Greinar miðvikudaginn 21. júní 2017

Fréttir

21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Áfram unnið í anda Reykjavíkur

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Eystrasaltsráðið fundaði í Hörpu í gær en ráðið hefur ekki komið saman síðustu fjögur ár; eftir að til átaka kom milli Úkraínu og Rússlands á Krímskaganum. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ákvörðun um fjölgun frestað

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var samþykkt að vísa tillögu forsætisnefndar um að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 23 aftur til nefndarinnar. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 141 orð

Átján löxum var landað á fyrstu vaktinni í Elliðaárdal

Ekki var hálftími liðinn af fyrstu veiðivakt sumarsins í Elliðaánum í gær þegar Anna Sif Jónsdóttir hafði landað þar fyrsta laxinum, fimm punda hrygnu. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 140 orð

„Gönguþrjótar“ smánaðir

Ríkisfjölmiðlar í Kína greindu frá því í gær að sumar kínverskar borgir hefðu ákveðið að taka tæknina í þjónustu sína til þess að stemma stigu við svonefndum „gönguþrjótum“ (e. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

„Þrælgóð byrjun og lofar góðu“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Að venju veiddu heimamenn á Laxamýri neðan Æðarfossa við opnun Laxár í Aðaldal í gærmorgun. Og Halla Bergþóra Björnsdóttir landaði fyrsta laxinum þar þetta sumarið, öflugum 90 cm hæng. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Beina spjótum að kennitöluflakki

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) kynntu í gær tillögur um úrræði til að sporna við kennitöluflakki. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Brottfall pilta úr skólum

Michael Green, forstjóri SPI, tiltekur eitt sérstakt áhyggjuefni, sem hann segir að taki til allra Norðurlandanna. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bróðurpartur fer til ríkisins

Vert er að nefna að fleiri liðir hafa áhrif þróun eldsneytisverðs, s.s. flutningskostnaður, birgðir, og gjöld til ríkisins. Síðastnefnda breytan er þó almennt föst eftir ári enda ákvörðuð í fjárlögum hvers árs. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Djass og balkantónlist hjá Múlanum

Hljómsveitirnar Gúmbó og Steini og Reykjavik Orkester Pardus leika á sumartónleikum Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Boðið verður upp á blöndu af djassi og balkantónlist. Meðal gestaleikara kvöldsins eru Sigrún Kr. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Dregur úr fjölgun ferðamanna í maí

Rúmlega 146 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í maí, eða 22 þúsund fleiri en í sama mánuði á síðasta ári og nam fjölgunin 17,8% milli ára, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Leifsstöð. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ferðamenn báðu um gistingu

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is Guðrún Helga Árnadóttir, íbúi í Borgarnesi, segir að tveir franskir ferðamenn hafi bankað upp á hjá henni, að því er virðist fyrirvaralaust, og beðið um gistingu. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fjórir taldir af í Nuugaatsiaq

Þrír fullorðnir og eitt barn sem saknað hefur verið eftir að flóðbylgja reið yfir grænlenska þorpið Nuugaassiaq eru talin af. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gróft brot á alþjóðalögum

Íranar hafa mótmælt orðum Rex Tillersons, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um að koma þyrfti á „friðsamlegum umskiptum“ í Íran. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 126 orð

Há tilboð bárust í Berufjarðarveg

Tilboð í vegagerð og brúarsmíði í Berufirði voru opnuð í gær og þar áttu Héraðsverk ehf. og MVA á Egilsstöðum lægsta tilboðið. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var 807,2 millj. kr, en lægstbjóðandi vill 842,8 millj. kr. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hlaupastyrkur í áratug

Þátttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur síðustu tíu árin boðist að hlaupa til styrktar góðu málefni. Hlauparar velja sér góðgerðarfélag til að safna áheitum fyrir, en valið stendur á milli hátt í tvöhundruð félagasamtaka. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Innheimta farþegagjalda er ekki ný af nálinni

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýlega var tilkynnt að byrjað yrði að innheimta sérstakt farþegagjald hjá Faxaflóahöfnum á næsta ári. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ísland er eftirbátur nágrannaríkjanna

Ísland er eftirbátur ýmissa nágrannaríkja hvað varðar lögfestingu atvinnurekstrarbanns vegna kennitöluflakks, en í kynningu á tillögum Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands um aðgerðir gegn kennitöluflakki, kom fram að í Svíþjóð var slíkt... Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Ísland og Noregur deila þriðja sætinu

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Danmörk er í fyrsta sæti 128 ríkja heims samkvæmt vísitölu félagslegra framfara – VFF, sem stofnunin Social Progress Imperative (SPI), reiknar út. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð

Jarðskjálftahrina í austurbrún Kötluöskju

Jarðskjálftahrina hófst í austurbrún Kötluöskjunnar í Mýrdalsjökli rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld. Mældist stærsti skjálftinn um 3,6 stig að stærð en hann átti upptök sín 7,3 kílómetra norðaustur af Hábungu. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Jónsmessuhátíð á Seltjarnarnesi í kvöld

Jónsmessuhátíð á Seltjarnarnesi hefst í dag kl. 19.30. Fjölbreytt dagskrá verður í Urtagarði, Nesstofu og Lækningaminjasafni. Sævar Helgi Bragason fræðir gesti um sólina og sólstöður í göngu sem hefst við Hákarlaskúr kl.... Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Norðurlöndin skara fram úr

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Danmörk er í fyrsta sæti 128 ríkja heims í vísitölu félagslegra framfara, VFF, sem stofnunin Social Progress Imperative (SPI) reiknar út. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Ný Akurey komin í heimahöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Akurey AK 10, nýr ísfisktogari HB Granda, kom til heimahafnar á Akranesi í gærmorgun eftir tólf og hálfs sólarhrings heimsiglingu frá Tyrklandi. Skipið er systurskip Engeyjar RE. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ný flugstöð rís í Vatnsmýrinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Gunnarsson samgönguráðherra vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir við nýja flugstöð í Vatnsmýri á næsta ári. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Reyna að fella May með ræðunni

Verkamannaflokkurinn, frjálslyndir demókratar og skoskir þjóðernissinnar ætla sér að reyna að fella ríkisstjórn Theresu May, en breska þingið verður sett í dag. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ræða málefni Norður-Kóreu

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fordæmdi í fyrrinótt stjórnvöld í Norður-Kóreu vegna andláts bandaríska námsmannsins Otto Warmbier, en fyrirhugað er að Kínverjar og Bandaríkjamenn hefji viðræður í dag um málefni Norður-Kóreu. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 102 orð

Samstarf í tuttugu og fimm ár

Eystrasaltsráðið var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1992 í lok kalda stríðsins. Ráðið skipa Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóð, Eistland, Lettland, Litháen, Úkraína, Rússland, Þýskaland, Pólland og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sólin stóð kyrr eitt augnablik á lengsta degi ársins

Sumarsólstöður eru í dag, en þá er sólargangur lengstur. Sólstöður vísa til þess að sólin stendur kyrr eitt augnablik þegar norðurpóll jarðar snýr næst sólu. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sólseturshátíðin á Garðskaga í fullu fjöri

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Mikill áhugi er meðal bæjarbúa í Garði á Sólseturshátíðinni á Garðskaga að sögn Jóhanns Ísberg, staðarhaldara á Garðskaga. Hátíðin hófst í gær og stendur til laugardags. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sprengjuárás á lestarstöð í miðborg Brussel

Aðallestarstöðin í miðborg Brussel í Belgíu var rýmd með hraði í gærkvöldi eftir að karlmaður sprengdi þar litla sprengju. Þá var torgið Grand Place, einn helsti ferðamannastaður borgarinnar, sömuleiðis rýmt. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Staðsetning flugvallar „pólitísk ákvörðun“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir félagið hafa vitað það frá upphafi að vatnsvernd gæti reynst hindrun í vegi flugvallar í Hvassahrauni. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Styrkir Hringinn á hlaupum

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég vildi endilega fá að gefa til baka enda er starfið sem unnið er þarna gjörsamlega ómetanlegt,“ segir Benedikt Birgir Hauksson, þátttakandi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ágústmánuði. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tatu Kantomaa heldur tónleika í Hörpu

Finnski harmonikuleikarinn Tatu Kantomaa heldur tónleika í Hörpu annað kvöld kl. 20.30. Tatu býr og starfar í Lapplandi, en dvaldi hérlendis með hléum í 12 ár og var þá mjög virkur í íslensku tónlistar- og leikhúslífi. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Unnið að bráðaaðgerðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vatnajökulsþjóðgarður hefur sett upp salerni til bráðabirgða við Jökulsárlón og ráðið landverði svo og fólk til að sjá um salernin. Unnið er að breytingum á akstursleiðum og bílastæðum til að auka öryggi gesta. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 71 orð | 3 myndir

Upprennandi vísindamenn

Margra grasa kennir í Vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri þessa viku, en þar eru nemendur 11-13 ára. Brynhildur Bjarnadóttir, skógvistfræðingur og lektor, sýndi hluta nemendahópsins í gær ýmsar plöntur sem vaxa í nágrenni skólans. Meira
21. júní 2017 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Var með gilt byssuleyfi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
21. júní 2017 | Innlendar fréttir | 427 orð | 4 myndir

Verð á heimsmarkaði og gengi lykilþættir

Fréttaskýring Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Lækkandi heimsmarkaðsverð undanfarnar vikur og styrking íslensku krónunnar skipta helstu máli þegar kemur að ákvörðun eldsneytisverðs, segir Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2017 | Leiðarar | 393 orð

Heldur flokksaginn?

Theresa May er í þröngri stöðu við upphaf þings Meira
21. júní 2017 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hve lengi á vinstri stjórnin að stjórna?

Í Svíþjóð sitja sósíaldemókratar og græningjar við völd. Meira
21. júní 2017 | Leiðarar | 216 orð

Vinátta í verki

Sjálfsagt er að Íslendingar styðji vini sína og næstu nágranna Meira

Menning

21. júní 2017 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd

Geimverur og elskhugi

Transformers: The Last Knight Optimus Prime finnur heimaplánetu sína, Cybertron, sem nú er dauð og kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við en til að gera það þarf hann að finna helgigrip sem er á... Meira
21. júní 2017 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Kolbrún S. Kjarval bæjarlistamaður

Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness árið 2017. Samkvæmt upplýsingum frá bænum er Kolbrún fædd 1945. „Hún hóf leirlistarnám áður en hún varð tvítug og stundaði nám á ýmsum stöðum um margra ára skeið bæði í Danmörku og á Bretlandi. Meira
21. júní 2017 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Picasso-hringur til sölu á uppboði

Á uppboði hjá Sotheby's í London í dag verður boðinn upp hringur sem Pablo Picasso gerði handa Doru Maar meðan þau voru par. Hringurinn er metinn á 300-500 þús. sterlingspund (sem samsvarar 39 til 65 milljónum íslenskra króna). Hann er 4x2,5 cm að... Meira
21. júní 2017 | Tónlist | 255 orð | 4 myndir

Rúmar 41,5 milljónir króna til 132 verkefna

Úthlutað var úr bæði Tónlistarsjóði og Hljóðritasjóði í vikubyrjun. Til Tónlistarsjóðs bárust alls 158 umsóknir þar sem sótt var um rúmlega 132 milljónir króna, en úthlutað var 18 millj. kr. til 61 verkefnis. Meira
21. júní 2017 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Seldu fölsuð verk fyrir 41 milljón króna

Þrír karlmenn hafa verið handteknir í New York eftir að hafa selt fölsuð prentverk eftir Damien Hirst fyrir a.m.k. 400 þúsund Bandaríkjadali (sem samsvarar ríflega 41 milljón íslenskra króna). Frá þessu greinir The Guardian . Meira
21. júní 2017 | Tónlist | 2128 orð | 4 myndir

Talsvert þroskaðri menn

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rokksveitin Ham gaf út breiðskífuna Söngvar um helvíti mannanna í byrjun þessa mánaðar og heldur upp á útgáfuna með tónleikum á Húrra annað kvöld og föstudagskvöld kl. 21 og á Græna hattinum á Akureyri 7. Meira
21. júní 2017 | Hönnun | 530 orð | 2 myndir

Tilraunastarfsemi með ilmi íslenskra jurta

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
21. júní 2017 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Til varnar klámfengnum bókum

Til að minnast þess að í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu Anthony Burgess hyggst Pariah Press gefa út fyrirlestur sem Burgess flutti á Möltu 1970 þar sem hann varaði við ritskoðun bóka sem þættu klámfengnar. Meira
21. júní 2017 | Tónlist | 572 orð | 2 myndir

Tungan litar tónana

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is „Við reyndum að hafa svolítið norrænt þema en það þurfti ekkert endilega,“ segir Mikael Lind tónlistarmaður um Tónleikaröð Norræna hússins sem byrjaði 14. júní og stendur fram til 30. ágúst. Meira

Umræðan

21. júní 2017 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Af konum sem grilla

Sumarið; tíminn þegar sólin skín, grasið verður grænt og lyktin af grillmat leikur um loftið. Síðasta sumar fengum við unnusta mín grill í sameiginlega afmælisgjöf. Meira
21. júní 2017 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Er verslunin á villigötum?

Eftir Margréti Sanders: "Eins og oft gerist þegar breytingar sem hér um ræðir ganga yfir þá falla stór orð í umræðunni." Meira
21. júní 2017 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Hamingjuleiðin

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hamingjan felst í því að lifa í kærleika, friði og sátt. Hlusta, sýna skilning. Sjá með hjartanu. Lifa í þakklæti, með fyrirgefandi hugarfari." Meira
21. júní 2017 | Velvakandi | 135 orð | 1 mynd

Smithætta af skeggi

Á öldum áður voru ei til tæki til að raka skegg, en nú er slík tækni til staðar og því æskilegt að menn taki þeirri tækni fagnandi og skafi sína kjamma. Meira
21. júní 2017 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Tökum umræðuna!

Eftir Ingu Sæland: "Það þýðir ekki að fela sig á bak við rétttrúnaðarkenningar og vona að ekkert gerist á „litla“ Íslandi." Meira
21. júní 2017 | Aðsent efni | 964 orð | 4 myndir

Útgjöld á tímum ríkisstjórna „vinstri“ og „hægri“

Eftir Óla Björn Kárason: "Ef lýsa ætti þróun ríkisfjármála með einu orði, þá kemst orðið útgjaldaþensla ágætlega nálægt því. Það er alveg sama á hvaða liði útgjalda er litið." Meira

Minningargreinar

21. júní 2017 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Bjarni Hákonarson

Bjarni Hákonarson fæddist í Reykjavík 24. júní 1961. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júní 2017. Foreldrar Bjarna voru Ragnheiður S. Bjarnadóttir, f. 11. júlí 1928, d. 4. okt. 1980, og Hákon Jóhannes Kristófersson, f. 26. sept. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2017 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Halldór Árnason

Halldór Árnason (Dóri skó) fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 19. ágúst 1932. Hann lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. júní 2017. Foreldrar hans voru Árni Ólafur Magnússon, f. 8. desember 1887, d. 7. apríl 1953, og Helga Gunnlaugsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2017 | Minningargreinar | 3870 orð | 1 mynd

Ragnar Hilmar Þorsteinsson

Ragnar Hilmar Þorsteinsson fæddist 24. febrúar 1934 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 7. júní 2017. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jóhannesson bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. 1.5. 1901 á Hvassafelli í Borgarfirði, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2017 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Rúnar Guðjónsson

Rúnar Guðjónsson fæddist 26. ágúst 1933. Hann lést 20. maí 2017. Útför Rúnars fór fram 26. maí 2017. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2017 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Tómas Grétar Sigfússon

Tómas Grétar Sigfússon fæddist á Hurðarbaki í Flóa þann 7. mars 1921. Hann lést 13. júní 2017. Hann var sonur hjónanna Sigfúsar Árnasonar frá Hurðarbaki, f. 20. apríl 1892, d. 1. október 1975, og Önnu Tómasdóttur, f. á Syðri-Hömrum í Holtum 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Arion banki gefur út 300 milljónir evra

Arion banki gaf í gær út þriggja ára skuldabréf að fjárhæð 300 milljónir evra, jafngildi um 34,5 milljarða króna. Skuldabréfin bera fasta 0,75% vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 0,88% álagi á millibankavexti. Meira
21. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 3 myndir

Enn fækkar í sjávarútvegi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Launþegum í sjávarútvegi fækkaði um 600 á milli ára í aprílmánuði eða um 6%. Nú starfa 8.900 í sjávarútvegi, samkvæmt nýjum gögnum Hagstofu Íslands. Meira
21. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Hyggjast lækka fyrirtækjaskatt í Svíþjóð

Sænsk stjórnvöld hyggjast lækka skatta á fyrirtæki úr 22% í 20%, samhliða því sem dregið verði úr möguleikum skuldsettra fyrirtækja til þess að nýta sér skattafrádrátt. Meira
21. júní 2017 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Kvika býður í Virðingu

Stjórn Kviku hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Virðingar með það fyrir augum að sameina félögin. Kaupverð samkvæmt tilboðinu nemur 2.560 milljónum króna og verður greitt með reiðufé. Meira

Daglegt líf

21. júní 2017 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Fróðleikur og sögur um sólstöður, varðeldur og fjöldasöngur

Farið verður hina rómuðu sólstöðugöngu í Viðey í kvöld, miðvikudaginn 21. júní, en þetta er sjöunda árið í röð sem gangan fer fram í eyjunni. Meira
21. júní 2017 | Daglegt líf | 58 orð

Höfðingjasósa

5 g negulnaglar 5 g múskat 5 g kardimommur 5 g piparkorn 25 g kanill 200 g brauðrasp 1 dl edik Kryddin möluð, hituð eða soðin í ediki, þykkt með brauðraspi – má bæta örlitlu rauðvíni eða rjóma við. Meira
21. júní 2017 | Daglegt líf | 943 orð | 4 myndir

Kræsingar að hætti höfðingja á miðöldum

Svartfugl, krof, gæsasúpa, tilberasmjör og hunangsbætt rauðvín er meðal þess sem kvöldverðargestum er boðið upp á í miðaldaveislu í Skálholti. Réttirnir eru matreiddir eftir elstu matreiðslubók Norðurlanda frá 14. öld, en hún lýsir höfðinglegum mat á... Meira
21. júní 2017 | Daglegt líf | 254 orð | 2 myndir

Malavíski rapparinn Tay Grin á styrktartónleikum á Kex

Malavíski rapparinn og HeForShe-leiðtoginn Tay Grin kemur fram á styrktartónleikum ungmennaráðs UN Women á Íslandi kl. 19.30-22 í kvöld, miðvikudag 21. júní, á Kex. Með honum koma fram tónlistarkonan Hildur og rapparinn Tiny. Meira

Fastir þættir

21. júní 2017 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. Bg5 h6 16. Bd2 Bg7 17. Dc1 Kh7 18. Rh2 d5 19. f3 c5 20. dxe5 Rxe5 21. f4 Rc4 22. e5 Rd7 23. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Akureyri Sindri Snær Þorvaldsson fæddist 21. júní 2016 kl. 2.40 og á því...

Akureyri Sindri Snær Þorvaldsson fæddist 21. júní 2016 kl. 2.40 og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 3.780 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Björk Bjarkadóttir og Þorvaldur Helgi Sigurpálsson... Meira
21. júní 2017 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Bieber fékk harða útreið Hanson-bræðra í útvarpsviðtali

Hanson-bræðurnir Zac, Taylor og Isaac voru staddir í útvarpsviðtali á ástralskri útvarpsstöð á dögunum og létu þar sterka skoðun sína á Justin Bieber í ljós. Útvarpsmaðurinn fór með þá í leik þar sem þeir áttu að segja hvaða lag hann væri að spila. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 277 orð | 1 mynd

Björn Þorleifsson

Björn Þorleifsson Hólabiskup fæddist 21. júní 1663 á Odda á Rangárvöllum. Foreldrar hans voru Þorleifur Jónsson, f. um 1619, d. 1690, prestur í Odda á Rangárvöllum, og k.h. Sigríður Björnsdóttir, f. um 1620, d. 1688, frá Bæ á Rauðasandi. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Dagur bresku gamanþáttanna

Skrifari dagsins er vægast sagt mikill aðdáandi breskra gamanþátta og gleðst mjög er RÚV heiðrar dagskrá sína með góðum „sitcom“ eins og það heitir á góðri íslensku. Ógleymanlegir eru þættirnir um hana Miröndu sem voru sýndir fyrr á árinu. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

Eiturhress slagari kom út á þessum degi árið 2011

Poppsmellurinn „Moves like Jagger“ með hljómsveitinni Maroon 5 og Christinu Aguilera kom út á þessum degi fyrir sex árum. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 18 orð

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt...

Ég hef Drottin ætíð fyrir augum, þegar hann er mér til hægri handar hnýt ég ekki. (Sálm. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 831 orð | 3 myndir

Fjallagarpur og frumkvöðull í sjávarútvegi

Jón Ármann Héðinsson fæddist á Húsavík 21. júní 1927. „Ég byrjaði á sjó 1942, sama ár og ég fermdist, og var síðan alltaf á sjó meðfram námi.“ Jón varð stúdent frá MA árið 1949 og var viðskiptafræðingur frá HÍ í janúar 1955. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hafdís Björg Kristjánsdóttir

30 ára Hafdís er Reykvíkingur og er einkaþjálfari og hóptímakennari hjá World Class. Maki : Gunnar Sigurðsson, f. 1981, þjónustustjóri hjá Mílu. Börn : Kristján Hjörvar, f. 2005, Sigurkarl, f. 2007, og Hafþór Björn, f. 2010. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Haukur Agnarsson

40 ára Haukur ólst upp í Reykjavík en býr í Hafnarfirði. Hann er með MBA frá HR og er að hefja störf hjá Wow air. Maki : Kolbrún Benediktsdóttir, f. 1978, varahéraðssaksóknari. Börn : Rósa, f. 2006, d. 2006, Sigurrós, f. 2007, og Vilhjálmur, f. 2009. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 305 orð

Létt kveðið og af orðum og krossum

Á sunnudaginn setti Ólafur Stefánsson þetta kvæði, „Nú“, á leirinn: Nú er sól og sumaryndi, sælutími nær. Birtan sífellt magnast meira, munar frá í gær. Þessa hafði þjóðin beðið þreytt á vetrarhríð. Metum því að geta glaðst í góðri sumartíð. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

María Ómarsdóttir

40 ára María er Mosfellingur og hefur búið í Mosfellsbæ frá þriggja ára aldri. Hún vinnur í markaðsdeildinni í Ölgerðinni. Maki : Ágúst Markússon, f. 1977, verktaki. Börn : Eydís Ósk, f. 2000, og Bjarki Már, f. 2005. Foreldrar : Ómar Garðarsson, f. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 42 orð

Málið

Stundum verða menn blindir á útkomuna er þeir þýða úr einu máli á annað ( ekki „yfir á“ annað!). Lýsingarorðið gleiðfættur er auðskilið. Og „gleiðeygður“ væri skiljanlegt. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Með dæturnar í vinnu hjá sér í sumar

Ég er stödd í Nice í Frakklandi með manninum mínum,“ segir Rósa Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur, en hún á 50 ára afmæli í dag. Við verðum hérna í viku og þrjá daga í París en ég stefni á að halda upp á afmælið í haust. Meira
21. júní 2017 | Fastir þættir | 174 orð

Rússnesk hindrun. V-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;KD94 ⋄K762...

Rússnesk hindrun. V-NS Norður &spade;ÁD32 &heart;KD94 ⋄K762 &klubs;Á Vestur Austur &spade;95 &spade;K10 &heart;1083 &heart;Á76 ⋄G84 ⋄D95 &klubs;G9432 &klubs;KD1085 Suður &spade;G8764 &heart;G52 ⋄Á103 &klubs;76 Suður spilar 5⋄. Meira
21. júní 2017 | Árnað heilla | 217 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jón Ármann Héðinsson Kristín Rósa Einarsdóttir 85 ára Dísa Hermannsdóttir Helgi Marinó Sigmarsson Ólafur Guðmundsson 80 ára Ámundi Gunnar Ólafsson Ólöf Ólafsdóttir Rannveig Helga Karlsdóttir 75 ára Alma Karen Rósmundsdóttir Baldur Símonarson... Meira
21. júní 2017 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Það getur verið fallegt að fara niður í fjöru að skoða sólsetrið á björtum sumarkvöldum. Á slíkum kvöldum myndast oft örtröð úti í Gróttu og getur verið erfitt að átta sig á öllum þeim hrærigraut tungumála, sem talaður er. Meira
21. júní 2017 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júní 1856 Dufferin lávarður kom til landsins og ferðaðist víða. Þjóðólfur sagði að hann væri stórauðugur, „kurteis, ljúfur öðlingur og hinn ríklundaðasti höfðingi“. Meira

Íþróttir

21. júní 2017 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

15 ára tryggði fullt hús

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson Arnar Gauti Grettisson Kristófer Kristjánsson Þór/KA er með fullt hús stiga og sex stiga forystu þegar Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er hálfnuð. Norðankonur höfðu betur gegn FH, 1:0 í 9. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót U20 karla Leikið í Laugardalshöll: Finnland &ndash...

Alþjóðlegt mót U20 karla Leikið í Laugardalshöll: Finnland – Svíþjóð 74:70 Ísland – Ísrael 74:81 Staðan: Finnland 220160:1384 Ísrael 211149:1602 Ísland 211135:1392 Svíþjóð... Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Arna næstbest fyrir EM U23

Arna Stefanía Guðmundsdóttir hljóp til sigurs á mjög góðum tíma í 400 metra grindahlaupi á Kaupmannahafnarleikunum í frjálsum íþróttum í gær. Arna kom í mark á 56,59 sekúndum, tæpri sekúndu á undan næsta keppanda. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Á morgun hefst eitt skemmtilegasta golfmót sem haldið er hér á landi...

Á morgun hefst eitt skemmtilegasta golfmót sem haldið er hér á landi; Arctic Open á Jaðarsvelli á Akureyri. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 313 orð | 4 myndir

* Dagur Sigurðsson , landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla...

* Dagur Sigurðsson , landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, hefur samið um að fá fjóra íslenska leikmenn út til þess að æfa undir sinni stjórn í Japan um tveggja vikna skeið í júlí. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 659 orð | 3 myndir

Engar afsakanir lengur í boði fyrir Þorstein Má

Leikmaðurinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Létt var yfir Þorsteini Má Ragnarssyni í gærmorgun eftir 2:1 sigur Víkings á Stjörnunni í Ólafsvík í Pepsi-deildinni kvöldið áður. „Þetta var risastór sigur fyrir okkur og einmitt það sem við þurftum núna. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

FH – Þór/KA 0:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 20. júní 2017. Skilyrði : Rok og rigning. Völlurinn góður. Skot : FH 4 (2) – Þór/KA 14 (8). Horn : FH 1 – Þór/KA 3. FH : (4-4-2) Mark : Lindsey Harris. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fær aðstoð fagfólks

Kylfingurinn Tiger Woods var mikið í fréttum fyrir skömmu eftir að hafa verið handtekinn undir áhrifum lyfja undir stýri. Hann er nú undir handleiðslu fagfólks til þess að stjórna lyfjanotkun sinni. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Gísli örugglega áfram

Gísli Sveinbergsson, úr Keili, lék hinn fornfræga völl, Royal St. George's, í Kent á Englandi á 73 höggum á Breska áhugamannamótinu í golfi í gær sem er þrjú högg yfir pari. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Holland spennandi kostur

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er bara ánægður með þetta. Hollenska deildin er virkilega spennandi deild og myndi örugglega henta mér mjög vel. En þó að félagið hafi sýnt mér áhuga þá er ég ekkert að missa mig. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Ísrael hafði betur á lokakaflanum

Ísland tapaði naumlega fyrir Ísrael, 81:74, í Laugardalshöll í gærkvöld í öðrum leik sínum á alþjóðlegu móti U20-landsliða karla í körfubolta. Ísland var 73:70 yfir þegar rúmar þrjár mínútur lifðu leiks en Ísraelsmenn reyndust sterkari í lokin. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

KR – Valur 0:5

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 9. umferð, þriðjudag 20. júní 2017. Skilyrði : Völlurinn grænn og fallegur. Smá vindur og úrkoma, 10 stiga hiti. Skot : KR 0 (0) – Valur 14 (10). Horn : KR 1 – Valur 7. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót U20 karla: Laugardalshöll: Svíþjóð...

KÖRFUKNATTLEIKUR Alþjóðlegt mót U20 karla: Laugardalshöll: Svíþjóð – Ísrael 17 Laugardalshöll: Ísland – Finnland 20 KNATTSPYRNA 4. deild karla: Kaplakriki: ÍH – Elliði 20 Þróttarvöllur: SR – Augnablik 20 Stokkseyrarv. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 377 orð

Lennon náði Borgvardt – Gunnar skorar enn í Grindavík

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Steven Lennon jafnaði í fyrrakvöld Allan Borgvardt sem markahæsti erlendi leikmaður FH í efstu deild þegar hann gerði bæði mörk Íslandsmeistaranna í 2:2 jafnteflinu gegn Víkingi úr Reykjavík í Kaplakrika. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 845 orð | 2 myndir

Metnaðurinn hjá okkur var meiri en árangurinn

handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna FH – Þór/KA 0:1 Karen María Sigurgeirsdóttir...

Pepsi-deild kvenna FH – Þór/KA 0:1 Karen María Sigurgeirsdóttir 89. ÍBV – Haukar 3:0 Cloé Lacasse 14., Clara Sigurðardóttir 28., Linda Björk Brynjarsdóttir 90. KR – Valur 0:5 Anisa Guajardo 5., 33., Ariana Calderon 39., 55. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Sex úrskurðaðir í bann

Tveir Fjölnismenn og einn Valsmaður taka út leikbann þegar liðin mætast í fyrsta leik 9. umferðar Pepsideildar karla í knattspyrnu í Grafarvogi á laugardag. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 72 orð

Spánn fyrstur í undanúrslit

Spánn tryggði sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Evrópumóts U21-landsliða karla í fótbolta þegar liðið vann Portúgal, 3:1. Meira
21. júní 2017 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Vissi ekki að ég ætti þetta í mér

Kraftlyftingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta kom eiginlega allt á óvart. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.