Innlit í einbýli sem fær hjartað til að slá hraðar

mbl.is/Willem Rethmeier

Það er ekki á hverjum degi sem hönnunarhjartað tekur aukaslag en það gerist þegar þessar myndir eru skoðaðar. Um er að ræða einbýli í Sydney í Ástralíu sem byggt var í kringum 1960. MCK-arkitektastofan fékk það verkefni að hressa húsið við án þess að eyðileggja hönnunina sem fyrir var.

Í húsinu fá viðarklæddir veggir að njóta sín og er spilað í kringum þá. Eins og sést á myndunum eru innréttingarnar svo vandaðar og fallegar að það er varla hægt annað en að slefa smá yfir þeim.

Innréttingarnar eru þó ekki það eina sem fær hjartað til að sjá hraðar því húsgögnin sem prýða heimilið eru sérstaklega falleg. Það kemur til dæmis vel út að mála einn vegg mjög dökkan á móti öllum viðnum.

mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is/Willem Rethmeier
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál