77 milljóna einbýli á Seltjarnarnesi

Hvítu sófarnir í stofunni skapa róandi andrúmsloft.
Hvítu sófarnir í stofunni skapa róandi andrúmsloft. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Lindarbraut á Seltjarnarnesi stendur afar huggulegt 205 fm einbýlishús. Húsið er mjög skandínavískt en það er teiknað af Magnúsi Skúlasyni arkitekt.

Í stofunni er rennihurð úr í garð og þakskyggni sem gerir það að verkum að það er hægt að sitja úti þótt úti hellirigni.

Það sem er sjarmerandi við þetta hús er hvað það er fallega innréttað. Hvítu sófarnir í stofunni búa yfir miklum sjarma og hlýleikinn er allsráðandi.

HÉR er hægt að skoða það nánar.

Rennihurðin í stofunni skapar stemningu.
Rennihurðin í stofunni skapar stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Takið eftir hvernig það er flísalagt meðfram gluggunum.
Takið eftir hvernig það er flísalagt meðfram gluggunum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Garðurinn í kringum húsið er sjarmerndi.
Garðurinn í kringum húsið er sjarmerndi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Huggulegt!
Huggulegt! Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál