Greinar mánudaginn 25. september 2017

Fréttir

25. september 2017 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Akureyringar vilja í efstu sætin

Vænlegt er til árangurs ef í 1.-2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í NA-kjördæminu er frambjóðandi frá Akureyri. Slíkt er flokknum raunar mikilvægt, enda er Akureyri stærsta byggðin í kjördæminu. Þetta segir Jóhannes G. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Á annað hundrað manns í indíánaleik í Breiðholtskirkju

Indíánaleikur fór fram í Breiðholtskirkju á hausthátíð fjölskyldunnar í gær. Sr. Þórhallur Heimisson lék indíánahöfðinga íklæddur stólu saumaðri af indíánum í Suður-Ameríku en kirkjugestir voru í hlutverki ættbálks. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Á milli fólks var orðin fjarlægð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað er alltaf dapurlegt þegar fólk yfirgefur Framsóknarflokkinn, ekki síst þeir sem gegnt hafa trúnaðarstörfum. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Dánarorsök skýrist í dag

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókninni á manndrápi við Hagamel í Reykjavík miða ágætlega. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Deilt um fjárlög

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, áréttaði orð sín af kosningafundi flokksins á Facebooksíðu sinni í gær. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 98 orð

Erum við að loka á tímamótatækni?

Ekki er með öllu ljóst hvernig á að skattleggja framleiðslu rafmynta á Íslandi. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fjölmennur íbúafundur á Ísafirði

„Maður lifir ekki bara í náttúrunni, maður deyr líka í náttúrunni og þess á milli beislar maður náttúruna,“ sagði Eiríkur Örn Norðdahl, rithöfundur og skáld frá Ísafirði, á 450 manna íbúafundi sem haldinn var í íþróttahúsinu á Ísafirði í... Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Fylgdarlaus börn útsett fyrir misnotkun

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á fyrstu átta mánuðum þessa árs bárust alls 779 umsóknir um hæli hér á landi og eru það um tvisvar sinnum fleiri umsóknir en á sama tíma í fyrra. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Færir kokkar tókust á í Hörpu

„Mér líður afskaplega vel. Þetta var mjög skemmtilegt. Ég stefndi að því að vinna og það tókst,“ segir Hafsteinn Ólafsson á Sumac Grill + Drinks, sem valinn var kokkur ársins 2017. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Golli

Baráttan hafin Birgir Ármannsson þingmaður, Sigríður Á. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Greiða götuna fyrir ferðaþjónustuna

„Það þarf að greiða götuna fyrir ferðaþjónustuna og hætta við hækkun virðisaukaskatts á greinina, segir Davíð Ingi Magnússon spurður hvaða kosningamál skipta hann mestu máli í komandi... Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Hefði ellegar þurft að verjast árásum flokksins

Sigurður Bogi Sævarsson Höskuldur Daði Magnússon „Eins og nú er haldið á málum er Framsóknarflokkurinn að glata þeirri stöðu sinni að vera róttækt umbótaafl í þjóðfélaginu. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hlýhugur til kvennaathvarfsins

„Við erum auðvitað himinsælar yfir söfnuninni, sem fór fram úr björtustu vonum og gerir okkur kleift að byggja hús með 14 íbúðum fyrir konur og börn sem flýja þurfa heimili sín,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra... Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hreinsistöð tekin í notkun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur tekið í notkun fullkomna hreinsistöð. Stöðin var ræst síðastliðinn miðvikudag. Hún hreinsar allt vatn sem kemur frá fiskvinnslu fyrirtækisins, fita og fastefni er skilið frá... Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hver er hann?

• Jón Björn Hákonarson fæddist 1973 á Norðfirði og er þar búsettur með eiginkonu sinni og tveimur börnum 10 og 14 ára. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ingrid á Freyjujazzi

Ingrid Örk söngkona, Leifur Gunnarsson bassaleikari og Sunna Gunnlaugs píanóleikari koma fram á tónleikum í tónleikaröðinni Freyjujazz í Listasafni Íslands á morgun, þriðjudag, kl. 12.15. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Íbúðamarkaður fái meiri áherslu

„Ég bara veit það ekki, en ætli það væri ekki helst íbúðamarkaðurinn,“ segir Jón Ingi Benediktsson, spurður hvaða mál hann myndi vilja sjá stjórnmálaflokkana setja á oddinn fyrir komandi... Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Í ævintýraleit á blautum haustdegi

Hún virtist njóta sín mjög, litla stúlkan sem í gær lék sér í polli í Laugardalnum í Reykjavík. Allt í kringum hana voru fallin og gulnuð lauf enda hafði Kári lamið hressilega á gróðrinum allan daginn. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Katrín nýtur stuðnings flestra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Flestir vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, sem næsta forsætisráðherra Íslands, samkvæmt skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar sem gerð var fyrir Morgunblaðið dagana 19.-21. september. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kennir túlkun tarotspila

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Spinna örlaganornirnar örlög okkar eða höfum við sjálf eitthvað um framtíð okkar að segja? Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Konurnar hafa kannað heiminn og fengu verðlaun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Karlar hafa verið áberandi og stór nöfn í könnunarsögu heimsins. Meira
25. september 2017 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Kristilegir demókratar sigruðu

Gísli Rúnar Gíslason gislirunar@mbl.is Kristilegir demókratar, CDU, flokkur Angelu Merkel kanslara, fóru með sigur af hólmi í sambandsþingskosningunum sem fóru fram í gær. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara eru mikilvæg

„Málefni eldri borgara og fatlaðra, þetta sígilda. Mér finnst velferðarmálin skipta máli og svo þarf að fara að huga betur að sjúkrahúsunum. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mikið álag vegna fjarveru Herjólfs

„Það er búið að vera stanslaust flug frá Bakka og tvær aukavélar frá Erninum,“ segir Ingibergur Einarsson, flugfjarskiptamaður í flugturninum á Vestmannaeyjaflugvelli. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 296 orð

Mikið högg fyrir Framsókn

Guðrún Erlingsdóttir Höskuldur Daði Magnússon Sigurður Bogi Sævarsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, tilkynnti í gær að hann væri hættur í flokknum og hygðist stofna nýtt stjórnmálaafl. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Óska dómkvadds matsmanns

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur lagði í síðustu viku fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur beiðni um að dómkvaddur verði hæfur og óvilhallur matsmaður vegna galla og tjóns á vesturhúsi fyrirtækisins við Bæjarháls. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Óvissa um samninga um útflutning á kjöti

Mikil óvissa er um framhald undirritunar samninga milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um útflutning á lambakjöti til Kína vegna stjórnarslitanna hér á landi. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ræðir um Grænland

Ragnar Axelsson ljósmyndari segir frá upplifunum sínum á Grænlandi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15. Ragnar hefur sl. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 127 orð

Skortur á heimilum

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir stofnunina vinna að því að finna heppilega fósturforeldra eða heimili fyrir þá tvo drengi sem fengið hafa stöðu flóttamanns en búa engu að síður enn í tímabundnum búsetuúrræðum. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Stanslaus flugumferð milli lands og Eyja

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Stanlaus flugumferð var á flugvellinum í Vestmannaeyjum í gær vegna fjarveru Herjólfs, en skipið var sent í slipp fyrir stuttu og hafa viðgerðir tekið lengri tíma en áætlað var. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Straumar og stefnur í pólsku prentverki

The Art of the Polish Posters er yfirskrift fyrirlesturs sem Natalia Dydo heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, á morgun, þriðjudag, kl. 17. Þar fer hún yfir helstu strauma og stefnur í pólsku prentverki á 20. öld, s.s. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Styrkir Austurland allt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Norðfjarðargöng, sem verða tekin í notkun eftir nokkrar vikur, breyta mörgu hér á svæðinu. Meira
25. september 2017 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Trump hvetur til sniðgöngu

Donald Trump Bandaríkjaforseti hvatti í gær aðdáendur amerísks fótbolta til að sniðganga NFL-deildina til að þrýsta á að leikmenn sem ekki standa á meðan þjóðsöngur Bandaríkjamanna er leikinn verði reknir. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vel sótt námskeið í góðu húsi

Á tarotnámskeiði Guðrúnar Tinnu Thorlacius er tekin yfirferð yfir spilin, tölur þeirra og tákn eru útskýrð en umfram allt er námskeiðið skemmtilegt og fróðlegt að hennar sögn. „Þetta er ekki fyrsta námskeiðið sem ég held og ekki það síðasta. Meira
25. september 2017 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Viðskiptasamningur við Kína á ís

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undirritun samninga milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um útflutning á lambakjöti til Kína mun tefjast vegna stjórnarslitanna. Óvissa er um framhald málsins. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2017 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn af upplausninni

Upplausninni sem vinstri flokkarnir bjóða nú upp á fylgir mikill kostnaður. Kosningar eru alltaf kostnaðarsamar, en yfirleitt er það kostnaður sem skilar sér margfalt til baka. Meira
25. september 2017 | Leiðarar | 647 orð

Meiri tíðindi en spáð var

Margt má lesa út úr kosningum í Þýskalandi og örugglega er verulegra breytinga að vænta Meira

Menning

25. september 2017 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Áhugaverðir þættir fyrir alla fjölskylduna

Ég hef verið að fylgjast með þáttunum Loforð á RÚV undanfarna sunnudaga ásamt átta ára syni mínum og höfum við bæði haft jafn gaman af. Þættirnir eru allir aðgengilegir á sarpinum og ég hvet alla foreldra og börn þeirra til að horfa. Meira
25. september 2017 | Kvikmyndir | 294 orð | 1 mynd

Borg vs. McEnroe á RIFF

Kvikmyndin Borg vs. Meira
25. september 2017 | Fólk í fréttum | 76 orð | 5 myndir

Opnun sýningar á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guðmundssonar fór...

Opnun sýningar á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guðmundssonar fór fram í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni á laugardaginn og hófst hún með fyrirlestri listheimspekingsins Gunnars J. Árnasonar um Sigurð og verk hans. Meira
25. september 2017 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Skáldað á striga hjá Ófeigi

Sýning á verkum myndlistarmannsins Stefáns Þórs, Skáldað á striga – Ljóð lýsa mynd , var opnuð í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík í fyrradag. Meira
25. september 2017 | Myndlist | 1374 orð | 2 myndir

Söfn þurfa að þróast í takt við umhverfi sitt

• Harpa Þórsdóttir myndi vilja stækka Listasafn Íslands og a.m.k. Meira
25. september 2017 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Veðurfregnir og englar í GÁTT

Tvær sýningar voru opnaðar í fyrradag í ARTgallery GÁTT, Hamraborg 3a í Kópavogi, annars vegar sýning Önnu Maríu Lindar Geirsdóttur; Veðurfregnir , og hins vegar sýning lettneska myndlistarmannsins Gigors, Angels among us . Meira

Umræðan

25. september 2017 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun

Eftir Harald Sveinbjörnsson: "Kárahnjúkavirkjun er sú framkvæmd á Íslandi sem dregið hefur mest úr CO 2 -losun í heiminum." Meira
25. september 2017 | Aðsent efni | 1060 orð | 2 myndir

Óttinn við úrsögn úr myntbandalaginu

Eftir Atla Harðarson: "Það var bara ein leið til að bjarga þessum bönkum: Það varð að láta einhverja aðra borga, segir Atli Harðarson í þriðju grein sinni um kreppuna í Grikklandi." Meira
25. september 2017 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Var virkilega ekki hægt að fræða?

Einu sinni var ég ung og lánsöm og nær eina vitneskja mín um heimilisofbeldi var bandarísk bíómynd sem ég hafði séð þar sem kona var lamin. Meira
25. september 2017 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Vettlingatök Umhverfisstofnunar

Eftir Hörð Einarsson: "Forsendur starfsleyfisins eru brostnar og skylt að lögum að endurskoða það." Meira

Minningargreinar

25. september 2017 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Guðný Gísladóttir

Guðný Gísladóttir fæddist í Vesturkoti á Hvaleyri við Hafnarfjörð 20. ágúst 1923. Hún lést 12. september 2017 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Sigurðardóttir húsmóðir frá Borg á Stokkseyri, f. 5. júní 1885, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2017 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Haraldur Jóhann Jóhannsson

Haraldur Jóhann Jóhannsson (Halli Long) fæddist í Nýlendu í Reykjavík 2. nóvember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. september 2017. Foreldrar hans voru Jóhann Long Ingibergsson vélstjóri, pípari og fl., f. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2017 | Minningargreinar | 3962 orð | 1 mynd

Húnbogi Þorsteinsson

Húnbogi Þorsteinsson fæddist 11. október 1934 á Oddsstöðum í Miðdölum í Dalasýslu. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. september 2017. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónasson, bóndi og hreppstjóri, f. 9.5. 1896, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2017 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 4 myndir

Bjóðum við blockchain velkomið?

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um hafa rafmyntir hækkað mikið í verði á þessu ári. Meira
25. september 2017 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Deliveroo metið á tvo milljarða dala

Breska sprotafyrirtækið Deliveroo tilkynnti á sunnudag að tekist hefði að afla 385 milljóna dala frá fjárfestum til að styðja við frekari vöxt fyrirtækisins bæði í Bretlandi og á öðrum mörkuðum. Meira
25. september 2017 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr erfingi L'Oréal nú ríkasta kona heims

Við fráfall Liliane Bettencourt á fimmtudag varð dóttir hennar og einkaerfingi, Françoise Bettencourt Meyers, að ríkustu konu heims. Meira
25. september 2017 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Uber í London viljugt að taka sig á

Stjórnandi Uber í London segir fyrirtækið reiðubúið að gera breytingar á starfsemi sinni til að halda starsfleyfi, en illa hafi gengið að koma á viðræðum við ráðamenn í höfuðborg Englands um hvaða breytingar þurfi að eiga sér stað. Meira

Daglegt líf

25. september 2017 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Ásdís Halla les og spjallar

Bókakaffi í Gerðubergi í Breiðholti er hluti hinna fjölbreyttu kaffikvölda í Gerðubergi og er haldið mánaðarlega yfir vetrarmánuðina, fjórða miðvikudagskvöld í mánuði. Ævisagan er í brennidepli í haustdagskránni að þessu sinni og á bókakaffinu nk. Meira
25. september 2017 | Daglegt líf | 95 orð | 2 myndir

Krókódílar og jarðkattakrútt

Ýmislegt getur komið í netin hjá fiskimönnum úti í hinum stóra heimi, þessir fiskimenn í Brasilíu fengu t.d. krókódíl í netin hjá sér á dögunum, 2,5 metra skepnu. Meira
25. september 2017 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Leiklistin sigraði kvíðann

Frægðin forðar engum frá kvillum og kvíða og það veit leikkonan Emma Stone mæta vel. Allt frá sjö ára aldri hefur hún tekist á við kvíða og kvíðaköst og sagði í nýlegu viðtali að hún ætti enn í baráttu við kvíðann. Meira
25. september 2017 | Daglegt líf | 868 orð | 4 myndir

Listræn ljósmóðir sem málar og skrifar

Inga María Hlíðar Thorsteinson notar listina til að kúpla sig út eftir langan dag á spítalanum og málar þá myndir eða setur hugleiðingar sínar niður á blað. Hún hefur m.a. haldið sýningu og selt myndir sínar til styrktar góðu málefni. Meira
25. september 2017 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Raxi segir frá upplifunum sínum

„Ragnar Axelsson ljósmyndari hefur undanfarin þrjátíu ár helgað sig því verkefni að skrá líf og störf íbúa norðurslóða og þær breytingar sem orðið hafa á umhverfi þeirra og samfélagi. Meira

Fastir þættir

25. september 2017 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. O-O Bg7 6. c3 d6 7. d4 Bd7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. O-O Bg7 6. c3 d6 7. d4 Bd7 8. He1 Rf6 9. d5 Re7 10. c4 h6 11. Rc3 O-O 12. Bc2 Rh7 13. b4 f5 14. exf5 gxf5 15. Bb2 Rg6 16. Re2 Rg5 17. Rg3 Rxf3+ 18. Dxf3 e4 19. Db3 Bxb2 20. Dxb2 Dg5 21. Dc1 a5 22. b5 Re5 23. Meira
25. september 2017 | Í dag | 102 orð | 2 myndir

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram...

6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin fram úr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. Meira
25. september 2017 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

B.O.B.A. í toppsætinu aðra vikuna í röð

Lagið B.O.B.A situr aðra vikuna í toppsæti Vinsældalista Íslands. Drengirnir á bakvið lagið eru JóiPé og Króli, þrælungir listamenn sem eiga svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Er úr Hreppunum og býr í Þorlákshöfn

Helga Helgadóttir, grunnskólakennari í Þorlákshöfn, á 40 ára afmæli í dag. Hún útskrifaðist árið 2008, en hefur kennt síðan árið 2000 og hefur í gegnum tíðina sinnt yngstu stigunum. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sunna Dís Pálsdóttir fæddist 25. september 2017 á...

Hafnarfjörður Sunna Dís Pálsdóttir fæddist 25. september 2017 á Landspítalanum, kl. 1.42 og á hún því eins árs afmæli í dag. Sunna Dís vó 3.640 g og var 50,5 cm löng í fæðingu. Foreldrar hennar eru Svanhildur Eysteinsdóttir og Páll Þór Jóhannsson... Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Harpa Hrund Hinriksdóttir

30 ára Harpa er Reykvíkingur, næringarfræðingur að mennt og er flugfreyja hjá Wow air. Maki : Gunnar Freyr Róbertsson, f. 1986, sölustjóri hjá Fínfiski. Börn : Lúkas Myrkvi, f. 2008, Andrea Ylfa, f. 2013, og Álfrún Alba, f. 2015. Meira
25. september 2017 | Í dag | 317 orð

Haustvísur og kerlingarnar

Mikið er ort og misjafnt svo að Sigrún Haraldsdóttir gat ekki orða bundist: „Hvaða, hvaða, haustið er svo ágætt að mörgu leyti!“: Frísk og glöð nú fer á stjá flandra um vegi og haga nú sáralítill séns er á ég sólbrenni til baga. Meira
25. september 2017 | Fastir þættir | 174 orð

Huggunarrík orð. S-Allir Norður &spade;DG75 &heart;G6542 ⋄983...

Huggunarrík orð. S-Allir Norður &spade;DG75 &heart;G6542 ⋄983 &klubs;3 Vestur Austur &spade;K &spade;98 &heart;KD8 &heart;107 ⋄KDG7 ⋄1054 &klubs;KD1075 &klubs;G98642 Suður &spade;Á106432 &heart;Á93 ⋄Á62 &klubs;Á Suður spilar... Meira
25. september 2017 | Í dag | 17 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Katla Rut Pétursdóttir

30 ára Katla er Seyðfirðingur en býr í Reykjavík. Hún lærði kvikmyndagerð og leiklist og er flugfreyja hjá Icelandair og listamaður. Maki : Kolbeinn Arnbjörnsson, f. 1983, leikari. Börn : Módís Klara, f. 2013. Foreldrar : Pétur Jónsson, f. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Lovísa Tinna Magnúsdóttir

30 ára Lovísa er frá Kjóastöðum í Biskupstungum, býr þar og er leikskólakennari í Reykholti. Maki : Hjörleifur Kristjánsson, f. 1975, leiðsögumaður hjá ferðaþjónustunni Jökli. Börn : Kristín Katla, f. 2016, og þrjú stjúpbörn. Meira
25. september 2017 | Í dag | 56 orð

Málið

Spurt hefur verið hvort teinótt , um föt, ætti aðeins við um föt með mjóum röndum upp og niður . Teinótt þýðir með mjóum röndum en hefur einkum verið notað í fyrrgreindri merkingu, um það sem er langröndótt , bæði um föt og annað, t.d. dúka. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 327 orð | 1 mynd

Sunna Kristín Símonardóttir

Sunna Kristín Símonardóttir er fædd árið 1981 í Reykjavík. Hún lauk námi í bókmennta- og kynjafræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og meistaraprófi í kynjafræði frá University of Leeds árið 2008. Meira
25. september 2017 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónína Þórðardóttir 85 ára Áslaug Sigursteinsdóttir Hreinn Bjarnason Hörður Hjaltason Sigríður Guðmundsdóttir Sigríður Valdimarsdóttir 80 ára Einar Karlsson Halldór V. Meira
25. september 2017 | Í dag | 510 orð | 3 myndir

Uppflettibók fjölskyldunnar um land og þjóð

Þráinn fæddist í Reykjavík 25.9. 1937 og ólst þar upp. Meira
25. september 2017 | Í dag | 33 orð | 2 myndir

Vinsældalisti Íslands 24. september 2017

1. B.O.B.A – Jói Pé, Króli 2. Too Good At Goodbyes – Sam Smith 3. Friends – Justin Bieber, Bloodpop 4. New rules – Dua Lipa 5. Meira
25. september 2017 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Fyrir mörgum árum var Víkverji um vikutíma í stéttarfélagsíbúð norður í landi. Lifði þar í vellystingum praktuglega með sínu fólki, sem allt var sammála um að í sumarfríi væri ekkert betra en Akureyri. Meira
25. september 2017 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. september 1850 Erfðatilskipun var sett. Þetta var fyrsta heildarlöggjöf um erfðir og var í gildi í tæpa öld, til 1949. Samkvæmt tilskipuninni var dætrum veittur sami erfðaréttur og sonum. 25. Meira

Íþróttir

25. september 2017 | Íþróttir | 81 orð

0:1 Bjarni Ólafur Eiríksson 20. spyrnti knettinum af miklu afli af...

0:1 Bjarni Ólafur Eiríksson 20. spyrnti knettinum af miklu afli af stuttu færi eftir hornspyrnu. 0:2 Guðjón Pétur Lýðsson 41. af öryggi út vítaspyrnu eftir brot á Kristni Inga. 1:2 Hilmar Árni Halldórsson 90. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 126 orð

0:1 Shahab Zahedi 31. fékk boltann frá Pablo Punyed og skoraði með föstu...

0:1 Shahab Zahedi 31. fékk boltann frá Pablo Punyed og skoraði með föstu skoti af 25 m færi. 1:1 Gísli Eyjólfsson 38. með skalla af markteig eftir sendingu Arons Bjarnasonar frá hægri. 1:2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 53. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 99 orð

0:1 Tobias Thomsen 48. skoraði af stuttu færi eftir skalla Óskars í slá...

0:1 Tobias Thomsen 48. skoraði af stuttu færi eftir skalla Óskars í slá 1:1 Ingimundur Níels Óskarsson 61. með skoti í markmannshornið beint úr aukaspyrnu rétt utan teigs 1:2 Ástbjörn Þórðarson 69. með hnitmiðuðu skoti eftir sendingu Arnórs Sveins. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 78 orð

1:0 Emil Lyng 39. þrumaði boltanum í mark frá vítateig. 2:0 Hallgrímur...

1:0 Emil Lyng 39. þrumaði boltanum í mark frá vítateig. 2:0 Hallgrímur Mar Steingrímsson 42. potaði boltanum undir Jajalo eftir að hafa komist einn í gegn. 2:1 Simon Smidt 51. með langskoti, boltinn fór yfir Rajko og í markið. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 76 orð

1:0 Þorsteinn Már Ragnarsson 24. í hálfopið markið eftir að Gunnar...

1:0 Þorsteinn Már Ragnarsson 24. í hálfopið markið eftir að Gunnar missti boltann klaufalega frá sér. 1:1 Steven Lennon 68. úr vítaspyrnu sem dæmd var á Quee fyrir brot á Atla. Gul spjöld: Gunnlaugur (Víkingi) 22. (brot), Böðvar (FH) 60. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Afturelding komin á blað

Handbolti Kristófer Kristjánsson Jóhann Ingi Hafþórsson sport@mbl.is Afturelding og Stjarnan urðu að sættast á 27:27-jafntefli í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Mosfellsbæ í gærkvöldi en heimamenn voru þar að vinna sitt fyrsta stig í... Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Afturelding – Stjarnan27:27

Varmá, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 24. september 2017. Gangur leiksins : 3:2, 5:4, 8:6, 10:7, 12:10, 15:13 , 16:15, 21:20, 23:21, 27:26, 27:27 . Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Afturelding og HK unnu í Keflavík

Afturelding er meistari meistaranna í blaki kvenna og HK í blaki karla, en meistarakeppni Blaksambands Íslands var haldin í fyrsta skipti á laugardaginn í Keflavík. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Biðin heldur áfram

Í Grindavík Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is Grindavík sló fagnaðarlátum Þórs/KA á frest með því að vinna leik liðanna á Grindavíkurvelli, 3:2, í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Birgir Leifur fjórum undir í Kasakstan

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk leik á Kasakstan Open í Almaty í Kasakstan á fjórum höggum undir pari og endaði í 41.-45. sæti. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Breiðablik – ÍBV 3:2

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði : Vindur, 9 stiga hiti, rigndi á köflum, ágætur völlur. Skot : Breiðablik 15 (8) – ÍBV 9 (7). Horn : Breiðablik 5 – ÍBV 4. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ekki eru öll kurl komin til grafar á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Sem...

Ekki eru öll kurl komin til grafar á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Sem betur fer verður einhver spenna í lokaumferðinni í úrvalsdeild karla á laugardaginn þótt heldur hafi dregið úr henni með úrslitum leikjanna sem fram fóru í gær. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

England Everton – Bournemouth 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Bournemouth 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Burnley – Huddersfield 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inná hjá Burnley á 77. mínútu. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Filippseyjar Road Warriors – Star Hotshots 93:101 • Kristófer...

Filippseyjar Road Warriors – Star Hotshots 93:101 • Kristófer Acox gerði 15 stig, tók 10 fráköst og stal knettinum í tvígang. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og tryggði sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Fjölnir – KR 2:2

Extra-völlurinn, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði : Rok og rigning en völlurinn góður. Skot : Fjölnir 7 (3) – KR 4 (2). Horn : Fjölnir 6 – KR 1. Fjölnir : (4-5-1) Mark : Þórður Ingason. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Fjölnir – Valur17:18

Dalhús, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 24. september 2017. Gangur leiksins : 1:1, 3:4, 4:6, 6:7, 7:10, 9:12 , 9:13, 10:14, 10:15, 12:15, 14:17, 17:18 . Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Guðjón Valur mættur til leiks

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu með þýska meistaraliðinu Rhein-Neckar Löwen í gær. Hann hefur verið fjarri góðu gamni fram til þessa vegna meiðsla í kálfa. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 42 orð

Gul spjöld: Halldór (Víkingi R.) 17. (brot), Guðmundur (ÍA) 29. (brot)...

Gul spjöld: Halldór (Víkingi R.) 17. (brot), Guðmundur (ÍA) 29. (brot), Ozegovic (Víkingi R.) 43. (brot), Þórður (ÍA) 75. (brot) M Róbert Örn Óskarsson (Víkingi R.) Halldór S. Sigurðsson (Víkingi R. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertzhöllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hertzhöllin: Grótta – ÍBV 18 Framhús: Fram – Selfoss 19. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

KA – Grindavík 2:1

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði : Sunnan stinningskaldi, sól og 14°C hiti.Völlurinn frekar þungur eftir rigningu. Skot : KA 5 (3) – Grindavík 12 (6). Horn : KA 7 – Grindavík 4. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Loksins rætist draumur

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Loksins get ég titlað mig atvinnumann í fótbolta. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Manchester-liðin bæði á mikilli siglingu

Eftir sex umferðir í ensku úrvalsdeildinni eru Manchester-liðin United og City bæði taplaus og einu liðin sem ekki hafa tapað leik. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Markmið á afmælisárinu

1. deild Stefán Stefánsson Víðir Sigurðsson Fylkir tryggði sér sigur í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, á laugardaginn með því að leggja ÍR, 2:1, á Árbæjarvelli. Emil Ásmundsson innsiglaði sigur Fylkismanna á 88. mínútu leiksins. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fjölnir – Valur 17:18 Víkingur – ÍR 24:32...

Olísdeild karla Fjölnir – Valur 17:18 Víkingur – ÍR 24:32 Afturelding – Stjarnan 27:27 Staðan: Valur 330067:596 Haukar 220050:424 FH 220075:564 Stjarnan 312081:784 ÍR 320184:674 Selfoss 210160:532 ÍBV 210150:522 Afturelding 301280:861... Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Stjarnan – Valur 1:2 Fjölnir – KR 2:2...

Pepsi-deild karla Stjarnan – Valur 1:2 Fjölnir – KR 2:2 Breiðablik – ÍBV 3:2 KA – Grindavík 2:1 Víkingur Ó. – FH 1:1 Víkingur R. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Grindavík – Þór/KA 3:2 Helga Guðrún...

Pepsi-deild kvenna Grindavík – Þór/KA 3:2 Helga Guðrún Kristinsdóttir 4., Carolina Mendes 47., María Sól Jakobsdóttir 81. – Bianca Sierra 5., Stephany Mayor 64. Stjarnan – Breiðablik 0:2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 30., 77. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Ramune skaut fyrri félaga í kaf

Handbolti Stefán Stefánsson Skúli Unnar Sveinsson Markverðir voru í aðalhlutverki þegar Stjarnan sótti Haukakonur heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi þegar fram fór 3. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Stjarnan – Valur 1:2

Samsungvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. september 2017. Skilyrði : Talsverður vindur, hálfskýjað og skúrir inn á milli. Skot : Stjarnan 14 (8) – Valur 7 (5). Horn : Stjarnan 4 – Valur 5. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 1150 orð | 1 mynd

Stjarnan og FH með í útrásinni næsta sumar

Á VELLINUM Björn Már Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Sindri Sverrisson Einar Sigtryggsson Víðir Sigurðsson Kristófer Kristjánsson Stjarnan og FH eru örugg um að enda í 2. eða 3. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Strákarnir í fjórða sæti

Íslenska piltalandsliðið í golfi endaði í 4. sæti í 2. deild EM í Póllandi þar sem veður setti strik í reikninginn. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sunna ófrísk og úr leik

Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, leikur ekkert með sænska liðinu Skara HF á þessari leiktíð, eins og til stóð. Hún er ófrísk og á von á sér um miðjan mars. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 107 orð | 2 myndir

Víkingur – ÍR24:32

Víkin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, sunnudaginn 24. september 2017. Gangur leiksins : ÍR var marki yfir í hálfleik, 15:14. Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – FH1:1

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umf., sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði : Völlurinn mjög blautur. Pollar víða og for. Talsverður vindur. Skot : Víkingur Ó. 6 (5) – FH 11 (6). Horn : Víkingur Ó. 0 – FH 12. Víkingur Ó . Meira
25. september 2017 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Víkingur R. – ÍA0:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 21. umferð, sunnudag 24. sept. 2017. Skilyrði : Skýjað og kalt. Völlurinn fínn. Skot : Víkingur R. 6 (2) – ÍA 9 (7). Horn : Víkingur R. 5 – ÍA 8. Víkingur R.: (4-3-3) Mark : Róbert Örn Óskarsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.