Afar smart á Aflagranda

Horft úr stofunni inn á heimaskrifstofuna.
Horft úr stofunni inn á heimaskrifstofuna. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Aflagranda í Reykjavík hefur fimm manna fjölskylda búið sér fallegt heimili þar sem klassísk hönnun er í forgrunni. Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 1990. Búið er að endurnýja íbúðina töluvert, parketið var slípað upp og olíuborið en annars er skipulagið hefðbundið.

Íbúðin er öll hvítmáluð en búin litríkum húsgögnum sem prýða heimilið. Aukahlutir eftir fræga hönnuði setja svip á íbúðina. Nostrað hefur verið við húsgagnaval og passa húsgögnin vel saman.

Barnaherbergin eru áberandi falleg og vel skipulögð þannig að börnin geti leikið sér sem mest í sínum herbergjum.

HÉR er hægt að skoða eignina nánar.

Eldhúsið er með hefðbundnu skipulagi og gamaldags borðkrók.
Eldhúsið er með hefðbundnu skipulagi og gamaldags borðkrók. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er stílhreint og einfalt.
Hjónaherbergið er stílhreint og einfalt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og steinborðplötu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu og steinborðplötu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Tveir sófar prýða stofuna. Annar er úr Epal og hinn …
Tveir sófar prýða stofuna. Annar er úr Epal og hinn úr Pennanum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Bílaveggfóður setur svip á barnaherbergið.
Bílaveggfóður setur svip á barnaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Inn af eldhúsinu er þvottahús sem er hentugt á margra …
Inn af eldhúsinu er þvottahús sem er hentugt á margra barna heimili. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn í eldhús.
Horft inn í eldhús. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Forstofan er stílhrein.
Forstofan er stílhrein. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið.
Hjónaherbergið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Fallega innréttað barnaherbergi.
Fallega innréttað barnaherbergi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Heimaskrifstofan er inn af stofunni.
Heimaskrifstofan er inn af stofunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það fer vel um píanóið.
Það fer vel um píanóið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er stór og björt.
Stofan er stór og björt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft inn í stofuna. Hér má sjá sjöur eftir Arne …
Horft inn í stofuna. Hér má sjá sjöur eftir Arne Jacobsen í góðum félagsskap. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál