15 vinsæl „núllís“ sumarlög

Skjáskot af Hjálmum á sviði.
Skjáskot af Hjálmum á sviði. Ljósmynd/mbl.is

Hinn fullkomni íslenski lagalisti fer senn að verða tilbúinn en hér hafa verið tekin saman 15 frábær íslensk „núllís“ lög. Áratugurinn sem nú verður fjallað um spannar tímabilið frá árinu 2000 til loka ársins 2009.

Í síðustu viku voru tekin saman 15 góð lög frá tíunda áratugnum en nú er komið að þeim næsta.

1. Dag sem dimma nátt - Í svörtum fötum

Allir ættu að geta raulað með þessu lagi.

2. XXX - XXX Rottweiler

Þetta lag varð gríðarlega vinsælt á sínum tíma.

 

3. Lífið er lotterí - Papar

Þetta lag er kjörið í útileguna.

 

4. David - Gus Gus

Þetta lag verður bara betra með tímanum.

 

5. Traustur Vinur - Á móti sól

Hljómsveitin Upplyfting samdi og spilaði þetta lag fyrst en allir Íslendingar ættu að geta sungið með.

 

 6. Kindin Einar - Hjálmar

Frábært lag í alla staði og textinn sérlega skemmtilegur.

 

6. Stun Gun - Quarashi

Einn mesti smellur Quarashi fyrr og síðar.

 

 7. Ég vil fá mér kærustu - Hjálmar

Þetta lag á svo sannarlega heima á listanum. Ætli margir verði í kærustuleit um verslunarmannahelgina?

 

8. Kærleikur og tími - KK

Fallegt og gott lag sem varð algjör sumarsmellur á sínum tíma.

 

9. Thank You - Dikta

Á plötunni Get It Together sem Dikta gaf út árið 2009 má finna mörg frábær lög sem enn eru vinsæl í dag.

 

 10. Viltu Dick - Sykur

Lagið vakti mikla athygli þegar það kom út árið 2009.

 

11. This Heart - Bloodgroup

Bloodgroup sló í gegn með þessu lagi.

 

12. Bahama - Ingó og Veðurguðirnir

 

13. Murr Murr - Mugison

14. Þú komst við hjartað í mér - Páll Óskar

15. Eyes Of A Cloud Catcher - Agen Fresco

Lagið var vinsælasta lagið á X-inu í tvær viku samfleytt árið 2008 og á því heima á þessum lista.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes