Björt selur himneskt miðbæjarslot

Björt Ólafsdóttir.
Björt Ólafsdóttir. mbl.is/Golli

Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar hefur sett sitt himneska miðbæjarslot á sölu en hún á von á tvíburum með eiginmanni sínum, Birgi Ólafssyni. Fyrir eiga þau hjónin soninn Garp sem er fimm ára en verður sex ára í ágúst. 

Nú er farið að þrengjast um fjölskylduna sem stækkar allverulega í sumar og því er íbúðin komin á sölu. Hún stendur í glæsilegu húsið við Tjarnargötu sem byggt var 1930. Íbúðin sjálf er 80 fm að stærð en það er þó mun meira gólfpláss því milliloft er í hluta íbúðarinnar. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Horft yfir stofuna og eldhúsið.
Horft yfir stofuna og eldhúsið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Grænt sófasett og blátt Egg eftir Arne Jacobsen passa vel …
Grænt sófasett og blátt Egg eftir Arne Jacobsen passa vel saman. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan er áberandi fallega innréttuð.
Stofan er áberandi fallega innréttuð. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Það er fimm metra lofthæð í stofunni og eldhúsinu.
Það er fimm metra lofthæð í stofunni og eldhúsinu. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið er hlýlegt.
Hjónaherbergið er hlýlegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan og eldhúsið tengist á sjarmerandi hátt.
Stofan og eldhúsið tengist á sjarmerandi hátt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Kósý háaloft.
Kósý háaloft. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft af háa loftinu niður í stofuna.
Horft af háa loftinu niður í stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Gangurinn er málaður í stíl við Eggið sem prýðir stofuna.
Gangurinn er málaður í stíl við Eggið sem prýðir stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál