Halldór á Loftinu selur penthouse-íbúðina

Í stofunni eru hvít leðurhúsögn.
Í stofunni eru hvít leðurhúsögn.

Halldór Ólafsson eigandi eins vinsælasta skemmtistaðar landsins, Loftsins, hefur sett glæsilega penthouse-íbúð sína á sölu. Íbúðin er 220 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2007. Allar innréttingar eru annaðhvort svartar sprautulakkaðar eða hvítar. Á gólfunum eru bæði parket og flísar og tónar þetta allt saman ákaflega vel saman.

Smartland Mörtu Maríu þekkir Vindakór eins og lófann á sér eftir að Berglind Berndsen innanhússarkitekt innréttaði íbúð við fyrrnefnda götu fyrir vefinn.

HÉR er hægt að skoða íbúðina hans Halldórs nánar.

Berglind Berndsen gjörbreytir íbúð við Vindakór

Hvað er að gerast í Vindakór?

Svona lítur Vindakór út

Í sjónvarpsherberginu eru svört leðurhúsögn.
Í sjónvarpsherberginu eru svört leðurhúsögn.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
Stofan er búin fallegum húsgögnum.
Stofan er búin fallegum húsgögnum.
Eldhúskrókurinn.
Eldhúskrókurinn.
Horft úr sjónvarpsherberginu inn í stofuna.
Horft úr sjónvarpsherberginu inn í stofuna.
Hjónaherbergið er málað í gráum tónum.
Hjónaherbergið er málað í gráum tónum.
Baðherbergið er flísalagt með ljósbrúnum flísum. Innréttingarnar eru hvítar sprautulakkaðar.
Baðherbergið er flísalagt með ljósbrúnum flísum. Innréttingarnar eru hvítar sprautulakkaðar.
Á baðherberginu er bæði hornbaðkar og sturta.
Á baðherberginu er bæði hornbaðkar og sturta.
Hér sést baðinnréttingin betur.
Hér sést baðinnréttingin betur.
Parketið á gólfunum er sérstaklega fallegt.
Parketið á gólfunum er sérstaklega fallegt.
Horft inn í stofu og borðstofu.
Horft inn í stofu og borðstofu.
Hér er annað baðherbergi. Það er með svartri innréttingu.
Hér er annað baðherbergi. Það er með svartri innréttingu.
Horft úr eldhúsinu.
Horft úr eldhúsinu.
Eldhúsið er með miklku skápaplássi.
Eldhúsið er með miklku skápaplássi.
Horft inn í borðstofu.
Horft inn í borðstofu.
Takið eftir speglinum í forstofunni sem kemur fyrir ofan og …
Takið eftir speglinum í forstofunni sem kemur fyrir ofan og neðan skáp. Það kemur vel út.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál