Minnka sykur í morgunkorni

mbl.is/Kellogg´s

Matvælaframleiðandinn Kelloggs hyggst minnka sykurmagn í morgunkorni fyrir börn um allt að 40%. Fyrirtækið segir þetta gert til að mæta óskum viðskiptavina, og til að reyna að draga úr of mikilli sykurneyslu við morgunverðarborðið.

Þetta verða að teljast ánægjuleg tíðindi fyrir neytendur en það hefur því miður lengi loðað við morgunkorn að það innihaldi alltof mikið af sykri.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert