Lekkert heimili við Laxakvísl

Gömul húsgögn mæta nýjum í stofunni.
Gömul húsgögn mæta nýjum í stofunni.

Við Laxakvísl í Reykjavík stendur huggulegt 157 fm raðhús á tveimur hæðum. Raðhúsið var byggt 1984 og er húsið einstaklega fjölskylduvænt.

Í húsinu mætast ný og gömul húsgögn á sjarmerandi hátt. Eldhúsið er opið inn í stofu. Hægt er að labba út í garð úr þessu rými.

HÉR er hægt að skoða þetta nánar.

Stofan og eldhúsið eru í opnu rými.
Stofan og eldhúsið eru í opnu rými.
Hornbaðkarið á baðherberginu tekur sig vel út. Allt er svo …
Hornbaðkarið á baðherberginu tekur sig vel út. Allt er svo flísalagt í hólf og gólf í kring.
Stofan er hlýleg og smart.
Stofan er hlýleg og smart.
Hér er horft upp á efri hæðina.
Hér er horft upp á efri hæðina.
Hjónaherbergið er bjart enda með fínustu gluggum.
Hjónaherbergið er bjart enda með fínustu gluggum.
Barnaherbergið er rúmgott.
Barnaherbergið er rúmgott.
Hér sést vel hvernig eldhúsið og stofan renna saman í …
Hér sést vel hvernig eldhúsið og stofan renna saman í eitt.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál