Rut Káradóttir hannaði allt

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Lambastekk í Reykjavík stendur heillandi 282 fm einbýli sem byggt var 1967. Húsið var allt tekið í gegn 2007 og var það Rut Káradóttir innanhússarkitekt sem hannaði allt. Innréttingarnar eru hvítar og dökkar í bland. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Í stofunni er arinn með lýsingu undir.
Í stofunni er arinn með lýsingu undir. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Sturtan er flísalögð með ílöngum misstórum flísum.
Sturtan er flísalögð með ílöngum misstórum flísum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það var lagður mikill metnaður í gestabaðherbergið. Speglarnir setja svip …
Það var lagður mikill metnaður í gestabaðherbergið. Speglarnir setja svip sinn á herbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Á baðveggnum er viðarklæðning sem nær upp í loft og …
Á baðveggnum er viðarklæðning sem nær upp í loft og á gólfinu er frístandandi baðkar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Á stóra baðherberginu eru sjarmerandi speglaskápar með lýsingu undir.
Á stóra baðherberginu eru sjarmerandi speglaskápar með lýsingu undir. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr stofunni niður stigann.
Horft úr stofunni niður stigann. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Í stofunni eru stórir gluggar.
Í stofunni eru stórir gluggar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er fallegt útsýni úr húsinu.
Það er fallegt útsýni úr húsinu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er teiknað af Rut Káradóttur.
Eldhúsið er teiknað af Rut Káradóttur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er nóg af skápaplássi.
Hér er nóg af skápaplássi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Á neðri hæðinni er arinn og gott rými fyrir sjónvarpsherbergi. …
Á neðri hæðinni er arinn og gott rými fyrir sjónvarpsherbergi. Hér er hægt að ganga út í garð þar sem er heitur pottur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft út í garð.
Horft út í garð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál