Greinar fimmtudaginn 17. ágúst 2017

Fréttir

17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Afleysingaskip Herjólfs ekki í sjónmáli

Óvissa ríkir um samgöngur milli lands og Eyja þegar Herjólfur fer í slipp í næsta mánuði, sem er í annað sinn á fimm mánuðum. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Algert hrun í bóksölu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þegar næstum þriðjungur veltu hverfur úr atvinnugrein getur vart verið um annað en hrun að ræða. Meira
17. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Allt að 600 enn saknað eftir aurskriðu

Talið er að enn sé allt að 600 manns saknað og þúsundir hafi misst heimili sín í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne, eftir að aurskriða féll á borgina á mánudag. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ágúst er enn án 20 stiga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ágústmánuður er nú hálfnaður og hefur hann verið fremur svalur miðað við það sem algengast hefur verið á öldinni. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Áhuginn mun aukast mikið

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Átak og vöruþróun fækki plastpokunum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðgerðir til að stuðla að minni notkun plastpoka virðast vera orðnar markvissari en áður og er unnið að ýmsum verkefnum sem hafa að markmiði að draga sem mest úr plastpokanotkun á allra næstu árum. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 46 orð

Bráðabirgðaskýrsla kynnt

Fulltrúar United Silicon funduðu í gær með aðilum frá Umhverfisstofnun og norska ráðgjafarfyrirtækinu Norconsult. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Býst við að treyjan seljist vel

„Við pöntuðum um 150 Everton- treyjur í fyrrakvöld,“ segir Viðar Valsson, verslunarstjóri Jóa útherja, um kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni til Everton. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Býst við átökum um fiskeldismál

Margs konar sjónarmið eru innan stjórnmálaflokkanna um fiskeldi og fara ekki endilega eftir flokkslínum, að sögn Páls Magnússonar, formanns atvinnuveganefndar. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Bændur bregða á leik í Skagafirði

Skagfirskir bændur og reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók halda SveitaSælu, landbúnaðarsýningu og bændahátíð í Skagafirði þann 19. ágúst nk. Verður hátíðin haldin í reiðhöllinni og stendur frá kl. 11-17. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Danskir dagar um helgina í Hólminum

„Það er alltaf heilmikill spenningur í kringum Dönsku dagana, hátíðin hefur verið að færast frá því að vera útihátíð í að vera meiri fjölskylduhátíð. Dönsku tengslin hafa ekki slitnað, en Hólmurinn á t.d. danskan vinabæ, Kolding. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 55 orð

Drangey fagnað

Því verður fagnað á Sauðárkróki núna á laugardaginn, 19. ágúst, þegar fyrsti nýi togari Skagfirðinga í 44 ár kemur til heimahafnar, Drangey SK-2. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Eggert

Berlínarmúrinn endurmálaður Þýski götulistamaðurinn Jakob Wagner hófst í gær handa við að endurmála listaverk sitt á brot úr Berlínarmúrnum sem stendur við Borgartún. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 207 orð

Fermingarferð fellur niður

„Þau hafa leigt hjá okkur aðstöðu undanfarin ár á þessum tíma og það er mjög leiðinlegt að það hittist svona á,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta við Úlfljótsvatn. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

FISK Seafood á Sauðárkróki hefur ráðist í milljarða fjárfestingar

Nýtt skip útgerðarfyrirtækisins FISK Seafood á Sauðárkróki, Drangey SK-2, siglir nú til heimahafnar frá Tyrklandi, þar sem það var smíðað í Cemre. Sérstök móttökuathöfn verður á Sauðárkrókshöfn á laugardaginn. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fjölmörg handtök við nýja mathöll á Hlemmi

Margar hendur vinna nú létt verk á Hlemmi, en óðum styttist í að ný Mathöll opni þar dyr sínar fyrir gestum og gangandi. Stefnt hefur verið að opnuninni um langt skeið en ýmislegt hefur orðið til að tefja verkið. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fleiri fastar lokanir á Menningarnótt

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 844 orð | 2 myndir

Gengishættan liðin hjá í bili

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hreiðar Hermannsson, forstjóri Stracta-hótels á Íslandi, segir mikla styrkingu krónunnar í sumarbyrjun hafa leitt til þess að ferðamönnum hafi verið vísað á Noreg í stað Íslands. „Á tímabili hægðist á... Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir um 5% söluaukningu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Starfsmenn vínbúða ÁTVR hafa haft í nógu að snúast í sumar, en í júní og júlí seldust rúmlega 4,33 milljónir lítra af áfengi, samanborið við 4,52 milljónir lítra á sama tímabili í fyrra. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hafa lagt milljarða í United

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Festa lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Eftirlaunasjóður félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) hafa fjárfest fyrir samtals 2.166 milljónir í United Silicon. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Halldór lætur gott heita

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ætlar ekki að gefa kost á sér á framboðslista flokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Heyskapurinn gengið ágætlega í sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sláttur hefur gengið með ágætum víðast hvar á landinu. Mikil uppskera var í fyrsta slætti sumarsins en víða er minna eftir annan slátt. Útflutningur á heyi verður í svipuðu magni og síðustu ár, mestur til Færeyja. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hipphopp- og rappveisla í Laugardalshöllinni

Þeir þremenningar Offset, Takeoff og Quavo skipa hljómsveitina Migos, sem tróð upp í Laugardalshöll í gærkvöldi. Er hljómsveitin ein sú vinsælasta í hipphoppsenunni um þessar mundir og lögðu því margir leið sína á tónleikana. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Hitafundur um deiliskipulagsbreytingu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Þó nokkur hiti var í fólki á opnum fundi í Borgartúni 14 í gær þar sem kynntar voru breytingar á deiliskipulagi Borgartúns 24, segir íbúi í Túnahverfinu sem mætti til fundarins. Meira
17. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Í vandræðum vegna ummæla sinna um Charlottesville

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur komið sér í klípu með ummælum sínum vegna ofbeldis í borginni Charlottesville, en hann telur sökina liggja hjá báðum aðilum. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kortaveltan bendir til að veiking krónu sé enn ekki komin fram í neyslu ferðamanna

Kortavelta á hvern ferðamann dróst saman milli mánaða í júní og júlí þótt gengi krónu gæfi eftir. Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, segir veikara gengi geta birst í neyslu í haust. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Kortaveltan minnkar þótt gengið veikist

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kortavelta á hvern erlendan ferðamann dróst saman milli júní og júlí þrátt fyrir að gengi krónu gæfi eftir. Þetta kemur fram í greiningu Analytica fyrir Morgunblaðið. Meðalveltan var 115.800 krónur í júlí en 116. Meira
17. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Landamæri við Írland eftir Brexit forgangsatriði

Landamæri Írlands og Bretlands eru eitt forgangsverkefna í viðræðunum um Brexit. Norður-Írland er eini hluti Bretlandseyja sem mun deila landamærum með Evrópusambandsríki eftir útgönguna. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir með milljarða í United Silicon

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Heildarstaða fjárfestinga hjá Festu lífeyrissjóði, Frjálsa lífeyrissjóðnum og Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) í United Silicon nemur tæpum 2,2 milljörðum króna. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð

Losa úrgang án plastnotkunar

Sveitarfélög þurfa að taka á sig skuldbindingar vegna aðgerða gegn plastpokanotkun. Í skýrslu starfshóps umhverfisráðherra er m.a. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 1111 orð | 4 myndir

Nýsmíði fagnað í Skagafirði

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýr togari boðar tímamót og breytingar. Ekki aðeins hjá fyrirtækinu sem í hlut á heldur einnig hjá starfsmönnum og fjölskyldum þeirra og í raun í öllu byggðarlaginu. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sameining sveitarfélaga skoðuð

Stefnt er að kosningu í nóvember eða desember hjá íbúum sveitarfélaganna Stykkishólms, Helgafellssveitar og Grundarfjarðar um hvort sameina eigi sveitarfélögin þrjú. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 214 orð

Skiptar skoðanir eru í flokkunum um fiskeldi

Atvinnuveganefnd hefur ekki borist skýrsla starfshóps um stefnumótun í fiskeldi, að sögn Páls Magnússonar, formanns nefndarinnar. Sem kunnugt er skipaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, starfshópinn. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skráningar að nálgast 12.000

Um 11.800 manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið, sem fram fer á laugardaginn. Langflestir eru skráðir í 10 kílómetra hlaup, en í gær höfðu rétt tæplega 6.000 manns skráð sig. Góð aðsókn er í hálfmaraþon, en í gær nálgaðist fjölda skráninga í 3. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 600 orð | 4 myndir

Staðan orðin grafalvarleg

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ekkert launungarmál að staða íslenskrar bókaútgáfu er orðin grafalvarleg. Meira
17. ágúst 2017 | Erlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Umfjöllun CBS um Downsheilkenni segir hálfa söguna

Ólöf Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Umfjöllun bandaríska sjónvarpsins CBS um Downs-heilkenni á Íslandi hefur vakið umtal og hafa Íslendingar sætt harðri gagnrýni íhaldsmanna þar í landi. Meira
17. ágúst 2017 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þingmaður gagnrýnir ráðherra

„Undanfarið hafa ýmsir, jafnvel ráðherrar, fjallað á yfirborðslegan en skilningslítinn hátt um þann alvarlega vanda sem nú blasir við sauðfjárbændum,“ skrifaði Páll Magnússon, alþingismaður og formaður atvinnuveganefndar, á Facebook í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2017 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Áleitnar spurningar

Styrmir Gunnarsson veltir upp áleitnum spurningum á vef sínum: „Bretar munu yfirgefa Evrópusambandið eftir rúmlega eitt og hálft ár í marz 2019 en tvennt veldur þeim erfiðleikum á þeirri vegferð. Meira
17. ágúst 2017 | Leiðarar | 360 orð

Íran hefur í hótunum

Friðþægingin fyrir tveimur árum virðist ekki ætla að skila friðsamlegri heimi Meira
17. ágúst 2017 | Leiðarar | 246 orð

Sá dýrasti

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fremstu röð um árabil Meira

Menning

17. ágúst 2017 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Árstíðir semja við Season of Mist

Hljómsveitin Árstíðir hefur samið við fransk-bandarísku plötuútgáfuna Season of Mist um útgáfu á næstu þremur breiðskífum hljómsveitarinnar auk endurútgáfu á fyrri breiðskífum hennar; Árstíðum frá 2009, Svefns og vöku skil frá 2011 og Hvel frá 2015. Meira
17. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 205 orð | 1 mynd

Craig leikur Bond einu sinni enn

Enski leikarinn Daniel Craig staðfesti í fyrrakvöld í spjallþætti Stephens Colberts, The Late Show , að hann myndi taka að sér hlutverk njósnarans James Bonds í einni kvikmynd til viðbótar. Meira
17. ágúst 2017 | Tónlist | 177 orð | 1 mynd

Dire Straits Experience snýr aftur

Hljómsveitin Dire Straits Experience heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu 10. september nk. en hljómsveitin hélt tónleika í sama sal fyrir fjórum árum og seldist upp á þá á hálftíma, að því er segir á vef Hörpu. Meira
17. ágúst 2017 | Tónlist | 1635 orð | 2 myndir

Ekki bara hljómsveit heldur klan

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
17. ágúst 2017 | Myndlist | 614 orð | 2 myndir

Gróft, hrátt en fallegt

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Laugardaginn síðasta var samsýningin Uppi opnuð í húsnæðinu fyrir ofan Hverfisgallerí. Sýningin er fyrri hluti stærri sýningar sem ber titilinn Uppi-Niðri , en seinni hluti hennar, Niðri , verður opnaður 19. Meira
17. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

HBO á Spáni sýndi óvart GOT-þátt

Breska dagblaðið Independent greinir frá því á vef sínum að spænsk áskriftarstöð HBO, fyrirtækisins sem framleiðir þættina Game of Thrones (GOT) , hafi óvart sent út sjötta þátt nýrrar raðar þáttanna, fjórum dögum of snemma. Meira
17. ágúst 2017 | Myndlist | 460 orð | 1 mynd

Kominn út í ægifegurð þá er stutt yfir í hryllinginn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
17. ágúst 2017 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Nýleg listaverk skoðuð í kvöldgöngu

Myndlistarmaðurinn Sara Riel leiðir í dag göngu þar sem skoðuð verða nýleg listaverk í borgarlandslaginu og þá m.a. verk eftir Erró, Ragnar Kjartansson og Theresu Himmer. Gangan hefst við veggmynd Errós á húsinu við Álftahóla 4 í Breiðholti kl. 20. Meira
17. ágúst 2017 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Um hörmulega barnamyndatitla

Oft á tíðum hefur mér þótt lítið koma til íslenskra þýðinga á erlendu barnaefni, sér í lagi kvikmyndatitla á barnamyndum. Meira
17. ágúst 2017 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Undir trénu sýnd í Toronto í september

Undir trénu, nýjasta kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, hefur verið valin til þátttöku á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada sem fram fer 7.-17. september. Kvikmyndin verður sýnd í þeim hluta hátíðarinnar sem nefnist Contemporary World Cinema. Meira
17. ágúst 2017 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Veitir leiðsögn um sýningu Ragnars

Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri sýningar á verkum Ragnars Kjartanssonar, Guð, hvað mér líður illa , veitir leiðsögn um hana í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira

Umræðan

17. ágúst 2017 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Er túlkun laga smekksatriði?

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Afleit staða Landsnets og íslenskra raforkuflutningskerfa er afleiðing af vanvirðingu við gildandi lög. Lögin eru skýr en þeim er ekki fylgt." Meira
17. ágúst 2017 | Aðsent efni | 1129 orð | 1 mynd

Stjórnmál eru þjóðmál

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Það er í okkar eigin höndum að treysta þennan grunn. Þeirri ábyrgð verður ekki varpað yfir á ríkisvaldið." Meira
17. ágúst 2017 | Aðsent efni | 586 orð | 3 myndir

Vestfirskir vegir í sögulegu samhengi og Teigsskógsruglið

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson: "Teigsskógsvitleysan: Hverjir eiga að ráða, Vestfirðingar eða einhverjir strákar fyrir sunnan sem sumir hafa aldrei komið austur fyrir Elliðaár?" Meira
17. ágúst 2017 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Vonandi hringir síminn ekki

Kunningi minn var eitt sinn í háskólanámi í fjölmiðlun. Eins og gengur fóru námsmennirnir í vettvangskannanir hjá stóru fjölmiðlunum á Íslandi. Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1822 orð | 1 mynd

Lárus Sigurgeirsson

Lárus Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 22.10. 1923. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 1 ágúst 2017. Foreldrar hans voru Sigurgeir F. Magnússon, f. 26.5. 1896, d. 30.5. 1987, og Línbjörg Árnadóttir, f. 16.6. 1896, d. 16.10. 1966. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Ragnheiður S. Jónsdóttir

Ragnheiður S. Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 6. ágúst 2017. Foreldrar hennar voru Þóra Höskuldsdóttir ljósmyndari, smiður og bóndi frá Meðalfelli í Kjósarsýslu, f. 23.12. 1902, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2017 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Þorkell Indriðason

Þorkell Indriðason (Keli í Hf.) fæddist í Hafnarfirði 29. nóvember 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. ágúst 2017. Foreldrar hans voru Anna Þorláksdóttir, f. 4. apríl 1888, d. 24. desember 1930, og Indriði Guðmundsson, f. 3. maí 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 782 orð | 3 myndir

Hlustendur verða hluti af verkinu

Ingibjörg Friðriksdóttir, tónskáld, söngkona og hljóðlistakona, hefur lengi fengist við tónsmíðar og listsköpun. Hún útskrifaðist frá Mills College í Bandaríkjunum og er útskriftarverkefni hennar til sýnis í Hörpu fram yfir Menninganótt. Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Sumarlestur í Reykjanesbæ

Í sumar hefur verið boðið upp á svokallaðan Sumarlestur í Bókasafni Reykjanesbæjar og stóð það öllum grunnskólabörnum til boða. Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Söngur undir berum himni

Svokallað útikarókí verður haldið við útitaflið á Lækjargötu um helgina í tengslum við Menningarnótt. Á Facebook síðu viðburðarins sem nefnist Tjúttað við Taflið, er fólk hvatt til að grípa míkrafóninn og leyfa gestum og gangandi að hrífast með. Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Tískutáknið Díana prinsessa

Í lifanda lífi var Díana prinsessa þekkt fyrir margt. Eitt var hún þó aldrei talin vera; tískufyrirmynd. Hún var vissulega gyðja slúðurblaðanna, stjarna sem landaði forsíðu Vogue. En hún var aldrei álitin hafa neitt sérstakt tískuvit segir í grein á... Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Tækniþróunin leggur blessun sína yfir ranga stafsetningu

Í þá gömlu góðu daga mátti sjá fólk vanda sig við að skrifa á ritvélar eða munda pennann á bréfsefni. En í dag fá flestir allar helstu upplýsingar daglegs lífs í gegnum smáskjá farsímans með einum smelli. Þetta kemur fram í grein á vef The Guardian. Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Þjóðargersemin Álfkonudúkurinn til sýnis á Vopnafirði

Sýningin Lausir endar verður opnuð á Vopnafirði 19. ágúst næstkomandi og þar verður hinn svokallaði Álfkonudúkur frá Bustarfelli til sýnis. Sömuleiðis verða niðurstöður nýrra rannsókna á dúknum kynntar og listaverk unnin undir áhrifum frá honum sýnd. Meira
17. ágúst 2017 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Ævintýri þekktra íslenskra barnabóka lifna við í Kópavogi

Lestrarganga í Kópavogi verður haldin föstudaginn 18.ágúst klukkan 16. Gangan er samstarfsverkefni Barnabókaseturs Íslands og Bókasafns Kópavogs og markar leiðina frá Leikskólalundi við Digraneskirkju og í gegnum Kópavogsdalinn að aðalbókasafni... Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2017 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. a3 d6 6. Hb1 e6 7. b4 Rge7 8...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. a3 d6 6. Hb1 e6 7. b4 Rge7 8. bxc5 dxc5 9. Re4 b6 10. Bb2 Bxb2 11. Hxb2 0-0 12. Rf3 e5 13. d3 f6 14. Dc1 Be6 15. h4 h5 16. Dh6 Dd7 17. 0-0 Had8 18. Kh2 Hf7 19. Hbb1 Hdf8 20. Rc3 Hh7 21. Dc1 Kg7 22. Db2 Hhh8 23. Meira
17. ágúst 2017 | Árnað heilla | 386 orð | 1 mynd

Ánægður með að hafa orðið Íslendingur

Jósef Ognibene, hornleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, á 60 ára afmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Los Angeles, þar sem hann lærði hornleik og hljómsveitarstjórn við Pomona College, en fluttist til Íslands árið 1981. Meira
17. ágúst 2017 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Eva Mía Magnúsdóttir og Kristín Li Hjartardóttir héldu skransölu við...

Eva Mía Magnúsdóttir og Kristín Li Hjartardóttir héldu skransölu við Hagkaup í Garðabæ. Þær söfnuðu 2.634 kr. sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að... Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 317 orð

Gamalkunnug lykt

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar að nú séu skólarnir að byrja og mikið fjallað um námsefni í fréttum – segir að í eina tíð hafi sér fundist lyktin af nýjum skólabókum ómissandi hluti haustkomunnar. Í tilefni af því yrkir hún tvær hækur. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Ísak Ágúst Gígja

30 ára Ísak fæddist í Alaska, ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, sinnir lagerstörfum og stundar nám í bifvélavirkjun við Borgarholtsskóla. Maki: Helga Ragnheiður Haukdal, f. 1980, nemi í hárgreiðslu. Sonur: Bernharð, f. 2009. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Knud Ziemsen

Knud Ziemsen fæddist í Hafnarfirði 17.8. 1875. Foreldrar hans voru Knud Due Christian Ziemsen, kaupmaður og ræðismaður í Hafnarfirði og síðar í Reykjavík, og Cathinca Jürgensen húsfreyja. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Veröndin er löngu orðin staðfugl hér þótt hún sé enn eldri í hlýrri löndum. Hún beygist eins og hver önnur önd í eintölu : -önd, -önd, -önd, -andar. Í nefnifalli og þolfalli fleirtölu bregður þó út af: verandir ( nar ), um verandir ( nar ). Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Pussy Riot dæmdar í tveggja ára fangelsi

Meðlimir rússnesku feministapönkrokkssveitarinnar Pussy Riot voru dæmdir í tveggja ára fangelsisvist á þessum degi árið 2012. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Sólborg Valdimarsdóttir

30 ára Sólborg lauk BS-prófi í píanóleik við LHÍ, MMus-prófi í píanóleik við Tónlistarháskóla Árósa og var með tónleika á Pearls of Icelandic Song í Hörpu í gær. Systkini: Guðrún Sigríður, f. 1966; Þórarinn, f. 1970, og Einar Ingi, f. 1975. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Steinunn S. Ólafardóttir

30 ára Steinunn býr í Reykjavík, er sjúkraþjálfari við LSH og jógakennari hjá Heilsuborg. Systir: Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1985, grafískur hönnuður í Svíþjóð. Foreldrar: Ólöf Erlingsdóttir, f. 1956, grunnskólakennari, og Þorsteinn Jóhannesson, f. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Björg Jónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir 90 ára Sigrún Flóvenz Ólafsdóttir 85 ára Anton Sigurðsson Inga Ólafsdóttir 80 ára Elísabet Elíasdóttir Hans Jakob Kristinsson Herdís Á. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 608 orð | 3 myndir

Úr leiklist í pítsugerð

Ellert fæddist í Reykjavík 17.8. 1957 og ólst þar upp fyrstu sex árin. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Vissu ekki af frægð afa síns

Þrátt fyrir tæplega fimmtíu ára farsælan tónlistarferil er ekki langt síðan barnabörn Lionels Richies vissu að afi þeirra væri frægur maður. Meira
17. ágúst 2017 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji heimsækir oft sundlaugarnar í Reykjavík. Líkt og margir Reykvíkingar trúir hann að mikil lífsgæði felist í heita vatninu. Lýðheilsugildi lauganna er óumdeilt og þær eru samofnar menningu borgarinnar. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 163 orð

Þetta gerðist...

17. ágúst 1891 Gengið var á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnjúk á Öræfajökli, í fyrsta sinn að því er talið er. Englendingurinn Frederick W.W. Howell komst upp á hnjúkinn ásamt Páli Jónssyni og Þorláki Þorlákssyni frá Svínafelli. 17. Meira
17. ágúst 2017 | Í dag | 15 orð

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós...

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. (Sálm. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2017 | Íþróttir | 52 orð

0:1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 73. eftir frábæra fyrirgjöf frá...

0:1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 73. eftir frábæra fyrirgjöf frá Alfreð. Gul spjöld: Gunnlaugur (Víkingi) 34. (brot). Rauð spjöld: Kwame Quee (Víkingi) 69. (brot). MM Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingi Ó. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Aftur vann Real keppinautana

Evrópu- og Spánarmeistararnir í Real Madrid þurftu ekki á Portúgalanum Cristiano Ronaldo að halda til að geta lagt keppinauta sína í Barcelona að velli í spænska Meistarabikarnum í gærkvöld. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Aldrei séð jafn hreina tæklingu

Í Árbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik fór upp að hlið Stjörnunnar og upp fyrir ÍBV, í sólarhring að minnsta kosti, með 2:0 sigri á Fylki í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Árbænum í gærkvöld. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Axel mætir Daly og fleirum

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hlaut á dögunum keppnisrétt á Made in Denmark mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Mótið fer fram dagana 24.-27. ágúst á Himmerland-golfvellinum í Danmörku. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Áfrýjun Real hafnað

Real Madrid áfrýjaði fimm leikja banni sem spænska knattspyrnusambandið úrskurðaði Cristiano Ronaldo í fyrir að ýta við dómara í 3:1 útisigri liðsins á Barcelona í fyrri leik liðanna í Meistarakeppni Spánar. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Eyjamenn hömruðu ekki járnið eftir bikarsigurinn

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is Bikarmeistarar ÍBV voru kynntir til leiks við mikil fagnaðarlæti í Vestmannaeyjum í gær og var meiningin hjá Eyjamönnum að hamra járnið meðan það væri heitt og vinna Ólsara sannfærandi. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 151 orð | 2 myndir

Fylkir – Breiðablik 0:2

Floridana-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, miðvikudag 16. ágúst 2017. Skilyrði : Grenjandi rigning þegar leikurinn hófst en stytti upp í fyrri hálfleik. Logn. Völlurinn blautur. Skot : Fylkir 4 (4) – Breiðablik 21 (9). Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Fyrsta tapið kom gegn Svíum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri komst ekki í átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Georgíu eftir tap fyrir Svíum, 31:25, í 16 liða úrslitum mótsins í gærmorgun. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Hef verið heppin með tækifæri

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aníta Hinriksdóttir keppir á þriðja Demantamóti sínu í sumar á sunnudaginn, en hún fékk boð um að keppa á mótinu í Birmingham. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Georgíu: 16 liða úrslit: Ísland – Svíþjóð...

HM U19 karla Leikið í Georgíu: 16 liða úrslit: Ísland – Svíþjóð 25:31 Mörk Íslands : Teitur Örn Einarsson 14, Sveinn Jose Rivera 2, Kristófer Sigurðsson 2, Hafþór Már Vignisson 2, Birgir Már Birgisson 1, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 1, Örn... Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ilminn af vöfflubakstri hefur væntanlega lagt yfir Bítlaborgina...

Ilminn af vöfflubakstri hefur væntanlega lagt yfir Bítlaborgina Liverpool á þriðjudaginn þegar margra vikna langri samningalotu á milli Englendinga og Walesverja lauk. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

ÍBV – Víkingur Ó. 0:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 15. umferð, 16. ágúst 2017. Skilyrði : Völlurinn glæsilegur. Skýjað og lítill sem enginn vindur. Skot : ÍBV 11 (8) – Víkingur 8 (3). Horn : ÍBV 6 – Víkingur 3. ÍBV : (5-3-2) Mark : Derby Carrillo. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakrikavöllur: FH – Braga 17.45...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA: Kaplakrikavöllur: FH – Braga 17.45 Pepsi-deild kvenna: Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík 18 Gamanferðav.: Haukar – Þór/KA 18 Samsung-völlurinn: Stjarnan – Valur 19. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

KR-ingar koma vel undan landsleikjahléinu langa

Í Vesturbæ Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is KR tók stórt skref í átt að öruggu sæti í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði FH að velli 2:1 í 13. umferðinni. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Kristján Flóki samdi við Start til 2020

Norska B-deildarfélagið Start hefur fest kaup á Kristjáni Flóka Finnbogasyni, framherja FH, en þetta kemur fram á heimasíðu Start. Kristján Flóki skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

KR – FH 2:1

Alvogenvöllurinn, Pepsi-deild kvenna, 13. umferð, miðvikudag 16. ágúst 2017. Skilyrði : Hlýtt og léttskýjað. Völlurinn frábær. Skot : KR 9 (5) – FH 11 (6). Horn : KR 4 – FH 5. KR: (4-3-3) Mark : Hrafnhildur Agnarsdóttir. Vörn : Jóhanna K. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 255 orð | 4 myndir

*Manchester City gerði í gær tilboð í Jonny Evans , miðvörð West...

*Manchester City gerði í gær tilboð í Jonny Evans , miðvörð West Bromwich Albion, upp á 18 milljónir punda. Samkvæmt BBC var boðinu hafnað, en félögin hafa átt í viðræðum um þennan fyrrverandi leikmann Manchester United síðustu vikur. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Víkingur Ó. 0:1 Staðan: Valur 1594226:1231...

Pepsi-deild karla ÍBV – Víkingur Ó. 0:1 Staðan: Valur 1594226:1231 Stjarnan 1575332:1826 FH 1466223:1624 Grindavík 1573521:2624 KR 1564523:2022 Víkingur R. 1564521:2122 KA 1546528:2418 Breiðablik 1553721:2518 Fjölnir 1444617:2016 Víkingur Ó. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Seldist fljótt upp á völlinn

Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer þriðjudaginn 5. september á Laugardalsvelli. Miðasala á leikinn hófst á midi.is klukkan 12 á hádegi í gær og var uppselt á leikinn á skömmum tíma. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Thomas fór upp í 6. sæti

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas fór úr 14. sæti upp í 6. sæti heimslistans í golfi með sigri á síðasta risamóti ársins, PGA-meistaramótinu síðasta sunnudag. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Varafyrirliðinn spilar

Hin norska Suzann Pettersen hefur neyðst til að hætta við keppni í Solheim-bikarnum sem hefst á morgun, en þar mætast lið Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 872 orð | 3 myndir

Verðið hefur lítil áhrif á mig

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er mikill léttir að þetta sé loksins komið. Meira
17. ágúst 2017 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Þurfum að vera árásargjarnir

Fótbolti Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu mæta Braga í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur. Leikurinn hefst kl. Meira

Viðskiptablað

17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 896 orð | 2 myndir

Auðvelt að selja fólki fisk einu sinni, en erfiðara að gera það tvisvar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hólmgeir segir gæðin skýra hvers vegna fiskbúðirnar verða ekki undir í slagnum við stórmarkaðina, enda fiskur viðkvæmt hráefni sem þarf að vera sem ferskast. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Austantjaldslönd bættu sig mest

Skýrsla Alþjóðabankans sýnir að frá árinu 2010 hefur rekstrarumhverfi fyrirtækja batnað mest í gömlu... Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 567 orð | 1 mynd

Áskorun að fylgja eftir örum tæknibreytingum

Mikill uppgangur er hjá GAMMA og fyrirtækið farið að auka umsvif sín erlendis með opnun skrifstofa í London og New York. Valdimar settist í forstjórastólinn fyrr á árinu og ljóst að hann mun hafa í mörg horn að líta. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Bandaríkin eru orðin hættuleg

Með Donald Trump við völd virðast Bandaríkin vera orðin hættulegt land. Gideon Rachman fer yfir málið í... Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 975 orð | 2 myndir

Bandaríkin eru orðin hættulegt land

Eftir Gideon Rachman Allir forsetar Bandaríkjanna sem á undan hafa komið höfnuðu þeirri hugmynd alfarið að ráðast að fyrra bragði á lönd sem hafa komið sér upp kjarnavopnum – og ástæðan er augljós Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 403 orð | 2 myndir

Bandarískar stórverslanir: engin vægð

Í sumum geirum atvinnulífsins hópa fyrirtækin sig saman til að standa vörð um sameiginlega hagsmuni sína. Frekar en að gera það velja bandarískar stórverslanir að berjast sín á milli. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 303 orð

„Lélegur bankamaður“ tvisvar tekið við gjaldþrota fyrirtæki

Magnús hefur komið víða við á sínum ferli og hefur rúmlega þrjátíu ára reynslu í upplýsingatæknigeiranum. Eftir nám í Bandaríkjunum starfaði hann í hugbúnaðargeiranum þar í landi og hér heima í rúman áratug. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Brunnur fjárfestir í sprotanum Ghostlamp

Nýsköpun Samið hefur verið um að Brunnur vaxtarsjóður kaupi hlutafé í Ghostlamp fyrir eina milljón dollara, sem samsvarar um 110 milljónum króna. Nýta á fjármagnið til að styðja við stækkunaráform félagsins næstu árin. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 206 orð

Eflum menntun

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Góð menntun er undirstaða framfara í landinu og aukinna lífsgæða. Það vill gleymast að skólar eiga í alþjóðlegri samkeppni. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Gera minniskort sem dulkóða strax

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kortið gagnast blaðamönnum, fyrirtækjum og stofnunum sem vilja vernda gögn, en ætti líka að höfða til hins almenna neytanda. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 135 orð | 2 myndir

Heillandi hugmyndabíll birtist úr óvæntri átt

Ökutækið Óhætt er að fullyrða að bílablaðamenn eru ekki hrifnir af útliti allra ökutækjanna sem koma frá japanska lúxusbílaframleiðandanum Infiniti. Rataði t.d. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 124 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Verzlunarskóli Íslands, stúdent árið 1997; Háskóli Íslands, BSc í hagfræði árið 2000; ICMA Centre, University of Reading, MSc Financial Engineering árið 2003. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Hvað á að gera í haust?

Hver svo sem niðurstaðan er, þá er núna rétti tíminn til að ráða ráðum sínum og búa til áætlun fyrir næstu misseri. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Hvað gerist þegar verksmiðju er lokað?

Bókin Margir halda því fram að ein helsta ástæðan fyrir kosningasigri Donalds Trump hafi verið gremja millistéttarfólks í Miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Höft stuðla að gengissveiflum

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Innflæðishöft leiða til þess að krónan sveiflist meira en efni standa til. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Kauphöllin varpar ljósi á samkeppnina við Costco

Með skráningu í Kauphöll öðlast almenningur innsýn í rekstur þeirra fyrirtækja sem þar hafa hreiðrað um sig. Fyrir vikið birtast upplýsingar sem annars hefðu eflaust ekki verið uppi á borðum. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Kennir starfsfólki íslensku

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Tékkneski lögmaðurinn Alexander Bìlohlávek hefur óbilandi áhuga á Íslandi og er einn af skipuleggjendum gerðardómsráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 7. september. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Launareiknir sem skoðar heildarpakkann

Vefsíðan Eitt er að vita hvar í heiminum er hægt að fá bestu launin, en annað að reikna út hvar launin nýtast best. Það getur vel verið að forritarar fái mjög vel borgað í San Francisco, en þar er leigan dýr og skattarnir háir. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Marinó Örn hefur störf sem aðstoðarforstjóri

Kvika Marinó Örn Tryggvason hefur hafið störf sem aðstoðarforstjóri Kviku. Hann starfaði áður í eignastýringu Arion banka og forvera bankans frá árinu 2002. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 665 orð | 2 myndir

Mestar framfarir hjá gömlu austantjaldslöndunum

Eftir Steve Johnson Rekstrarumhverfi fyrirtækja hefur frá árinu 2010 batnað mest í Rússlandi og löndunum sem áður voru hluti af Sovétríkjunum. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ragnhildur ráðin til WOW air Hvað verður um Snapchat? Costco á við stærstu búðirnar Uppstillingin „alveg hræðileg“ Nespresso-verslun opnuð í... Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Ragnhildur Geirsdóttir ráðin aðstoðarforstjóri

WOW Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air. Sem aðstoðarforstjóri mun meginverkefni hennar felast í að hafa umsjón með daglegum rekstri félagsins, segir í tilkynningu. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 702 orð | 1 mynd

Samtvinnun og vöndlun í samkeppnisrétti

Viðskiptahættir sem mörgum finnast sjálfsagðir geta jafngilt ólögmætu samkeppnisbroti Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 84 orð

Stefna stjórnvalda vakti áhuga

Það er sjaldgæft að útlendingar taki þátt í Startup Reykjavik. Victor segir íslenska sprotahraðalinn henta Zifra Tech vel. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Sylvía Kristín ráðin deildarstjóri jarðvarmadeildar

Landsvirkjun Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri jarðvarmadeildar á orkusviði Landsvirkjunar. Sylvía hefur starfað hjá Landsvirkjun frá árinu 2015 sem forstöðumaður tekjustýringar á markaðs- og viðskiptaþróunarsviði. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Tveir nýir í stjórn

Bankasýsla ríkisins Tveir nýir stjórnarmenn hafa sest í stjórn Bankasýslu ríkisins. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Tvöföldun á nemendafjölda í hagfræðideild Háskóla Íslands

Tvöfalt fleiri nemendur hafa staðfest umsókn um nám í hagfræðideild Háskóla Íslands í haust en á síðasta ári, eða rúmlega 70. „Þetta er mjög ánægjuleg þróun. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Valdníðsla í skiltadeilu við Íslandsbanka í Norðurturninum

Undanfarnar vikur hefur ágreiningur um skilti á skrifstofubyggingu félagsins í Norðurturninum í Kópavogi ratað í fjölmiðla. Aðpurður segir Magnús málið mjög leiðinlegt og er ekki par sáttur við nágranna sína í Norðurturninum. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Velta LS Retail hefur tífaldast

LS Retail hefur vaxið ört síðan Magnús Norðdahl settist í forstjórastólinn Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Viðbygging fyrir flughermana

Framkvæmdir standa nú yfir við nýbyggingu þjálfunarseturs Icelandair á Flugvöllum í... Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 22 orð | 8 myndir

Viðskiptaráð Íslands gefur út skýrsluna The Icelandic Economy

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, héldu erindi á fundi í tengslum við útgáfu skýrslunnar The Icelandic... Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 394 orð | 2 myndir

Vilja vita um uppruna fjármagns

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Félag atvinnurekenda telur hættu á að nýjum eigendum Íslandspósts verði afhent fyrirtæki með mikla og ósanngjarna meðgjöf í samkeppni við keppinauta sína. Meira
17. ágúst 2017 | Viðskiptablað | 998 orð | 2 myndir

Ætla að byggja upp breiða vörulínu

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Lyfjafyrirtækið Florealis stefnir að því að koma fyrsta íslenska jurtalyfinu á markað innan skamms. Félagið hefur þegar fengið markaðsleyfi í tveimur löndum og íslenskt markaðsleyfi er á lokametrunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.