Íslenskur milljarðamæringur býr í dýrustu íbúð landsins

Eiginkona Eggerts Dagbjartssonar fjárfestis á þessa glæsilegu íbúð sem prýðir …
Eiginkona Eggerts Dagbjartssonar fjárfestis á þessa glæsilegu íbúð sem prýðir forsíðu Húsa og Híbýla. mbl.is/Marta María

Dýrasta íbúð landsins prýðir forsíðu Húsa og Híbýla. Annar eins íburður hefur ekki sést hérlendis en íbúðin er hönnuð af Birni Skaptasyni hjá Atelier. Í íbúðinni er marmari upp um alla veggi, Chanel-stigi og er íbúðin fyllt af húsgögnum frá Ralph Lauren og fleirum. Allar innréttingar voru sérsmíðaðar hérlendis.

Eigandi íbúðarinnar er eiginkona Eggerts Dagbjartssonar, Björg Bergsveinsdóttir, sem á hlut í íslensku félagi ásamt Carpenter, sem kemur að byggingu fyrsta fimm stjörnu hótels landsins.

Hótelið hefur verið mikið í fréttum en það mun rísa á reitnum við Hörpu. Hótelið verður rekið undir merkjum lúxushótelsins Marriott Edition. Heild­ar­fjárfest­ing­in nem­ur um 130 millj­ón­um doll­ara, eða um 17 millj­örðum ís­lenskra króna.

HÉR er hægt að skoða myndir af íbúðinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál