Aldrei fleiri vændismál

Tilfellum sem bárust Stígamótum vegna kláms og vændis fjölgaði í fyrra í samanburði við árið á undan og virðist klámiðnaðurinn því fráleitt á undanhaldi á Íslandi. Fjölgun mála hjá Stígamótum bendir til að náin tengsl séu milli kláms og vændis annars vegar og kynferðisofbeldis hins vegar.

527 einstaklingar leituðu sér hjálpar hjá Stígamótum á síðasta ári og fjölgaði um rúm 20% frá árinu áður. Ofbeldismenn eru 50% fleiri en þau sem beitt voru ofbeldi og hafa ekki talist svo margir síðan árið 1994. Nánar er fjallað um málið í sjónvarpsfréttum mbl.

Aðrar sjónvarpsfréttir:

Reiði og mótmæli vegna skotárásar í Ísrael

Mótmæli: 24 metrar af undirskriftum

Obama setur met í fjáröflun

Vörubílstjóri skorðar bílpall undir göngubrú

Kraftaverkabarn kemur öllum á óvart

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert