Gamalt skatthol fær nýtt útlit

Bergrún Íris Sævarsdóttir í Innlit/Útlit tók gamalt skatthol og breytti og varð útkoman stórskemmtileg. Þátturinn er sýndur í heild sinni á Skjá Einum í kvöld kl. 20.35.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

5 leiðir til að eiga ekki ömurlegan mánudag

07:00 Mánudagar eru í litlu uppáhaldi hjá flestum. Það er þó ekki við mánudagana að sakast, enda má vel undirbúa sig svolítið á sunnudögum til að gera þá bærilegri. Það er að segja ef maður er ekki of upptekinn við að dútla sér á náttfötunum, sötra kaffi og glápa á Netflix. Meira »

Gísli og Nína með sömu hjúskaparstöðu og forsetinn

Í gær, 23:00 Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir eru skráð sem hjón ekki í samvistum í Þjóðskrá. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er með sömu skráningu í Þjóðskrá. Meira »

„Við skildum fyrir fimmtán árum“

Í gær, 20:00 Gísli Rúnar Jónsson segir að fyrrverandi eiginkona hans, Edda Björgvinsdóttir, verði að finna sjálf út úr eigin vandamálum. Þau séu nefnilega skilin og gerðu það fyrir fimmtán árum. Meira »

Ólafur Ragnar með sama bindið

Í gær, 17:33 Ólafur Ragnar Grímsson mætti með gult munstrað bindi í útvarpsþáttinn Sprengisand á sunnudaginn. Hann hefur sést áður með bindið en hann skartaði því í kosningabaráttunni 2012. Meira »

Fá betri heim að launum

Í gær, 17:00 „Við leitum að ungu pari til þess að taka þátt í heimildarmyndinni okkar UseLess. Parið þarf að vera í sambúð, opið, ófeimið og tilbúið að læra ýmislegt nýtt um sóun á mat og fatnaði,“ segir Rakel Garðarsdóttir. Meira »

Heiða Hannesar á leið í aðra stofnfrumumeðferð

Í gær, 14:08 Snorri Hreiðarson maður Bjarnheiðar Hannesdóttur segir að hún hafi sýnt töluverðar framfarir eftir fyrstu stofnfrumumeðferðina og sé á leið í aðra meðferð. Meira »

Baltasar og Lilja sáu Ingvar á sviðinu - MYNDIR

Í gær, 10:00 Hjónin Baltasar Kormákur og Lilja Sigurlína Pálmadóttir mættu í Þjóðleikhúsið á laugardagskvöldið þegar Heimkoman var frumsýnd. Meira »

Hollywood-endurfundir - MYNDIR

Í gær, 13:00 Mannstu eftir blikkandi dansgólfinu? Mannstu eftir Módel 79? Mannstu eftir Cuba Libre? Drakkstu romm í kók? Fólkið sem djammaði í Hollywood hélt endurfundi um helgina og var svona líka mikið stuð. Meira »

Þetta þurfa allir karlmenn að vita um tíðahringinn

í gær Karlmenn: Þetta er vikan sem þið hafið verið að bíða eftir. Konan mun vera löðrandi í kynþokka og sjálfsöryggi. Þú munt vilja notfæra þér það. Segðu konunni þinni hversu kynþokkafull hún sé, gefðu henni vönd af uppáhaldsblómunum hennar. Skipuleggðu stefnumót, svo sakar ekki að klæmast svolítið. Hún mun eflaust kunna að meta þetta. Meira »

Eru karlkyns fyrirsætur í yfirstærð nýjasta nýtt?

í fyrradag Lítið hefur þó farið fyrir karlkyns fyrirsætum í yfirstærð, þrátt fyrir að pabbalíkaminn, eða hinn svokallaði dad bod, hafi verið að koma sterkur inn undanfarið. Pabbalíkaminn einkennist af bumbu, jafnvel svolitlum karlmannsbrjóstum, auk þess sem bringuhár skemma ekki fyrir. Meira »

Svona líta nýbakaðar mæður út

í fyrradag Með verkum sínum vill McCain vekja konur til vitundar og sýna kvenlíkamann eins og hann raunverulega er og stuðla að jákvæðari líkamsímynd kvenna. Meira »

Fékk lús rétt eftir þrítugt

í fyrradag „Á þriðjudagsmorgni fáum við meldingu um að leikskólinn vilji taka á lúsarmálinu af hörku, búið sé að boða til fagfólk í lúsarleitun og við munum fá að vita ef eitthvað leynist í kolli barnanna okkar. Ég var að sjálfsögðu sallaróleg þar til símanúmer leikskólans birtist á símaskjánnum hjá mér upp úr 10 þann morgun. Dómuri fallinn, leitarkonan fann nit, barnið þurfti að sækja hið snarasta.“ Meira »

Dúndurstuð í 50 ára afmæli Þórunnar - MYNDIR

í fyrradag Þórunn Pálsdóttir fasteignasali á Mikluborg hélt glæsilega afmælisveislu í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Þorgerður Katrín var veislustjóri. Meira »

Mögnuð breyting á fjögurra barna móður

í fyrradag Guðbjörg Marta Pétursdóttir fór í allsherjar yfirhalningu sem innihélt hárlengingar, förðun og ný föt. Það tók rúmlega fimm tíma að gera hana upp. Meira »

Svona kemst þú í gegnum veturinn

í fyrradag Veturinn er á næsta leyti, það er dimmt, blautt og drungalegt úti svo ekki sé minnst á bansettan kuldann. Hvernig á nokkur maður að fara að því að halda í gleðina undir þessum kringumstæðum? Meira »

Fréttatíminn fimm ára - MYNDIR

11.10. Fréttatíminn hélt upp á fimm ára afmæli sitt á dögunum á 20. hæðinni í turninum á Höfðatorgi. Af því tilefni var slegið upp teiti með skemmtiatriðinum og glæsilegum veitingum. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.