Draugaleg hljóð á útfararstofu

Lögregla í spænska borgríkinu Ceuta í Norður-Afríku rannsakar nú draugaleg hljóð sem heyrst hafa í útfararstofu borgarinnar.

Starfsmenn útfararstofunnar hafa að undanförnu kvartað yfir óhugnanlegum hljóðum sem minna á konuóp og barnsgrát.

Bæjarstarfsmaður í Ceuta staðfesti við Reuters-fréttastofuna að verið væri að rannsaka hvernig stæði á þesum hljóðum en ekkert hefði enn komið í ljós.

Fjölmiðlar í Ceuta segja að sérfræðingur í dulrænum fyrirbærum hafi óskað eftir leyfi til að gera rannsóknir í útfararstofunni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg