Íslendingar hönnuðu villuna

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan. Ljósmynd/Minarc

Í Santa Monica í Kaliforníu stendur afar sjarmerandi glæsivilla sem hönnuð er af Erlu og Tryggva í Minarc. Húsið gengur undir nafninu Regnbogahúsið sem á vel við því það er bæði litríkt og stórbrotið.

Sniðugar lausnir í barnaherbergi.
Sniðugar lausnir í barnaherbergi. Ljósmynd/Minarc
Fallegt rými og góð birta.
Fallegt rými og góð birta. Ljósmynd/Minarc
Það er stíll yfir hjónaherberginu.
Það er stíll yfir hjónaherberginu. Ljósmynd/Minarc
Horft niður stigann.
Horft niður stigann. Ljósmynd/Minarc
Svona er undir stiganum.
Svona er undir stiganum. Ljósmynd/Minarc
Í eldhúsinu eru margar praktískar lausnir. Þar á meðal þessi …
Í eldhúsinu eru margar praktískar lausnir. Þar á meðal þessi hér. Ljósmynd/Minarc
Eldhúsið státar af góðu vinnuplássi.
Eldhúsið státar af góðu vinnuplássi. Ljósmynd/Minarc
Eldhúsið í heild sinni.
Eldhúsið í heild sinni. Ljósmynd/Minarc
Flottur arkitektúr.
Flottur arkitektúr. Ljósmynd/Minarc
Inni og útisvæði mætast.
Inni og útisvæði mætast. Ljósmynd/Minarc
Garðmegin lítur húsið svona út.
Garðmegin lítur húsið svona út. Ljósmynd/Minarc
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál