Greinar miðvikudaginn 18. október 2017

Fréttir

18. október 2017 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

70-80 horfið á 97 árum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Saknað - Íslensk mannshvörf 1930-2018 er vinnuheiti bókar Bjarka H. Hall sem á að koma út á seinni hluta næsta árs. Bjarki hefur unnið að ritun bókarinnar í frístundum sínum. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Auglýsir laust prestsembætti í Kópavogi

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hjallakirkju í Kópavogi, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. desember nk. til fimm ára. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember næstkomandi. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Áföll í æsku hafa áhrif á geðheilsu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færri komust að en vildu á ráðstefnu Geðhjálpar, Börnin okkar!, sem haldin var í gær á Grand hóteli. Ráðstefnugestir voru um 400 talsins og var hætt að taka við bókunum á ráðstefnuna á föstudaginn var. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Áréttar grundvöll lögbanns

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sendi fjölmiðlum fréttatilkynningu í gær, þar sem hann áréttaði lagagrundvöll fyrir lögbanni á fréttaflutning Stundarinnar sem byggður er á gögnum innan úr Glitni banka. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Á toppnum og ekkert lát á vinnuseminni

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuþátttaka í löndum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD er hvergi meiri en hér á landi samkvæmt nýjum samanburði OECD. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

„Algjörlega einstakur kór“

Á liðnu sumri fór Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar í tónleikaferð til Skotlands, var fulltrúi Íslands á Aberdeen International Youth Festival og hélt 10 tónleika. Þetta var 45. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

„Ástæða til að skoða nánar“

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Við erum yfirleitt ekki að meðhöndla börn yngri en fimm ára, þannig að barnalæknar þurfa kannski að svara því,“ segir Ólafur Ó. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

„Nefndin hefur ekkert boðvald“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ber fullt traust til lögfræðinga

Þórólfur Halldórsson, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, segist bera fullt traust til lögfræðinga á fullnustusviði embættisins, sem samþykktu á dögunum lögbann á fréttaflutning Stundarinnar. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Blikur á lofti á íslenskum vinnumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Auglýstum störfum hjá Vinnumálastofnun hefur fækkað jafnt og þétt síðustu ár. Á fyrstu níu mánuðum ársins voru að meðaltali 255 störf auglýst hjá stofnuninni, borið saman við 365 að meðaltali á sama tímabili í fyrra. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Breytt notkun bílastæða við Kjarvalsstaði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að almenn bifreiðastæði við Kjarvalsstaði verði eftirleiðis eingöngu ætluð fólksbílum. Þetta var gert að fengnum tillögum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Börkur NK með „feita og flotta síld“

Búið er að veiða um 47 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld á vertíðinni, samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Þá eru óveidd um 54 þúsund tonn, en ágætlega hefur veiðst síðustu daga. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Ævintýri Ekki einasta gleður fjölbreytileiki haustlitanna í náttúrunni okkur mannfólkið þessa dagana, heldur birtast okkur einnig töfrum slegin regnbogabrot líkt og þetta í Esjunni á... Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ekki háður veikleikanum

Samkvæmt upplýsingum frá Símanum er meginþorri beina hjá fyrirtækinu ekki háður veikleikanum í WPA2. Enn er beðið svara vegna örfárra eldri beina í umferð. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ferðamenn fá sér lúr undir vegg í miðborginni

Vel hefur viðrað undanfarið til hvíldar undir berum himni og þessir ferðalangar nýttu sér það, þar sem þeir fengu sér kríu. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fjölmargir fordæma lögbannið

Fjölmörg félög og stjórnmálaflokkar hafa fordæmt lögbann sýslumanns á Stundina opinberlega. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Furða sig á lyfjaútgáfu til barna

Formenn Barnageðlæknafélagsins og Barnalæknafélagsins furða sig báðir á tölum sem birtar eru á vef Landlæknisembættisins um lyfja- og geðlyfjaútgáfu fullorðinslyfja fyrir börn og meiri notkun hérlendis en í nágrannalöndunum. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Fylgir starfinu að þola umfjöllun

„Ég hef aldrei nokkru sinni, eftir öll þessi ár í stjórnmálum, eftir alla þá umræðu sem hefur átt sér stað og allar þær fréttir sem hafa verið fluttar af mér, sem hægt er að telja í hundruðum, látið mér detta í hug að láta skerða tjáningarfrelsi... Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Færri vörur bera tolla hér en í ESB

Mun fleiri tollskrárnúmer hér á landi bera engan almennan toll borið saman við fjölda tollskrárnúmera í ríkjum ESB og í hinum EFTA-ríkjunum, eins og sjá má í töflunni hér fyrir ofan. Þá er meðaltollur lægri hér á landi en í nágrannalöndunum. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gefa landnámskort

ORG – Ættfræðiþjónustan í Skerjafirði er að dreifa landnámskortum til Íslendingafélaga og menningarstofnana í ýmsum löndum. Kortin sýna á táknrænan hátt hvernig Ísland var numið. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald vegna hnífstungu

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir karlmanni til 7. nóvember vegna hnífstunguárásar í Æsufelli í Breiðholti 3. október. Í úrskurði Hæstaréttar kemur fram að kærði viðurkenni að hafa stungið brotaþola. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Halldór í Holti er elsti oddvitinn Ranghermt var í blaðinu í gær að Ari...

Halldór í Holti er elsti oddvitinn Ranghermt var í blaðinu í gær að Ari Trausti Guðmundsson, oddviti Vinstri-grænna í Suðurkjördæmi, væri elsti oddviti flokkanna fyrir komandi þingkosningar. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Heilbrigði og húsnæði í fyrirrúmi hjá Samfylkingunni

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að kosningarnar í haust snúist einkum um bætt lífskjör almennings og útrýmingu fátæktar á Íslandi. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íslenski hesturinn slær í gegn á netinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Myndband sem kynnir gangtegundir íslenska hestsins hefur slegið í gegn á Facebook. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lýstu yfir neyðarástandi

Flugvél Icelandair sem var á leið frá Keflavík til München í Þýskalandi lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum í gærmorgun. Samkvæmt vefsíðunni Flightradar var vélinni lent í Glasgow í Skotlandi. Forsvarsmenn Icelandair staðfestu í samtali við... Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Lögheimili stundum utan kjördæmis

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nokkur dæmi eru um það að frambjóðendur í efstu sætum á listum stjórnmálaflokkanna í alþingiskosningunum 28. október séu ekki með lögheimili í því kjördæmi þar sem þeir bjóða fram. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 169 orð

Málið í höndum Glitnis HoldCo

Glitnir HoldCo hefur eina viku til að fá útgefna réttarstefnu af héraðsdómi til að höfða staðfestingarmál um lögbannið. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Mest áhrif á útflutning á fiski

„Þetta hefur einhver áhrif hér. Fjöldi fólks starfar við þetta og áhrifin hríslast út um allt samfélagið. En það fer ekki allt á annan endann á einni viku,“ segir Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðarkaupstaðar. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Miklabraut mánuði á eftir áætlun

Framkvæmdir á Miklubraut við Klambratún í Reykjavík eru heldur á eftir upphaflegri áætlun að sögn Þórs Gunnarssonar verkefnastjóra. Upphaflega var áætlað að framkvæmdum yrði lokið 15. Meira
18. október 2017 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Náðu „höfuðborg“ íslamista á sitt vald

Bandalag kúrdískra og arabískra hreyfinga sagðist í gær hafa náð borginni Raqqa í Sýrlandi á sitt vald eftir átök við liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sala á kindakjöti eykst um 8,5%

Sala á kindakjöti hefur aukist um rúm 8% á milli ára. Sala hefur einnig aukist á alifuglakjöti og nautgripakjöti en sala á svínakjöti dregist saman. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Sexfalt fleiri hnúðlaxar í ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknastofnun hafa í sumar og haust borist tilkynningar um hátt í 70 hnúðlaxa í íslenskum veiðiám. Fréttir um þennan fisk, sem á uppruna að rekja til norðanverðs Kyrrahafs, hafa borist úr veiðiám um allt land. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skilaði um 5 milljörðum króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þriðja skattþrepið skilaði 4,93 milljörðum króna í fyrra. Það samsvaraði 3% af greiddum tekjuskatti, sem var alls 160,6 milljarðar króna. Þetta má lesa úr greiningu Ríkisskattstjóra sem unnin var að beiðni Morgunblaðsins. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 165 orð

Skilar 70% meira en 2009

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekjuskattur einstaklinga skilaði 160,6 milljörðum króna í fyrra. Það er um 70% meira en árið 2009, þegar skatturinn skilaði 94,7 milljörðum. Tölurnar eru á verðlagi hvors árs. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tekjur af veiðigjaldi verði stórauknar

Píratar kynntu í gær tillögu sína til fjárlaga fyrir löggjafarþingið 2017 til 2018, svonefnd skuggafjárlög, og kemur þar m.a. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Umferðarslysahætta í Hafnarfirði

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Íbúafundur fór fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði í gærkvöldi vegna umferðarþunga og slysahættu á Reykjanesbraut sem liggur í gegnum bæjarfélagið. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Uppfærslur bæta brestinn

Gísli Rúnar Gíslason Kristján H. Johannessen „Við vitum ekki nákvæmlega hversu lengi þetta ástand mun vara, en Microsoft er t.a.m. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vél Primera snúið við vegna bilunar

Flugvél Primera Air Nordic var í gær snúið til baka til Alicante á Spáni skömmu eftir flugtak vegna tæknibilunar. Vélin var á leiðinni til Keflavíkur. Skömmu eftir flugtak kviknuðu varúðarljós sem bentu til bilunar í öðrum hreyfli vélarinnar. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 1085 orð | 2 myndir

Vill styrkja félagslegu stoðina

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég hef verið pólitískur frá unglingsárum,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um ástæður þess að hann fór út í stjórnmálin. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Vinafagnaður með gleðisöng

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Söngurinn er þessi fagra leið að hjarta manneskjunnar. Hann eflir samkennd og færir fólk nær hvað öðru í vináttu. Meira
18. október 2017 | Innlendar fréttir | 154 orð

Vísbendingar um kólnun í hagkerfinu

Karl Sigurðsson, sérfræðingur á Vinnumálastofnun, segir farið að hægja á fjölgun starfa. Það komi fram í því að atvinnuleysið sé hætt að minnka jafn hratt og undanfarið. „Það er ekki eins mikil lækkun í kortunum og verið hefur. Meira
18. október 2017 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Xi eygir aukin völd á flokksþingi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2017 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Dauðafæri ESB-aðildarsinna

Össur Skarphéðinsson vekur máls á því á Facebook sem vinstri menn eru að ræða sín á milli um þessar mundir. Hann bendir á að meirihluti Vinstri grænna styðji aðild að ESB samkvæmt nýrri könnun. Meira
18. október 2017 | Leiðarar | 591 orð

Þeir sömu og síðast

Ríkisútvarpið sekkur sífellt dýpra Meira

Menning

18. október 2017 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

Afhenti framleiðanda tungu í boxi

Leikkonan Carrie Fisher afhenti ónefndum kvikmyndaframleiðanda í Hollywood tungu úr kú í boxi eftir að hún frétti af því að hann hefði reynt að nauðga vinkonu hennar, framleiðandanum Heather Ross. Meira
18. október 2017 | Leiklist | 1370 orð | 2 myndir

„Orðin utanveltu á Íslandi“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Samanborið við kvikmyndatökur er leikhúsvinnan þægilegri innivinna og dagarnir ekki eins langir. Meira
18. október 2017 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Björk tjáði sig um áreitni Lars von Trier

Í færslu á facebooksíðu sinni tjáði Björk Guðmundsdóttir sig í gær frekar um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi danska leikstjórans Lars von Trier, við tökur á kvikmyndinni Dancer in the Dark. Meira
18. október 2017 | Tónlist | 684 orð | 1 mynd

Gæti ekki verið betra

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Jóhann Kristinsson baritónsöngvari kemur annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20, fram á ljóðatónleikum í Tíbrárröð Salarins. Með honum kemur fram Ammiel Bushakevits píanóleikari. Meira
18. október 2017 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Menningardagskrá í Fella- og Hólakirkju

Boðið verður upp á ókeypis menningardagskrá í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Kór kirkjunnar flytur söngdagskrá og Viktor Guðlaugsson tenór og sópransöngkonurnar Inga J. Backman og Kristín R. Sigurðardóttir syngja einsöng. Meira
18. október 2017 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Mikilvæg orð um allskyns bækur

Á Rás 1 Ríkisútvarpsins heldur Jórunn Sigurðardóttir úti mikilvægum og fræðandi menningarþætti um bókmenntir, Orð um bækur. Meira
18. október 2017 | Bókmenntir | 423 orð | 3 myndir

Óttinn við að missa þann sem við þráum heitast

Eftir Geir Gulliksen. Halla Kjartansdóttir íslenskaði. Benedikt bókaútgáfa 2017. Kilja, 191 bls. Meira
18. október 2017 | Bókmenntir | 1017 orð | 1 mynd

Reyndi að skrifa góða og sanna sögu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Skáldsaga Elísu Jóhannsdóttur, Er ekki allt í lagi með þig? , bar sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2017. Meira
18. október 2017 | Kvikmyndir | 36 orð | 1 mynd

Sumarbörn vantaði Á lista yfir mest sóttu kvikmyndir síðustu helgar sem...

Sumarbörn vantaði Á lista yfir mest sóttu kvikmyndir síðustu helgar sem birtur var í blaðinu í gær var röng kvikmynd í 10. sæti listans. Þar átti kvikmyndin Sumarbörn að vera og er beðist velvirðingar á... Meira
18. október 2017 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu leikur á tónleikum Múlans

Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Meira
18. október 2017 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Töfrar næturinnar

Fyrstu tónleikar starfsársins í tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni, Töfrar næturinnar, fara fram í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
18. október 2017 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Vio og ungverskt söngvaskáld á Kex

Íslenska hljómsveitin Vio og söngvaskáldið Zanzinger frá Búdapest í Ungverjalandi halda tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21 og er aðgangur að þeim ókeypis. Vio vann Músíktilraunir árið 2014 og fytur sveimkennt gítarrokk. Meira

Umræðan

18. október 2017 | Aðsent efni | 785 orð | 2 myndir

Aðalorsök íbúðaskorts á Íslandi

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Svona losum við okkur við unga fólkið okkar úr landi." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Er íslenska lífeyriskerfið á villigötum?

Eftir Hrafn Magnússon: "Sú aðgerð var óréttlát, auk þess sem hún grefur undan tiltrú almennings á að ávinnsla lífeyrisréttinda sé réttlætanleg við núverandi aðstæður." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Fréttamannasiðferði

Eftir Axel Kristjánsson: "Að undanförnu hafa fjölmiðlamenn haldið á lofti því siðferði, að frjálst sé að stela gögnum einstaklinga og opinberra aðila og nýta þau til birtingar í fjölmiðlum, oft í pólitískum tilgangi." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Kommúnistar og kjaramál

Eftir Pétur Guðvarðsson: "...enda hafa kjarasamningar aldrei verið annað en fjárkúgun." Meira
18. október 2017 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Okkar bíður stórt verkefni

Úrbætur á tryggingakerfi öryrkja er eitt af stóru verkefnunum sem eiga að vera í forgangi á nýju kjörtímabili. Kerfið í dag er á margan hátt ranglátt og refsar öryrkjum með sérstökum hætti. Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Samgöngur

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Við þurfum sem aldrei fyrr að horfa áratugi fram í tímann í samgöngu- og byggðamálum." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Skattgreiðandinn á ekki marga vini

Eftir Óla Björn Kárason: "Hugmyndafræði Vinstri grænna og Pírata í skattamálum mætti góðum skilningi hjá talsmönnum annarra flokka en Sjálfstæðisflokksins." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Um hvað skal kosið?

Eftir Jón Hjaltason: "Hækka á ellilífeyrisaldur upp í sjötugt, meðal annars til að hægja á öldrunarferlinu. En áður skal ellilífeyrisþegum á vinnumarkaði refsað." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Vanda skal til verks

Eftir Jónas Haraldsson: "Sér hann greinilega sjálfan sig sem riddarann á hvíta hestinum, sem kemur sem frelsandi engill til að bjarga alþýðunni frá pólitískum glundroða og upplausn í þjóðfélaginu." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Við verðum ekki yfirgefin

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ekkert ósætti, óréttlæti, yfirgangur eða hryðjuverk gera okkur viðskila við kærleika Guðs. Ekki fellibyljir, snjóflóð, jarðskjálftar, eldgos eða flóð." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Það skortir langtímastefnu í menntamálum

Eftir Arnbjörn Ólafsson: "Björt framtíð vill láta af tilviljunarkenndum ákvörðunum í menntamálum og vinna þess í stað heildstæða stefnu og langtímamarkmið með hagsmunaaðilum." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Þessu þarf að breyta

Eftir Halldór Gunnarsson: "Skattleysismörk ættu í dag að vera um 280 þúsund á mánuði, sem skattfrjálsar tekjur, miðað við launavísitöluna 1988 þegar afslátturinn var tekinn upp." Meira
18. október 2017 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Öll erum við Ísland

Eftir Leif Finnbogason: "Ég trúi því samt að við getum tekið það besta úr mannleikanum og sameinast um rökvísi og gagnrýninn anda." Meira

Minningargreinar

18. október 2017 | Minningargreinar | 7098 orð

Bjarni Pálsson

Bjarni Pálsson, fv. skólastjóri Núpsskóla í Dýrafirði og framhaldsskólakennari í Garðabæ, fæddist í Reykjavík 18. júlí 1936. Hann lést 3. október 2017. Bjarni var sonur Önnu Árnadóttur húsmóður frá Stóra-Hrauni, f. 26. júlí 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargrein á mbl.is | 1042 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Pálsson

Bjarni Pálsson, fv. skólastjóri Núpsskóla í Dýrafirði og framhaldsskólakennari í Garðabæ, fæddist í Reykjavík 18. júlí 1936. Hann lést 3. október 2017.Bjarni var sonur Önnu Árnadóttur húsmóður frá Stóra-Hrauni, f. 26. júlí 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 7098 orð | 1 mynd

Bjarni Pálsson

Bjarni Pálsson, fv. skólastjóri Núpsskóla í Dýrafirði og framhaldsskólakennari í Garðabæ, fæddist í Reykjavík 18. júlí 1936. Hann lést 3. október 2017. Bjarni var sonur Önnu Árnadóttur húsmóður frá Stóra-Hrauni, f. 26. júlí 1901, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Eygerður Þóra Tómasdóttir

Eygerður Þóra Tómasdóttir fæddist 6. febrúar 1929. Hún lést 2. október 2017. Foreldrar Eygerðar voru Tómas Tómasson, f. 12. september 1885 d. 26. janúar 1943, og Bjartey Halldórsdóttir, f. 21. janúar 1882, d. 14. maí 1970. Systkini Eygerðar: Halldór, f. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Guðni Grímsson

Guðni fæddist 13. nóvember 1934. Hann lést 28. september 2017. Útför Guðna fór fram 14. október 2017. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Guðný Helgadóttir

Guðný Helgadóttir fæddist á Hömrum í Reykholtsdal 16. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. október 2017. Foreldrar hennar voru Helgi Sigurðsson, f. 1893, d. 1983, og Ástríður Guðrún Halldórsdóttir, f. 1901, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Jón Agnarsson

Jón Agnarsson fæddist 13. janúar 1964 á Akranesi og lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi að morgni 5. október 2017. Foreldrar hans eru Jónína Bryndís Jónsdóttir, f. 29. maí 1923, og Agnar Jónsson, f. 23. apríl 1926, d. 20. janúar 2006. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Kristinn S. Kristinsson

Kristinn S. Kristinsson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1938. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 29. september 2017. Foreldrar hans voru Kristinn Sófus Pálmason, f. 1897, d. 1965, og Einbjörg Einarsdóttir, f. 1902, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Pétur Hólm Karlsson

Pétur Hólm Karlsson bifreiðastjóri fæddist 30. desember 1920 í Reykjavík. Hann lést á Dvalarheimilinu Grund 4. október 2017. Foreldrar Péturs voru Guðlaug Pétursdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 27. mars 1882, og Karl Lúðvík Guðmundsson verkamaður, f. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2017 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Sigrún Lovísa Sigurðardóttir

Sigrún Lovísa Sigurðardóttir fæddist á Ísafirði 28. apríl 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 7. október 2017. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, f. 22. mars 1896 á Kleifum, Ísafirði, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 2. sept. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2017 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Ekkert til fyrirstöðu að endurmeta bindiskyldu

Gengi krónunnar er í ágætu samræmi við undirliggjandi þætti til lengri tíma, að mati greiningardeildar Arion banka sem fjallar um gengismál í Markaðspunktum. Meira
18. október 2017 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 2 myndir

FME myndi samþykkja minna eigið fé bankanna

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
18. október 2017 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Spá áfram lágri verðbólgu

Arion banki og Íslandsbanki spá því að vísitala neysluverðs hækki um 0,3% milli mánaða í október, sem samsvarar hækkun ársverðbólgu úr 1,4% í 1,7%. Landsbankinn spáir ögn minni hækkun, eða 0,2%, sem jafngildir 1,6% ársverðbólgu. Meira

Daglegt líf

18. október 2017 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Er fyrirgefning alltaf siðferðilega réttmæt þótt fögur sé?

Gunnar Hersveinn rithöfundur og Elín Pjetursdóttir heimspekingur ræða um fyrirgefningu út frá mörgum áhugaverðum sjónarhornum í heimspekikaffi kl. 20 í kvöld, miðvikudagskvöld 18. október, í Borgarbókasafninu Gerðubergi. Meira
18. október 2017 | Daglegt líf | 69 orð | 1 mynd

...hverfið aftur til fortíðar

„Back to the 80's“ er yfirskrift á þemapartíi þar sem farið verður á tímaflakk til níunda áratugarnis. Dans og kúltúr efnir til viðburðarins á Gauknum við Tryggvagötu í Reykjavík kl. 21 annað kvöld, fimmtudagskvöldið 19. október. Meira
18. október 2017 | Daglegt líf | 512 orð | 3 myndir

Taupokarnir með tvöfalt hlutverk

Vel er mætt í Mjóddina þar sem Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar bjóða konum úr hópi flóttafólks og hælisleitenda að koma. Innkaupapokar úr plasti eru á undanhaldi og í stað þeirra koma taupokar, sem þessar konur sauma. En einn er hængur á – þær þurfa fleiri saumavélar! Meira
18. október 2017 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Villikettir safna fyrir húsnæði

Skjólstæðingar Dýraverndunarfélagsins Villikatta eru kisur af öllum stærðum og gerðum, villi- og vergangskettir, kettlingar og kisur sem hafa búið við erfiðar aðstæður. Hinn 16. október sl. Meira
18. október 2017 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Öðruvísi spurningar um kosningarétt íslenskra kvenna 1915

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur, flytur erindið „Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa“, kl. 12-13 á morgun, fimmtudag 19. október, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira

Fastir þættir

18. október 2017 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rf3 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rf3 Dc7 8. Bg5 Rbd7 9. a4 h6 10. Be3 b6 11. Rd2 Bb7 12. 0-0 Hc8 13. Bd3 Be7 14. De2 Ha8 15. Bc4 0-0 16. Hfd1 Hfc8 17. Bb3 Bf8 18. Kh1 Bc6 19. f3 Rc5 20. Bxc5 dxc5 21. Bc4 Db7 22. Meira
18. október 2017 | Í dag | 316 orð

Bergmál og silfurföt með sauðakjöti

Á Boðnarmiði birtir Hólmfríður Bjartmarsdóttir þetta haustljóð, sem byrjar svo fallega en fær svo dapurlegan endi og heitir Bergmál: Sól í austri, lýsir lyng í mónum loga birkitré á hvítum grunni. Meira
18. október 2017 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Dekur og vinkonuhittingur í kvöld

Salóme Huld Garðarsdóttir, kennari í Ölduselsskóla, á 40 ára afmæli í dag. Hún er að hefja sinn þriðja kennsluvetur í þeim skóla og kennir 6. bekk. „Ég var nemandi þar frá sjö ára og það má því segja að ég sé komin á heimaslóðir. Meira
18. október 2017 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Ekki abbast upp á Elvis

Hinn 21 árs gamli Elvis Presley kom við á bensínstöð í Memphis á þessum degi árið 1956. Fljótt hópaðist að honum fólk sem vildi eiginhandaráritun. Meira
18. október 2017 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Gunnar Markússon

Gunnar Markússon fæddist á Eyrarbakka 18.10. 1918. Foreldrar hans voru Þuríður Pálsdóttir verkakona, síðast í Hafnarfirði, frá Reynifelli á Rangárvöllum, og m.h. Meira
18. október 2017 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Inga Rut Kristinsdóttir

30 ára Inga Rut ólst upp á Ísafirði, býr í Bolungarvík, lauk prófi sem snyrtifræðingur og starfar við Landsbankann á Ísafirði. Maki: Einar Guðmundsson, f. 1981, skipstjóri á Ásdísi ÍS. Börn: Guðmundur, f. 2009; Íris Hekla, f. 2014, og Viktor Ernir, f. Meira
18. október 2017 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kjartan Björn Björnsson

30 ára Kjartan ólst upp í Edinborg, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rafvirkjun og prófi í rafmagnstæknifræði við HR. Maki: Alexandra Axelsdóttir, f. 1989, iðjuþjálfi. Sonur: Eiríkur Þór Kjartansson, f. 2015. Foreldrar: Björn Sverrir Harðarson, f. Meira
18. október 2017 | Í dag | 483 orð | 3 myndir

Kom sá og sigraði með ÍA í knattspyrnunni

Ólafur Guðmundur Adolfsson fæddist í Reykjavík 18.10. 1967, en ólst upp í Ólafsvík til 16 ára aldurs. Hann var í Grunnskóla Ólafsvíkur, stundaði nám við MA, lauk þaðan stúdentsprófum 1987 og lauk cand. pharm.-prófi frá HÍ 1993. Meira
18. október 2017 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. (Sálm. Meira
18. október 2017 | Í dag | 59 orð

Málið

Að bæta fyrir e-ð er að gera e-ð gott aftur. Að bæta e-ð upp þýðir að vera uppbót á e-ð: „Liðið er ekki hávaxið en hraðinn bætir það upp.“ Og maður getur bætt sér e-ð upp – t.d. næringarefni, sem vantar í fæðu, með vítamínum. Meira
18. október 2017 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Reykjavík Alex Garðar Paulsson fæddist 18. október 2016 kl. 03.20 á...

Reykjavík Alex Garðar Paulsson fæddist 18. október 2016 kl. 03.20 á fæðingardeild Landspítalans. Hann á því eins árs afmæli í dag. Alex Garðar vó 3.422 g og var 52 cm langur í fæðingu. Foreldrar hans eru Paul Gunnar Garðarsson og Xingqiao Yan... Meira
18. október 2017 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Sia skellir sér í jólafötin

Ástralska söngkonan og lagahöfundurinn Sia tilkynnti í ágústmánuði að hún væri að vinna að jólaplötu og nú hefur hún loksins ljóstrað meiru upp. Platan mun heita „Everyday Is Christmas“ og settur útgáfudagur er 17. nóvember næstkomandi. Meira
18. október 2017 | Í dag | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Inga Benediktsdóttir Sigrún Ásbjarnardóttir Sigrún Guðmundsdóttir Svava Sigurðardóttir 85 ára Jón Laxdal Jónsson Sigríður Guðmannsdóttir 80 ára Eiríkur Friðbjarnarson Elínborg Guðmundsdóttir Erla Ívarsdóttir Gylfi Júlíusson 75 ára Elín... Meira
18. október 2017 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Una Lind Hauksdóttir

30 ára Una Lind býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í mannfræði við HÍ og rekur veitingahúsið Heimsenda á Patreksfirði. Maki: Halla Kristín Einarsdóttir, f. 1975, aðjúnkt við HÍ og kvikmyndagerðarkona. Dóttir: Úlfhildur Hölludóttir, f. 2003. Meira
18. október 2017 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji fylltist skelfingu fyrr í mánuðinum þegar hann hélt að hann hefði glatað veskinu sínu. Einhvern tímann heyrði hann haft eftir Jean-Paul Sartre að það borgaði sig alltaf að hafa nægt fé í veskinu til að komast úr landi. Meira
18. október 2017 | Í dag | 141 orð

Þetta gerðist...

18. október 1906 Sjö hús brunnu á Oddeyri á Akureyri og um áttatíu manns misstu heimili sín. „Mesti húsbruni á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 18. Meira

Íþróttir

18. október 2017 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Blanc að taka við bandaríska landsliðinu?

Frakkinn Laurent Blanc, fyrrverandi þjálfari franska knattspyrnuliðsins Paris SG, er sagður vera efstur á óskalistanum hjá bandaríska knattspyrnusambandinu að taka við þjálfun karlalandsliðsins. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Coleman orðaður við Leicester

Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City rak í gær knattspyrnustjórann Craig Shakespeare úr starfi aðeins fjórum mánuðum eftir að hafa gert við hann þriggja ára samning. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Daði snýr aftur í Gróttu

Daði Laxdal Gautason er kominn aftur í herbúðir Gróttu eftir að hafa leikið í Noregi, fyrst með Stord og svo efstudeildarliði Kolstad, frá því í fyrrahaust. Daði skoraði 93 mörk fyrir Gróttu tímabilið 2015-2016 þegar liðið endaði í 5. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Danir fengu Íra

Dana og Svía bíður erfitt verkefni í umspili um sæti í lokakeppni HM í knattspyrnu, en dregið var í umspili Evrópuþjóða í gær. Danir mæta Írum og Svíar etja kappi við Ítala. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Grótta – Stjarnan25:35

Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, þriðjudaginn 17. október 2017. Gangur leiksins : 2:1, 3:5, 7:6, 8:10, 9:12, 10:17 , 13:20, 15:22, 17:26, 18:27, 22:30, 25:35 . Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hvernig svarar Chelsea?

Englandsmeistarar Chelsea og Manchester United geta í kvöld stigið stórt skref í átt að 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Manchester United sækir Benfica heim í Lissabon. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Ingvar lét ótrúlegt mark Kubos duga til eins stigs

Í Laugardal Kristófer Kristjánsson sport@mbl.is SA Víkingar unnu Íslandsmeistara Esju í hádramatískum, framlengdum leik í Laugardalnum í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöldi. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íslendingar á leiðinni upp

Kristján Flóki Finnbogason og Guðmundur Kristjánsson eru á góðri leið með að komast upp í norsku úrvalsdeildina í knattspyrnu með liði sínu Start. Þeir fögnuðu 4:2-sigri á Ranheim á heimavelli í gær og eru í 2. sæti 1. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Ívar Örn til Valsmanna

Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla halda áfram að safna liði fyrir næstu leiktíð en í gær skrifaði bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson undir þriggja ára samning við Hlíðarendafélagið, degi eftir að sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen kom til liðsins frá... Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.15 Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Schenkerhöllin: Haukar – Valur 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Breiðablik 19. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Landsliðið æfði í Wiesbaden

Allir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu voru með á æfingu liðsins þegar það æfði í Wiesbaden í Þýskalandi í gær, í aðdraganda stórleiks Íslands og Þýskalands í undankeppni HM. Liðin mætast á föstudag kl. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 267 orð | 4 myndir

*Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er í öðru...

*Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, leikmaður Bergischer, er í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn í þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór Þór hefur skorað 73 mörk, þremur mörkum færri en Savvas Savvas, leikmaður Hildesheim. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 739 orð | 2 myndir

Leikmennirnir taka völdin

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Sjaldan hefur sumarið verið eins afdrifaríkt í NBA-deildinni og það sem núna er að líða í þau 34 ár sem undirritaður hefur skrifað um deildina. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Maribor – Liverpool 0:7 Roberto...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Maribor – Liverpool 0:7 Roberto Firmino 4., 54., Philippe Coutinho 13., Mohamed Salah 19., 40., Alex Oxlade-Chamberlain 86., Trent Alexander-Arnold 90. Spartak Moskva – Sevilla 5:1 Quincy Promes 18., 90. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Meistararnir til Grindavíkur

Bikarmeistarar Keflavíkur fara til Grindavíkur í fyrstu umferð Maltbikars kvenna í körfuknattleik en dregið var í gær. Ekki er um hefðbundin 16 liða úrslit að ræða þar sem liðin eru einungis 13 talsins. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Valur – Fjölnir 36:14 Grótta – Stjarnan...

Olís-deild kvenna Valur – Fjölnir 36:14 Grótta – Stjarnan 25:35 Staðan: Valur 5410134:1089 ÍBV 4310113:817 Fram 4220117:966 Haukar 5302110:1086 Stjarnan 5212145:1335 Selfoss 5113117:1353 Grótta 5014108:1381 Fjölnir 501487:1321 Þýskaland... Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Rúnar fer til Danmerkur

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur gengið frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg og mun hann ganga til liðs við félagið næsta sumar. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Sannfærandi en svigrúm

Á Nesinu Kristín María Þorsteinsdóttir kristinmaria@mbl.is Stjarnan vann öruggan 10 marka útisigur á Gróttu þegar liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar kvenna í gærkvöldi, 25:35. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Sá leikinn allt öðruvísi

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér finnst ég ekki hafa gert neitt svakalega dramatískt miðað við hvað stökkið upp á við í mínum leik hefur verið stórt. Ég tók þennan andlega þátt, sem hefur strítt mér allt of lengi, bara föstum tökum. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Skráð í Abú Dabí

Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari úr Leyni, er skráð til leiks í Abú Dabí hinn 1. nóvember. Þá hefst þar Opna Fatima Bint Mubarak-mótið á Saadiyat Beach-vellinum og er mótið hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Skrefi frá útsláttarkeppni

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tottenham tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið sótti stig á heimavöll Evrópumeistaranna, Real Madrid. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Slóvakía bíður FH-inga

FH mætir Tatran Presov í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik ef kærumálið fellur þeim í hag en sem kunnugt er kærði St. Pétursborg til evrópska handknattleikssambandsins, EHF, framkvæmd leiksins við FH þegar liðin áttust við í síðari leiknum í 2. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Vestri fer í Vesturbæinn

Bikarmeistararnir í KR fengu heimaleik gegn liði úr næstefstu deild þegar dregið var til 16 liða úrslita Maltbikars karla í körfuknattleik í gær. Meira
18. október 2017 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Það er gott og göfugt að endurvinna, en því miður sorglegt að sama...

Það er gott og göfugt að endurvinna, en því miður sorglegt að sama málsgrein og í síðasta bakverði ofanritaðs skuli hafa fengið enn eina ástæðuna til þess að koma fram: „Handknattleikshreyfingin er sjálfri sér verst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.