Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum?

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 byrjar á spennandi fyrirlestrardegi þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? Hvernig getum við betur tengt hug og hönd? Hulduheimur Þjóðleikhússins umvefur gesti. Komdu og finndu galdurinn.

Inge Druckrey, The Magical Eye
Inge Druckrey er grafískur hönnuður og á 40 ára glæstan starfsferil að baki sem bæði starfandi hönnuður og prófessor í Kunstgewerbeschule í Basel í Sviss. Druckrey hefur helgað ævistarf sitt hugmyndum um töfra augans og æfingum til að læra að nota sjónina betur í hversdagslífinu og njóta meiri fegurðar. Heimildamynd um Inge Teaching to See kom út 2012 og naut mikillar hylli gagnrýnenda.

Maja Kuzmanovich og Nik Gaffney
Maja Kuzmanovic er stofnandi FoAM, þar sem hún leiðir metnaðarfullan hóp þverfaglegs teymis m.a. hönnuða, listamanna, kokka, garðyrkjumanna og vísindamanna. Maju er erfitt að skilgreina en FoAM hefur meðal annars að leiðarljósi að rækta menninguna til að næra samfélag framtíðarinnar. Maja var útnefnd ein af Top 100 Young Innovators (1999) og Young Global Leader (2006) af World Economic Forum og MIT Technology review.

Mark Eley og Wakako Kishimoto
Hönnuðirnir á bak við Eley Kishimoto, hjónin Mark Eley og Wakako Kishimoto eru þekkt fyrir litríkan fatnað og fylgihluti, þar sem einstök mynsturhönnun er í aðalhlutverki. Hönnuðirnir, sem vinna gjarnan á jaðri hins hefðbundna tískuheims, hafa starfað saman í ríflega tvo áratugi og leita fanga í breskum handverksbrunni Eley og japönskum hönnunararfi Kishimoto.

Juliet Kinchin
Juliet Kinchin er sýningarstjóri í hönnunar- og arkitektúrdeild MoMA og starfaði áður sem sýningarstjóri hjá Victoria og Albert Museum. Juliet gegnir stöðu honorary research fellow við Glasgow háskóla og hefur mikinn áhuga á og skrifar um hlutverk nútímahönnunar í félagslegu og pólitísku samhengi. Juliet hefur áður kennt við Glasgow School of Art og Bard Gradutate Center.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Hvað er að gerast í Vindakór?

20:00 Berglind Berndsen innanhússarkitekt var fengin til að endurhanna íbúð við Vindakór í Kópavogi. Hér sjáum við hvernig framkvæmdir ganga. Meira »

„Fallegara að hafa pilsin síðari þegar maður eldist“

18:36 Svava Johansen er ekki hrifin af of stuttum pilsum og engum sokkabuxum. Hún segir að það sé fallegra að vera í síðari pilsum þegar konur eldast. Meira »

Höfðu áhyggjur af að hún væri að fæla menn frá

18:00 Foreldrar Margrétar Erlu Maack höfðu áhyggjur af því að hún gengi ekki út og væri að fæla menn frá með látunum í sér.   Meira »

Tequila hefur grennandi áhrif

15:15 Svo skemmtilega vill til að mýs í yfirvigt léttust töluvert þegar tilraunir voru gerðar á þeim við þróun á sætuefninu og þá kom í ljós að Tequila hefur þannig grennandi áhrif! Meira »

Svona líta stjörnurnar út þegar þær vakna

14:04 Er Kim í alvöru með farða frá í gær á myndinni? Var Beyoncé bara að vakna? Stjörnurnar pósta af sér myndum þegar þær eru nývaknaðar. Meira »

15 erótískar bækur sem þú verður að lesa

11:15 Næstum allar konurnar sögðu lestur erótískra bókmennta hafa jákvæð áhrif á upplifun þeirra af kynlífi og gera þær sterkari sem kynverur. Hér eru 15 erótískar bækur sem þú verður að lesa. Meira »

Eina hjálpartækið er stóll

09:57 Anna Eiríksdóttir er komin með nýja æfingalotu fyrir vikuna sem er afar hressandi. Það eina sem þú þarft til að slá í gegn er að vera með stól við höndina. Meira »

Súkkulaðigrautur fyrir upptekna

10:29 Hefur þú sjaldnast tíma til að borða morgunmat heima hjá þér og ertu mikið á ferð og flugi? Ef þú ert í ofanálag sælkeri þá er þetta morgunmaturinn fyrir þig. Meira »

Leigja fyrir 19,8 milljónir á mánuði

07:00 Þau Beyoncé og Jay Z gátu ekki keypt draumahúsið sitt í desember þar sem sænskur auðjöfur yfirbauð þau og þess vegna eru þau hjón komin á leigumarkaðinn í Los Angeles. Jay Z og Beyoncé hafa nú tekið stærðarinnar glæsihús á leigu og mun leigan vera í kringum 19,8 milljónir krónur á mánuði. Meira »

Blómkálssúpa með Cheddarosti

00:00 Þetta er ekta vetrarsúpa, matarmikil og bragðgóð. Blómkál hentar afskaplega vel til súpugerðar og þroskaður og fínn Cheddar-ostur fullkomnar súpuna  ásamt sítrónuberkinum. Meira »

Þegar átröskun verður lífsstíll

Í gær, 23:00 „Þegar ég var unglingur hafði fullorðna fólkið áhyggjur af „eiturlyfjadjöflinum“, hraðakstri og ótímabærum barneignum.“  Meira »

Sigurður Gísli og Guðmunda selja húsið

í gær Sigurður Gísli Pálmason og Guðmunda Helen Þórisdóttir hafa sett sitt fína hús við Ásenda í Reykjavík á sölu. Húsið er einstaklega glæsilegt, 323 fm að stærð og byggt 1966. Þau festu kaup á húsinu 1988. Meira »

Taylor Swift hlaut aðalverðlaunin hjá ELLE

í gær Söngkonan Taylor Swift var kosin „kona ársins“ á ELLE Style Awards-hátíðinni sem fór fram í London í gær. Stjörnurnar sem sóttu hátíðina mættu auðvitað í sínu fínasta pússi en Swift vakti athygli í grænum kjól úr smiðju Julien Macdonald. Meira »

Launahæsti knattspyrnumaðurinn flytur heim

í gær Fjölmiðlar hafa sýnt Gylfa mikinn áhuga í gegnum tíðina en í dag er Gylfi launahæsti knattspyrnumaður Íslands. Hann segir eðlilegt að fjallað sé um þessa hluti en skiptir sér lítið af því. Meira »

Dásamlegt að sjá Ingvar E. dansa

í gær Ingvar E. Sigurðsson fer með eina hlutverkið í myndinni Gone en hann er rosalegur dansarði að sögn Veru Sölvadóttur.   Meira »

Notar snyrtivörur fyrir 330.000 krónur

í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er greinilega ekkert að grínast þegar kemur að útlitinu en Kim greindi nýverið frá því hversu miklum tíma og peningum hún eyðir í að framkalla það útlit sem hún skartar. Í ljós kom að þær vörur sem Kim notar daglega kosta samtals um 330.000 krónur. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.