Andrea Róberts selur íbúðina

Andrea Róbertsdóttir, mannauðsstjóri Ríkisútvarpsins.
Andrea Róbertsdóttir, mannauðsstjóri Ríkisútvarpsins. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Andrea Róbertsdóttir mannauðsstjóri RÚV hefur sett íbúð sína við Löngumýri í Garðabæ á sölu. Íbúðin er 121 fm og stendur í húsi sem byggt var 1987. Íbúðin er fjögurra herbergja og vel skipulögð. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Stofan er búin fallegum húsögnum.
Stofan er búin fallegum húsögnum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Úr stofunni er hægt að labba út á veglega verönd.
Úr stofunni er hægt að labba út á veglega verönd. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Svona tengjast borðstofan og eldhúsið. Sjöurnar frá Arne Jacobsen fara …
Svona tengjast borðstofan og eldhúsið. Sjöurnar frá Arne Jacobsen fara vel við elipsuna og PH ljósið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í eldhúsinu er innrétting úr IKEA.
Í eldhúsinu er innrétting úr IKEA. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft úr eldhúsinu fram í borðstofu.
Horft úr eldhúsinu fram í borðstofu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan, borðstofan og eldhúsið eru í opnu rými.
Stofan, borðstofan og eldhúsið eru í opnu rými. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál