Sólveig Andrea „mubleraði“ upp

Við Grandaveg í Reykjavík er verið að byggja splunkunýjar íbúðir. Innanhússarkitektinn Sólveig Andrea fékk það verkefni að „mublera“ íbúðina upp. Sólveig Andrea starfar sjálfstætt en hún útskrifaðist 1998 úr Istituto Superiore di Architettura e Design MILANO.

Innréttingar í íbúðinni koma frá HTH og er allt gólfefni frá Parka. Húsgögnin sem Sólveig Andrea notaði þegar hún „mubleraði“ upp íbúðina koma frá Húsgagnahöllinni, Ilvu og Pier. Öll gluggatjöld eru úr Álnabæ og ljósin koma frá Rafkaupum. 

Af fasteignavef mbl.is: Grandavegur 42

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál