115 milljóna retró-höll í Garðabæ

Eldhúsið er ótrúlega flott.
Eldhúsið er ótrúlega flott.

Þeir sem kunna að meta palesander, appelsínugular formaika-borðplötur og panilklædda veggi eru komnir í paradís því við Sunnuflöt í Garðabæ stendur dásamlegt 226 fm einbýli. Húsið var byggt 1967 og er á einni hæð. Það er fyrir neðan götu og alveg við lækinn eins og sagt er á Garðabæjarmáli. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið er stúkað af frá borðstofunni með panilklæddum vegg.
Eldhúsið er stúkað af frá borðstofunni með panilklæddum vegg.
Stofan er búin fallegum tekk húsgögnum.
Stofan er búin fallegum tekk húsgögnum.
Úr stofunni er gott útsýni út á hraunið.
Úr stofunni er gott útsýni út á hraunið.
Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting þar sem palesander kemur við …
Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting þar sem palesander kemur við sögu.
Blái veggurinn í stofunni setur svip sinn á rýmið.
Blái veggurinn í stofunni setur svip sinn á rýmið.
Hlaðinn arinn og blár veggur mætast.
Hlaðinn arinn og blár veggur mætast.
Panilklæddur veggur.
Panilklæddur veggur.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Forstofan er vönduð.
Forstofan er vönduð.
Blái liturinn á vaskinum, salerninu og baðkarinu kemur vel út.
Blái liturinn á vaskinum, salerninu og baðkarinu kemur vel út.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál