Mínus hitar upp fyrir Muse í Laugardalshöll

Hljómsveitin Mínus.
Hljómsveitin Mínus.

Hljómsveitin Muse, sem hyggst halda tónleika hér á landi 10. desember, hefur valið hljómsveitina Mínus til þess að hita upp fyrir sig á tónleikunum, sem fram fara í Laugardalshöll.

Muse, sem er á tónleikaferðalagi um Evrópu, fékk í hendur nokkra geisladiska með íslenskum hljómsveitum og eftir þriggja vikna umhugsunarfrest var ákveðið að velja Mínus, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hr. Örlygi, sem skipuleggur tónleikana. Gert er ráð fyrir að Mínus stígi á svið um klukkan 20 og Muse tekur við klukkustund síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg