„Millistéttaraulinn“ selur 85 milljóna glæsihús

Svona mætast eldhús, stofa og borðstofa.
Svona mætast eldhús, stofa og borðstofa.

Karl Sigfússon komst í fréttir 2011 þegar hann kallaði sjálfan sig kúgaðan millistéttaraula í grein í Fréttablaðinu. Nú hefur hann sett glæsihús sitt og eiginkonu sinnar á sölu. Hús Karls og fjölskyldu er afar sjarmerandi en það stendur við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið var byggt 1920 og búið er að endurnýja það mikið. Í elshúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting og eru veggir grámálaðir sem þéttir stemninguna í rýminu.

Falleg húsgögn eru áberandi á heimilinu en þar er meðal annars Twiggy-lampinn sem fæst í Lumex og PH-ljósið úr Epal svo dæmi séu tekin.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Í eldhúsinu er sprautulökkuð innrétting með svörtum flísum og gulmáluðum …
Í eldhúsinu er sprautulökkuð innrétting með svörtum flísum og gulmáluðum veggjum.
Stofan og borðstofan renna saman í eitt. Louis Paulsen loftljósið …
Stofan og borðstofan renna saman í eitt. Louis Paulsen loftljósið setur svip sinn á borðstofuna.
Baðherbergið er fallegt.
Baðherbergið er fallegt.
Húsið er hvítmálað að utan.
Húsið er hvítmálað að utan.
Barnaherbergið er eins og ævintýraland.
Barnaherbergið er eins og ævintýraland.
Twiggy gólflampinn gerir mikið fyrir stofuna.
Twiggy gólflampinn gerir mikið fyrir stofuna.
Horft inn í borðstofu.
Horft inn í borðstofu.
Grái liturinn er ríkjandi í húsinu.
Grái liturinn er ríkjandi í húsinu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál