Sunnudagur, 21. apríl 2024

Erlent | AFP | 21.4 | 23:16

Myndir: Stærstu kosningar mannkynssögunnar

Beðið í röð eftir að fá að kjósa í Dugeli-þorpi á Indlandi.

Þingkosningarnar í Indlandi sem hófust á föstudaginn eru stærstu lýðræðislegu kosningar sögunnar. Meira

Erlent | AFP | 21.4 | 17:40

Auka hernaðarlegan þrýsting á Gasasvæðinu

Benjamín Netanjahú ætlar að auka þrýsting ísraelska hersins...

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir að á næstu dögum muni Ísrael auka hernaðarlegan þrýsting á Gasasvæðinu. Meira

Erlent | AFP | 21.4 | 16:42

Fordæma hernaðaraðstoð Bandaríkjanna

Íbúar Gasa horfa á eyðibyggð í borginni Rafah eftir...

Hryðjuverkasamtökin Hamas fordæma samþykkt fulltrúardeildar Bandaríkjaþings að veita Ísrael aukna hernaðaraðstoð sem nemur um milljörðum dollara. Meginþorri aðstoðarinnar er ætlaður loftvörnum Ísraels. Meira

Erlent | AFP | 21.4 | 11:34

Tvífari Súperman óvænt ofurhetja í Brasilíu

Leonardo Muylaert vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum, þökk sé óvæntum ofurkrafti sem hefur breytt lífi hans og annarra til hins betra: líkindum hans við Súperman. Meira

Erlent | mbl | 21.4 | 10:38

Gæsluvarðhald í mánuð vegna sprengjuhótunar

Flugvöllurinn í Billund.

Maður á fertugsaldri sem var handtekinn í gær grunaður um sprengjuhótun á flugvellinum í Billund í Danmörku hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. maí. Meira

Erlent | AFP | 21.4 | 10:24

Einn fórst og sjö saknað eftir þyrluslys

Japönsk herþyrla um borð í herskipinu Hyuga í höfninni...

Einn fórst og sjö er saknað eftir að tvær japanskar herþyrlur virðast hafa rekist saman og brotlent í sjónum í gærkvöldi. Meira

Erlent | AFP | 21.4 | 8:09

Tveir drepnir í skotárás í samkvæmi

Bandaríska lögreglan að störfum á síðasta ári.

Tveir voru drepnir og sex særðust í skotárás í samkvæmi í borginni Memphis í bandaríska ríkinu Tennessee í gær. Meira



dhandler