Grái liturinn gerir allt vitlaust

Grátt sprautulakkað mætir við. Takið eftir skúffunum.
Grátt sprautulakkað mætir við. Takið eftir skúffunum.

Grái liturinn er áberandi þessa dagana. Á Íslandi hefur það verið arfavinsælt upp á síðkastið að heilmála heilu húsin í gráu en nú virðist grái liturinn vera að taka við af hvítum þegar kemur að sprautulökkun. Í þessu eldhúsi sem hannað var af Inglis Hall er grái liturinn notaður á móti við. Skúffurnar í innréttingunni eru svolítið óvenjulegar en í þeim er gott pláss. Borðplatan er ekki heil heldur brotin upp. Stál og viður mætast og kemur það vel út á móti gráu innréttingunni.

Eldhúsið er fantavel skipulagt en stór skápaveggur með ísskáp og búrskáp og öllu er á sínum stað og svo er eyja fyrir framan þar sem eldavélin er staðsett. Takið svo sérstaklega eftir gluggatjöldunum sem eru munstruð og ná niður í gólf.

Innréttingin er mjög vönduð.
Innréttingin er mjög vönduð.
Grátt og viður fara vel saman.
Grátt og viður fara vel saman.
Skúffurnar setja svip sinn á innréttinguna.
Skúffurnar setja svip sinn á innréttinguna.
Skúffurnar eru mjög vel smíðaðar.
Skúffurnar eru mjög vel smíðaðar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál