Beach Boys til Íslands

Beach Boys upp á sitt besta.
Beach Boys upp á sitt besta.

Hin goðsagnakennda hljómsveit The Beach Boys munu koma til Íslands og halda tónleika í Laugardalshöllinni 21. nóvember. Sveitin hefur starfað í ýmsum myndum síðustu árin og er nú leidd af söngvaranum og upprunalega liðsmanninum Mike Love.

Að sögn Guðbjarts Finnbjörnssonar óskaði Love sérstaklega eftir því að sveitin kæmi til Íslands. Guðbjartur segir að á tónleikunum sé stefnan að skapa ekta sólarstrandarstemningu þar sem sveitin muni leika öll sín þekktustu lög eins og t.d. „Good Vibrations“, „Kokomo“, „Fun Fun Fun“, „Surfin’ USA“ og „I Get Around“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg