Sundlaugin flæðir inn í stofu

Sundlaugin flæðir hálfpartinn inn í húsið.
Sundlaugin flæðir hálfpartinn inn í húsið. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative

Fólk leggur ýmislegt á sig til þess að gera fallegt í kringum sig og sumir vilja ekki setja nein takmörk þegar kemur að heimilum sínum. Þá er gott að það séu til arkitektastofur sem geta uppfyllt óskir kúnnanna og þannig fundið hamingjuna þegar sundlaugin er við það að flæða inn í stofu.

LSA Architects hönnuðu þetta glæsihús sem staðsett er í Melbourne í Ástralíu. Eins og sést á myndunum var ekkert til sparað til þess að eiga sem notalegastar stundir í húsinu.

Það er nóg vinnupláss við þessa stóru og vönduðu eyju.
Það er nóg vinnupláss við þessa stóru og vönduðu eyju. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Framhlið hússins er frekar gamaladags og allt öðruvísi en bakhliðin.
Framhlið hússins er frekar gamaladags og allt öðruvísi en bakhliðin. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Og svo eru …
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Og svo eru tveir vaskar eins og á öllum betri heimilum. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Baðherbergið er vel hannað.
Baðherbergið er vel hannað. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Eldhúsið er í raun tvennskonar, sparieldhús og venjulegt. Á þessari …
Eldhúsið er í raun tvennskonar, sparieldhús og venjulegt. Á þessari mynd sést hefðbundna eldhúsið. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Eyjan er marmaraklædd í hólf og gólf.
Eyjan er marmaraklædd í hólf og gólf. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Horft úr eldhúsinu út í garð.
Horft úr eldhúsinu út í garð. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Borðstofan og eldhúsið mætast í þessu rými.
Borðstofan og eldhúsið mætast í þessu rými. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Með flottari sjónvarpsherbergjum sem sjást á heimilum.
Með flottari sjónvarpsherbergjum sem sjást á heimilum. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Risa gasgrill og chill-aðstaða í skugganum.
Risa gasgrill og chill-aðstaða í skugganum. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Svona lítur bakhlið hússins út.
Svona lítur bakhlið hússins út. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
Viðbyggingin við húsið er ævintýraleg.
Viðbyggingin við húsið er ævintýraleg. Ljósmynd/John Wheatley – UA Creative
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál