Jói B. selur

Eldhúsið er vel heppnað.
Eldhúsið er vel heppnað. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Hjarðarhaga í Vesturbænum stendur býsna hugguleg íbúð sem er stílhrein og björt. Íbúðin er 147 fm að stærð og stendur í húsi sem var byggt 1965. Íbúðin er í eigu Jóa B.

Eldhúsið í íbúðinni er nýuppgert en það er hvítt að lit og sprautulakkað. Stór eyja skilur að eldhús og stofu og skapar gott andrúmsloft í íbúðinni. Flísarnar á milli skápanna eru svolítið franskar og í eldhúsinu er gott og mikið vinnupláss.

Þótt flestir veggir íbúðarinnar séu hvítmálaðir þá er einn og einn veggur málaður í lit og eru þessir litir einstaklega vel valdir. Grái liturinn í eldhúsinu gerir eldhúsið hlýlegt og svo eru litir í barnaherbergjum sem skapa fantafína stemningu og gera mikið fyrir rýmið.

HÉR er hægt að skoða hana betur.

Eldhúsið er opið inn í stofu. Hér sést hvernig eyjan …
Eldhúsið er opið inn í stofu. Hér sést hvernig eyjan stúkar af stofuna og eldhúsið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr borðstofunni inn í stofu.
Horft úr borðstofunni inn í stofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér sést inn í eldhúsið.
Hér sést inn í eldhúsið. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er einföld.
Stofan er einföld. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan er opin og björt.
Borðstofan er opin og björt. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Þessi sægræni litur á barnaherberginu er guðdómlegur.
Þessi sægræni litur á barnaherberginu er guðdómlegur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er stílhreint.
Baðherbergið er stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Grái liturinn á svefnherberginu kemur vel út.
Grái liturinn á svefnherberginu kemur vel út. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál