Össur Hafþórsson og Santana - Reykjavík Ink

Valdís Þórðardóttir

Össur Hafþórsson og Santana - Reykjavík Ink

Kaupa Í körfu

Fólk Gestalistamenn flúra húð í Reykjavík Ink. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 36 Húðflúrstofan Reykjavík Ink var opnuð í miðborginni í gær "ÞESSAR húðflúrstofur eru alltaf fullar og það virðist vera nóg að gera hjá öllum. Margir eru til dæmis bókaðir vikur fram í tímann. En við erum hins vegar að bjóða upp á nýja listamenn, og það er alltaf þörf fyrir eitthvað nýtt og ferskt," segir Össur Hafþórsson sem hefur opnað nýja húðflúrstofu ásamt eiginkonu sinni, Lindu Mjöll Þorsteinsdóttur. Stofan heitir Reykjavík Ink og er til húsa að Frakkastíg 7. Enn eitt skrautið Húðflúrmeistarinn Santana flúrar Össur Hafþórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar