Uppselt á Metallicu

Hljómsveitin Metallica.
Hljómsveitin Metallica.

Allir fimmtán þúsund miðarnir á tónleika Metallicu seldust upp á mettíma, tveimur tímum, sem ku vera met í íslenskri tónleikasögu.

Hluti miðanna, alls um 3.000 miðar, voru boðnir til sölu á www.farfuglinn.is, síðu á vegum Icelandair, sem er styrktaraðili tónleikanna. Seldust þeir miðar upp á 17 mínútum. Það gerir þrjá selda miða á sekúndu.

Að sögn talsmanna RR ehf. hafa Metallica-menn sent bestu kveðjur til Íslands og segjast hlakka mjög til að halda tónleika fyrir aðdáendur sínar eftir þessar móttökur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg