til um að tískan í blómunum haldist í hendur við fatatískuna. Sólbrúður, hortensía og hengibrúðarauga ættu að prýða marga garða í sumar. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 166 orð

Súkkulaðið og bjórinn á sínum stað

Í eftirrétt finnst Sigvalda ágætt að setja fersk ber og ávexti í skál. Geta hvorki grænmetisætur né kjötætur fúlsað við t.d. blöndu af berjum og mangóbitum. Þá má gera marga sígilda grill-eftirrétti í vegan-útfærslu. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 777 orð | 4 myndir

Útihitararnir lengja sumarið

Hitalamparnir frá breska framleiðandanum Tansun hita vel þó svo að úti sé vindasamt. Við val á grilli þarf m.a. að ganga úr skugga um að grillið sé nógu öflugt og að auðvelt sé að fá varahluti. Meira
19. maí 2017 | Blaðaukar | 342 orð

Viðhaldið alls ekki flókið

Að ýmsu þarf að huga þegar fjárfest er í heitum potti. Er t.d. hægt að fara ódýrustu leiðina og kaupa einfalda plastskel með niðurfalli, og fylla með hitaveituvatni, eða eignast fullkominn rafdrifinn heitan pott með nuddi og öllu tilheyrandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.