Árelía Eydís selur höllina

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við viðskiptadeild Háskóla Íslands, rithöfundur og pistlahöfundur, og fjölskylda hennar hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu. Húsið stendur við Starhaga í Reykjavík með útsýni út á Atlantshaf. Húsið er gullmoli að því leytinu til að í því er að finna upprunalega tekk-veggi, innihurðir með gleri og gólf með fiskibeinamunstri sem er ákaflega fallegt. 

Skipulagið á húsinu er gott. Svefnherbergi eru á efstu hæð en á miðhæðinni eru stofur, borðstofa, sem hægt er að loka, eldhús, salerni og gangur. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál