Súpersmart salat í nesti

Að borða hollan mat alla daga vikunnar kostar skipulagningu. Ofurbloggarinn Karen er í átaki og borðar eftir bókum vigtarráðgjafanna. Til þess að framfylgja kerfinu býr hún til marga salatskammta í einu og gætir þess vel að hafa þá girnilega svo hún falli ekki í freistni og laumi óhollustu á diskinn sinn.

Hvort sem fólk er í aðhaldi eða ekki er þetta ansi góð hugmynd. Til að salatið verði ekki sveitt skiptir máli að setja salatsósuna neðst ásamt blautasta hráefninu eins og tómötum en salatið sjálft efst.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Hvernig á að veita hin fullkomnu munnmök?

Í gær, 22:00 Anna Breslaw bað nokkra vini sína um álit á því hvað einkenni hið fullkomna tott. Mennirnir sameinuðu krafta sína og bjuggu til þennan áhugaverða lista um það sem þeim þykir einkenna hið fullkomna tott. Meira »

Marengsbomba með Daim kremi

Í gær, 19:15 Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir var búin að henda í eina marengsbombu eldsnemma í morgun.   Meira »

Addý, Óli og Matthías í spariskapinu - MYNDIR

Í gær, 16:15 Hönnunarfyrirtækið Kolibri sem sérhæfir sig í hugbúnaðarnýsköpun hélt sitt árlega síðsumarpartí á föstudaginn. Teitið fór fram í húsakynnum fyrirtækisins á Laugavegi en á skrifstofunum eru svalir með útsýni yfir hálfa Reykjavík, Esjuna og Snæfellsjökul ef út í það er farið. Meira »

Íslenskur milljarðamæringur býr í dýrustu íbúð landsins

Í gær, 13:16 Dýrasta íbúð landsins prýðir forsíðu Húsa og Híbýla. Annar eins íburður hefur ekki sést hérlendis en íbúðin er hönnuð af Birni Skaptasyni hjá Atelier. Meira »

Tómas Lemarquis í stuði á Retro Stefson

Í gær, 11:07 Kexið iðaði af lífi í gær þegar hljómsveitin Retro Stefson hélt tónleika þar sem færri komust að en vildu.   Meira »

Acne leðurjakkinn í uppáhaldi

Í gær, 07:00 Liv Elísabet Friðriksdóttir er 22 ára sálfræðinemi sem búsett er í Danmörku þar sem hún mun vera í skiptinámi við Kaupmannarhafnarháskóla næsta árið. Meðfram skóla hefur hún unnið við fyrirsætustörf og æft á píanó frá blautu barnsbeini. Meira »

„Mér finnst Louis Vuitton svolítið snobb og ofmat“

í fyrradag Inga Rán Reynisdóttir er 22 ára gömul og býr ásamt kærasta sínum í miðbænum. Hún lýsir stílnum sínum sem einföldum og klassískum en samt töffaralegum. Meira »

Óreganó kryddað lambafile með Pilaf

í gær Við Miðjarðarhafið hafa menn löngu uppgötvað að fátt á betur við lambakjöt en óreganó, sítróna og hvítlaukur. Við mælum með lambafile en það má líka nota aðra bita, s.s. kótilettur. Með þessu höfum við pilaf úr örlitlum pastabitum í staðinn fyrir að gera klassískt pilaf úr hrísgrjónum. Því miður er Orzo-pasta yfirleitt ekki fáanlegt hér á landi en litla stafapastað eða “alphabet”-pasta gerir sama gagn. Meira »

Valli Sport og Siggi Hlö stóðu partívaktina - MYNDIR

í fyrradag Kaaber húsið iðaði af lífi og fjöri í gær þegar auglýsingastofan Pipar blés til haustteitist í húsakynnum fyrirtækisins.   Meira »

Sjaldgæfur fugl í tískuheiminum

í fyrradag Nýtt tískutákn kom öllum að óvörum fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum árið 2005 og hefur haldið velli allar götur síðan. Iris Apfel kom, sá og sigraði 83ja ára gömul og vekur alls staðar athygli fyrir uglugleraugun sín, íburðarmikið skart og frumlegan klæðaburð. Meira »

Rúnar Páll og frú selja íbúðina

í fyrradag Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar og kona hans, Bryndís Kristjánsdóttir, hafa sett glæsiíbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Meira »

28 ár á bak við búðarborðið - ekkert mál að eldast

í fyrradag Lilja Hrönn Hauksdóttir opnaði Cosmo árið 1987 og hefur staðið vaktina síðan. Hún hefur ástríðu fyrir starfinu og það hvarflar ekki að henni að gera neitt annað. Meira »

Svipmyndir frá tískuvikunni í Stokkhólmi

í fyrradag Tískuvikan í Stokkhólmi fór fram dagana 24.-26. ágúst. Þar var mikið um dýrðir en sýnd var sumartískan fyrir sumarið 2016. Smartland Mörtu Maríu tók saman nokkrar svipmyndir sem gestir hátíðarinnar birtu á Instagram-síðum sínum. Meira »

Hin fullkomna píka - MYNDBAND

28.8. Vefurinn Bustle birti nýverið myndband þar sem nokkrir karlmenn voru beðnir um að lýsa og teikna hina fullkomnu píku. Myndbandið er á köflum afar vandræðalegt þar sem að mennirnir virðast vera úti á þekju í umræðunni um píkur. Meira »

Ingileif og María Rut opna heimili sitt

28.8. María Rut Kristinsdóttir, markaðsstjóri GOmobile, og Ingileif Friðriksdóttir, lögfræðinemi og blaðamaður á mbl.is, búa ásamt syni sínum Þorgeiri Atla í bjartri og fallegri íbúð .... Meira »

Bubbinn snappar

28.8. Bubbi Morthens tilkynnti í dag á bæði Facebook- og Twitter-síðum sínum að hann væri að undirbúa útgáfu á ljóðabók. Næstu daga mun Bubbi lesa upp ljóð sín á Snapchat-reikningnum sínum, bubbinn. Hann hvetur alla til að fylgja sér. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.