Langsmartast við Löngulínu

Röndótt motta setur svip á heimilið.
Röndótt motta setur svip á heimilið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Í bryggjuhverfinu í Garðabæ, nánartiltekið við Löngulínu, er glæsileg þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin er með mikilli lofthæð og einstöku útsýni yfir til Reykjavíkur. Búið er að smarta íbúðina upp fyrir allan peninginn og í henni eru afar falleg húsgögn eftir þekkta hönnuði. 

HÉR og HÉR og Hér er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Það er hátt til lofts og vítt til veggja.
Það er hátt til lofts og vítt til veggja. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan er hugguleg.
Borðstofan er hugguleg. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft yfir stofuna.
Horft yfir stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er hátt til lofts í stofunni.
Það er hátt til lofts í stofunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eames-stóllinn er alltaf flottur.
Eames-stóllinn er alltaf flottur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Huggulegt horn í stofunni.
Huggulegt horn í stofunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál