Fimmtudagur, 25. apríl 2024

Erlent | AFP | 25.4 | 21:22

Versta vínuppskera í 62 ár

Alþjóðleg vínsamtök segja loftslagsbreytingar bera meginsök...

Vínframleiðsla um allan heim hefur hríðfallið, eða um 10% frá því á síðasta ári, vegna slæmrar uppskeru. Meira

Erlent | mbl | 25.4 | 16:17

Ungur drengur stunginn á leið í skólann

Drengurinn er ekki talinn í lífshættu.

Lögreglan í Suður-Noregi hefur handtekið karlmann á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa stungið ungan dreng er hann var á leið í skólann í morgun. Meira

Erlent | AFP | 25.4 | 15:03

76 milljarðar í enduruppbyggingu í Dúbaí

Yfirgefnar bifreiðar í Dúbaí.

Gríðarleg úrkoma gekk yfir Sameinuðu arabísku furstadæmin og nágrannaríki þess um miðjan mánuð. Úrkoman olli víðtækum flóðum í höfuðborginni Dúbaí og voru margir vegir í kringum borgina ófærir svo dögum skipti. Meira

Erlent | AFP | 25.4 | 13:36

Ógildir dóm yfir Weinstein

Harvey Weinstein árið 2020.

Hæstiréttur New York-ríkis hefur ógilt dóm yfir kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Hann var fundinn sekur um nauðgun árið 2020. Meira

Erlent | AFP | 25.4 | 12:10

Trump hafður að háði í ræðu Bidens

Frá viðburðinum sem haldinn var í gær.

Joe Biden Bandaríkjaforseti skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Donald Trump er hann ávarpaði iðnaðarmenn á viðburði sem haldinn var í Washington í gær. Meira

Erlent | mbl | 25.4 | 11:07

Réðust á ráðstefnugesti í Stokkhólmi

Sænskt dagblað segir mennina vera úr röðum nýnasista. Mynd úr safni.

Þrír voru fluttir á sjúkrahús í Stokkhólmi eftir að grímuklæddir menn réðust inn á ráðstefnu vinstri flokka í gærkvöldi. Meira

Erlent | AFP | 25.4 | 8:56

Spaðar Rauðu myllunnar féllu til jarðar

Myllan er nú spaðalaus.

Eitt frægasta kennileiti Parísarborgar Rauða myllan, eða Moulin rouge, er nánast óþekkjanlegt eftir að spaðar þess féllu til jarðar í nótt. Meira



dhandler