Greinar mánudaginn 14. ágúst 2017

Fréttir

14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Á von á að ráðið samþykki tillöguna

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Ég veit ekki hvað þetta þýðir í raun, hvort það yrði tvöföld kjördæmisnefnd. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 78 orð

Banaslys við Reynisfjöru

Erlendur ferðamaður lést við Reynisfjöru í Mýrdal þegar svifvængur sem hann flaug féll til jarðar. Kemur þetta fram í tilkynningu sem lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér í gærkvöldi, en slysið átti sér stað skömmu fyrir klukkan 19. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Draga má lærdóm af aðgerðinni

Erlendu skátarnir sem smituðust af nóróveiru við Úlfljótsvatn í síðustu viku eru nú orðnir heilir heilsu. Hjörtur Kristjánsson, umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi, segir aðgerðina hafa verið mjög umfangsmikla og af henni megi draga mikinn lærdóm. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í seiðaeldisstöð á Táknafirði

Eldur kom upp í seiðaeldisstöð Arctic Fish í botni Tálknafjarðar í gær. Að sögn Sigurðar Péturssonar, framkvæmdastjóra Arctic Fish, kviknaði eldurinn út frá háþrýstidælu. „Það hefur orðið eitthvert skammhlaup í henni. Meira
14. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjöldi manns farist í flóðum og skriðum

Að minnsta kosti 94 hafa látist í miklum flóðum sem geisað hafa í Nepal og á Indlandi. Að auki hefur fjöldi fólks látist í aurskriðum vegna flóðanna. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fylgjast með skutlurunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni bifreiðar síðastliðið laugardagskvöld á gatnamótum Hringbrautar og Snorrabrautar í Reykjavík. Var þetta milli klukkan eitt og tvö eftir miðnætti. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Fyllt upp í sundlaug varnarliðsins

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Stefnt er að því að opna nýjan gervigrasvöll þar sem gamla sundlaug varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli er, en líkamsræktarstöðin Sporthúsið hefur nú húsnæðið á Ásbrú til umráða. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fögnuðu fyrsta titli Eyjamanna í nítján ár

Vestmannaeyjahöfn fylltist á laugardagskvöld þegar karlalið ÍBV í knattspyrnu sigldi í land með Borgunarbikarinn, en sama dag hafði liðið lagt FH í úrslitaleik. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gekk 94 ára á Esjuna

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, nýtti 94. afmælisdaginn í að ganga á Esjuna í gær. Hann segir að með göngunni hafi sér tekist að slá tvær flugur í einu höggi. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gleði og stuð á lokaballi sumarbúða Reykjadals

Um fjögur hundruð manns skemmtu sér á lokaballi sumarbúðanna í Reykjadal í gær. Andrés Páll Baldursson, forstöðumaður Reykjadals, sagði ballið ekki hefðu getað gengið betur. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Heldur áfram að njóta lífsins

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 241 orð

Innviðir ófjármagnaðir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjármögnun uppbyggingar umferðarinnviða á höfuðborgarsvæðinu helst ekki í hendur við aukna umferð á vegum. Þetta segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð

Íslensk ber enn vinsæl

„Þetta gekk mjög vel og margir mættu, líklega á bilinu 600 til 800 manns,“ segir Eiríkur Ágústsson, jarðarberjabóndi á Flúðum, og vísar til þess að síðastliðna helgi bauðst fólki að koma þangað og tína ber. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Íslensk jarðarber enn vinsæl þótt salan hafi dvínað

Katrín Lilja Kolbeinsdóttir katrinlilja@mbl.is „Þetta gekk mjög vel og margir sem mættu, líklega á bilinu 600 til 800 manns,“ segir Eiríkur Ágústsson, jarðarberjabóndi á Flúðum, í samtali við Morgunblaðið. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 125 orð

Köfunin æðislegt sport

Hanna lærði að kafa árið 2014 og er kolfallin fyrir sportinu. „Ég er búin að kafa helling síðan þá en ég er einnig komin út í fríköfun og er nú orðin fríköfunardómari,“ segir Hanna. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Líkfundur við bakka Hvítár

Í leitarflugi Landhelgisgæslu Íslands með björgunarsveitarmönnum Eyvindar á Flúðum í gær fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár, neðan Brúarhlaða. Er greint frá þessu í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Minningarkirkja skáldsins í kvöldroða sólar

Minningarkirkja Hallgríms Péturssonar sálmaskálds var tignarleg í kvöldsólinni um nýliðna helgi þar sem hún stendur á toppi Skólavörðuholts í hjarta Reykjavíkur. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Nemendum fer fækkandi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Á síðustu fimm árum hefur nemendum við Háskóla Íslands fækkað um tæplega 1.500 manns samkvæmt tölum á heimasíðu háskólans. Í febrúar árið 2012 voru 14. Meira
14. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Ódæði framið í Charlottesville

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Minnst þrír eru látnir eftir óeirðir í bænum Charlottesville í Virginíuríki í Bandaríkjunum á laugardag, en þar tókust á fylkingar hvítra þjóðernissinna og fólks sem mótmælir hugmyndum og aðgerðum þess hóps. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ófeigur

Hafnarfjarðarhöfn Reglulega bætast nýtískuleg fiskveiðiskip í flotann en sumum nægir að koma sér fyrir við höfnina með veiðistöng til þess að krækja sér í í... Meira
14. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

SATMA-tónlistarverðlaunin veitt við hátíðlega athöfn

Ung kona sést hér brosa til ljósmyndara fréttaveitu AFP í Suður-Afríku, en hún tók þátt í sérstakri göngu sem haldin var í tilefni tónlistarverðlaunanna SATMA (South Africa Traditional Music Awards) í Suður-Afríku. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Sendiherraefnið tengist Íslandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skipan sendiherra er flókið ferli sem tekur langan tíma. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sérsveit RLS send í Mjóddina í Breiðholti

Sérsveit ríkislögreglustjóra var send að Mjóddinni í Breiðholti laust fyrir klukkan hálfátta í gærkvöld eftir að tilkynnt hafði verið um einstakling með skotvopn þar á ferð. Vopnið reyndist leikfangabyssa. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Skátarnir nú allir heilir heilsu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sumarið ekki búið

„Það er ekkert átakaveður í kortunum, heldur bara hefðbundið ágústveður ef svo má segja,“ sagði veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sundlaug hersins víkur fyrir boltavelli

Stefnt er að því að opna nýjan gervigrasvöll þar sem gamla sundlaug varnarliðsins er í húsnæði líkamsræktarstöðvarinnar Sporthússins á Ásbrú. Meira
14. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sænsk blaðakona hvarf úr kafbáti

Í gærkvöldi hafði enn ekkert spurst til sænsku blaðakonunnar Kim Wall, en hún hvarf á fimmtudag er hún fór í kafbátaferð undan ströndum Danmerkur. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Túristarnir ánægðir hér

Þrátt fyrir að jákvæðni Íslendinga í garð ferðamanna fari dvínandi eru ferðamenn ánægðir með dvöl sína hér á landi. „Miðað við könnun sem Ferðamálastofa gerði á síðasta ári voru 95% ferðamanna ánægð með ferðina til Íslands,“ segir Skapti... Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tveir íslenskir meistarar

Gústaf Ásgeir Hinriksson á Pistli frá Litlu-Brekku varð í gær heimsmeistari ungmenna í fjórgangi á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Oirschot í Hollandi. Þeir fengu einkunnina 6,80. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 201 orð

Tvennt slapp ómeitt frá bruna

Karl og kona sluppu ómeidd þegar eldur kviknaði í íbúðagámi við Fiskislóð í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Þegar slökkvilið mætti á vettvang logaði talsverður eldur í sófasetti þar innandyra og var einnig mikill reykur í húsnæðinu. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Viðhorf Íslendinga til ferðamanna versnar

Sviðsljós Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is Fregnir berast nú frá Evrópu af mótmælum og aðgerðum sem beinast gegn fjöldaferðamennsku og áhrifum hennar. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 698 orð | 4 myndir

Yfir 30.000 á Fiskideginum mikla á Dalvík

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík, segist nú vera hamingjusamur maður. „Það er ekkert öðruvísi. Það hefur allt gengið eins og í sögu. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þörf á fræðslu

Þörf er á aukinni fræðslu og verklegri þjálfun ökumanna vegna öryggis bifhjólamanna á vegum landsins. Þetta er mat Njáls Gunnlaugssonar, formanns Sniglanna, bifhjólasamtaka lýðveldisins. Meira
14. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Þörf fyrir meiri verklega kennslu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Njáll Gunnlaugsson, formaður Sniglanna, bifhjólasamtaka lýðveldisins, telur þörf á aukinni fræðslu fyrir ökumenn bifreiða um bifhjólamenn. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2017 | Leiðarar | 558 orð

Er hægt að gera kröfu um að alltaf sé pláss?

Strætó þarf að setja öryggi farþega framar í forgangsröðina Meira
14. ágúst 2017 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Komið úr böndum

Í Morgunblaðinu á laugardag var sagt frá því að of lítið hefði verið áætlað til útlendingamála við fjárlagagerðina í desember síðastliðnum. Meira

Menning

14. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Cohen-bræður gera þætti fyrir Netflix

Kvikmyndabræðurnir Joel og Ethan Coen hafa samið við sjónvarpsþátta- og kvikmyndastreymisveituna Netflix um streymi á sex sjónvarpsþátta röð þeirra The Ballad of Buster Scruggs . Meira
14. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 1425 orð | 2 myndir

Dustar rykið af klapptrénu

Þegar íslensk kvikmyndagerð var að slíta barnsskónum var ekki óalgengt að illindi væru á milli manna í greininni og oft hatrömm, því ef einn fékk styrk þýddi það yfirleitt að einhver annar fékk hann ekki Meira
14. ágúst 2017 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Fjárlaganefndin í Sigurjónssafni

Fjárlaganefnd syngur kvöldljóð á síðustu tónleikum sumarsins í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar annað kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Meira
14. ágúst 2017 | Fólk í fréttum | 76 orð | 5 myndir

Hin árlega gleðiganga Hinsegin daga í Reykjavík fór fram í fyrradag og...

Hin árlega gleðiganga Hinsegin daga í Reykjavík fór fram í fyrradag og að venju var hún fjölmenn og þúsundir fylgdust með og tóku þátt í gleðinni. Meira
14. ágúst 2017 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Lýsti áreitinu umbúðalaust í vitnastúkunni

Tónlistarkonan Taylor Swift bar vitni fyrir rétti í Denver undir lok síðustu viku og lýsti því umbúðalaust hvernig útvarpsmaðurinn David Mueller hefði misboðið henni baksviðs að tónleikum loknum 2013 meðan þau stilltu sér upp fyrir myndatöku. Meira
14. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Manning í afmælisblaði Vogue

Fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers og uppljóstrari, Chelsea Manning, verður í 125 ára afmælisútgáfu Vogue í september. Þetta kemur fram á vef The Guardian . Meira
14. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 421 orð | 1 mynd

Ný sería væntanleg vorið 2018

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna The Handmaid's Tale (Saga þernunnar) geta strax hlakkað til næsta árs, því nettímaritið Digital Spy hefur greint frá því að vorið 2018 hyggist streymisveitan Hulu frumsýna nýja framhaldsseríu. Meira
14. ágúst 2017 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Tvöfalt morð

13. júní 1994 fundust Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman myrt í Los Angeles. Á morðvettvanginum fannst hanski útataður í blóði. Lögreglumenn fóru heim til ruðningskappans O.J. Simpson til að tilkynna honum að konan hans hefði verið myrt. Meira
14. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 267 orð

Útlensku kollegarnir furða sig á framlögunum til skólans

Þótt Hilmar sé búinn að rétta arftaka sínum við Kvikmyndaskólann keflið lætur hann sig framtíð kvikmyndanáms á Íslandi miklu varða. Meira
14. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Viðbrögð við heimildarmynd um Díönu

Heimildarmynd ensku sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 um Díönu prinsessu, þar sem leiknar voru hljóðupptökur af Díönu þar sem hún talaði opinskátt um uppeldi sitt, erfitt hjónaband og opinbert líf sitt, hefur hlotið bæði gagnrýni og lof. BBC tók saman. Meira
14. ágúst 2017 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Þríleikur Jóns Kalmans ratar á svið

Leikfélag Reykjavíkur fagnar 121 árs afmæli sínu 11. janúar 2018 með frumsýningu á leikverkinu Himnaríki og helvíti, sem byggist á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar, bókunum Himnaríki og helvíti, Harmi englanna og Hjarta mannsins. Meira

Umræðan

14. ágúst 2017 | Aðsent efni | 531 orð | 2 myndir

Fjórtán lóðir á þremur árum

Eftir Guðfinnu Jóh. Guðmundsdóttur: "Lítið lóðaframboð borgarinnar og staðsetning húsnæðis á þéttingarreitum hefur leitt af sér hærra verð þar sem verið er að byggja á dýrustu stöðum borgarinnar, allt á kostnað unga fólksins." Meira
14. ágúst 2017 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Hermdu bara eftir öðrum

Í tvær vikur hef ég farið út að hlaupa, annan hvern dag. Ástæðan er sú að sessunautur minn mætti einn daginn í hlaupagallanum, með þjálfunarapp í símanum, og sagðist ætla að hlaupa í hádeginu. Ég varð fyrir miklum innblæstri. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Arna Hrönn Pálsdóttir

Arna Hrönn Pálsdóttir, samskiptastjóri í Landsbankanum, fæddist í Reykjavík 13. mars 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Páll B. Helgason, fv. yfirlæknir á endurhæfingardeild Landspítalans, f. 22. júní 1938,... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 3014 orð | 1 mynd

Björg Jóhanna Þórðardóttir

Björg Jóhanna Þórðardóttir fæddist að Granda í Ketildölum í Arnarfirði 11. apríl 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 2. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 26. október 1899, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Elías Ólafur Guðmundsson

Elías Ólafur Guðmundsson fæddist 26. október 1937 í Bæ á Bæjarnesi í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Guðmundur Arason, bóndi og síðar flokksstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 2875 orð | 1 mynd

Emilía Jónsdóttir

Emilía Jónsdóttir fæddist á Grund á Akranesi 3. febrúar 1934. Hún lést 3. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Þórðardóttir húsmóðir, f. 22.8. 1913, d. 20.5. 2002, og Jón Ágúst Árnason, framkvæmdastjóri og alþingismaður, f. 15.1. 1909, d. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Ingvar Níelsson

Ingvar Níelsson fæddist á Neskaupstað 29. mars 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. ágúst 2017. Foreldrar Ingvars voru Níels Ingvarsson, f. 21. september 1900, d. 5. mars 1982, og Guðrún Borghildur Hinriksdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist á Svínabökkum í Vopnafirði 5. nóvember 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 22. júlí 2017. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Björn Vigfús Metúsalemsson, f. 29. maí 1894, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 2 myndir

Bitcoin yfir 4.000 dala markið

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekker lát virðist ætla að verða á styrkingu rafmyntarinnar bitcoin. Meira
14. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Fleiri taka skortstöðu í tæknirisunum

Fjárfestar eru í vaxandi mæli farnir að veðja gegn hlutabréfum bandarískra tæknifyrirtækja á borð við Google, Apple og Netflix. Af þeim tuttugu bandarísku hlutafélögum sem fjárfestar hafa tekið mesta skortstöðu í er um það bil helmingur tæknifyrirtæki. Meira
14. ágúst 2017 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Vænta vaxtahækkunar í desember

Könnun sem Wall Street Journal gerði meðal hagfræðinga sýnir að mikill meirihluti þeirra væntir þess að bandaríski seðlabankinn hækki stýrivexti í desember. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2017 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Bless Lenin!

Forstöðumaður Alexa fékk hugmyndina að minningarherbergjunum þegar hann skipulagði bíókvöld í nýjum kvikmyndasal hjúkrunarheimilisins. Meira
14. ágúst 2017 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Fimleikakúnstir, húlla, djöggl og jafnvægi á töfrafjöðrum

Húlladúllan slær upp sirkussmiðju fyrir 8 til 16 ára ungmenni í Menningarhúsinu Kvikunni – Saltfisksetrinu í Grindavík. Kennt er kl. 10-14 frá og með í dag, 14. ágúst, til föstudagsins 18. ágúst. Meira
14. ágúst 2017 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Pepp fyrir Reykjavíkurmaraþon

Í þakklætisskyni og til að „peppa“ hlaupara býður MS-félagið öllum þeim sem ætla að hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn í heimsókn í MS-húsið, Sléttuvegi 5, kl. 18.30 á morgun, þriðjudaginn 15. ágúst. Meira
14. ágúst 2017 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn vinnur þátttökurétt á heimsmeistaramót

Spilavinir efna til Íslandsmeistaramóts í spilinu Dominion kl. 18 á morgun, þriðjudaginn 15. ágúst. Fyrir þá sem ekki þekkja er Dominion skemmtilegt og krefjandi borðspil sem byggist á spilastokkum. Meira
14. ágúst 2017 | Daglegt líf | 1181 orð | 5 myndir

Þegar fortíðin verður nútíðin

Minningaherbergi þar sem allt er umhorfs eins og í gamla daga er nýstárleg nálgun í meðferð aldraðra. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2017 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. g3 g6 7. Bg2 Bg7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. g3 g6 7. Bg2 Bg7 8. 0-0 0-0 9. He1 e5 10. Rde2 Be6 11. h3 Dc7 12. Be3 b5 13. Dd2 Rc6 14. a4 b4 15. Rd5 Bxd5 16. exd5 Re7 17. a5 Hac8 18. Hec1 Dc4 19. b3 Db5 20. Hd1 Rexd5 21. Bxd5 Rxd5 22. Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 329 orð

Af sóknarpresti og fólkinu í ánum

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir: Hann Finnur er selur í sundi með sitjanda eins og á hundi sem köttur er lipur þótt sauðskur sé svipur í laginu er hann sem lundi. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Fyrsta barn á leiðinni eða komið í heiminn

Vigdís Björk Ásgeirsdóttir, fjármálaráðgjafi hjá Arion banka og fyrrverandi Íslandsmeistari í badminton, á 40 ára afmæli í dag. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hugrún Pétursdóttir

30 ára Hugrún er frá Hellu og býr þar. Hún er verkstjóri hjá Vinnuskóla Rangárþings ytra og er viðskiptafræðinemi í Háskólanum á Akureyri. Börn : Kolfinna, f. 2015. Foreldrar : Pétur Magnússon, f. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Jóhannes Zoëga

Jóhannes Zoëga fæddist á Norðfirði 14. ágúst 1917. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Zoëga, sparisjóðsstjóri á Norðfirði, f. 1885, d. 1956, og Steinunn Símonardóttir húsfreyja, f. 1883, d. 1977. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Katrín Rós Harðardóttir og Þórey Lilja Pálsdóttir Mýrdal söfnuðu...

Katrín Rós Harðardóttir og Þórey Lilja Pálsdóttir Mýrdal söfnuðu peningum í Nettó á Ísafirði til styrktar Rauða krossinum, alls 3.700... Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 44 orð

Málið

Stöðugt myndast ný orð, mest samsetningar þekktra orða, sem hverfa jafnharðan sporlaust úr málinu, enda notagildið oft takmarkað. Dæmi: barnakerrufífl um mann sem ekið hafði barnakerru (óvart) á annan. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Silja Heiðdal

30 ára Silja er Reykvíkingur og er að læra rafvirkjun í Tækniskólanum. Börn : Sara, f. 2013, og Sturla, f. 2014. Systkini : Helga Ragnheiður, f. 1980, og Brynjar, f. 1994. Foreldrar : Bernharð Heiðdal, f. Meira
14. ágúst 2017 | Fastir þættir | 169 orð

Stíflaður samgangur. A-AV Norður &spade;109875 &heart;Á975 ⋄G...

Stíflaður samgangur. A-AV Norður &spade;109875 &heart;Á975 ⋄G &klubs;987 Vestur Austur &spade;D42 &spade;K63 &heart;1062 &heart;K843 ⋄854 ⋄7 &klubs;Á1062 &klubs;KDG54 Suður &spade;ÁG &heart;DG ⋄ÁKD109632 &klubs;3 Suður spilar... Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 588 orð | 4 myndir

Suður í tísku og förðun og aftur heim í sveitina

Birna Jódís Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 14.8. 1987 en ólst upp í Hólmi í Hornafirði við öll almenn sveitastörf. Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 199 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Laufey Lárusdóttir Þorgils Eiríksson 85 ára Elín Hrefna Ólafsdóttir Hólmfríður Hólmgeirsdóttir Jóna Magnúsdóttir Jónína Þorsteinsdóttir Úlfar Nathanaelsson 80 ára Guðrún Pálsdóttir Lára Ingibjörg Ágústsdóttir Margrét Pétursdóttir Svavar... Meira
14. ágúst 2017 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Unnar Sigurðsson

30 ára Unnar ólst upp á Höfn í Hornafirði og í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann er rafvirki og rafeindavirki að mennt og er kerfisstjóri hjá Þekkingu. Maki : Guðrún Ylfa Halldórsdóttir, f. 1990, vinnur hjá Miðlun. Börn : Aníta Ósk, f. 2006. Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Vinsældalisti Íslands 13. ágúst

1. Despacito – Louis Fonsi, Daddy Yankee ft. Justin Bieber 2. Feels – Calvin Harris, Pharrell, Katy Perry, Big Sean 3. Wild Thoughts – DJ Khaled, Rihanna, Bryson Tiller 4. 2U – David Guetta Ft. Justin Bieber 5. Meira
14. ágúst 2017 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Þotu Icelandair var ýtt frá flughöfninni í Minneapolis þegar klukkan var 20:30 að bandarískum tíma nú á laugardagskvöldið. Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 150 orð

Þetta gerðist...

14. ágúst 1784 Suðurlandsskjálftar. Miklir landskjálftar urðu þennan dag og tveimur dögum síðar í Árnessýslu og Rangárvallasýslu. Hundrað bæir hrundu til grunna, margt fólk var grafið upp úr rústunum og þrír týndu lífi. Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 24 orð

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við...

Því að ég, Drottinn, er Guð þinn, ég held í hægri hönd þína og segi við þig: „Óttast eigi, ég bjarga þér (Jes. Meira
14. ágúst 2017 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Ætlar Angelina Jolie að gefa Brad Pitt annað tækifæri?

Illa gengur í skinaðarmáli Angelinu Jolie og Brad Pitt en mál þeirra er nú í pattstöðu. Að sögn vina parsins er ekkert að frétta og þau hafa ekkert verið að vinna í því að ganga frá skilnaðinum. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2017 | Íþróttir | 60 orð

1:0 Cloé Lacasse 41. náði boltanum og skoraði eftir klafs í teignum. 1:1...

1:0 Cloé Lacasse 41. náði boltanum og skoraði eftir klafs í teignum. 1:1 Elena Brynjarsdóttir 90. slapp ein í gegn og skoraði. * ÍBV vann 5:3 eftir vítaspyrnukeppni. Gul spjöld: Dröfn (Grindavík) 90. (brot), Eshun (Grindavík) 90. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 33 orð

1:0 Guðmunda Brynja Óladóttir 113. slapp ein í gegnum vörn Vals eftir...

1:0 Guðmunda Brynja Óladóttir 113. slapp ein í gegnum vörn Vals eftir stungusendingu frá Katrínu Ásbjörnsdóttur og kláraði færið með stakri prýði með hnitmiðuðu skoti í fjærhornið. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld:... Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 55 orð

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 37. af stuttu færi eftir góðan undirbúning...

1:0 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 37. af stuttu færi eftir góðan undirbúning Kaj Leo í Bartalsstovu á hægri kanti, en Kaj Leo hafði fengið langa sendingu frá Pablo Punyed út á hægri kant. Gul spjöld: Pétur (FH) 42. (brot), Emil (FH) 53. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

14 ára tvöfaldur meistari

Rafn Kumar Bonifacius varð í gær Íslandsmeistari í einliðaleik í tennis utanhúss þriðja árið í röð. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

400 grömm í titilinn

Bekkpressa Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri á Evrópumótinu í klassískri bekkbressu sem fram fór í Ylitornio í Finnlandi á laugardaginn. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Annað árið í röð í úrslit

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV er komið í úrslitaleik Borgunarbikarsins annað árið í röð eftir dramatískan sigur gegn Grindavík á Hásteinsvelli í gær. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Arna um 150 stigum frá Íslandsmeti

Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH er komin í 2. sæti yfir þær íslensku frjálsíþróttakonur sem bestum árangri hafa náð í sjöþraut. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Aron Einar byrjar tímabilið vel

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lagði upp eitt marka Cardiff þegar liðið sigraði Aston Villa 3:0 í ensku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Önnur umferð 1. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Á nú stærsta safnið

HM í frjálsum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Bandaríska hlaupakonan Allyson Felix er nú orðin sá einstaklingur sem flest verðlaun hefur unnið á heimsmeistaramótum í frjálsum íþróttum í sögunni. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

„Ekki fyrsta ljóta markið“

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Karlalið ÍBV í knattspyrnu fagnaði fyrsta stóra titli sínum í nítján ár á laugardaginn þegar liðið hafði betur gegn FH, 1:0, í úrslitaleik Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

„Loksins, loksins, loksins.“ Þessi orð hafa eflaust heyrst...

„Loksins, loksins, loksins.“ Þessi orð hafa eflaust heyrst af vörum margra boltaþyrstra Íslendinga um helgina þegar enski boltinn hófst eftir gríðarlega langt hlé. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Borgunarbikarinn Úrslitaleikur karla: ÍBV – FH 1:0 Undanúrslit...

Borgunarbikarinn Úrslitaleikur karla: ÍBV – FH 1:0 Undanúrslit kvenna: ÍBV – Grindavík 1:1 *ÍBV vann í vítakeppni, 4:2. Stjarnan – Valur 1:0 (e.framl.) Inkasso-deild karla Fram – Leiknir F. 3:2 Guðmundur Magnússon 25. 50. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Dagný lagði upp í sigri

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lagði upp mark þegar lið hennar, Portland Thorns, vann mikilvægan 3:2-sigur á Chicago Red Stars í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu aðfaranótt sunnudags. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Danmörk Randers – Bröndby 0:0 • Hannes Þór Halldórsson lék...

Danmörk Randers – Bröndby 0:0 • Hannes Þór Halldórsson lék allan leikinn með Randers. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið. • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

England Southampton – Swansea 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Southampton – Swansea 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Swansea. Chelsea – Burnley 2:3 • Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley en var tekinn af leikvelli á 75. mínútu. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

FH-ingar skildu Fylki eftir í afar erfiðum málum

Í Árbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Engar líkur eru á að FH falli úr Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið vann sanngjarnan 1:0- sigur á Fylki á útivelli í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Framarar sigruðu Leikni

Fram sigraði Leikni frá Fáskrúðsfirði 3:2 í 1. deild karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í gær. Staða Leiknismanna á botninum versnar því enn. Liðið er í neðsta sæti með 7 stig, sex stigum á eftir ÍR sem er í síðasta örugga sæti deildarinnar. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Fylkir – FH 0:1

Floridana-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 11. umferð, sunnudag 13. ágúst 2017. Skilyrði : Glimrandi fínt veður, hlýtt og logn. Völlurinn leit vel út. Skot : Fylkir 2 (1) – FH 13 (7). Horn : Fylkir 6 – FH 8. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Goðsagnir láta gott heita

HM í frjálsum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

GR með 19. titilinn og GKG þann fimmta

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði sigri í 1. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba um helgina. Í karlaflokki stóð Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar uppi sem sigurvegari. Þetta er þriðja árið í röð sem GR vinnur mótið kvennamegin, og í 19. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Alsír – Ísland 27:37 Georgía...

HM U19 karla Leikið í Georgíu: Alsír – Ísland 27:37 Georgía – Þýskaland 25:41 Japan – Síle 35:27 *Staðan: Þýskaland 8, Ísland 8, Japan 4, Alsír 2, Georgía 2, Síle... Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

ÍBV – FH 1:0

Laugardalsvöllur, Borgunarbikar karla, úrslitaleikur, laugardag 12. ágúst 2017. Skilyrði : Heiðskírt, gola og rúmlega 10 stiga hiti. Völlurinn mjög góður. Skot : ÍBV 7 (5) – FH 10 (4). Horn : ÍBV 3 – FH 10. FH : (4-3-3) Mark : Gunnar... Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

ÍBV – Grindavík 5:3 (1:1)

Hásteinsvöllur, Borgunarbikar kvenna, undanúrslit, sunnudag 13. ágúst 2017. Skilyrði : Blíðskaparveður. Skot : ÍBV 23 (14) – Grindavík 7 (6). Horn : ÍBV 8 – Grindavík 3. ÍBV: (4-4-2) Mark: Adelaide Gay. Vörn: Adrienne Jordan, Sesselja L. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Kazan-mótið Leikið í Rússlandi: Ungverjaland – ÍSLAND 56:60...

Kazan-mótið Leikið í Rússlandi: Ungverjaland – ÍSLAND 56:60 Rússland – Þýskaland 89:60 Rússland – ÍSLAND 82:69 Ungverjaland – Þýskaland 65:67 Lokastaða : Rússland 6, Þýskaland 5, ÍSLAND 4, Ungverjaland 3. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsv.: Breiðablik – Víkingur...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla: Kópavogsv.: Breiðablik – Víkingur R. 18 Grindavíkurvöllur: Grindavík – ÍA 18 Akureyrarvöllur: KA – Stjarnan 18 Alvogenvöllurinn: KR – Valur 18.30 1. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Langur undirbúningur

Þjálfarinn Kristján Guðmundsson stýrði ÍBV til sigurs í Borgunarbikarnum helgina eftir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Mikil orka fer í hátíðina hjá heimamönnum. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Loksins titill eftir 13 ár í Eyjum

Englendingurinn Matt Garner hefur búið í Vestmannaeyjum frá árinu 2004. Eftir langan feril með ÍBV fékk hann loks að lyfta bikar á laugardaginn. „Þetta er stórt enda vill maður vinna eitthvað á ferlinum. Þetta er stórkostlegt. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Margt gekk virkilega vel

Körfubolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Mótið gekk upp og niður. Það var fullt af hlutum sem þarf að laga og á sama tíma hellingur af hlutum sem við gerðum virkilega vel,“ sagði Martin Hermannsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ronaldo stal senunni

Cristiano Ronaldo stal senunni þegar Real Madríd sigraði Barcelona, 3:1 á útivelli, í fyrri leik liðanna um meistarabikar Spánar í gærkvöldi. Ronaldo kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik, skoraði og var skömmu síðar rekinn af leikvelli. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Stjarnan í bikarúrslit

Í Garðabæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Guðmunda Brynja Óladóttir tryggði Stjörnunni sæti í bikarúrslitum kvenna í knattspyrnu með sigurmarki sínu í framlengingu þegar liðið mætti Val í undanúrslitum keppninnar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 1:0

Samsung-völlur, Borgunarbikar kvenna, undanúrslit, sunnudaginn 13. ágúst 2017. Skilyrði : Nokkuð hlýtt, logn, skýjað og úrkomulaust. Spilað á gervigrasi. Skot : Stjarnan 19 (15) – Valur 9 (5). Horn : Stjarnan 9 – Valur 4. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 82 orð

Upp í 1. deild á góðum tíma

Sameinað lið Aftureldingar og Fram hefur tryggt sér sæti í 1. deild kvenna í knattspyrnu á næsta tímabili þó að liðið eigi enn eftir þrjá leiki á tímabilinu í 2. deild. Meira
14. ágúst 2017 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Öruggt hjá United

Enski boltinn Jóhann Ólafsson johann@mbl.is „Þetta var mjög jákvæð frammistaða,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4:0-sigur liðsins gegn West Ham í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.