Loksins raðhús í Fossvogi

Raðhús í Fossvogi eru nánast hætt að sjást auglýst til sölu. Hér er einn gullmoli, Hjallaland 18, sem er 239 fm að stærð en húsið sjálft var byggt 1970. 

Í húsinu eru upprunalegar innréttingar og þónokkuð af panelklæddum veggjum. Húsið er á tveimur hæðum og vel með farið eins og sést á myndunum. 

Frétt af fasteignavef mbl.is: Hjallaland 18

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál