Matvælin sem lina þynnkuþjáningar

Það er gaman að skála, en ekki eins gaman daginn …
Það er gaman að skála, en ekki eins gaman daginn eftir. mbl.is/Getty Images

Ef þú ert að finna fyrir efirköstum gærkvöldsins, þá er þetta besti maturinn við þynnku. Þorstinn sækir á þig, þú finnur fyrir ógleði og þreytu og hungrið öskrar á mat. Við segjum bless við timburmennina og tékkum þessi matvæli af til að losna undan óþægindunum. Því það er gefið að við erum ekki alveg búin að bremsa okkur frá öllum fögnuðum ennþá - þrettándagleði og þorrablót eru rétt handan við hornið. 

Matvælin sem lina þynnkuþjáningar

  • Kaffi
  • Smoothie
  • Egg
  • Núðlusúpa með kjúkling
  • Lax
  • Brauðmeti og kex
  • Melóna, gúrka, jarðaber, eggaldinn og annað grænmeti sem inniheldur mikið af vatni.
  • Bananar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka