Súpersmart salat í nesti

Að borða hollan mat alla daga vikunnar kostar skipulagningu. Ofurbloggarinn Karen er í átaki og borðar eftir bókum vigtarráðgjafanna. Til þess að framfylgja kerfinu býr hún til marga salatskammta í einu og gætir þess vel að hafa þá girnilega svo hún falli ekki í freistni og laumi óhollustu á diskinn sinn.

Hvort sem fólk er í aðhaldi eða ekki er þetta ansi góð hugmynd. Til að salatið verði ekki sveitt skiptir máli að setja salatsósuna neðst ásamt blautasta hráefninu eins og tómötum en salatið sjálft efst.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlit inn í 700 fermetra hús sem Prins átti

Í gær, 22:00 Tónlistamaðurinn Prince bjó eitt sinn í þessu glæsihúsi á Spáni. Húsið er til sölu og ásett verð er 728 milljónir króna.  Meira »

Skoðaði myndir af sjálfri sér á ljósmyndasýningu

Í gær, 20:00 Katrín hertogaynja skellti sér á ljósmyndasýningu þar sem rennt var yfir sögu Vogue síðustu 100 árin. Sýningin, sem ber heitið Vogue 100: A Century of Style, hefur að geyma myndir af hertogaynjunni. Meira »

Ljúffeng og ofurholl núðlusúpa mæðgnanna

Í gær, 18:00 Solla Eiríksdóttir og dóttir hennar Hildur Ársælsdóttir halda úti uppskrifasíðunni Mæðgurnar, þar sem þær deila hollum og góðum uppskriftum. Á dögunum skelltu þær í ljúffenga núðlusúpu, sem ætti engan að svíkja. Meira »

Fullnæging á fæðingardeildinni

Í gær, 15:00 Margar konur hafa blendnar tilfinningar til barnsfæðinga og upplifa þær sem kvalafullar og ógnvekjandi. Það gerði ljósmóðirin Sangeeta Freeman þó ekki, en hún fékk bestu fullnægingu sem hún hefur nokkru sinni upplifað rétt áður en sonur hennar kom í heiminn. Meira »

Hera Björk í beinni frá Stokkhólmi

Í gær, 12:15 Söngkonan Hera Björk er stödd í Stokkhólmi þessa stundina. Að þessu sinni hefur það ekkert með Eurovision að gera heldur er hún að undirbúa frumsýningu á söngleiknum Queen of Effing Everything. Meira »

„Ég kippi mér ekki upp við þetta“

Í gær, 10:30 Greta Salóme vakti heimsathygli þegar mynd af henni, þar sem bossinn gægist undan stuttum svörtum leðurbuxunum, birtist á forsíðu Fréttablaðsins. Þegar Smartland Mörtu Maríu hafði samband við Gretu Salóme sagði hún að boðskapur lagsins ætti svo sannarlega við núna. Meira »

Leiðtogar gera líka mistök

Í gær, 06:00 „Í huga sumra eru leiðtogar aðeins þeir sem hafa allt sitt á hreinu og gera aldrei mistök. Staðreyndin er hins vegar sú að leiðtogar mæta áskorunum daglega. Það er í rauninni sama hvort fólk hefur gegnt leiðtogastöðu um langa eða skamma hríð, áskoranirnar láta ekki á sér standa ... Meira »

Túrblóð ætti ekki að lykta illa

Í gær, 08:00 Halldóra Kristjánsdóttir Larsen hætti notkun einnota dömubinda fyrir hálfu öðru ári, og fór að notast við margnota taubindi. Þá var yngsta dóttir hennar nýkomin í heiminn, en Halldóra kaus að nota taubleiur á þá stuttu. Meira »

Sigga Beinteins missti ekki af Amy Winehouse

í fyrradag Sigríður Beinteinsdóttir var í essinu sínu í Gamla bíó þegar Bryndís Ásmundsdóttir söng lög Amy Winehouse ásamt níu manna bandi. Meira »

Jóhanna og Arnar Gauti dansandi glöð

í fyrradag Jóhanna Pálsdóttir og Arnar Gauti Sverrisson létu sig sko ekki vanta þegar Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Persónu, einstak og persónulegt danskvöld. Meira »

Mjólkursýrugerlar geta gert kraftaverk

í fyrradag Flóran getur raskast eða skaðast og þá koma koma einkenni oftast fram sem óþægindi út frá meltingarvegi s.s. uppþemba, loftmyndun, hægðatregða eða lausar hægðir. Ástæður geta verið margar, t.d. slæmt mataræði (3). Notkun ákveðinna lyfja, og þá helst sýklalyfja, getur raskað jafnvægi þarmaflóru en einnig haft slæm áhrif á þarmaveggina (4). Heilbrigði þarmaveggja er mikilvægt þar sem þeir stýra því hvað fer frá meltingarvegi út í líkamann. Meira »

Dúndrandi fimm ára afmæli!

í fyrradag Smartland Mörtu Maríu fagnar fimm ára afmæli í dag. Á þessum fimm árum hefur vefurinn vaxið og dafnað og haldið lesendum sínum límdum inni á mbl.is. Meira »

Er makinn alltaf í símanum?

í fyrradag Margir þekkja það að setjast til borðs á rómantískum veitingastað, panta sér drykk, spjalla svolítið og búa sig undir góða kvöldstund með betri helmingnum. Sjá sér síðan til hrellingar að makinn er búinn að rífa upp símann og er farinn að skrolla í gegnum samfélagsmiðla. Bara rétt aðeins til að kíkja. Meira »

Endingargóð förðun sem þolir gleðitár

í fyrradag Það er ýmislegt hægt að gera til að tryggja að brúðarförðunin endist allan daginn, góður undirbúningur er til dæmis mjög mikilvægur og eins er mikilvægt að vanda valið þegar kemur að snyrtivörum því þær þurfa að henta húð brúðarinnar. Guðný Hrefna Sverrisdóttir farðaði Evu Laufeyju Kjaran með vörum frá Sensai fyrir forsíðu Brúðkaupsblaðsins sem kom út í seinasta mánuði. Guðný hafði það að leiðarljósi að láta förðunina endast vel. Meira »

Glæsileg opnun hjá Hrafnhildi Ingu

í fyrradag Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnaði glæsilega sýningu á verkum sínum í Gerðubergi á dögunum. Hún er þekkt fyrir myndir sínar sem lýsa skýjafari, veðurfari og sjólagi. Náttúrubarnið sem býr innra með henni fær að njóta sín í myndunum. Meira »

Svona haldast gleraugun á sínum stað

í fyrradag Ef þú notast við gleraugu, sem og andlitsfarða, hefur þú líklegast tekið eftir því að brillurnar leka gjarnan niður eftir nefinu. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.