Litlu baðherbergi gjörbreytt

Hér hægra megin sést baðherbergið eftir að það var tekið …
Hér hægra megin sést baðherbergið eftir að það var tekið í gegn. Hin myndin vinstra megin var tekin áður. Ljósmynd/Brandon Barre

Það er hægt að gera kraftaverk þegar innanhússhönnun er annars vegar. Þetta sannaði arkitektinn Paul K Stewart sem nýverið gjörbreytti litlu baðherbergi sem staðsett er í Toronto í Kanada.

Baðkarinu var hent út og sturta sett í staðinn. Gólfið var parketlagt, sem er kannski svolítið óvanalegt þar sem baðhergergi er annars vegar, og tvær mismunandi flísar settar á veggina. Sturtan var flísalögð með mósaík-flísum en veggirnir með stærri flísum með viðaráferð.

Það sem vekur athygli að það var ekki sett upphengt klósett heldur venjulegt kanadískt lúxussalerni.

Baðherbergið var með furuinnréttingu og hefðbundnum vaski.
Baðherbergið var með furuinnréttingu og hefðbundnum vaski. Ljósmynd/Brandon Barre
Það voru tvær tegundir af flísum á baðherberginu og svo …
Það voru tvær tegundir af flísum á baðherberginu og svo var baðkar. Ljósmynd/Brandon Barre
Viðarinnréttingin kemur vel út á nýja baðherberginu og spegillinn er …
Viðarinnréttingin kemur vel út á nýja baðherberginu og spegillinn er stór og flottur. Ljósmynd/Brandon Barre
Baðkarið var fjarlægt og sturta sett í staðinn. Sturtan er …
Baðkarið var fjarlægt og sturta sett í staðinn. Sturtan er flísalögð í hólf og gólf og svo var sæti komið fyrir inni í sturtunni. Ljósmynd/Brandon Barre
Baðherbergið er stílhreint og fallegt.
Baðherbergið er stílhreint og fallegt. Ljósmynd/Brandon Barre
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál