Móðins útsýnisíbúð í 108

Flísarnar koma vel út í eldhúsinu en eins og sést …
Flísarnar koma vel út í eldhúsinu en eins og sést á myndinni ná flísarnar yfir allan vegginn.

Við Stóragerði í Reykjavík stendur heillandi íbúð með klikkuðu útsýni yfir borgina. Innanstokksmunir íbúðarinnar eru ákaflega vel valdir og það sést glögglega að húsráðendur hafa næmt auga fyrir rými og hvernig á að raða inn í það. 

Eldhúsið er einfalt með hvítri innréttingu en það sem gerir það sérstaklega flott er hvernig heilu veggirnir eru flísalagðir í hólf og gólf. Það skapar góða stemningu og spilar vel á móti innréttingunni og fleiri hlutum. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu.
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu.
Á íbúðinni eru bæði flísar og parket á gólfunum.
Á íbúðinni eru bæði flísar og parket á gólfunum.
Það er klikkað útsýni úr stofunni og borðstofunni.
Það er klikkað útsýni úr stofunni og borðstofunni.
Myndaveggurinn setur svip sinn á íbúðina.
Myndaveggurinn setur svip sinn á íbúðina.
Borðstofuborðið er smekklega valið og stólarnir við borðið smellpassa við.
Borðstofuborðið er smekklega valið og stólarnir við borðið smellpassa við.
Stofan er ansi björt og hugguleg.
Stofan er ansi björt og hugguleg.
Stofan og borðstofan mætast á heillandi hátt eins og sést …
Stofan og borðstofan mætast á heillandi hátt eins og sést hér.
Baðherbergið er með nýlegri innréttingu og risastórum spegli.
Baðherbergið er með nýlegri innréttingu og risastórum spegli.
Gula rúmteppið setur svip sinn á stofuna.
Gula rúmteppið setur svip sinn á stofuna.
Krúttlegt barnaherbergi.
Krúttlegt barnaherbergi.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál