Eldgosið búið við Sundhnúkagíga

Eyþór Árnason

Eldgosið búið við Sundhnúkagíga

Kaupa Í körfu

Eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina virðist lokið að sinni en engin gosvirkni var í gær þó glóð hefði sést í hrauninu. Á sama tíma virðist kvikusöfnun vera hafin að nýju undir Svartsengi, með tilheyrandi landrisi. Eldgos- ið hófst af miklum krafti að kvöldi mánudags fyrr í vikunni og var Reykjanesbrautinni tímabundið lokað það kvöld. Degi síðar var gefið út hraunflæðilíkan sem benti til þess að ef gosið héldi áfram þá myndi hraunið líklega ná að Grindarvíkurvegi að kvöldi jóladags. Svo verður ekki úr þessu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar