Eitt dýrasta einbýli landsins komið á sölu

Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.

Við Stigahlíð í Reykjavík stendur glæsilegt 376 fm einbýli sem hannað var af Jóni Ólafssyni arkitekt á Batteríinu. Verðmiðinn eru 129 milljónir. Húsið var byggt 1991 og er lagt mikið upp úr lýsingu, innanhússhönnun og stíl.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Horft yfir garðinn.
Horft yfir garðinn.
Hjónaherbergið er hlýlegt.
Hjónaherbergið er hlýlegt.
Í stofunni eru ljós húsgögn áberandi.
Í stofunni eru ljós húsgögn áberandi.
Stofan er smekklega innréttuð.
Stofan er smekklega innréttuð.
Borðstofan er sérstaklega björt.
Borðstofan er sérstaklega björt.
Horft inn ganginn.
Horft inn ganginn.
Borðstofan er sjarmerandi.
Borðstofan er sjarmerandi.
Eldhúsið er opið inn í stofuna og borðstofuna.
Eldhúsið er opið inn í stofuna og borðstofuna.
Horft yfir garðinn.
Horft yfir garðinn.
Bílskúrinn er á neðri hæðinni.
Bílskúrinn er á neðri hæðinni.
Eitt af baðherbergjunum er flísalagt með grænum mósaíkflísum.
Eitt af baðherbergjunum er flísalagt með grænum mósaíkflísum.
Á þessu baðherbergi eru ljósar flísar í forgrunni.
Á þessu baðherbergi eru ljósar flísar í forgrunni.
Í hjónaherberginu er fínt hillupláss.
Í hjónaherberginu er fínt hillupláss.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál