Súpersmart salat í nesti

Girnilegt salat úr smiðju Karenar.
Girnilegt salat úr smiðju Karenar. mbl.is/

Að borða hollan mat alla daga vikunnar kostar skipulagningu. Ofurbloggarinn Karen er í átaki og borðar eftir bókum vigtarráðgjafanna. Til þess að framfylgja kerfinu býr hún til marga salatskammta í einu og gætir þess vel að hafa þá girnilega svo hún falli ekki í freistni og laumi óhollustu á diskinn sinn.

Hvort sem fólk er í aðhaldi eða ekki er þetta ansi góð hugmynd. Til að salatið verði ekki sveitt skiptir máli að setja salatsósuna neðst ásamt blautasta hráefninu eins og tómötum en salatið sjálft efst.

mbl.is

Gucci hreyfir við öllum taugum líkamans

18:00 Haustlína Gucci var frumsýnd í Mílanó í gær. Línan fékk hjörtu til að slá hraðar og raunar örvaði hún allar stöðvarnar í heilanum. Meira »

Aron Einar gefst upp á skegginu

15:07 Fótboltamaðurinn Aron Einar Gunnarsson er þekktur fyrir sitt þétta og fallega skegg. Sumir segja að hann skarti flottasta skeggi í Evrópu en auðvitað eru um það skiptar skoðanir. Nú er hann búinn að taka ákvörðun um að láta skeggið fjúka eins og sjá má á Twitter-færslu frá honum: Meira »

Sylvía Rut nýr ritstjóri Nýs Lífs

14:46 Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtings. Sylvía Rut hefur starfað hjá Pressunni frá því í júní 2013 en fyrirtækið hefur, eins og kunnugt er, fest kaup á öllu hlutafé í Birtingi og tekur nú við útgáfu á tímaritum fyrirtækisins. Meira »

Tískuskvísur létu sig ekki vanta

12:00 Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, sem rekur verslunin Andreu, opnaði aðra verslun við Laugaveg 72 um síðustu helgi. Best klæddu konur landsins fjölmenntu. Meira »

„Jóga gaf mér lífið“

09:30 Það er iðulega biðröð eftir að komast í jógatíma hjá Þór Jóhannessyni, hot jóga-kennara í World Class. Þór er svo sannarlega ekki fæddur með silfurskeið í munni og hefur ýmsa fjöruna sopið, sem nýtist honum vel í starfinu. Hann þakkar jóganu fyrir að hann er edrú í dag. Meira »

Brjálaðar fyrrverandi eiginkonur

07:00 Ef það er eitthvað sem gerir heiminn góðan þá eru það óþekkar konur. Í myndinni First Wives Club, sem kom út 1996, segir frá þrem vinkonum sem upplifa hræðilega tíma þegar eiginmenn þeirra yfirgefa þær fyrir yngri, hressari og mun grennri konur. Það er náttúrulega ekki hægt að upplifa meiri höfnun, en vinkonurnar þrjá taka málin í sínar hendur og leita hefnda. Meira »

Áttu 3,7 milljónir í útborgun?

Í gær, 21:00 Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið og þá sér í lagi skortur á ódýru íbúðarhúsnæði fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Ljóst er að úrvalið af litlum og ódýrum eignum er ekki upp á marga fiska, en slegist er um álitlegar eignir. Meira »

Óframfærin eftir framhjáhald eiginmannsins

Í gær, 23:59 „Eiginmaður minn var fyrsti maðurinn sem mér fannst ég geta sleppt fram af mér beislinu með, hvað kynlíf varðar. Eftir því sem árin liðu uxum við þó í sundur, fórum að taka hvort öðru sem sjálfsögðum hlut og hann hélt fram hjá.“ Meira »

Vinsælasta kynlífstónlistin á Spotify

í gær Tónlistarveitan Spotify er lunkin við að setja saman lagalista fyrir furðulegustu tilefni. Nú eru greinendur Spotify búnir að upplýsa hvaða tónlist hlustendur velja þegar þeir gera eitthvað sem tengist kynlífi. Meira »

120 milljóna raðhús í Fossvogi

í gær Við Brautarland í Fossvogi stendur glæsilegt raðhús á einni hæð. Það sem er sérstakt við húsið er að það er með innbyggðum bílskúr, bílaplani fyrir utan og stórum garði. Flest raðhús í Fossvogi eru á pöllum og því er slegist um hús sem eru á einni hæð. Meira »

„Ertu ekki á Tinder?“ spyrja allir

í gær „Ég sendi honum tölvupóst eins og ég geri en hann svaraði seint og illa. Ég kvartaði við einhvern um að maður í hans stöðu leyfði sér að svara ekki. Ekki stóð á svarinu. „Hann heldur að þú sért að reyna við sig.“ Meira »

Fimm ráð til að ná betri tökum á fjármálunum

í gær „Mörgum finnst tilhugsunin um fjármál og fjármálaumsýslu hreinlega leiðinleg. Ég var í hópi þess fólks um áraraðir og þess vegna fann ég skemmtilegar og skapandi leiðir til að ná tökum á fjármálunum þegar ég ákvað að verða fjárhagslegur leiðtogi í eigin lífi,“ segir Edda Jónsdóttir, leiðtogamarkþjálfi hjá Edda Coaching, í sínum nýjasta pistli: Meira »

Klæðnaður veðurfréttakonu vekur heimsathygli

í gær Veðurfréttakonan Susana Almeida hefur ítrekað ratað í heimspressuna fyrir klæðaburð sinn. Hún virðist hafa sérstakt lag á að draga athyglina frá lægðum og hæðum yfir landinu að eigin brjóstaskoru eða að kynfærum sínum eins og gerðist einn góðan veðurdag. Meira »

Dóttir Coco Rocha í iglo+indi

í fyrradag Kanadíska fyrirsætan Coco Rocha hringdi Nasdaq-bjöllunni á dögunum í New York. Dóttir hennar var með í för og það vakti athygli að hún klæddist fatnaði frá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður iglo+indi, segir að fyrirsætan hafi verið hérlendis í haust. Meira »

Fimm ára í 200 þúsund króna kjól

í fyrradag Poppdrottningin Beyoncé er þekkt fyrir glæsilegan fatastíl og klæðist hún jafnan hverri dásamlegri flíkinni á fætur annarri. Klæðnaður dóttur hennar, Blue Ivy, er heldur ekkert slor. Meira »

7 leiðir til að losna við verki og bólgur

21.2. „Í þúsundir ára (bókstaflega) hefur hin djúpgula og fallega túrmerikrót (Curcuma longa) verið dásömuð sem eitt virkasta ráð náttúrunnar við hinni hvimleiðu liðagigt og almennt bólgum í líkamanum. Í dag taka nútímavísindin undir það. Meira »